Sarpur: 2022
Lenya vill ekki vera pappakassi
Varaþingmaður Pírata, Lenya Rún Taha Karim, er einn yngsti þingmaður sem setið hefur á Alþingi. Hún hefur vakið athygli með því að lýsa þeim fordómum sem hún hefur orðið fyrir vegna uppruna síns. En nú kveður við nýjan tón því hún er sjálf sökuð...
Segir hegðun Lafði Súsönnu ofbeldi: „Þetta var eins og yfirheyrsla“
Stofnandi góðgerðasamtakanna Sistah Space, sem varð fyrir rasískri hegðun af hendi Lafði Súsönnu Hussey í Buckingham-höll á dögunum, segir samskiptin hafa verið misnotkun.
Ngozy Fulani var ítrekað spurð út í bakgrunn hennar af Lafði Súsönnu sem er guðmóðir Vilhjálms prins, í Buckingham-höll á þriðjudaginn. Sagði...
Paralympic-dagurinn haldinn á laugardaginn: „Mikilvægi hreyfingar er mikil fyrir fatlaða“
Næstkomandi laugardag verður Paralympic-dagurinn 2022 haldinn en það er einmitt á alþjóðadegi fatlaðra.Á hvatisport.is má sjá tilkynningu Þórðar Árna Hjaltested, formanns Íþróttasambands fatlaðra um Paralympic-daginn 2022. Þar segir meðal annars:„Þá er loks komið að því eftir Covid viðburðatakmarkanir að við getum haldið Paralympic daginn....
Fjórar tannlausar kengúrur fundust í Hafnarfirði: „Þær eru þarna til bráðabirgða í nokkra daga.“
„Kengúrurnar eru frekar smáar en það furðulega er, að dýrin fjögur eru tannlaus og lítur helst út fyrir að tennurnar hafi verið dregnar úr þeim.“ sagði í frétt Tímans föstudaginn, 23. desember 1988 undir fyrirsögninni: Kengúrur híma í kulda og trekk. Blaðamaður og ljósmyndari Tímans...
Luca Moi Forte:„Ósammála því að transfólk þurfi „allar aðgerðir“ eða hormón til að vera það sjálft“
„Ég vinn í Félagsmiðstöðinni 100og 1 og Hinsegin félagsmiðstöð og ætla að læra tómstunda- og félagsmálafræði. Starf mitt er það skemmtilegasta sem ég veit um og að vinna með krökkum hefur verið gefandi lífsreynsla. Við spilum og höldum viðburði og stundum tölum við um...
Anton og Viktoria komin með íbúð, þökk sé íslenskum vinum: „Söknum Íslands, söknum vina okkar þar“
Rússnesku hjónin Anton og Viktoria Garber sem send voru til Ítalíu eftir að hafa verið neitað um hæli hér á landi eru komin í skjól, að minnsta kosti um sinn.Sjá einnig: Rússnesku hjónin lýsa slæmri framkomu á Ítalíu: „Af hverju eruð þið að nota...
Magni um afmælisdaginn: „Er að kenna í mest allan dag og svo fjölskyldustund og HM“
Afmælisbarn dagsins er söngvarinn skemmtilegi, Guðmundur Magni Ásgeirsson frá Bakkagerði. Er hann 44 ára í dag.Magni tryllti ungur að árum unglingana fyrir austan er hann söng með hljómsveitinni Shape en flutti svo suður til að fronta hljómsveitina Á móti sól og hefur frægðarsól hans...
Starfsmaður félagsmiðstöðvar í Fjarðabyggð sendur í leyfi nokkrum dögum eftir gagnrýni á myglu
Jóhann Valgeir Davíðsson íþróttakennari í Fjarðabyggð er afar ósáttur við vinnubrögð starfsmanna Fjarðabyggðar í tengslum við alvarlegar ásakanir á hendur honum.Jóhann Valgeir starfaði einnig í félagsmiðstöðinni Knellan á Eskifirði en kvörtun barst Fjarðabyggð frá foreldra eins barns en fullyrti foreldrið að Jóhann Valgeir hefði...
Mikil fjölgun farþega – Sveinbjörn: „Vöxturinn hefur bara verið umfram getu okkar til að stækka“
Átta milljónir farþega munu fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári gangi farþegaspá Isavia eftir, en þetta kemur fram á vefnum ruv.is.Mun það verða þriðja stærsta árið í sögu flugvallarins.Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia segir farþega mega búast við þrengslum; í allt gerir spá Isavia ráð...
Ari og Linda hætt saman
Einn fyndnasti maður Íslands, Ari Eldjárn og Linda Guðrun Karlsdóttir hafa slitið áralöngu sambandi sínu.Smartland segir frá sambandslitunum í dag en Ari er einn allra vinsælasti grínisti landsins en hann er eini Íslendingurinn sem hefur fengið uppistand sitt birt á Netflix. Linda Guðrún er...
