Sarpur: 2022
Tara Margrét hættir í stjórn: „Ég er að lenda harkalega á vegg núna“
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Samtaka um líkamsvirðingu. Þessu greinir hún frá í færslu á Facebook.Tara Margrét hefur gegnt stjórnarstörfum í samtökunum frá stofnun þeirra, um tíu ára skeið. Hún hefur lengi verið fremst í flokki í baráttu gegn...
Stefnir í harðan slag hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík: Ragnhildur hjólar í Hildi
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í vor. Fréttablaðið greinir frá þessu.Þannig mun Ragnhildur fara fram á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, en hún gaf kost á sér í oddvitasætið í desember.Hildur hefur...
Lilja sýnir tennurnar
Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra menntamála og viðskipta, hefur látið til sín taka hressilega undanfarið. Fyrst gaf hún út að það ofvaxna fyrirbrigði, Ríkisútvarpið, yrði tekið af auglýsingamarkaði. Þetta varð mörgum þeim til gleði sem vilja heilbrigðara fjölmiðlaumhverfi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók svo undir með Katrínu...
Búið að finna lík allra þeirra sem létust í flugslysinu
„Búið er að finna lík allra þeirra sem voru um borð í TF ABB og ná þeim í land. Nú er matarhlé og síðan verða aðgerðir morgundagsins skipulagðar. Nánari upplýsingar í fyrramálið“ segir á Facebook síðu Lögreglunnar á Suðurlandi.Fjórir létu lífið í slysinu, Flugmaðurinn...
Gunnar fékk 16 ára fangelsisdóm „Ég hef víst myrt mann í nótt“
Jóhann Gíslason, flugrekstrarstjóri Flugfélags Íslands fannst látinn á heimili sínu þann 9. maí 1968. Jóhann var 43 ára, kvæntur og fjögurra barna faðir en hann var skotinn fjórum sinnum. Kona hans og þrjú börn þeirra urðu vitni að árásinni og gátu gefið lögreglu upplýsingar...
Már Gunnarsson syngur í Söngvakeppninni: „Viðlagið kom til mín í kafi“
Systkinin Már Gunnarsson og Ísold Wilberg koma fram sem Amarosis í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á fyrra undanúrslitakvödinu, 16. febrúar, og flytja þá lagið Don't you know.„Amaurosis er augnsjúkdómurinn minn,“ segir Már sem er blindur vegna augnsjúkómsins Leber congenital amaurosis. „Við breyttum stafsetningunni aðeins....
Einar Darri á daginn í dag: „Ég vil alltaf gleðjast yfir þessum degi og fagna minningunum“
„Elsku Einar Darri Óskarsson,engillinn minn á daginn í dag -hundrað, tvöhundruð (10.02.00.) eins og þú sagðir alltaf „flottasta kennitala í heimi“„Í dag fyllist hjarta mitt af öllum mögulegu tilfinningum og ekki bara þær sem ég flokka sem erfiðar, því ég fæ líka hlýju, gleði...
Háspenna ehf. greiddi út 12 milljónir í arð árið 2020 – Fékk 17 milljónir í lokunarstyrk frá Ríkinu
Alma Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn bendir á ótrúlega staðreynd á Twitter varðandi styrk sem Háspenna ehf. fékk frá Ríkinu.Bendir hún á að Háspenna ehf. sem rekur spilakalla fyrir Háskóla Íslands hafi fengið 17 milljónir króna í lokunarstyrk á árinu 2020, frá Ríkinu...
Annar karlmaður handtekinn grunaður um aðild að skotárásinni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið annan karlmann á þrítugsaldri í tengslum við skotárásina í Grafarholti í nótt. Í morgun var Hrannar Fossberg Viðarsson handtekinn á Miklubrautinni en hinn maðurinn var handtekinn eftir hádegi. Þá hefur lögreglan einnig lagt hald á bifreið og skotvopn sem...
Hrannar er grunaður um skotárásina í nótt – Dæmdur í 5 ára skilorðsbundið fangelsi 15 ára
Maðurinn sem grunaður er um að hafa sært tvo einstaklinga í skotárás í Grafarholti í nótt er Hrannar Fossberg Viðarsson, en hann hefur áður verið dæmdur fyrir manndrápstilraun. Þá hefur hann einnig verið dæmdur í fangelsi fyrir vopnalagabrot, hótanir, umferðarlagabrot og fíkniefnabrot. Hrannar verður...
