Sarpur: 2022
Dóttir Bjarna Ben tekur flugið
Nokkuð ber á því að börn stjórnmálamanna stígi fram á sviðið og vilji komast til áhrifa í sveitarstjórnum. Margrét Bjarnadóttir kokkanemi er eitt þeirra. Hún hefur breitt út vængina og vill komast í bæjarstjórn Garðabæjar og hefja þar stjórnmálaferil sinn. Henni fylgir í upphafi...
Margrét Gnarr trúir ekki á leiðinlegt fólk: „Sumu fólki líður mjög illa og kemur þá þannig fram“
Einkaþjálfarinn og fitness-drottningin Margrét Edda Gnarr er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna.
Óhætt er að segja að Margrét Edda sé ókrýnd drottning fitness-heimsins hér á landi, en hún hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness-íþróttinni. Nú hefur hún sagt skilið við íþróttina, en er þó...
Lítt þekkt einkenni Omíkron sem þú gætir haldið að væri matareitrun
Breski miðillinn The Sun greinir frá því í dag að minna þekkt einkenni Omíkron-afbrigðisins gæti svipað mjög til einkenna matareitrunar og sjúklingar gætu þannig ef til vill ekki gert sér grein fyrir smitinu.Í dag eru algengustu einkenni Omíkron-smits talin vera nokkuð hefðbundin einkenni kvefpestar....
„Unglingar horfa á klám og nota á fjölbreyttan hátt, og sumir nota klám til að fræðast um kynlíf“
Kynís var stofnað af fagfólki 9. desember árið 1985 og var tilgangurinn að skapa vettvang sem gæti eflt samstarf fagfólks á þessu sviði. Kynfræði (sexology) er fræðigreinin um kynverund mannsins (human sexuality).Fræðimenn sem leggja stund á kynfræði vilja, líkt og aðrir fræðimenn, auka þekkingu...
Íslenska Klíníkin í Búdapest – Blaðamaður Mannlífs kynnir sér tannlækningar í Austur-Evrópu: I
Tannlæknir á sunnudegi
Þegar blaðamaður gengur inn á Íslensku Klíníkina í Búdapest, upp úr hádegi á sunnudegi, hugsar hann með sér hversu feginn hann sé að tannlæknastofan sé staðsett í sama húsnæði og hótelið sem hann dvelur á. Hann er enn lúinn eftir flugið kvöldið...
Röddin vöðvi sálarinnar: „Heilaði sig af áfallastreituröskun í gegnum hljóðin“
„Röddin vöðvi sálarinnar“ er tilvitnun í Alfred Wolfsohn og segir, að mínu mati, allt sem segja þarf um eðli raddarinnar og hvernig við nálgumst hana. Þess vegna ákvað ég nota þessa tilvitnun sem yfirheiti á þeim námskeiðum sem ég býð upp á í tengslum...
Mannlíf frítt fyrir alla landsmenn! – Stútfullt helgarblað með brakandi og spennandi efni – Njótið!
Mannlíf gefur tilbaka!Mannlíf er á mikilli uppleið og hefur vefurinn að undanförnu slegið hvert metið á fætur öðru í lestri. Mannlíf þakkar dyggum lesendum kærlega fyrir.Við þökkum fyrir með því að gefa út vandað og frítt tímarit fyrir landsmenn.Í blaðinu að þessu sinni má...
Mannréttindadómstóllinn krefur ríkið svara vegna Nöru Walker: Tungubitið sagt sjálfsvörn
„Á einum tímapunkti, eftir áfrýjunardóminn, var ég algjörlega í molum... vegna niðurstöðu dómsins, en líka vegna þess hvernig lögreglan kom fram við mig í aðdraganda hans.“
Þetta segir Nara Walker, áströlsk kona sem árið 2017 beit tungu þáverandi eiginmanns síns í sundur. Hjónin fyrrverandi höfðu...
Guðmundur Árni: „Þegjandi samkomulag milli okkar um að tala um drengina okkar og slysið“
Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra, sem er aðalræðismaður í Winnipeg og meðal annars fyrrverandi ráðherra, alþingismaður og bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur ákveðið að gefa kost á sér fyrir Samfylkinguna vegna komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði og tekur því þátt í prófkjöri flokksins 12. febrúar. Hann vill...
Helsi eða frelsi?
Ég er svona týpa sem er hvorki með hálffullt glas né hálftómt. Vatnið í glasinu er frosið. Það er ódrykkjarhæft í augnablikinu en gæti breyst ef klakinn bráðnar.Nú á að leyfa Veirunni að vaða upp um allt í samfélaginu og smita sem flesta, svona...
