Sarpur: 2022
Þór sakar Egil um spillingu: „Með ólíkindum að Egill skuli hafa gengið fram með þessum hætti“
Þór Saari, fyrrverandi þingmaður, segir að viðtal Egils Helgasonar við Hannes Hólmstein Gissurarson í Silfrinu í gær hafi verið fyrir neðan allar hellur. Þór segist ekkert botna í Agli og grunar helst að spilling hafi ráðið för. Egill og Hannes ræddu það þegar Geir...
Elísabet orðlaus hjá sýslumanni – Hvött til að rengja arf móður sinnar: „Ég gæti gubbað“
„Þegar mamma lést þá hafði hún arfl. Stígamót, Félag langveikra barna, Blindraf. og Sjálfsbjörg (5 m. hvert þeirra eða 20 m.). Þú mátt ráðstafa 1/3 og gæinn hjá sýsló spurði okkur systurnar: ætlið þið ekki að rengja þetta og við: afhverju? Nú það gera...
María: „Við þessar aðstæður treysti ég mér ekki til að bera ábyrgð á okkar mikilvægu verkefnum“
Fram kemur á Stundinni að María Heimisdóttir hefur sagt upp störfum sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands; er þar vísað í bréf sem María sendi samstarfsfólki sínu.Hún telur sig ekki geta sinnt starfi forstjóra lengur vegna vanfjármögnunar stofnunarinnar; segir María að framlög til SÍ hafi lækkað...
Lögreglan leitar eiganda hunds sem réðist á 11 ára stúlku: „Þetta var átakanleg árás“
Lundúnarlögreglan hefur birt myndskeið úr CCTV öryggismyndavél í tilraun sinni til að hafa upp á eiganda hunds sem réðist á 11 ára stúlku í september. Stúlkan, sem bjargað var af leigubílstjóra sem átti leið hjá, var flutt á sjúkrahús og var þar í nokkra...
Hryðjuverkamálið: „Myndi sæta furðu ef þeir gefa út ákæru fyrir tilraun til hryðjuverka“
Engin ákæra hefur verið gefin út í hryðjuverkamálinu svokallaða, en gæsluvarðhald rennur út 8. desember.Sveinn Andri Sveinsson er lögmaður annars sakborningsins segir í samtali við Fréttablaðið að það myndi vekja furðu ef gefin verði út ákæra fyrir tilraun til hryðjuverka.Kom fram að í síðustu...
Gleði hjá Stebba Jak og Kristínu Sif: „Þúsund sinnum já“
Nú er komið á daginn að Kristín Sif útvarpskona á K100 og Stefán Jakobsson rokksöngvari með meiru eru trúlofuð:„Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna:„Viltu vera mín alltaf?“...
Hrossadauði líklega af völdum jarðvegsbakteríu
Allt virðist benda til þess að orsakir hópsýkingar í hrossastóði á Suðurlandi sem og hesthúsi sömu eigenda á höfuðborgarsvæðinu, orsakist af völdum jarðvegsbakteríu; rannsóknir standa enn yfir, eins og segir í tilkynningu á vef Matvælastofnunar.Hestarnir veiktust dagana 23. til 25. nóvember síðastliðinn og ekki er...
Óljóst hvort grindvíski skipverjinn hafi verið í flotgalla: „Við getum ekki tjáð okkur um það“
Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af fiskiskipi í Faxaflóa á laugardaginn, heldur áfram í morgunsárið. Landhelgisgæslan hefur stækkað leitarsvæðið á Faxaflóa umtalsvert.Í svari Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn Mannlífs kemur fram að leitin í dag fari fram um 25 sjómílur norðverstur af Garðskaga.„Leitarsvæðið hefur verið...
Bandarísk transkona sækir í vernd og öryggi á Íslandi: „Þetta er allt annar heimur“
„Ég þarf að fara eitthvert þar sem ég veit að ég er örugg. Þar sem ég veit að ég fæ lagalega vernd,“ segir Rynn Willgohs, fimmtug transkona frá Fargo í Norður-Dakóta. Hún hefur ákveðið að flytja til Íslands þar sem hún upplifði mikið öryggi...
Grindvíkingar standa þétt saman í sorginni: „Þetta er voðalega indæll maður“
Sjómaðurinn frá Grindavík, sem nú er leitað að eftir að hann féll útbyrðist af fiskiskipi í Faxaflóanum á laugardaginn, er þaulvanur á sjó. Þetta segir Ragnar Rúnar Þorgeirsson sem tengist manninum fjölskylduböndum.„Þetta er voðalega indæll maður. Hann kom til mín 18 ára en ég...
