Sarpur: 2022
Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík: Hjálmar hafnaði í fimmta sæti
Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík lauk í dag. Dagur B. Eggertsson leiðir listann og fékk 2419 atkvæði í fyrsta sæti.Heiða Björg Hilmarsdóttir fékk 1926 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Skúli Helgason skipar þriðja sæti með 1104 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti.Sabine Leskopf...
Kanye West fer hamförum á Instagram: „Þú færð aldrei að hitta börnin mín“
Kanye West fer hamförum á Instagram síðu sinni en síðustu tvo klukkutíma hefur hann sett inn tíu færslur, hver önnur óskiljanlegri. Allar færslunar fjalla um Pete Davidson, nýjan kærasta Kim Kardashian en Kanye og Kim voru gift í nærri sjö ár og eiga saman...
Kona heyrði skothríðina fyrir utan gluggann hjá sér: „Ok, þetta var ekki flugeldur!“
Kona sem í Bergstaðastræti í miðbæ Reykjavíkur heyrði í skotárásinni sem sagt var frá í fréttum í morgun, út um gluggann heima hjá sér. Taldi hún í fyrstu að ráðist hefði verið á konu.Kona sem Mannlíf hafði samband við kveðst hafa rokið út í...
Fanney Hrund vildi ekki verða þriðja kynslóð skúffuskálda: „Skrifa þú og gerðu eitthvað við það”
Blekbóndinn og lögfræðingurinn Fanney Hrund Hilmarsdóttir sem býr að Fjarkastokki í Rangárþingi Ytra er spjallvinur Guðna Ágústssonar að þessu sinni í Landbúnaðarráðherra Mannlífs. Fanney hefur nýverið gefið út bókina Fríríkið sem er fyrsta bókin í fjögurra bóka seríu.„Það sem gerist eiginlega þarna á fjórða...
Kári segir Covid verða búið í apríl: „Þetta verður gott sumar“
Fjárans veiran. ÍE, með Kára í broddi fylkingar, rétti þjóðinni og í raun öðrum þjóðum hjálparhönd þegar á þurfti að halda og skimaði fyrir veirunni og raðgreindi.Kári er spurður hvernig málin standi á milli þeirra Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Það virðast hafa verið núningar á...
Skotárás í miðbæ í nótt: „Hringdi í 112 og staðurinn leit út eins og góður CSI þáttur í smá stund“
Maður var skotinn um klukkan eitt í nótt samkvæmt heimildum Vísis. Atvikið átti sér stað á Ingólfsstræti og var mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar á svæðinu.„Þrír karlmenn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn sem varð fyrir árásinni tilkynnti hana sjálfur til lögreglu og...
Slökkvistarf tók yfir fjóra tíma-Kona slapp ómeidd
Það tók slökkvilið yfir fjóra klukkutíma að slökkva eld í sumarbústað í gær. Ekki er vitað um eldsupptök. Þetta kemur fram í Facebook færslu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Í samtali við Fréttablaðið staðfestir vakthafandi varðstjóri að enginn hafi slasast í eldsvoðanum en að ein kona hafi verið...
Forstjóri deCode leitar arftaka: „Næstum undantekningalaust ganga menn út frá því að Kari sé kona“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er ekkert farinn að hægja á þrátt fyrir að vera 73ja ára. En hann undirbýr samt brotthvarf sitt. Þetta kemur fram í Mannlífinu með Reyni Traustasyni. „Ég geri mér hins vegar grein fyrir því að ég er kominn á þann...
Lögreglan kortlagði hvítan reyk – Svikull farþegi á harðahlaupum
Lögregla í austurborginni fékk tilkynningu um að torkennilegan, hvítan reyk, legði upp frá húsnæði á svæpðinu. Þegar var brugðist við. Lögregla og sjúkralið fór á staðinn og kortlagði atvikið. Við skoðun kom í ljós að loftræstiblásari olli reyknum.
Erill var hjá lögreglu í nótt. Sjö...
Hrollur í Rósu
Gamla goðsögnin, Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra, rúllaði upp prófkjöri Samfylkingar í Hafnarfirði og tók oddvitasætið með góðri kosningu. Guðmundur Árni er Hafnfirðingum að góðu kunnur en stjórnaði Hafnarfjarðarbæ um árabil á miklum uppgangstímum þegar Kratar voru með öflugan meirihluta. Þá er hann ennþá formaður...