Bjössi um föðurmissinn og uppeldi í alkóhólisma: „Fjórtán ára var ég tekinn út úr aðstæðunum“
„Ég gleymi því aldrei þegar ég fer aftur fram. Kennarinn fer á undan mér og segir krökkunum að ég sé búinn að missa pabba minn og þegar ég kem fram tekur bara á móti mér þrúgandi þögn og allir horfðu á mig en enginn...
Veitingastaður braut reglur um lokun samkomustaða
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi að hafa afskipti af veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Staðarhaldarar höfðu brotið reglur um lokun samkomustaða og þannig valdið aukinni smithættu, að sögn lögreglu.Í Kópavogi var bifreið ekið á ljósastaur með þeim afleiðingum að hún skemmdist, þannig að flytja...
Sævar sjóðheitur
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, er talinn afar líklegur til þess að taka stökkið og gefa kost á sér sem formaður KSÍ, eins og áður hefr verið fjallað um á þessum vettvangi. Vanda Sigurgeirsdóttir, núverandi formaður, þykir ekki hafa verið afgerandi í störfum sínum og...
Vigdís kjörin forseti fyrst kvenna í heiminum: „Nú erum við ævivinir“
Árið 1980 gerðist sá merki heimsviðburður að kona var kosin forseti í lýðræðislegum kosningum. Var það frú Vigdís Finnbogadóttir sem kosin var fyrst kvenna í þetta hlutverk en litlu munaði að hún tapaði baráttunni fyrir Guðlaugi Þorvaldssyni en aðeins munaði 200 atkvæðum.Dagblaðið Dagblaðið, fjallaði...
„Sonurinn sagði að pabbi hans væri að berja mömmu og þau vildu að hann væri í fangelsi“
Við yfirheyrslu hjá lögreglu er haft eftir honum að eiginkona hans hafi viðhaft ljót orð um hann fyrr um daginn og því hafi hann gripið með annarri hendinni um munn hennar og slegið hana á munninn með hinni hendinni tvisvar til þrisvar sinnum. Hafi...
Björn Hlynur í Mannlífinu: Svona varð Verbúðin til
„Við vorum með hugmynd að smábæjarsögu en það verður að vera grunnur að öllum sögum. Einhver rót. Við ætluðum að gera persónugallerí sem gerðist jafnvel í smábæ á Íslandi, en svo nefndi við okkur norskur handritshöfundur, kunningi Gísla (Gísla Arnar Garðarssonar), að það væri...
Drög lögð að tveimur seríum til viðbótar af Verbúð: „Það er enginn góður eða vondur í þessari sögu“
„Við erum með hugmyndir að tveimur seríum í viðbót,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn af handritshöfundum Verbúðarinnar sem sýnd er á RÚV þessar vikurnar. Þættirnir hafa slegið rækilega í gegn og fékk Reynir Traustason, ritstjóri Björn Hlyn til að fara yfir það...
Þingmenn saka Útlendingastofnun um að fara ekki að lögum: „VIP-röð megi ekki ganga fyrir“
„Þeir sem sæki um ríkisborgararétt beint til Alþingis séu orðnir 40 prósent af öllum umsóknum og það hafi ekki lengur þótt réttlætanlegt að veita þeim einhvern forgang í kerfinu fram yfir þá sem séu í eðlilegum farvegi með sínar umsóknir um ríkisborgararétt,“ segir Jón...
Tómasz Þór Veruson biður fórnarlömb sín fyrirgefningar: „Ég biðst afsökunar frá innstu hjartarótum“
„Undanfarna daga hefur verið fjallað um mig og fyrri sambönd mín á samfélags- og fréttamiðlum vegna andlegs ofbeldis og óviðeigandi framkomu af minni hálfu í garð ástvina. Ég gengst við þeim og á mér þar engar málsbætur," skrifar Tomasz Þór Veruson, sem sakaður hefur verið...
Séra Jón Helgi og séra Gunnar sendir í leyfi: Ásökun um kynferðisbrot og erfiðleikar í samskiptum
Mannlíf hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að prestarnir tveir sem Þjóðkirkjan hefur sent í leyfi vegna gruns um brot í starfi, séu þeir Jón Helgi Þórarinsson prestur í Hafnarfjarðarkirkju og Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur Digranes- og Hjallaprestakalls.Mannlíf hefur haft samband við Biskupsstofu varðandi málið en...