Sarpur: 2022
Völvan reynist sannspá: Míkróskammtar af ofskynjunarlyfjum í meðferð geðsjúkdóma
Örskammtar eða míkróskammtar af ofskynjunarlyfjum til meðhöndlunar geðsjúkdóma eru umfjöllunarefni kvöldsins í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV. Það ætti ekki að koma völvu Mannlífs á óvart.„Annars konar umræða um tabú málefni tengd geðheilsu og spiritúalisma mun fjalla um ýmsar „alternative“ lækningaraðferðir, jurtir og fleira. Meira...
Skoðanakönnun – niðurstöður: Meira en 90 prósent lesenda fannst Verbúðin frábær
Lesendur Mannlífs virðast sannarlega á einu máli þegar kemur að gæðum Verbúðarinnar, en 93 prósent lesenda sögðu sjónvarpsþættina frábæra í skoðanakönnun gærdagsins.Undir 5 prósentum lesenda þótti þáttaröðin sæmileg, um 1,5 prósenti þótti hún frekar slök og einungis 0,7 prósent hökuðu við skelfileg.Spurningin var: „Hvernig...
Löggan hundeltir Þóru
Lögreglan á Akureyri er í miklu stuði þessa dagana og hundeltir blaðamenn alla leið til Reykjavíkur. Bæði Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður Stundarinnar, og Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kveiks eru í hópi þeirra sem norðanlöggan ætlar að yfirheyra á næstu dögum. Miklu er til tjaldað og ætlar...
Líkamsársás í miðborginni – Skemmdarverk í Hlíðunum
Lögregla sinnti í nótt útkalli, laust fyrir klukkan hálf fimm, vegna innbrots í fyrirtæki í póstnúmeri 108 í Reykjavík.Rétt fyrir klukkan eitt í nótt var lögregla kölluð til vegna tilkynningar um líkamsárás í miðbænum.Tilkynnt var um eignaspjöll í Hlíðahverfi í Reykjavík, klukkan hálf tíu...
Blaðamannafélag Íslands: „Óverjandi að lögreglan kalli blaðamenn til yfirheyrslu“
Mannlíf fjallaði í dag um mál þar sem þrír blaðamenn hafa verið boðaðir í yfirheyrslu í næstu viku hjá rannsóknarlögreglumanni Lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Þetta eru þeir Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni og Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður á Kjarnanum....
Sara dáleiddi Gunnar í beinni: „Svona bati, svona lækning þarf að koma innan frá“
Nýjasti gestur bræðranna Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvottahúsið er lögmaðurinn, dáleiðarinn og orkuheilarinn Sara Pálsdóttir. Sara sem hefur stundað dáleiðslu og orkuheilun samhliða lögmennsku í nokkur ár núna segir að þessi andlega vinna sé farin að taka meira og meira yfir. „Það er ekki...
Tveir blaðamenn með stöðu grunaðs manns vegna umfjöllunar þeirra um„skæruliðadeild“ Samherja
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur tvo blaðamenn í stöðu grunaðs manns vegna umfjöllunar þeirra um svokallaða „skæruliðadeild“ Samherja. Annar þessara blaðamanna er Aðalsteinn Kjartansson sem starfar hjá Stundinni, en miðillinn greinir sjálfur frá þessu.Mannlíf hafði samband við Aðalstein sem sagði: „það komi á óvart hvað...
Konu sem dvaldi í snjóhúsi í nótt bjargað á Lyngdalsheiði – Hafði villst af leið
Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatnig og hjálparsveitin Tintron í Grímsnesi voru kallaðar út klukkan 5:22 í morgun þar sem ferðalangur nokkur óskaði eftir aðstoð á Lyngdalsheiði.Var þar um að ræða konu sem dvalið hafði í snjóhúsi á heiðinni í nótt og hafði hún í tvo...
Steinunn Ólína er stolt af Verbúðinni: „Nú verða aðrir að þora og gera líka! Skilum skömminni!“
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona skrifaði nautsterka færslu á Facebook sem hefur fengið gríðarlega góðar undirtektir en yfir þúsund manns hefur líkað við hana og um 90 skrifað athugasemdir. Skrifar hún færsluna í tilefni þess að síðasti þáttur Verbúðar var sýndur á Rúv í gærkvöldi...
