Sarpur: 2022
Dóra Björt er ósátt: „Skiptir hlutverk feðra gjörsamlega engu máli?“
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur, er ósátt við aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að barneignum í Covid faraldrinum og hlutverki feðra í ferlinu en Dóra á von á barni í vor með manni sínum, Sævari Ólafssyni.„500 manns fara á viðburði en faðir...
Hrím deilir mynd af vettvangi leitarinnar í gær: Auglýsa vöru undir hræðilegum kringumstæðum
Verslunin Hrím hönnunarhús deildi umdeildri færslu á Facebook síðu sinni í gær. Deilt var mynd frá Björgunarsveitinni af vettvangi leitarinnar í Þingvallarvatni í gær þar sem verslunin þakkar björgunarsveitinni fyrir sín störf en nýtir tækifærið á að auglýsa vöru sína sem á að vera...
Kylie og Travis orðin tveggja barna foreldrar – afmælisveislan kostaði 12 milljónir
Kylie Jenner(24) og Travis Scott(30) eignuðust sitt annað barn þann 2. febrúar síðastliðinn en fyrir eiga þau dótturina Stormi sem er fjögurra ára gömul.Kylie setti mynd á Instagram síðu sína af hendi barnsins en við myndina skrifar hún fæðingadag þess og setur blátt hjarta....
Seinni hluti stormsins – dimm él síðdegis í höfuðborginni
Stormurinn sem geysað hefur í nótt hefur nú náð hámarki á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum komin yfir hápunkt á þessum hluta. Svo er seinni hlutinn síðdegis í dag; suðausturáttin,“ sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið.
Nokkuð var um þrumur og eldingar í nótt og...
Vítalía til Ítalíu
Vítalía Lazareva skók samfélagið með því að ljóstra upp um ósæmilegt athæfi og kynferðislegt áreyti klámkarla gagnvart sér og sagði frá sambandi sínu við giftan mann, Arnar Grant, í hlaðvarpinu Eigin Konur. Vítalía var í viðtali við Fréttablaðið um helgina þar sem hún lýsti...
Líkfundur í Þingvallavatni: Nöfn mannanna sem létust eftir flugslysið
Lík mannanna fjögurra sem leitað var eftir flugslys, fundust í Þingvallavatni í gær.
Flugstjóri vélarinnar hét Haraldur Diego. Hann var fæddur 12. Apríl 1972 og rak fyrirtækið Volcano Air Iceland. Haraldur naut mikilla vinsælda í starfi sínu líkt og áður hefur komið fram en hafði...
Sögulegt óveður í kortunum – fólk hvatt til þess að fylgjast með fjölmiðlum
Sögulegt óveður er nú í kortunum og funda Almannavarnir með Veðurstofunni og Vegagerðinni vegna þess. Þá er verið að skoða hvort biðlað verði til skóla og vinnustaða að hafa lokað á morgun vegna veðurs.Almannavarnir vilja að sem fæstir séu á ferðinni svo hægt sé...
Ragna á Laugabóli 97 ára í fullu fjöri: „Ég ætla að verða 100 ára og þú kemur í afmælið“.
Ragna Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi bóndi á Laugabóli við Ísafjarðardjúp, er 97 ára í dag. Ragna bjó rausnarbúi um áratugaskeið. Bú hennar var annálað fyrir snyrtimennsku og reglusemi.„Ég ætla að verða 100 ára. Þú kemur í afmælið mitt. Þeir lifa víst lengst sem lýðum eru leiðastir,“...
Björn Bjarnason er gestur Guðna: „Mér blöskrar oft þessi harða gagnrýni á landbúnaðinn“
„Við leggjum áherslu á það að bændur séu sjálfstæðir atvinnurekendur og það þarf að halda þannig á að það sé ekki saumað að þeim með einhverjum boðum og bönnum eða þeir settir í einhverja kreppu út af alþjóðasamstarfi. Við komumst að því þegar við...
Yfirlýsing Öfga vegna viðtals við Ingó veðurguð: „Þetta er handrit meintra ofbeldismanna“
Baráttuhópurinn Öfgar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna viðtals sem birtist við Ingólf Þórarinsson, oftast kallaður Ingó veðurguð, í Stundinni nú um helgina. Þar svar Ingólfur af sér allar ásakanir og sagðist ekki sekur af þeim ávirðingum sem bornar hafi verið fram í hans...
