Laugardagur 28. desember, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Tveimur lögregluþjónum sagt upp störfum: Spiluðu símaleik á vinnutíma og vanræktu skyldur

Tveimur lögregluþjónum í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur verið sagt upp störfum vegna vanrækslu í starfi. Mennirnir hunsuðu útkall um innbrot á meðan þeir spiluðu símaleikinn Pókemon Go sem gengur út á það að ná hinum ýmsu Pókemon verum. Atvikið átti sér stað árið...

Áfallameðferð: „Staldra við, anda meðvitað og hægja nógu mikið á til að finna fyrir okkur sjálfum“

„Ég er áhugamanneskja um mannlegt eðli og hvernig hægt er að bæta líðan og lífsgæði. Ég er líka lífskúnstner og elska að njóta lífsins með fjölskyldu og vinum, bæði hér heima og erlendis. Frönsk menning skipar stóran sess í mínu lífi þar sem ég...

Ný landskjörstjórn skipuð af innanríkisráðherra

Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra hefur skipað nýja landskjörstjórn frá og með 1. janúar 2022. Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga og annast framkvæmd kosningalaga. Landskjörstjórn heyrir stjórnarfarslega undir ráðherra sem fer með málefni kosninga. Skipunartími í landskjörstjórn er fimm ár en...

Karlmaður á fimmtugsaldri ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot – leynileg húsleit

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fimmtugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Í ákærunni kemur fram að lögreglan hafi farið í leynilega húsleit á heimili mannsins í desember fyrir þremur árum þar sem hún fann lítra af amfetamínbasa og rúmlega 400 grömm af amfetamíni.Í ákærunni segir að...

Háskóli Íslands minnist Rósalindar: SJÁÐU MYNDBANDIÐ!

„Þessi smá­vaxni há­skóla­borg­ari kætti í senn kenn­ara og nem­end­ur og fór jafn­an sín­ar eig­in leiðir á há­skóla­svæðinu,“ seg­ir í færsl­u á facebook síðu Háskóla Íslands.Há­skóli Íslands minn­ist katt­ar­ins Rósalind­ar, sem oft var kölluð Rósalind rektor, á face­booksíðu sinni en hún dó fyrr í mánuðinum.Þá...

Lyfjastofnun Evrópu heimilaði í dag notkun Paxlovid gegn COVID-19

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, heimilaði í dag notkun Paxlovid, lyfs í töfluformi sem á að draga úr líkum þess að fólk í áhættuhópi lendi á sjúkrahúsi eða deyi af völdum COVID-19. Fyrirtækin Pfizer og BioNTech þróuðu lyfið.Notkun þess var heimiluð í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól....

Áhöfn Þórs beitti klókindum: „Hugmyndin var að nota dragnótastrengi sem er vírmanilla og sekkur“

Áhöfnin á varðskipinu Þór þurfti að beita klókindum við að ná gömlum legufærum upp er hún sjósetti öldumælisdufl ásamt nýjum legufærum undan Grindavík um daginn.Á vefsíðu Landhelgisgæslunnar má sjá lýsingu á þessu en þar er rætt við Pal Geirdal, skipherra á Þór. „Við vorum...

RÚV keypti „heimildarmynd“ um jarðgöng af N4:„Þáttur um jarðgöng eftir upplýsingafulltrúa Samherja“

Á dagskrá RÚV í gærkvöld var myndin/Þátturinn Jarðgöng og var hann kynntur sem:„Íslensk heimildarmynd um samfélagsleg áhrif jarðganga á Norðurlandi.“Sýning hefur valdið miklu fjaðrafoki, en um er að ræða þátt sem var framleiddur af N4 árið 2019, sem RÚV keypti og sýndi í gærkvöld.Karl...

Engar breytingar á sjoppum Olís á Austurlandi: „Meira og minna slitið mjög illa úr samhengi“

Ekki stendur til að loka sölustöðvum Olís á Austurlandi, þrátt fyrir frétt Vísis þess efnis. Málið slitið úr samhengi segir framkvæmdarstjórinn.Frosti Ólafsson, framkvæmdarstjóri Olís segir í viðtali við Austurfrétt í dag að engar breytingar séu fyrirhugaðar á sölustöðvum Olís á Austurlandi. Segir hann Vísi...

Culkin og kærastan trúlofuð

Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song trúlofuðu sig á dögunum eftir að hafa verið í sambandi í fjögur ár. Skartar Brenda nú fallegum hring frá Culkin.Flestir þekkja Macaulay sem Kevin McCallister í Home Alone myndunum en í fyrra vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk...