Frægur rappari meðal þeirra sem særðust í skotáras í veislu Justin Bieber – Myndband
Þrír særðust, þar á meðal rapparinn Kodak Black, fyrir utan skemmtistaðinn The Nice Guy í Los Angeles á föstudagskvöld en innandyra hélt söngvarinn Justin Bieber fyrirpartí fyrir komandi Ofurskál í bandarískum ruðningi sem fram fer á sunnudagskvöld. Kodak Black, sem er þekktur rappari þar...
Guðmundur Árni kom, sá og sigraði í Hafnafirði – Sigrún sundlaugarvörður á Ströndum í öðru sæti
Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram í dag, kosning í sex efstu sætin er bindandi fyrir uppstillingarnefnd að teknu tilliti til reglna Samfylkingarinnar um að ekki halli á hlut kvenna. Guðmundur Árni Stefánsson sigraði kosningarnar með 537 atkvæði í fyrsta sæti. Guðmundur Árni var...
Sumarhús brann til kaldra kola: Kona flutt af vettvangi í handjárnum
Eldur kviknaði síðdegis í sumarhúsi við Hafravatn en húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang, enn er unnið að því að slökkva eldinn.Samkvæmt RÚV var kona flutt af vettvangi í handjárnum en lögreglan segir engan hafa verið handtekinn sem grunaður er um aðild...
Kanye West sagður hóta nýjum kærasta Kim Kardashian ofbeldi
Hinn margbrotni tónlistarmaður Kanye West hefur verið iðinn við að koma sér í
fréttirnar fyrir hina ýmsu hluti í gegnum árin. Núna hinsvegar snúast fréttirnar um
bitran skilnað þeirra Kanye og Kim Kardashian en eins og margir vita þá hefur sú
síðarnefnda byrjað að hitta nýjan strák,...
Fjórir skotnir í veislu Justin Bieber: Gerandinn gengur laus
Fjórir voru skotnir fyrir utan veitingastað í Hollywood þar sem Justin Bieber hélt teiti eftir tónleika. Fjöldi manns voru saman komin fyrir utan þar sem slagur braust út, vitni segja allavega tíu skotum hafa verið skotið og staðfest er að fjórir særðust.Slaðasir voru fluttir...
Þórunn Antonía segir Bubba hafa komið illa fram við sig: „Það verður að láta fokking reka hana“
Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir segir Bubba Morthens hafa ítrekað komið illa fram við hana á meðan þau sátu í dómarasætum þáttarins Ísland Got Talent árið 2014. Þórunn segir frá þessu í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur.„Þetta var rosalega áhugavert. Þetta byrjaði sem eitthvað svona komment og...
Sóttkví afnumin og skólaböll leyfð: Ný reglugerð um samkomutakmarkanir
Á miðnætti tók við ný reglugerð um samkomutakmarkanir, nú mega 200 manns koma saman innandyra og fjöldatakmarkanir utandyra felld niður. Engin takmörkun er á fjölda fólks í verslunum og má nú halda þúsund manna sitjandi viðburði, þó með áframhaldandi grímuskyldu. Þá má einnig hafa...
Kári Stefánsson ætlar ekki að verða eins og Elísabet: „Þegar við deyjum þá fer þessi heimur“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísindamaður fram í fingurgóma, ljóðunnandi og ljóðskáld. Hann segist skilja gagnrýni fólks í kjölfar þess að ÍE var stofnað, hann talar um hugsanir og geðklofa, hann talar um hvers vegna hann sem er að verða 73 ára er ekki...
Leigubílstjórar í vandræðum með drykkjufólk – Dópframleiðsla í heimahúsi
Mikill erill var hjá lögreglu í nótt, talsvert var um ölvun í miðbænum og áttu nokkrir leigubílstjórar í vandræðum með ofurölvi farþega. Lögregla var kölluð út til að aðstoða leigubílstjóra, bæði í miðbæ Reykjavíkur og í Breiðholti.Þrír ökumenn voru handteknir undir áhrifum fíkniefna, tveir...
Guðmundur Ingi var í hörðum kosningaslag: Skyndilega og óvænt rekinn úr prókjöri Samfylkingar
Baráttumanninum Guðmundi Inga Þóroddssyni, formanni Afstöðu, félags fanga, hefur verið vísað úr prófkjöri Samfylkingarinnar. Kjörstjórn fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík komst að þeirri niðurstöðu að framboð Guðmundar Inga í flokksvali Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninga sé ógilt, á þeim grundvelli að hann uppfylli ekki skilyrði kosningalaga um...