Sigga Dögg: „Ungt fólk í dag er með meiri kvíða fyrir því að sofa hjá en eldri kynslóðir“
Sigríður Dögg Arnardóttir, eða Sigga Dögg eins og hún er alltaf kölluð, er í helgarviðtali Mannlífs. Hún hefur verið í þungamiðjunni á heitri og oft óvæginni samfélagsumræðu undanfarið. Sú umræða fór af stað eftir að Sigga Dögg hafði sótt námskeið um fyrirbæri sem kallast „breath...
Eggaldinbaka með tómötum og parmesan
Eggaldinbaka
1 klst. og 10 mín.
3 lítil eggaldin
2 msk. ólífuolía
1 tsk. salt
1 flaska maukaðir tómatar (tómatpassata)
3 msk. ferskt óreganó, saxað
4 msk. fersk basilíka, söxuð
1 tsk. svartur pipar
3 egg
400 g kotasæla
50 g + 2 msk. parmesan-ostur, rifinnAðferð:
Hitið ofninn í 200°C. Skolið og skerið eggaldinin í frekar...
Leitað af fullum þunga áður en stormurinn skellur á
Leit að flugmanni og þremur farþegum sem voru í flugvélinni sem fannst í Þingvallavatni stendur enn yfir. Leitað er af miklum þunga við sunnanvert vatnið og verða gönguhópar, bátar og drónar notaðir við leitina.Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar hefur einnig verið kölluð út. Sveitin sérhæfir sig í...
Rúmlega 300 fermetra einbýli – marmara eldhús og matjurtagarður
Í rólegu og barnvænu hverfi í Reykjavík stendur rúmlega 300 fermetra, 8 herbergja einbýli. Húsið er sérstaklega bjart og gólfsíðir guggar eru í stofunni sem er afar rúmgóð. Á milli borðstofu og stofu er arinn sem fer ekki fram hjá neinum.
Húsið stendur við Skriðustekk...
Reyndi að stinga mann með skrúfjárni – fyllerí og læti í miðbænum
Lögregla handtók í gærkvöldi mann í miðbæ Reykjavíkur en sá hafði gert tilraun til þess að stinga annan mann með skrúfjárni. Maðurinn var vistaður bak við lás og slá en dvelur hann ólöglega á Íslandi.Eigandi skemmtistaðar var kærður fyrir að fara ekki eftir sóttvarnalögum....
Hefur mjólkað kýr í 80 ár og kannast ekki við kulnun
Guðni Guðmundsson sem varð 88 ára í gær, hefur mjólkað kýr í 80 ár og fer út í fjós á hverjum degi, alla daga vikunnar.
Í viðtali við fréttastofu segist hann ekki finna fyrir kulnun í starfi, en viðtalið birtist einnig á Vísi.
„Það er engin...
Harmleikurinn á Þingvallavatni: Fólkið komst úr flugvélinni eftir brotlendingu
Enginn þeirra fjögurra sem var um borð í Cessna-flugvélinni sem brotlenti á Þingvallavatni er í flakinu. Fólkið hefur því náð að komast af sjálfsdáðum úr flakinu sem er um kílómetra þaðan sem styst er í land. Þetta kom í ljóst þegar kafbátur var sendur...
Eva Norn skammar Eddu
Allt leikur á reiðiskjálfi í samfélaginu eftir að hlaðvarpinn Edda Falak upplýsti að valdamaður sem hefði Covid gjarnan á takteinum hefði keypt vændi. Dylgjað var um að þarna væri um að ræða sjálfan Kára Stefánsson sem sagði af sér úr stjórn SÁÁ þegar „skítastormurinn"...
Loftskeytamaðurinn Egill Þórðarson er viðmælandi Sjóarans
Egill Þórðarson loftskeytamaður er gestur Sjóarans að þessu sinni og fór viðtalið fram í gamla loftskeytaklefanum sem áður var í Röðli. Þegar Röðull var seldur tók Kristján Loftsson klefann í heild sinni úr skipinu og gaf Minnjasafni Hafnarfjarðar þar sem hann er til sýnis...
Solla Eiríks segist vera sleiklaus, „freestyle snoozari“ sem kunni ekki að mála sig
Heilsugúrúinn, hráfæðikokkurinn og matgæðingurinn, Sólveig Eiríksdóttir eða Solla Eiríks, eins og hún er gjarnan kölluð, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna.
Í tugi ára hefur Solla miðlað visku sinni um heilsusamlegt fæði og boðið landsmönnum meðal annars upp á dásamlegan mat á veitingastaðnum Gló. Þá...