Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Bogi í vanda á ofurlaunum

Það ríkir engin kreppa hjá Icelandair þar sem Bogi Nils Bogason, forstjóri á ofurlaunum, trónir á toppnum með rúmlega sjö milljónir króna í mánaðarlaun þegar allt er talið. Þetta er ekki síst merkilegt í því ljósi að félagið hækkaði launin hans um hátt í...

Öll áhöfnin fórst með Sjöstjörnunni – 21 barn varð föðurlaust

Fyrir nákvæmlega 49 árum síðan, þann 11. febrúar 1973, fórst 100 tonna eikarbáturinn Sjöstjarnan KE 8 frá Keflavík, rétt fyrir utan suðurströnd Íslands. Allir tíu áhafnarmeðlimir létust í slysinu.Báturinn var nýkominn úr viðgerð í Færeyjum en þegar hann var staddur í um 100 sjómílur...

Kylie var að birta nafnið á nýfædda drengnum

Heilbrigður drengur fæddist þeim Kylie Jenner (24) og Travis Scott (30) 2.febrúar síðastliðinn en það er degi á eftir fyrra barni þeirra, Stormi Webster, sem er ný orðin 4 ára.Kylie birti nafnið á drengnum rétt í þessu fyrir 310 milljón fylgjendum sínum á Instagram,...

Einlægur og ljóðelskur Kári Stefánsson: Sorgin eftir missi eiginkonunnar og slagurinn innnan SÁÁ

„Ég á góð börn og barnabörn og þau eru að reyna að draga mig upp úr holunni,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í viðtali við Mannlífið með Reyni Traustasyni. Kári vísar til sorvarinnar og depurðarinna sem hann glímir vioð eftir að eiginkona hans,...

Vonbrigði að ekki sé slakað á takmörkunum á landamærunum

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu, en þau lýsa óánægju sinni með sóttvarnaraðgerðir á landamærunum í dag.„Það eru mikil vonbrigði að ríkisstjórnin hafi ákveðið að slaka ekki á takmörkunum á landamærum í dag samhliða hraðari afléttingu innanlands. Nú er komin...

Kristinn Rúnar Kristinsson er með geðhvörf: Er ekki að taka strípalinginn aftur niðri á Austurvelli

 „Ég var 13 ára þegar ég íhugaði alvarlega að fremja sjálfsvíg. Þá var ég í mínu fyrsta þunglyndi. Ég hélt að mér myndi aldrei líða betur en ég gat ekki gert fjölskyldunni þetta. Ég sá bara svartnætti,“ segir Kristinn Rúnar Kristinsson sem er með...

Elko gefur kvennaliði Þróttar heyrnartól í þakklætisskyni – Tólin eru hönnuð af Cross-fit konum

Kvennalið Þróttar í knattspyrnu lenti í því leiðinlega atviki að fá ekki afhentann bikar þegar þær tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í gær. Knattspyrnuráð Reykjavíkur sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið og báðust afsökunar á þessu, að um mistök hafi verið að ræða. Elko ákvað að...

Þjálfari kvennaliðs Þróttar ósáttur við yfirlýsingu KRR: „Verið bara heiðarlegir“

Þjálfari kvennaliðs Þróttar er ósáttur við útskýringar Knattspyrnuráðs Reykjavíkur en í gær varð sá leiði atburður að enginn frá KRR mætti til að afhenda Þróttarakonum bikar er þær tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn. KRR sendi frá sér yfirlýsingu í dag sem féll í grýttan farvel hjá...

Eldur kviknaði í snjóruðningstæki – SJÁÐU MYNDBANDIÐ

Loka hefur þurft Hellisheiði frá Hveragerði og upp Kambana vegna elds sem kviknaði í snjóruðningstæki.Slökkvistarfi er við það að vera lokið að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Árnessýslu, en mikill reykur er á vettvangi að hans sögn.Ekki hafa borist fregnir af slysum á...

Arðgreiðslur bankanna eigi að renna til félagslegra aðgerða – þeir skila nú miklum hagnaði

„Ég held að það sé mjög mikilvægt að bankarnir taki þátt í því verkefni með okkur að komast út úr faraldrinum og sýni sínum viðskiptamönnum þetta svigrúm, “ þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Hún segir ennfremur að arðgreiðslur sem ríkið fær vegna bankanna eigi...

Hvað fór úrskeiðis í tilfærslu leghálsskimana yfir á opinbera aðila?

