Sarpur: 2022
Katrín Jakobsdóttir vill vera jarðtengd: „Ennþá sama manneskjan og ég hef alltaf verið”
Afmælisbarn dagsins er af dýrari kantinum. Það er engin önnur er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sem fagnar 46 ára afmælisdegi sínum.Katrín er afar vinsæll forsætisráðherra ef marka má skoðanakannanir en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún verið á Alþingi í ein 15 ár. Áður en...
Ása Dóra varð móðir um fimmtugt á afmælisdegi látins eiginmanns: „Maður finnur sér bara leiðir“
Ása Dóra Finnbogadóttir eignaðist sitt fyrsta barn um helgina en hún verður fimmtug á árinu. Áslaug sagði sögu sína í forsíðuviðtali við Mannlíf í október en hún missti eiginmann sinn í sjóslysi. Hún greindi frá fæðingunni í Íslandi í dag á Stöð 2.Ása segist...
Danir eru lausir við takmarkanir: Covid ekki lengur skilgreindur sem ógnandi sjúkdómur
Danir hafa frá og með deginum í dag fellt niður allar takmarkanir í tengslum við Covid-19. Grímuskylda, samkomutakmarkanir og svokallaður kórónupassi heyra því söguna til, en grímuskylda hefur verið í gildi á flestum opinberum stöðum frá því í ágúst 2020.
Einnig hefur kórónupassinn verið notaður...
Íslenska Klíníkin í Búdapest: „Við viljum að þetta sé fullkomið“
„Við viljum að þetta sé fullkomið“
Zsófia, tannlæknirinn sem annast blaðamann, segist sjaldan sjá jafn góðar röntgenmyndir á stofunni; enda töluvert algengara að fólk sem þangað kemur þurfi á meiri læknisþjónustu og lagfæringum að halda. Fólk velji yfirleitt að halda út í slíkar ferðir fyrir...
Andlát af völdum Covid-19: Íbúi á Sunnuhlíð lést um helgina
Íbúi á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð lést af völdum Covid-19 um helgina.Í gær greindust rúmlega fjórtán hundruð með Covid-19 innanlands, eða nærri þriðjungur þeirra sýna sem greind voru. 31 sjúklingur er nú inniliggjandi á Landspítala með sjúkdóminn. Af þeim eru þrír á gjörgæslu, þar af tveir...
Bachelor barnalán – Dawson er fæddur
Bachelor hjónin Ashley Iaconetti(33) og Jared Haibon(33) eignuðust dreng í gær þann 31. janúar.
Drengurinn er fyrsta barn hjónanna og hefur fengið nafnið Dawson Demitri Haibon.
Nafnið Dawson er í höfuðið á Jack Dawson sem Leonardo DiCaprio lék í frægu myndinni Titanic.Jared tilkynnti á Instagram reikningi...
A$AP Rocky er hugfanginn af Rihönnu: „Hann sendir henni oft herbergisfylli af blómum“
Um helgina birtist frétt um að ein frægasta söngkona heims, Rihanna, ætti von á sínu fyrsta barni með rapparanum A$AP Rocky.Parið hóf samband sitt í nóvember árið 2020. Heimildamaður People.com segir þau hafa þekkst og borið virðingu hvort fyrir öðru í gegnum tónlist þeirra,...
Texashrottinn handtekinn eftir að hafa ráðist á fjölskyldumeðlimi
Magnús Jónsson, gjarnan nefndur Texashrottinn, var handtekinn á fimmtudagskvöld á heimili sínu í Reykjavík fyrir árás á fjölskyldumeðlimi.
Hópur af lögreglumönnum mætti á heimili Magnúsar til að handtaka hann. Vitni sögðu atganginn hafa verið mikinn.
„Málið er bara í rannsókn, það er bara stutt komið. Það...
PLAY til New York daglega – ódýrasta flugið til Evrópu
Flugfélagið PLAY mun hefja í dag miðasölu á flugferðum til New York í Bandaríkjunum. PLAY mun fljúga daglega til New York Stewart International en verður það eina flugfélagið með millilandaflug frá þeim flugvelli.
Flugfélagið náði hagstæðum samninum við flugvöllinn sem er töluvert mikið minni en...
Borgarfjörður skalf í nótt – stærsta skjálftahrina frá upphafi mælinga
Stór skjálfti mældist norðaustur af Lundarreykdal í Borgarfirði klukkan 00:05 í nótt.
Skjálftinn fannst vel í Borgarfirði, Borgarnesi og á höfuðborgarsvæðinu en mældist hann 3,7 að stærð.Upptök skjálftans var á um 3 kílómetra dýpi og hefur á annan tug skjálfta mælst síðan þá. Skjálfti að...
Ræktaði fíkniefni í Garðabæ – Fylgdist í leyni með þjófum að spenna upp hurð
Tveir þjófar létu greipar sópa um bifreið í gærkvöldi og höfðu á brott með sér reiðufé og greiðslukort. Komust þeir undan í bifreið þar sem límt hafði verið yfir númeraplötur.Stuttu síðar barst lögreglunni tilkynning vegna sömu þjófa sem reyndu að spenna upp hurð að...
Offramboð af Páli
Vandræðagangur er hjá þeim sjálfstæðismönnum í Reykjavík sem ekki vilja sjá Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa sem leiðtoga í skarði Eyþórs Arnalds. Það sem helst þvælist fyrir fólki með Hildi eru tengsl hennar við Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamann og hugmyndafræðileg samleið með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra....
Þegar Jón Páll varð sterkastur í fyrsta sinn: „Ég er orðinn þreyttur á því að vera í öðru sæti“
„Varla lýgur útvarpið,“ sagði Jón Páll þegar fjölmiðlar höfðu samband við hann og spurðu hvort hann hefði verið krýndur sterkasti maður heims daginn áður. Það ríkti leynd yfir úrslitunum og keppendur höfðu skrifað undir þagnarsamning. Það var vegna þess að T.W.I sjónvarpssteypan átti sjónvarpsréttinn...
„Þetta var það versta sem ég varð vitni að – Hvergi á síðunni var minnst á blóðtöku hesta“
„Þetta var það versta sem ég varð vitni að.“Segir Ali Shearman, bandarísk kona í samtali við Fréttablaðið. Ali var meðal sjö erlendra sjálfboðaliða sem aðstoðuðu við blóðtöku á bæ á Suðurlandi. Þau voru öll ráðin í gegnum vefsíðuna Workaway .Hún vann í ólöglegri sjálfboðavinnu...
Ásdís vill bæjarstjórastólinn: „Áfall þegar við fréttum í tólf vikna sónar að það væru tvö börn“
„Ég er mikil keppnismanneskja, hvort sem er í íþróttum eða í starfi. Ég geng í öll verk á þeim forsendum að leysa þurfi vandamál og yfirstíga hindranir. Ég hef mikinn metnað og legg mig fram í öllu sem ég tek mér fyrir hendur og...
Listamenn fjarlægja tónlist af Spotify – Andmæla hlaðvarpi sem gagnrýnir bólusetningar
Tónlistarmenn á borð við Neil Young og Joni Mitchell létu fjarlægja tónlist sína af tónlistarveitunni Spotify. Listamennirnir vildu með því lýsa andstöðu sinni við hlaðvarp Joes Rogen sem meðal annars hefur gagnrýnt bólusetningar ungs fólks og hvatt til notkunar lyfsins Ivermectin gegn sjúkdómnum.Hlaðvarpið Joe...
Geir ljósmyndari óttast að missa vini en getur ekki orða bundist: „BDSM samtökin björguðu mér“
Margir hafa horn í síðu BDSM-hneigðarinnar segir Ásgeir Ásgeirsson, ljósmyndari í samtali við DV en hann óttast að missa vini við að koma út úr BDSM-skápnum núna. Hins vegar geti hann ekki orða bundist:„Ég grét yfir Kastljósinu og færslu Elísabetar Ýrar,“ segir Geiri og...
Gámur fullur af útrunninni kjötvöru Norðlenska: „Þessi staða er alls ekki ásættanleg“
Um helgina birti Hrönn Hjálmarsdóttir myndir úr gámi frá Stórhöfða 23, sem er staðsettur nálægt húsakynnum Norðlenska. Gámurinn var fullur af útrunninni kjötvöru. Hrönn tók eina myndina um helgina, en hina fyrir um þremur vikum síðan.„Hundruð kílóa af fullkomlega boðlegum mat/kjötvöru sem fer bara...
Egill um Ís-Cola: „Á bragðið eins og gamall sumarbústaður með fúkka og dauðum fiskiflugum í glugga“
Þáttastjórnandinn snjalli, Egill Helgason, er ánægður með eitt og annað varðandi þættina vinsælu Verbúðin:„Það er snjallt hvernig höfundar Verbúðarinnar nota samtímaatburði til að ramma inn frásögnina, bjórinn, Soda Stream, Reyni Pétur, Ískóla,“ segir Egill sem svo rifjar upp hvernig honum fannst gosdrykkurinn íslenski og...
Þórdís Kolbrún um afléttingaáætlun stjórnvalda: „Bjartsýn á að við getum tekið enn stærri skref“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir um um afléttingaáætlun stjórnvalda varðandi Covid 19:„Ef maður horfir bara til þess hver staðan er, hvað gögnin segja okkur, hvað ábyrgir aðilar eru að segja bæði hérlendis og erlendis, þá er ég nú bara bjartsýn á að við...