Sarpur: 2022
Vopnað rán á Vesturgötu – „Þeir ruddust inn með miklum hávaða og öskruðu“
Mánudagsmorguninn 18. desember árið 1995 réðust þrír grímuklæddir og vopnaðir menn inn í Búnaðarbankann á Vesturgötu. Þeir komust burt með rúmlega eina og hálfa milljón króna meðferðis.
Þetta er vopnað rán
„Þeir ruddust inn með miklum hávaða og öskruðu: Þetta er vopnað rán. Ég var staddur...
Kleini um sjómennskuna og fangelsið: ,,Ef það var horft á mann vitlaust þurfti maður að berja hann“
Húsvíkingurinn, sjómaðurinn, athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson, oftast þekktur sem Kleini, opnar sig við Reyni Traustason um margra mánaða fangelsisvist á Spáni eftir að hafa ýtt við manni og talar um hvernig sjómennskan hafi hjálpað honum að komast í gegnum harðan veruleikann sem...
Er þetta fyrsta íslenska sjónvarpsauglýsingin? – „Alls kyns ljúfmeti í túpum“
Egill Helgason fjölmiðlamaður vekur á Facebook athygli á myndbandi nokkru sem finna má á Youtube. Sumir telja að þar sé á ferðinni fyrsta íslenska sjónvarpsauglýsingin. Hvað sem því líður þá er auglýsingin þó tvímælalaust meðal fyrstu leiknu auglýsingum á Íslandi.Sjón er sögu ríkari en...
Furðulegt húsráð Umhverfisstofnunar líka hættulegt – Ekki mála glugga með súrmjólk segir Aron
Aron Leví Beck, skipulags- og umhverfisfulltrúi í Fjarðabyggð og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, varar fólk eindregið gegn því að fylgja húsráði sem Umhverfisstofnun deildi með þjóðinni fyrr í dag. Stofnunin birti myndband á Instagram þar sem fólk var hvatt til þess að mála glugga sína...
Líkur á hvítum jólum: „Ef einhver hefur áhuga á hvort það verða hvít jól …“
Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur gaf snjóþyrstum Twitter-notendum von í færslu í gær.Birta Líf birti myndir sem sýna líkurnar á hvítum jólum, bæði í Reykjavík og á Akureyri en líkurnar eru þó nokkar.„Ef einhver hefur áhuga á hvort það verða hvít jól þá mun ég...
Fleiri forsetar Suður-Ameríku styðja málstað Assange: „Það er ekki boðlegt að standa hjá þegjandi“
Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson heldur áfram að safna stuðningi fyrir máli Julian Assange, sem situr nú í fangelsi í Bretlandi fyrir að birta viðkvæmar upplýsingar frá bandaríska hernum, á vef sínum Wikileaks.Kristinn sagði frá því um daginn að bæði forsetar Brasílíu og Kólómbíu hefðu...
Steinunn er handhafi Kærleikskúlunnar 2022: „Það þarf að berjast fyrir fatlað fólk”
Á hverju ári velur Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra handhafa kærleikskúlunnar, sem þykir hafa með verkum sínum breytt viðhorfum og bætt líf samborgara sinna og samfélag; vakið athygli á afar mikilvægum gildum og sjálfsögðum mannréttindum.Í ár var það Steinunn Ása Þorvaldsdóttir sem valin var sem...
Leikarar úr Staupasteini minnast Kirstie Alley: „Ég mun sakna hennar mjög, mjög mikið“
Leikarar sem léku með Kirstie Alley í Staupasteini fyrir þrjátíu árum síðan, minnast hennar með hlýhug.Tilkynnt var um andlát Kirstie Alley á mánudaginn en hún lést eftir stutta baráttu við ristilkrabbamein. Hún var 71 árs.Alley kom inn í Staupastein í sjöttu seríunni en þær...
Listaverkauppboð til styrktar börnum á flótta – Fjöldi listamanna býður list sína
Félagasamtökin Réttur barna á flótta efnir til listaverkauppboðs til a styrktar börnum á flótta. Fjöldi listamanna gefa list sína fyrir málefnið.Eftirfarandi fréttatilkynning barst frá Réttur barna á flótta, félagasamtökunum:Listaverkauppboð til styrktar börnum á flótta Þann 17. desember 2022 milli kl. 14 og 16 verður haldið...
Íslensk leiklistarstjarna selur glæsihús sitt á 225 milljónir – Sjáið myndirnar!
Leiklistarstjarnan Anna Svava Knútsdóttir og maður hennar, Gylfi Þór Valdimarsson, vilja selja glæsi hús sitt í Norðurmýrinni.Hjónin góðu reka nú ísbúðina Valdísi; en Anna Svava hefur margoft sem leikkona slegið hressilega í gegn í hinum ýmsu hlutverkum í gegnum tíðina.Hús þeirra hjóna er að...
