Sarpur: 2022
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar enn – 5 milljóna króna hækkun á tveimur mánuðum
Kaupverð fasteigna á höfuðborgarsvæðinu hækkaði að meðaltali um fimm milljónir króna á einungis tveimur mánuðum. RÚV greinir frá þessu.Fasteignaverð heldur því áfram að hækka hratt, þrátt fyrir vísbendingar um að markaðurinn væri að fara að róast. Samkvæmt nýbirtum tölum frá Þjóðskrá Íslands hækkaði fasteignaverð...
Illugi varð vitni að fallegu augnabliki í skólasundi: „Hvað ertu eiginlega að gera?“
Hinn skeleggi fjölmiðlamaður, Illugi Jökulsson er þekktur fyrir sína hörðu gagnrýni og menn og málefni á Facebook. Inn á milli má þó sjá glitta í fallegar örsögur úr þjóðlífinu. Ein slík birtist í dag.Illugi varð vitni að ljúfu augnabliki í skólasundi barna. Örsagan minnir...
Færsla Bjarna Ben olli fjaðrafoki: „Siðleysa og siðblinda einkennir þig og þinn flokk“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur skrifaði að margra mati hreint út sagt ótrúlega færslu á Facebook í gær. Þar veltir hann þeirri spurningu upp hvort fjórða valdið, fjölmiðlar, séu yfir lög hafin og hvort lögreglan megi ekki yfirheyra blaðamenn eins og aðra...
Fjölnir Þorgeirsson er þjóðþekkti maðurinn – barnsmæður stíga fram
Mannlíf hefur nýverið fjallað um þjóðþekktan mann sem var dæmt forræði yfir einu barna sinna. Barnsmæður mannsins hafa stigið fram og sagt frá meintu grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi auk hótana af hans hálfu.
Samkvæmt heimildum Mannlífs er maðurinn sem um ræðir Fjölnir Þorgeirsson athafnamaður.Fjölnir...
FIFA horfir til Íslands: Alþjóðleg rannsókn á máli Þórhildar Gyðu og KSÍ
Siðanefnd FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, rannsakar nú viðbrögð og framkomu Knattspyrnusambands Íslands í máli þar sem Þórhildur Gyða Arnarsdóttir kærði landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson fyrir ofbeldi gegn sér árið 2017.Þetta herma heimildir Mannlífs. Samkvæmt þeim á Þórhildi Gyðu að hafa borist fyrirspurnir frá FIFA um málið.Á...
Vélsleða ekið á hús í Mosfellsbæ – Eldur við skóla í Kópavogi
Vélsleða var ekið á hús í Mosfellsbæ í gærkvöld og lögregla kölluð á vettvang. Þá varð þriggja bíla árekstur í Hafnarfirði og voru bílar töluvert mikið skemmdir eftir slysið. Einn ökumaður leitaði á Bráðadeild vegna eymsla.
Þá var lögreglu tilkynnt um eld í skólahúsnæði í...
Bjarni með Skæruliðadeild
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er harðorður í garð fjölmiðla vegna framgöngu þeirra í máli Skæruleiðadeildar Samherja og rannsókn sýslumannsins á Akureyri sem beinist meðal annars að blaðamönnum og því hvort Páli Steingrímssyni, skipstjóra og skæruliða, hafi verið byrluð ólyfjan til að komast yfir síma...
„Maður þarf að fara í sparidressið og mála sig fyrir Melabúðina – eins og að mæta í kokteilboð“
Anna er ein af þeim sem þekkja „alla“. „Já, það er bara þannig. Eins og ég sagði einhvern tímann við vinkonu mína: „Nú er það bara orðið þannig að maður þarf að rigga sig upp, fara í sparidressið og mála sig þegar maður fer...
Hvað mega fjölmiðlar fjalla um? Lögbann á birtingu frétta í einu stærsta sakamáli aldarinnar
Mannlíf fjallaði í gær um ákvörðun Lögreglunnar á Norðurlandi eystra að kalla blaða- og fréttamenn til yfirheyrslu með réttarstöðu sakbornings. Þessi ákvörðun hefur vakið umræður um hvað fjölmiðlar mega og mega ekki fjalla um. Lengi hefur verið tekist á um það hérlendis. Til dæmis...
Ragnhildur Alda deilir lífsreynslu eftir að hafa lent á vegg: „Ég var farin að fá ofsakvíðaköst“
„Pabbi minn var á þingi. Hann Vilhjálmur Egilsson. Þannig að ég er svolítið fædd og uppalin í þessum bransa, þannig að ég fer inn í þetta alveg með opin augu,“ segir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem hefur ákveðið að...
Páll Steingrímsson í óhugnanlegu samtali um „hælbíta“: „Ok hvaða cal er best að nota“
Skjáskot er nú á dreifingu á samfélagsmiðlunum sem sýnir samtal í formi athugasemda á Facebook þar sem nokkrir aðilar tengdir Samherja ræða saman. Má segja að samtalið sé mjög óhugnanlegt. Meðal þeirra sem hafa birt skjáskotið er Helgi Seljan, blaðamaður Íslands.Samtalið fer fljótt að...
