Sarpur: 2022
Brotist inn í bílinn hjá Dorrit: „Verðmætasti hluturinn var þó skilinn eftir“ – Sjáðu myndina!
Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú Íslands, varð fyrir leiðindum í gærkvöld þegar brotist var inn í bíl Dorritar, fyrir utan Mayfair-hótelið í London.Það er sjálf Dorrit sem segir frá innbrotinu og birti mynd á Instagram, þar sem má sjá ummerki vegna innbrotsins. Einnig hér.Greinilegt að...
Blaðamaður í Búdapest: Leitin að tannleikanum I
Þessi pistill er hluti af því efni sem glataðist þegar brotist var inn á skrifstofu Mannlífs og gögnum eytt. Hann er því endurbirtur.
15.01.2022
Umhverfið er sannarlega ekki eins og ég þekkti það hér, fyrir meira en tveimur árum. Þá var það nánast á mörkunum að...
Karlmaður ákærður fyrir gróft kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðisbrot gegn barni. Brotið átti sér stað að kvöldi þann 5.apríl 2021 í skýli á bak við hús á Akureyri.Maðurinn sem er ákærður lét 13 ára stúlku hafa við sig munnmök, hafði við hana samræði og endaþarmsmök.
Málið var þingfest...
Yfirkjörstjórn nálgast dómssalinn. „Nei, nei, það er bara eðlileg leið“
„Nei, nei, það er bara eðlileg leið,“ sagði Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi í viðtali við Mannlíf í morgun. Aðspurður hvort honum þætti yfirvofandi saksókn óþægileg tilhugsun vegna ógreiddar sektar en sektin er meðal annars vegna meðferðar á kjörgögnum.Yfirkjörstjórn neitar að greiða sekt...
Æsilegur eltingaleikur í Garðabæ – Flúði löggurnar á fæti og lét sig hverfa út í myrkrið
Lögreglunni barst tilkynning seint í gærkvöld um eld í íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Húsráðandi hafði náð að slökkva eldinn þegar lögregla og slökkvilið mættu á vettvang. Einn slasaðist og var fluttur á Bráðadeild til aðhlynningar.Í Garðabæ elti lögregla bifreið sem hafði ekki sinnt stöðvunarmerkjum...
Mummi vildi verða munkur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra vinnumála, gerði tilraun til þess að verða munkur á yngri árum. Hann upplýsti þetta í Segðu mér, þætti Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur á RÚV. Guðmundur, sem gjarnan er kallaður Mummi, hélt í þessu skyni til Þýskalands þar sem hann fékk inni...
SJÁIÐ MYNDBANDIÐ! Björgun Pílu stendur yfir
Björgunarmaður er kominn til tíkarinnar Pílu sem er í sjálfheldu á klettasyllu í Stigahlíð fyrir vestan.Leit hefur staðið yfir Pílu síðan hún hrökklaðist af heimili sínu í Bolungarvík þann sjötta janúar síðastliðinn, vegna flugelda. Hafði hún ekki sést í tuttugu daga þrátt fyrir mikla leit...
Fálkaorðan og táraflóð – silfurverðlaun á Ólympíuleikunum
Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur sig frábærlega í Ungverjalandi þessa dagana og íslenska þjóðin enn meir eftir sigur á Frökkum. