Miðvikudagur 8. janúar, 2025
-9.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Flugmaðurinn sem er saknað: Haraldur Diego er reynslumikill og flýgur reglulega útsýnisflug

Haraldur Diego, flugmaðurinn sem er einn þeirra fjögurra sem leitað hefur verið í tæpan sólarhring, er reynslumikill og flýgur reglulega útsýnisflug. Hinir þrír eru erlendir ferðamenn.Mörghundruð björgunarsveitarmenn leita enn flugvélararinnar sem ekkert hefur spurst til síðan um hádegisbil í gær. Sjónir beinast að sunnanverðu...

Karen nýtti Covid-pásuna í að búa til barn: „Fegin að hafa fengið gleðisprengju í líf mitt“

Miðjumaðurinn og lykilmaður í landsliði kvenna í handbolta um árabil, Karen Knútsdóttir er afmælisbarn dagsins en hún á 32 ára afmæli í dag.Þessi harðduglega kona er einn mikilvægasti leikmaður Fram í íslenska handboltanum og fyrirliði kvennalandsliðsins en árið 2020 eignaðist hún sitt fyrsta barn...

Gunna Dís snýr aftur mörgum til gleði: Verður í Síðdegisútvarpinu

Hin geysivinsæla fjölmiðlakona, Guðrún Dís Emilsdóttir snýr aftur í útvarpið á næstunni en hún hefur búið síðustu ár á Húsavík ásamt eiginmanni sínum og börnum.Guðrún Dís eða Gunna Dís eins og hún er kölluð, mun ganga til liðs við Síðdegisútvarpið á Rás 2. Hulda...

Edda Falak: „Ég svaraði þessum Arnþóri í hálfkæringi“

„Ég svaraði þessum Arnþóri í hálfkæringi enda er ég bundin trúnaði við þolanda. - ég hef engan áhuga á að taka þátt í einhverri pólitík innan SÁÁ.“Þessa færslu skrifaði Edda Falak, stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, á Twitter í gærkvöld. Með færslunni deildi hún frétt...

Willum segir fólki að passa sig – einangrun stytt í fimm daga

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir einangrun einstaklinga sem greinast með Covid styttast eftir helgina.Reglur um einangrun sem nú er í gildi eru sjö dagar en eftir helgina verði hún fimm dagar. Rætt var við Willum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sagðist hann halda að...

Leitað á Þingvallavatni: Símar farþega týndu flugvélarinnar gefa vísbendingar

Vísbendingar bárust í morgun um hugsanlega staðsetningu flugvélarinnar sem hvarf í gær. Erlent símafyrirtæki hefur grandskoðað merki frá símum farþegar frá því í gær. Þær vísbendingar hafa orðið til þess að meginþungi leitarinnar er við sunnanvert Þingvallavatn. Ríkisútvarpið greindi frá þessu.Auk þess að leit...

Tæplega eitt prósent þungunarrofa framkvæmd eftir 20 vikna meðgöngu

Samkvæmt nýjum talnabrunni frá landlækni kemur fram að þrátt fyrir rýmri löggjöf um þungunarrof fram að 22. viku þungunar, hefur þungunarrofum ekki fjölgað.Meirihluti kvenna sem gekkst undir þungunarrof árið 2020 var genginn 9 vikur eða skemur eða um 83% kvenna. Vísir fjallaði um málið.Á...

Leit að týndu flugvélinni heldur áfram – Ætluðu að mynda íslenska náttúru

Björgunarsveitin
Enn er leitað að flugvélinni sem fór frá Reykjavíkurflugvelli skömmu fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er flugmaðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri og farþegarnir þrír erlendir ferðamenn á þrítugsaldri.Leitað er í kring um Úlfljótsvatn og Þingvallavatn og hafa verið notaðir drónar, bílar, bátar og þyrlur...

Edda Falak með trollið úti

Edda Falak er með trollið úti þessa dagana að leita uppi fórnarlömb manns sem hún segir hátt skrifaðan í samfélaginu og hafa þekkingu á covid og vera baráttumann hvað varðar alvarleika vímuefnavanda. Þessi aðferð Eddu hefur vakið nokkurn óhug og gríðarlega ólgu innan SÁÁ...

Eitt hrottalegasta mál Íslandssögunnar: Banaði tvítugri konu á heimili hennar í Keflavík

Eitt hrottalegasta mál Íslandssögunnar er þegar Rúnar Bjarki Ríkharðsson varð tvítugri konu, Áslaugu Óladóttur að bana með því að stinga hana 28 sinnum ásamt því að nauðga fyrrum sambýliskonu sinni en hún var vinkona þeirrar fyrri.Hörmungin átti sér stað þann 15. apríl 2000 á...

Edda Falak lýsti eftir fórnarlömbum þekkts manns – Arnþór úthrópaði Kára Stefánsson og Þóru ofbauð

Miklar sviptingar hafa verið inn stjórnar samtakanna SÁÁ eftir að Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, frambjóðandi til formannsembættis, dró framboð sitt til baka rétt rúmri klukkustund fyrir stjórnarfund þar sem aðalmálið á dagskrá var að kjósa um hvort að hún yrði næsti formaður. Þá sagði hún...

Halldóra vinnur með alzheimersjúkum: „Að vera öðruvísi er ekki slæmt, heldur gefur það lífinu lit“

„Að glíma við fordóma, þeir eru alls staðar. Að vera öðruvísi er ekki slæmt, heldur gefur það lífinu lit. Við megum ekki vera öll eins. Það er engin ástæða til þess að finna fyrir minnimáttarkennd þótt þú fallir ekki fullkomlega inn í hópinn. Þetta...

Þreytt á biðinni og fór erlendis – ef þetta væri karllægur sjúkdómur væri hann tekinn fastari tökum

Samtök um Endómetríósu á Íslandi lýstu ánægju sinni vegna aukinnar samstöðu við málstaðinn á facebook síðu sinni í dag.„Samstaðan undanfarnar vikur er búin að vera ótrúleg. Krafturinn í ykkur gefur okkur ólýsanlegan styrk til þess að fá fram okkar áherslumálum.Brettum upp ermarnar og höldum...

Tekur ekki áhyggjur úr vinnunnu með sér heim – væri besta starf í heimi ef launin væru hærri

„Ég fékk myndavél í fermingargjöf og ég hef verið með ljósmyndadellu síðan. Filmusafnið mitt er gullnáma og ómetanleg heimild,“ segir Rúnar Gunnarsson ljósmyndari og eftirlaunaþegi sem hefur myndað lífið í borginni frá því á sjötta áratug síðustu aldar og er enn að.Hann er íbúi...

Hinn látni renndi sér niður brekku og í veg fyrir bílinn: „Ó­trú­lega sorg­leg ó­heppni“

Ökumaður bíls sem ók á ungan mann við Laugaskóla í Reykjadal sem lést af sárum sínum í gær, er ekki grunaður um að hafa ekið á of miklum hraða eða undir áhrifum. Málið er rannsakað sem slys.Samkvæmt Fréttablaðinu vissi ökumaðurinn, ungur piltur, ekki fyrr...

Þóra hættir við formannsframboð til SÁÁ – Kári hættir einnig í stjórn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tilkynnti rétt í þessu á Facebook síðu sinni að hún dragi framboð sitt til formanns SÁÁ tilbaka og segir sig sömuleiðis úr aðalstjórn samtakanna. Ástæðan er að í samtökunum ríkir nú stríðsátak.Aukreitis segir hún Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar og hennar...

Lítillar flugvélar leitað úr lofti og á landi – Þrír farþegar um borð auk flugmanns

Leit stendur nú yfir að lítill flugvél sem fór í loftið frá Reykjavík á ellefta tímanum í morgun en hefur ekki spurst til hennar síðan. Auk flugmannsins voru þrír farþegar um borð í vélinni.Samkvæmt Vísi fór þyrla Landhelgisgæslunnar í loftið frá Reykjavík rúmlega 14:00...

Rihanna birtir fyrstu óléttumyndina á Instagram: „Hún hlakkar mikið til að verða móðir“

Heimsfræga söngkonan og hönnuðurinn Rihanna birti í gær fyrstu óléttumyndina sína á Instagram. Rihanna á von á barni með kærasta sínum, rapparanum A$AP Rocky. Þau voru á dögunum mynduð á götum New York þar sem Rihanna sýndi óléttukúluna í fyrsta sinn.Á myndinni sem Rihanna...

Vitnisburðir lækna og sakbornings stangast á: „Hann var aldrei að fara að standa upp“

„Mér finnst að ökutækið hefði þurft að vera á meiri hraða,“ sagði lögreglumaður sem bar vitni fyrir dómi í gær í réttarhöldum yfir Dumitru Calin.Dumitru er gert að sök að hafa ekki komið Daníel Eiríkssyni til hjálpar er hann var í nauð, og að...

Ólöf Helga tjáir sig um Sólveigu: „Við vorum ekki miklir vinir utan verkalýðsbaráttunnar“

Ólöf Helga Adolfsdóttir staðfesti að samtali við Mannlíf að engin samskipti séu á milli hennar og Sólveigar Önnu Jónsdóttur en þær eru báðar í framboði til formennsku Eflingar. „Það eru engin brjáluð illindi á milli okkar, við vorum ekki miklir vinir utan verkalýðsbaráttunnar. Það...

Raddir