Gunnar Smári veður í Páleyju: „Velkominn í Verbúðina – raunveruleikasjónvarp.“
Gunnar Smári Egilsson, meðlimur framkvæmdarstjórnar Sósíalisaflokksins skrifaði færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir Páley Borgþórsdóttur, lögreglustjóra á Norðurlandi eystra. Páley boðaði nýlega nokkra blaðamenn í yfirheyrslu á næstu dögum vegna umfjöllunar þeirra um Samherja.„Tryggð sýslumanna sem Sjálfstæðisflokkurinn skipar er fyrst og fremst við...
Nýtt tölublað Mannlífs í verslanir Bónuss, Hagkaupa og á N1 – Veglegt blað Víns og matar fylgir með
Á morgun, fimmtudag 17. febrúar, kemur nýtt Mannlíf út. Tímaritinu mun fylgja veglegt tölublað Víns & matar þar sem finna má uppskriftir að ýmsu góðgæti.
Blaðinu verður dreift í verslunum Bónuss og Hagkaupa og á völdum stöðvum N1. Þar geta viðskiptavinir gripið eintak sér að...
Ofbeldismaðurinn og þerapistinn höfðu samband við Eddu Falak fyrir viðtalið-Bryndís segir sína sögu
Leik- og söngkonan Bryndís Ásmundsdóttir sagði frá sögu sinni í viðtali við Eddu Falak í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur en Bryndís var í ofbeldissambandi og leitaði í kjölfarið aðstoðar þerapista sem braut ítrekað trúnað og siðareglur. Þerapistinn og ofbeldismaðurinn eru sögð hafa „varað“ Eddu við...
Kjartan snýr aftur í Sigur Rós: „Spennandi tímar framundan“
Kjartan Sveinsson, píanóleikari er aftur genginn til liðs við félaga sína í Sigur Rós. Kemur það fram á Instagram reikningi þessarar heimsfrægu hljómsveitar.Kjartan hætti í Sigur Rós fyrir um áratug síðan og trommuleikari hljómsveitarinnar, Orri Páll Dýrason hætti fyrir nokkrum árum eftir ásakanir um...
Græddi eina og hálfa milljón á að selja íþróttafólki brjóstamjólk
Hin breska Mila De'brito hefur vakið mikla athygli eftir að hún sagði frá aðferð sinni til að þéna auka pening. Eftir fæðingu seinna barnsins síns ákvað hún að byrja að selja brjóstamjólkina sína og sló í gegn hjá lyftingamönnum en hún hefur selt brjóstamjólk...
Heimastjórn Djúpavogs heldur loksins íbúafund
Loksins heldur heimastjórn Djúpavogs íbúafund í bænum næstkomandi mánudag en hafa þónokkrir krafist slíks fundar, allt frá því að sameining í Múlaþingi raungerðist.Samkvæmt frétt Austurfréttar mun sveitastjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, opna fundinn en hefst hann stundvíslega klukkan 18 og verður hann haldinn í veitingasal...
Helgi með áhugaverða staðreynd um Verbúðina – Þorsteinn Már kannast ekki við eigin orð
Vinsælasti blaðamaður landsins, Helgi Seljan, skrifaði stutta en hnitmiðaða Twitter-færslu í morgun. Þar skýtur hann létt á Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja.Lokaþáttur Verbúðarinnar var sýndur á sunnudagskvöld en þar spilar útgerðarmaður, sem að einhverju eða öllu leyti virðist byggður á Þorsteini Má sjálfum, stóra...
Kristján Þór Júlíusson var bæjarstjóri á Ísafirði þegar Samherji keypti Guðbjörgina
Kristján Þór Júlíusson var bæði stjórnarformaður Samherja og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar þegar Samherji keypti útgerðarfélagið Hrönn hf. inn í fyrirtækið, ásamt togaranum Guðbjörgu ÍS og þeim kvóta sem henni fylgdi.Eins og kom fram í Baksýnisspegli gærkvöldsins áttu atburðir lokaþáttar Verbúðarinnar sér hliðstæðu í raunveruleikanum.Höskuldarviðvörun! Hér...
Elísabet er þakklát fyrir tónlistaruppeldið: „Röddun meikar fullkominn sens í höfðinu á mér“
Afmælisbarn dagsins er söngkonan viðkunnalega, Elísabet Ormslev en nákvæmlega í dag er hún 29 ára í fyrsta skipti á ævinni.Elísabet er ekki ókunnug sviðsljósinu en foreldrar hennar eru bæði þjóðþekktir einstaklingar, Helga Möller, söngdíva og Pétur Ormslev, fótboltagoðsögn. Sjálf hefur hún slegið rækilega í...