Sólveig Anna: „Hvers vegna er eftirsóknarvert að refsa ómenntuðu fólki og börnum þeirra?“

Verkalýðsbaráttukonan Sólveig Anna Jónsdóttir sendir Friðriki Jónssyni formanni BHM tóninn í færslu á Facebook-síðu sinni:„Þegar söngurinn hefst frá formanni BHM og öðrum háttsettum aðilum íslenskrar stéttskiptingar um að mikilvægasta úrlausnarefni á vinnumarkaði sé að meta menntun til launa, að ójöfnuður á milli fólks sé...

Lést af völdum Covid: 46 Íslendingar látnir frá því að faraldurinn hófst

Kona á níræðis­aldri lést á legu­deild Land­spít­ala í gær af völd­um Covid-19.Kemur þetta fram á vefsíðu spít­al­ans.Hafa alls 46 ein­stak­ling­ar sem smitaðir voru af kór­ónu­veirunni lát­ist hér­ á landi frá upp­hafi far­ald­urs­ins.Þá liggja 33 sjúk­ling­ar á Land­spít­ala í augnablikinu með Covid-19. Eru þrír þeirra...

Vestmannaeyingar Íslendinga ánægðastir

|
Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hafði yfirumsjón með könnun sem varðaði viðhorf íbúa til búsetuskilyrða. Nú er niðurstaðan komin, fólk er ánægðast í Vestmannaeyjabæ.Samkvæmt Fréttablaðinu er Akureyri í öðru sæti og Eyjafjörður í því þriðja.Þau svæði sem verst komu út í könnuninni...

Eigendur loka ketti úti eða yfirgefa þá: „Allar kisur eiga skilið að fá annað tækifæri“

Fjölgað hefur tilfellum þar sem eigendur katta losa sig við þá með því að loka þá úti eða yfirgefa þá. Félagið Villikettir, sem sjá um að taka inn villta ketti eða ketti á vergangi og manna þá fyrir ný heimili, greindi frá ástandinu á...

Íslendingar ekki tilbúnir í Danska daga. „ALDREI hægt að treysta á þessa Dani“.

„Kæru viðskiptavinir. Í ljósi aðstæðna teljum við að landinn sé ekki alveg tilbúinn í Danska daga svo við höfum ákveðið að fresta þeim um óákveðin tíma. Nánari tilkynning kemur síðar í takt við líðan þjóðarinnar.“ Er þetta yfirlýsing á Facebook síðu Hagkaupa í dag og frestunin...

Foreldrar fá ekki að koma saman með nýbura í fyrstu skoðun

||
Aðeins má annað foreldri mæta með nýbura í svokallaða fimm daga skoðun þar sem kannað eru viðbrögð, heyrn og heilsa ungbarnsins.Bólusetningar eða mótefni breyta engu og gildir sama reglan um alla.Foreldrar neyðast því til að velja sín á milli hver fær að fylgja barninu...

Tenórinn Elmar byrjaði í þungarokkinu: „Þá var maður með sítt hár og í leðurjakka“

Afmælisbarn dagsins er einn helsti tenórsöngvari Íslands um þessar mundir, en það er hann Elmar Þór Gilbertsson.Elmar Þór býr í Hollandi en ferðast víðsvegar um Evrópu, starfs síns vegna. Svona þegar það hefur verið hægt en það hefur auðvitað hægst á öllu í Covid.Elmar...

Kate hertogynja mætti með eyrnalokka frá ASOS

Á miðvikudagsmorgun hélt Kate Middleton, hertogaynjan af Cambridge til höfuðstöðva Shout.Kate var glæsileg að vana í dökkgrænum Derek Lam kjól með hlébarðamynstri og hnéháum stígvélum. Erlendir slúðurmiðlar tóku eftir eyrnalokkum hertogynjunnar sem eru frá vefverslunni ASOS og kosta aðeins 1.700 krónur íslenskar.Tilefni heimsóknarinnar var frábær...

Friðrik Dór eignast sína þriðju dóttur og gefur út plötu á sama tíma

Söngvarinn Friðrik Dór og eiginkona hans, Lísa Hafliðadóttir, buðu velkomna í heiminn þriðju dóttur sína en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi, fædda 2013 og Úlfhildi, fædda 2019.Friðrik Dór greindi frá fréttunum á Instagram síðu sinni ásamt því að greina frá útgáfu nýjustu plötu sinnar,...

Edda Falak: „Deitaði einn úr liðinu, hann er jafn leiðinlegur og hann er lélegur“

Áhrifavaldurinn, baráttukonan og hlaðvarpsstjórnandinn Edda Falak deilir því á Twitter síðu sinni að hún hafi „deitað einn úr liðinu“ og segir hann jafn leiðinlegan og hann sé lélegur.Í gær fóru fram leikir Íslands gegn Svartfjallalandi og Danmerkur gegn Frakklandi, og er því ekki ljóst...

Raddir