Britney dansar af lífi og sál – Eitthvað í vændum
Britney Spears, söngkonan ástsæla er greinilega í góðum gír þessa dagana og í toppformi.Hún sló í gegn síðastliðinn miðvikudag á Instagram þegar hún dansaði, í rauðum samfesting eða sundbol og háum hælum eins og henni einni er lagið. Þannig sagði hún 39,9 milljón fylgendum...
Sósíalistar ósáttir við seðlabankastjóra sem vill draga úr neyslu: „Hvort á að hlægja eða gráta?“
Þórólfur nokkur skrifaði færslu í gær inni á Facebook-síðu Sósíalistaflokks Íslands sem vakti mikla eftirtekt lesenda. Færsluna birtir hann ásamt frétt þar sem fram kemur að Seðlabanki Íslands vilji að Íslendingar dragi úr neyslu.Bendir Þórólfur á í færslu sinni að fátækir Íslendingar geti ekki...
Sólveig Anna neitar því að vera alltaf á „háa C-inu“: Segir umræddan árásarham hafa nýst Ólöfu vel
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrum formaður Eflingar og núverandi formannsefni Baráttulistans í kosningum til stjórnar stéttarfélagsins, hafnar því alfarið að hún sé alltaf á „háa C-inu“, eins og Ólöf Helga Adolfsdóttir mótframbjóðandi hennar vildi vera láta í viðtali við Morgunblaðið í gær.„Formannsefni A-lista í kosningunum...
Kristinn Aron lést í slysinu á Laugum
Pilturinn sem lést af slysförum við Framhaldsskólann á Laugum hét Kristinn Aron Curtis Arnbjörnsson. Kristinn var nítján ára og nam við skólann.Kristinn lést 2. febrúar síðastliðinn er hann varð fyrir bíl þegar hann var að renna sér í snjó í brekku við skólann ásamt...
Kim setur sjálfa sig í fyrsta sæti: Breyttur hugsunarháttur ein af ástæðum skilnaðarins við Kanye
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian hefur komist að því að eigin hamingja felist í því að setja sjálfa sig í fyrsta sæti og því hafi hún verið að einbeita sér að síðustu tvö ár. People greinir frá því að Kim, sem er 41 árs gömul,...
Lilja ávítar bankana: Ber að létta undir með heimilum ef þeir vilja ekki eiga von á bankaskatti
Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptaráðherra, segir að bönkunum beri að létta undir með heimilum landsins með því að greiða niður vexti. Þetta rökstyður hún með því að bankarnir séu að skila miklum hagnaði.„Bankanir eru að skila ofurhagnaði og hagnaður þeirra verður meiri í kjölfar stýrivaxtahækkana Seðlabanka...
Kuldaboli nartar í landsmenn: Allt að 20 stiga frost
Nú í morgunsárið mun landsmönnum eflaust ekki verða um sel þegar þeir stíga út fyrir hússins dyr, enda gríðarlegur kuldi sem tekur á móti þeim. Frost er í kringum 15 stig við ströndina en 20 stig inn til landsins, samkvæmt Veðurstofu.Þegar líða tekur á...
Árásarmaður lokaður inni og lögregla barðist við grýlukerti
Í nótt var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kölluð til vegna tilkynningar um líkamsárás. Lögregla varð að fjarlægja árásarmanninn og var hann vistaður í fangageymslu um sinn.Tveir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglu grunaðir um ölvun við akstur. Farið var með þá í blóðsýnatöku og þeir látnir...
Gleymdu börnin: Ósakhæfi gaf frelsi til síendurtekinna afbrota
Þann 18. febrúar árið 1993 var fjallað um mál 17 ára drengs sem átti sér langan sakaferil þrátt fyrir ungan aldur. Hann hafði alls komið um 60 sinnum við sögu lögreglu vegna ýmissa afbrota, meðal annars fíkniefnasölu, ölvunarakstur, líkamsárásir, skemmdaverk og innbrot. Aldur sakhæfis á...
Gunnar Smári segir Ríkisstjórnina refsa Rúv fyrir Verbúð: „Þeim sem fara yfir strikið er refsað“
Gunnar Smári Egilsson, innsti koppur í búri Sósíalistaflokks Íslands heldur því fram að nú ætli ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að refsa Rúv fyrir Verbúðarþættina vinsælu.Gunnar Smári Egilsson setti fram færslu á Facebook síðu Sósíalistaflokksins í gær þar sem hann bendir á að Verbúðin hafi slegið...