Lögreglan þarf að finna þennan mann – Hefur þú séð hann?
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að 28 ára manni frá Lettlandi, Arturs Janssons. Hann er ekki talinn hættulegur.Tilkynning lögreglu í heild sinni:Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Arturs Jansons, 28 ára, frá Lettlandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á...
Minnast Hrannars Leví sem lést fyrir aldur fram: „Ég sá hann blómstra eftir meðferð“
„Í dag var einn af þessum erfiðu dögum en í dag var jarðarför hans Hrannars Leví Elvussonar. Hann var 31 ára gamall, faðir, sonur, bróðir og svo margt meira. Ég hafði heyrt um Hrannar þegar ég var í neyslu en við vorum báðir svona...
„Bið eftir heilbrigðisþjónustu og skert aðgengi getur verið dýrkeypt einstaklingnum og samfélaginu“
Willum Þór Willumsson heilbrigðisráðherra segir að „aðgangur að heilbrigðisþjónustu er réttlætismál og áherslumál ríkisstjórnarinnar. Það er mikilvægt að allir hafi jafnt aðgengi að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni. Aðgengi sé óháð kyni, stöðu, bakgrunni, efnahag og búsetu.“Bætir við:„Bið eftir heilbrigðisþjónustu eða...
Svona hlúir þú að píkuheilsunni – Sigga Dögg gefur út blæðingabók: „Það er svo ótrúlega gaman“
„Þetta er bara hluti af lífinu og sem slíkt þá verður að fræða um það,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, sem oftast er kölluð Sigga Dögg, sem gaf út sína sjöttu bók á dögunum, Litla bókin um blæðingar. Í henni fjallar kynfræðingurinn um blæðingar og upplifun...
Einar ekki verið fullur í 1944 daga á sjálfan FULL-veldisdaginn
Athafnamaðurinn Einar Bárðarson fagnar í dag nokkuð sérstöku edrúafmæli. Hann segist í dag, 1. desember, ekki hafa drukkið áfengi í 1944 daga. Einar skrifar á Facebook:„Í dag 1. desember, á FULL-veldisdaginn okkar. Þá eru 1944 dagar, hahaha ég sver það, síðan ég drakk síðast...
34 ný tilvik af HIV á Íslandi
Fram kemur á mbl.is að um miðjan nóvember hafi 34 einstaklingar komið nýir inn í þjónustu með HIV á göngudeild smitsjúkdóma á árinu sem er að líða.Segir Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri HIV-samtakanna að búast megi við að sú tala verði komin nálægt 40 áður...
Logandi loftsteinn skall niður við Tenerife: „Glugganir og skermanir skulfu“
Logandi eldhnöttur skall í sjó á milli Tenerife og Gran Canaria eyjarinnar í Kanaríeyjaklasanum, einum vinsælasta áfangastað íslenskra ferðalanga. Loftsteinninn flaug með ógnarhraða yfir Tenerife um miðjan dag í gær. „Gluggarnir og gluggaskermanir skulfu rosalega,“ sagði einn hinna skelfdu ferðalanga á Kanaríeyjum sem hringdi...
MYNDBAND – Freyja í hvílíku sjokki í Mosfellsbæ: „Hjálp..hvað geri ég nú?“
Freyju nokkuri, íbúa í Mosfellsbænum, brá heldur betur í brún þegar hún kíkti út á veröndina sína í gærkvöldi. Þar beið hennar ansi óvæntur gestur og miðað við færslu hennar í hópi hverfsibúa á Facebook vissi hún varla sitt rjúkandi ráð:
„Hjálp.. hvítur minkur hangir...
Jón prestur safnar fyrir ungan íslenskan dreng: „Hann er mikið slasaður“ – SÖFNUN
Séra Jón Ármann Gíslason, sóknarprestur á Skinnastað, biður netverja um að hjálpa íslenskri fjölskyldu sem á um sárt að binda í Svíþjóð. Sonurinn slasaðist illa í bruna og er mikið slasaður að sögn prestsins.Pilturinn, Sigurgeir Sankla Ísaksson, er nú á sérhæfðri deild í Svíþjóð...
Brúneggjabræður vilja enn bætur frá Tryggva í Kveik: „Okkur hefur ekki liðið vel“
Kristinn Gylfi og Björn Jónssynir berjast enn fyrir skaðabótum gegn RÚV og Matvælastofnun þar sem fyrirtæki þeirra, Brúnegg, fór fljótlega á hausinn eftir umfjöllun Kveiks um fyrirtækið. Þetta er í annað sinn sem bræðurnir fara með málið fyrir dómstóla og hófst aðalmeðferð í Héraðsdómi...