Sarpur: 2022
Áhöfn Guðnýjar ÍS 266 hengdi ísbjörn á sundi: „Það var ekkert nauðsynlegt frekar en annað“
Hvítabirnir hafa verið nokkuð tíðir gestir við strendur Íslands um aldaraðir. Hafa þeir að jafnaði verið felldir með skotvopnum enda stafar af þeim gríðarmikil hætta, séu þeir svangir. En ekki hefur alltaf verið notast við skotvopn við að fella bjarndýrin. Í júní árið 1993...
Jón Pétur segir söguna á bakvið Bankastrætismálið: „Þeir mæta með sveðjur og sendu hótanir“
Jón Pétur Vågseið var einn þeirra sem fóru inn á Bankastræti Club þar sem menn úr svokölluðum „Latínahópi“ voru saman komnir. Þar brutust út slagsmál sem enduðu með því að tveir menn voru stungnir, báðir úr fyrrnefndum hópi. Jón var sagður vera foringi hópsins...
Alvarlegt umferðaslys á Hnífsdalsvegi – Þrír fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur
Alvarlegt umferðaslys varð á áttunda tímanum í kvöld, á Hnífsdalsvegi nærri Ísafirði. Fjöldi viðbragðsaðila eru mættir á slysstað, lögreglan, sjúkrabílar og jafnvel björgunarsveitin.Þrír voru fluttir í þremur ferðum sjúkraflugvéla eftir alvarlegan árekstur tveggja bíla á Hnífsdalsvegi upp úr klukkan átta í kvöld. Samkvæmt Rúv...
Landsréttur staðfesti skilorðsbundinn dóm yfir konu sem áreitti aðra konu: „Ofbeldið tapaði í dag!“
Í dag staðfesti Landsréttur tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm yfir konu á sextugsaldri fyrir kynferðsilega áreitni gangvart annarri konu á hótelherbergi í Reykjavík fyrir þremur árum. Konurnar voru samstarfsfélagar úr sveitarfélaginu Hornafirði en brotaþolinn hrökklaðist frá Höfn í kjölfar málsins.Leitaði á hana um hánóttFram kemur...
Jón Pétur um stunguárásina: „Löggan bað mig fyrirgefningar“
Jón Pétur segir lögregluna hafa beðið sig afsökunar eftir sprengjuárásir latínahópsins sem áttu sér stað á meðan hann sat í gæsluvarðhaldi.„Eftir þrjá daga, þá yfirheyra þeir mig fyrst. Ég segi við lögguna að ástæðan fyrir því að við værum þarna var að við vorum...
Bankastrætismálið: „Við vildum ekki sjá hnífa og við vissum ekki að það væri einn í hópnum.“
Jón Pétur Vågseid segist ekki hafa verið viðstaddur þegar stunguárásin á Bankastræti Club átti sér stað.„Við vildum ekki sjá hnífa og við vissum ekki að það væri einn í hópnum. Það var einn í hópnum sem sem tók upp hníf. Ég var ekki niðri...
Alvarleg brot um dýravelferð á bæ í Hornafirði – MAST slátraði 55 hrossum
Matvælastofnun lagði bann við búfjárhaldi á bóndabæ í Hornafirði, vegna alvarlegra brota um dýravelferð.Tilkynning birtist á vef Matvælastofnunar í dag en þar segir að vegna alvarlegra brota á lögum nr. 55/2013 um dýravelferð, hafi stofnunin lagt tímabundið bann við búfjárhald á umráðamann búfjár á...
Landsréttur snéri við sýknudóminum yfir Jóni Baldvini – Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi
Í dag snéri Landsréttur við sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrum ráðherra og sendiherra. Dæmdi rétturinn hann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni. Verjandi Jóns Baldvins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, segir að áfrýjunarleyfi verði sótt til Hæstaréttar.
Visir.is greindi fyrst frá dómnum.Jón...
Hljómsveitin Ormar slá í gegn – Hyldýpi trónir á toppi X-Dominos listans
Hljómsveitin Ormar steig óvænt inn í íslenskt tónlistarlíf fyrr á árinu þegar þau gáfu út EP plötuna „Grugg“. Í byrjun nóvember gáfu þau út lagið Hyldýpi, sem er fyrsta útgefna lag á komandi plötu þeirra, en lagið trónir nú á toppi X-Dominos vinsældalistans hjá...
Bankastrætismálið – Jón Pétur stígur fram: „Þeir voru búnir að vera að henda bensínsprengjum“
Jón Pétur Vågseið var einn þeirra sem fóru inn á Bankastræti Club þar sem menn úr svokölluðum „Latínahópi“ voru saman komnir. Þar brutust út slagsmál sem enduðu með því að tveir menn voru stungnir, báðir úr fyrrnefndum hópi. Jón var sagður vera foringi hópsins...