Ingólfur er skotmaðurinn – Tvítugur, á að baki glæpaferil og nýkominn úr fangelsi
Samkvæmt heimildum Mannlífs er það Ingólfur Kjartansson sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa skotið annan mann við Ingólfsstræti um helgina. Hann er fæddur árið 2002 og á að baki sér glæpaferil en hann losnaði úr fangelsi í byrjun febrúar þar sem hann...
Sex unglingar handteknir: Grunaðir um árás á heimilislausan mann
Sex unglingar voru handteknir í Bretlandi, grunaðir um að hafa ráðist á heimilislausan mann. Myndband af árásinni var dreift um samfélagsmiðla og sögð hrottaleg. Þar liggur heimilislaus maður á dýnu og hópur unglinga ræðst að honum.„Sex unglingar eru nú í haldi lögreglu eftir handtöku...
Víkingur lék á einum síðustu tónleikunum í Þýskalandi fyrir Covid-lokun: „Heimsendablær yfir þessu“
Víkingur Heiðar Ólafsson, einn fremsti píanóleikari heimsins um þessar mundir, á afmæli í dag. Alls telja árin hans 38.Víkingur hefur leikið á tónleikum hér og þar í Evrópu, Asíuo g Norður Ameríku. Þá hefur hann einnig komið fram sem einleikari í hljómsveitum á borð...
Breki segir bankana ekki þurfa að hækka vexti í ljósi ofurhagnaðar: „Aðeins að róa sig, krakkar!“
„Bankarnir munu væntanlega ekki vera lengi að koma þessu út í breytilegu vextina sína, sögulega séð. Einhverra hluta vegna hafa þeir verið miklu tregari þegar vextir hafa verið að lækka, þá tekur þetta marga mánuði. Svo eru þeir mjög fljótir alltaf þegar vextir hækka...
50 Cent óvænti gesturinn á hálfleikssýningu Superbowl
Snoop Dogg og Dr. Dre stóðu heldur betur undir væntingum á sýningu sinni í hálfleik Superbowl í nótt á SoFi leikvanginum sem margir biðu með eftirvæntingu. Þar tóku þeir nokkra vel þekkta smelli, þar á meðal The Next Episode og California Love.Fitty, betur...
Dagur ætlar sér í sund þrátt fyrir færð: „Íbúar moka sig út úr sverum sköflum“
Þung færðin og þykkur snjór hefur ekki farið fram hjá Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra í Reykjavík. Hann lýsir aðstæðum á Facebooksíðu sinni í morgunsárið.„Hverfavika í Úlfarsárdal og Grafarholti byrjaði í morgun með fannfergi. Fékk daglega skýrslu upp úr sjö frá okkar öfluga snjóruðningsfólki sem...
Bifreið út af veginum í blindbyl á Reykjanesbraut
Bifreið fór út af veginum á Reykjanesbraut nálægt Kúagerði rétt í þessu. Lögregla er á svæðinu.Færð er slæm og skyggni nánast blint í nágrenninu. Um það bil kílómetra löng röð hefur myndast á Reykjanesbraut á vesturleið, inn í Hafnarfjörð.Gul viðvörun er í kortunum á...
Skoðanakönnun: Hvernig fannst þér Verbúðin?
Lokaþáttur þáttaraðarinnar Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gærkvöldi. Óhætt er að segja að þessir þættir Vesturports hafi heltekið landann meðan á þeim stóð.Svo virðist sem allir og amma þeirra hafi fylgst spenntir með þessum þáttum um innleiðingu kvótakerfisins á Íslandi á níunda áratugnum...
Berserkur hafði í hótunum við lögreglu
Ölvaður einstaklingur var í gærkvöld handtekinn þegar hann hafði í hótunum og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Lögreglumenn á vettvangi höfðu ekki um annað að velja en að fjarlægja viðkomandi af vettvangi og láta hann gista fangageymslur meðan rann af honum.Nokkuð var um að...
Hildur veldur vonbrigðum
Það er dimmt yfir Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík þessa dagana. Skoðanakönnun Maskínu sýnir að flokkurinn má búast við fylgishruni undir stjórn Hildar Björnsdóttur, sem gefur kost á sér í skarð Eyþórs Arnalds, fráfarandi leiðtoga. Könnunin sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur borgarfulltrúum ef kosið yrði nú...
Tveir menn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við skotárásina í nótt-Sá þriðji látinn laus
Tveir karlar voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna í tengslum við skotárásina í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Annar var úrskurðaður í varðhald til 11. mars, en hinn til 21. febrúar. Þriðji maðurinn sem handtekinn var í tengslum...