Mannlíf hefur undir höndum skýrslu frá starfshópi Læknafélags Íslands vegna leghálsskimana; Skýrsla og sérálit frá starfshópi Læknafélags Íslands, haustið 2021. Skýrslan fjallar um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálsskimunar. Þar var mælt fyrir um breytinguna sem átti að verða við árslok 2020. Í skýrslunni...

Nanna Franklínsdóttir elsti Íslendingurinn – látin

Hallfríður Nanna Franklínsdóttir, sem var elst Íslendinga, er látin. Hallfríður Nanna, sem jafnan var kölluð Nanna, var á hundraðasta og sjötta aldursári. Hún var elsti Íslendingurinn eftir að Dóra Ólafsdóttir lést í síðustu viku, 109 ára gömul.Nanna lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, í morgun....

Skotvopnið fundið – tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald

Mennirnir tveir sem handteknir voru vegna skotárásarinnar í Grafarholti í fyrrinótt, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Talið er að konan sem særðist í skotárásinni sé fyrrverandi kærasta annars þeirra sem nú eru í gæsluvarðhaldi.Skotárásin átti sér stað utandyra í Grafarholti á fjórða tímanum aðfaranótt...

Íslensk verslun sögð selja andlitsgrímur af AliExpress á uppsprengdu verði

Íslensk verslun selur andlitsgrímur sem virðast vera keyptar af AliExpress og sprengdar upp í verði. AliExpress selur misvandaðar vörur frá Kína og hafa áður komið upp mál þar sem íslenskar verslanir kaupa vörur þaðan og selja þær margfalt dýrari.Glöggur neytandi benti á þetta í...

Vín og matur – Gómsætt og glænýtt tölublað komið út!

Tímaritið Vín og matur er komið út með glæsilegt nýtt tölublað sem má bæði lesa á vefnum okkar sem og með því að næla sér í brakandi ferskt eintak í Bónus.Blaðið er troðfullt af safaríkum uppskriftum á borð við heimagerðan hummus með jalapeno, létt...

Snoop Dogg ákærður fyrir kynferðisbrot

Rapparinn Snoop Dogg hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og ofbeldi gegn konu. Atvikið á að hafa átt sér stað í Kaliforníu árið 2013.Meintur brotaþoli sem kærði hann vill ekki láta nafns síns getið og er auðkennd sem Jane Doe í dómsskjölum. Konan hefur einnig...

Líkamsleifar Miu fundust í skóglendi – Tveir menn ákærðir fyrir morðið

Lögreglan í Norður Jótlandi hefur fundið líkamsleifar í skóglendi sem taldar eru tilheyra Miu Skadhauge Stevn, 22 ára konu sem hefur verið týnd síðan síðastliðinn sunnudagsmorgun. Tveir menn hafa verið handteknir og ákærðir fyrir morðið á Miu.Sjá einnig: Tveir menn handteknir vegna hvarfs ungrar...

Innbrotsþjófurinn í Njarðvík enn ófundinn: Þjófurinn komst hálfa leið inn um baðherbergisglugga

Íbúi í Innri Njarðvík í Reykjanesbæ lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að koma að innbrotsþjófi á heimili sínu. Hinn óboðni gestur var kominn hálfa leið inn um baðherbergisgluggann þegar húsráðanda bar að garði og hann náði að flýja.Íbúinn vildi ekki tjá sig nánar við...

Herði Magnúsi fannst gott að komast heim í endurhæfingu: „Það er létt­ara að vera nær sínu fólki“

Varnarmaðurinn knái, Hörður Björgvin Magnússon á afmæli í dag. Er hann 29 ára í dag. Hörður Björgvin er bæði leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og rússneska félagsliðsins CSKA Moskva.Hörður hóf knattspyrnuferilinn með Fram en árið 2011 fór hann til ungmennaliðs Juventus á Ítalíu. Frá...

Faðir skaut börnin sín tvö og tók svo eigið líf: Deildi mynd á Facebook klukkutíma fyrir morðin

Hörmulegur atburður átti sér stað í Florida í Bandaríkjunum þegar tveggja barna faðir skaut bæði börnin sín til bana og framdi sjálfsvíg. Aðeins klukkutíma fyrir morðin birti hann mynd á Facebook síðu sinni af sér og börnunum brosandi.Humberto Christian Tovar var fráskilinn faðir tveggja...

Raddir