Sæmundur geðlæknir veldur usla með stuðningi við Pétur Örn: „Hún var orðin lögráða og lögríða“
Tónlistarmaðurinn Pétur Örn Guðmundsson hefur verið útilokaður frá flestum verkefnum frá því að Elísabet Ormslev söngkona greindi frá því að hún hefði átt í ástarsambandi við hann. Hún var 16 ára og hann 38 ára. Elísbet sagði frá því að Pétur hefði setið um heimili sittt eftur...
Tálbeitan á TikTok lætur enn til skarar skríða – Tvítugur vildi hafa samfarir við 11 og 12 ára
„Ég mun ríða þér í drasl ...“ skrifaði rúmlega tvítugur karlmaður sem sóttist eftir kynlífi með 11 og 12 ára stúlkum. Þetta kemur fram á TikTok þar sem haldið er úti vef sem er ætlað að afhjúpa kynferðisbrotamenn.Tálbeitan á TikTok hefur gefið út nýtt...
Margrét segir íslenskt samfélag komið í öngstræti: „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi“
„Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, sem vill sjá breytingar hjá Íslendingum. Mikil atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis sé ein af ástæðum þess að íslenskt...
Líkamsárás í Breiðholti – Ölvaður ökumaður keyrði á bifreið
Eldur kom upp í húsnæði í hverfi 108 í gærkvöldi. Eldsupptök eru talin vera út frá þvottavél en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvað varð eldinum að bráð. Síðar um kvöldið barst lögreglu tilkynning um þjófnað úr bifreið í hverfi 103. Eigandi bílsins...
Nasistabull Gísla Marteins
Sá dáði sjónvarpsmaður, Gísli Marteinn Baldursson, á ekki sjö dagana sæla á samfélagagsmiðlum eftir grátt grín sitt á föstudagskvöldið þar sem illmennið Adolf Hitler og Nasistar hans komu við sögu. Gísli Marteinn grínaðist þar með Jólagestapó á dagskrá Sjónvarpsins. „Fátt betra en gott Nasistaagrín,"...
Skora á íslensk stjórnvöld vegna umhverfsislyss Arnarlax: „Stöndum vörð um íslenska náttúru!“
NASF á Íslandi, Landssamband Veiðifélaga, Náttúruverndarsamtök Íslands og fleiri samtök og fyrirtæki skora á yfirvöld vegna umhverfisslyss Arnarlax í Arnarfirði en þá sluppu 80.000 norskir eldislaxar úr opinni sjókví Arnarlax á Vestfjörðum.Eftirfarandi áskorun var send á stjórnvöld:Áskorun til stjórnvalda vegna umhverfisslyss Arnarlax í Arnarfirði Villtum...
Logi Bergmann vinnur 70.000 krónur ef Senegal skorar gegn Englandi
Logi Bergmann fjölmiðlamaður vantar aðeins eitt mark frá Senegal í leik sem nú stendur yfir á móti Englandi í 16 liða úrslitum HM, svo hann vinni dágóða upphæð.Logi Bergmann skrifaði rétt í þessu færslu á Twitter. Þar segir hann að hann þurfi aðeins eitt...
Minning: Jóhannes Björn Lúðvíksson 1949-2022
Við vorum átta ára gamlir þegar fundum okkar bar saman í fyrsta sinn. Ég var nýfluttur inn í Vaðneshringinn sem var umvafinn af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Smiðjustíg, en hlaut síðar nafngiftina Sirkusreiturinn og nefnist í dag, Hjartatorg. Jóhannes Björn var að sýsla hjá...
Hugh Cornwell
Þegar hann gekk inn á elliheimilið í þeim tilgangi að heimsækja aldraðan og nokkuð líkamlega þreyttan föður sinn sótti bæði svefn og svimi að Þórði.Það stóð stutt yfir enda gekk í sömu andrá framhjá honum maður sem var í útliti mjög líkur Hugh Cornwell...
Upptökur af tveimur íslenskum mönnum og samskiptum þeirra við 14 ára stúlku – TikTok rauðglóandi
Á samfélagsmiðlinum TikTok er aðgangur sem ætlaður er til afhjúpunar á íslenskum barnaníðingum. Þar hafa birst tvö myndbönd sem bæði eru tekin af karlmanni sem stendur fyrir utan bifreið og vill ná tali af ökumanni sem situr í kyrrstæðri bifreið. Í myndskeiðunum eru mennirnir...