Ólafía Hrönn verður í Edinborg yfir stórafmælið: „Alveg yndislegt“
Afmælisbarn dagsins er hvers manns hugljúfi en það er hin bráðfyndna og frábæra leik- og söngkona Ólafía Hrönn Jónsdóttir eða Lolla eins og hún er stundum kölluð. Um er að ræða stórafmæli en hún er sextug í dag.Ólafía Hrönn útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið...
Illugi spyr: „Hve lengi munu stjórnmálamenn halda áfram að þjóna undir rassgatið á ruddanum?“
Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson segir í grein sinni á Stundinni að „það var svolítið merkilegur – eða altént lýsandi – kafli í Silfrinu í Ríkissjónvarpinu um daginn. Þar var Íslandsbankasalan meðal annars til umræðu og þátttakendur höfðu missterkar skoðanir á því hvort og hversu illa...
Fimmtugur fjölskyldufaðir bauð 12 ára upp á ís og sleikjó: „Gerði ég þig soldið graða?“
TikTok tálbeitan hefur haft hendur í hári fjórða einstaklingsins. Í þetta skiptið er um að ræða karlmann á fimmtugsaldri sem þykist vera fæddur 1998. Tálbeitan segist vera stúlka sem er fædd 2009. Líkt og í fyrri skiptin er maðurinn nafngreindur og myndir sýndar af...
Lið Vopnafjarðar fór í fjórðungsúrslit í Norðurlandamóti í Lego-þrautum
Dodici, Lego-lið Vopnafjarðarskóla komst í fjórðungsúrslit á Norðurlandamóti í Lego-þrautum sem haldið var í Osló um helgina.Í frétt Austurfréttar segir að árangur Vopnafjarðarliðsins sé eftirtektarverður í ljósi þess að í heild tóku 49 lið þátt í keppninni. Hin liðin komu frá Svíþjóð og Noregi...
Svona fara flugvallarstarfsmenn með farangurinn okkar – MYNDBAND
„Vinnubrögð þeirra sem sjást í myndbandinu eru ekki eftir þeim stöðlum sem við viljum halda,“ sagði talsmaður Swissport fyrirtækisins í tilkynningu sem það sendi út eftir að myndband fór á flug á Tiktok. Í því má sjá flugvallarstarfsmenn hreinlega henda töskum á færibandið.Myndbandið sýnir...
Kristján svarar fyrir meintar lygasögur úr fangelsinu: „Af hverju ætti ég að ljúga?“
„Ég hef enga ástæðu til þess að mála einhverja falsmynd fyrir fjölmiðla, en ég vil segja mína sögu og þetta er hún,“ segir áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson, oftast kallaður Kleini, um atburðina sem hann upplifði í spænska fangelsinu á árinu. Sumir aðdáaendur hans efast...
„Get ég átt von á því að ef ég þarf sjúkrabíl að nýbúið sé að stunda kynlíf í honum?“
Klámfengið efni var tekið upp í sjúkrabíl í húsnæði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við Skógahlíð í Reykjavík. Þetta staðfestir Birgir Finnsson aðstoðarslökkviliðsstjóri í samtali við mbl.is. Eftir að starfsmenn slökkviliðsins hafa horft á klámmyndbandið segir hann að þeir hafi áttað sig á því hvar þetta var...
Fjölskyldufyrirtæki Trumps dæmt fyrir skattsvik og fjármálaglæpi
Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, var ekki meðal sakborninga þegar fjölskyldufyrirtæki hans var sakfellt fyrir skattalagabrot og aðra fjármálaglæpi. Hann var þó ítrekað nefndur á nafn við réttarhöldin en það var hæstiréttur New York-ríkis sem komst að þessari niðurstöðu.RÚV greindi frá. Samkvæmt dómnum hefur...
Guðbjörg ríka í stjórn Mogga
Einn mesti kafbátur íslenskt viðskiptalífs er Guðbjörg Matthíasdóttir auðkona og grunnskólakennari í Vestmannaeyjum. Guðbjörg ræður yfir gríðarlegu eignasafni sem orðið hefur til á grunni veldis tengdaföður hennar, Einars ríka Sigurðssonar, í Vestmannaeyjum. Guðbjörg er þó enn ríkari að veraldlegum gæðum og getur því borið...
Birtir ósvífið bréf leigufélags – Hækkuðu leigu Brynju um 75 þúsund: „Hlökkum til að heyra frá þér“
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, birtir á Facebook bréf sem Brynjar nokkur, 65 ára, fékk á dögunum frá leigusala sínum, leigufélaginu Ölmu. Þar er henni kynnt að leiga hennar hafi hækkað um 75 þúsund krónur á mánuði og sé nú 325 þúsund krónur. Ragnar...