Bæn okkar allra um frið á jörðu – Óhefðbundnir og glæsilegir jólatónleikar Söngfjelagsins
Elleftu jólatónleikar Söngfjelagsins verða haldnir í Langholtskirkju sunnudaginn 11. desember.Tónleikarnir eru fyrir löngu orðnir fastur liður í tilverunni á aðventunni fyrir fjölda manns. Þemað hefur alltaf verið að kynna tónlist frá ýmsum heimshornum en í gegnum árin hafa þau til dæmis flutt klezmer, jiddíska,...
Dómi Landsréttar að vænta í máli skotmannsins á Héraði – Ágreiningur um frásögn lögreglunnar
Vænta má dóms Landsdóms í skotárásarmálinu á Egilsstöðum, eftir tvær vikur en málið var flutt fyrir dómnum í vikunni.Fram kemur í frétt Austurfréttar að hinn ákærði, Árnmar Guðmundsson hafi skotið málinu til Landsdóms síðastliðið vor eftir að hafa verið dæmdur í átta ára fangelsi...
Mamma Alexöndru varð heimilislaus í gær: „Getiði ímyndað ykkur að fara svona inn í hátíðarnar?“
„Í gær varð mamma formlega heimilislaus. Hún á ekki heimili né samning um heimili.“Þetta skrifar Alexandra Sif á Twitter en hún er dóttir Margrétar Sigríðar Guðmundsdóttur, sem er 59 ára og greindist með MS-sjúkdóminn fyrir níu árum. Hún er nú á vergangi þó henni...
Hugmyndir þingmanna um að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á hugvíkkandi efnum séu óraunhæfar
Engilbert Sigurðsson prófessor í geðlæknisfræði telur hugmyndir þingmanna þess efnis að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á gagnsemi hugvíkkandi efna í geðlækningaskyni séu með óraunhæfar, eins og fram kemur á ruv.is.Segir einfaldlega að Landspítalinn hafi ekki burði til að sinna slíkum rannsóknum.22 þingmenn úr...
Hraðfrétta-Benni selur höllina fyrir 65 milljónir – Sjáið myndirnar!
Hinn skemmtilegi Benedikt Valsson, Hraðfréttamaður, og unnusta hans, Heiða Björk Ingimarsdóttir, vilja selja fallega íbúð sína við Framnesveg.Íbúðin hefur verið tekin í gegn og er hún staðsett í fallegu fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1945.Íbúðin er 90 fermetrar að stærð og hefur verið innréttuð...
Falin myndavél á RÚV – Fréttakona vanþakklát og ætlar að henda jólagjöfinni – Sjáðu myndbandið
Það er óhætt að segja að á fréttastofu RÚV ríki ekki eintóm alvara. Í það minnsta ef marka má vinnustaðahrekk sem Sigríður Dögg Auðunsdóttir, úr Kastljósi, deilir á Facebook. Þar má sjá Sunnu Valgerðadóttur fréttakonu verða fyrir barðinu á stríðni Sigríðar. Myndband af þessu...
Búist við að 300 þúsund ferðamenn heimsæki 4000 manna bæ hér á landi næsta sumar
Búist er við nærri 300 þúsund ferðamönnum með skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar næsta sumar, en á Ísafirði búa tæplega 4000 manns.218 skip hafa boðað komu sína til Ísafjarðar á næsta ári; áætlað að með þeim komi 245 þúsund farþegar og áhafnir þar að auki.Á 35...
Viktor vill að Þorsteinn endurgreiði milljónirnar: „Árangurinn er hver fyrir þessar 8 milljónir?“
Viktor Örn Arnarsson kallar eftir því að Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki podcastsins „Karlmennskan“, endurgreiði ríkissjóði þær 8 milljónir sem hann fékk um árið frá ríkissjóði. Þetta gerir Viktor innan Facebook-hóps hægrimanna, Frjálshyggjufélagið. Flestir taka þar undir með Viktori.Þar skrifar Viktor: „Árið 2020, fékk Þorsteinn...
Þóra Þórisdóttir forðast matarsóun: Gefðu tannlæknatíma í jólagjöf
Neytandi vikunnar heitir Þóra Þórisdóttir og er fædd á Vestfjörðum, alin upp á Ströndum og hef búið mestan hluta ævinnar í Reykjavík og Hafnarfirði. Hún er gift og á 4 uppkomin börn og 5 barnabörn. Hún er menntuð í myndlist og listfræði og nýtir...
Ölvaður maður neitaði að hlusta á lögreglu – Tveir dópsalar gómaðir í miðbænum
Lögregla handtók mann í hverfi 108 í gærkvöldi eftir ítrekuð afskipti. Maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu og var látinn gista í fangageymslu sökum annarlegs ástands. Í miðbænum voru tveir fíkniefnasalar handteknir. Báðir voru látnir gista í fangaklefa fyrir rannsókn málsins.Í Hlíðunum datt erlendur...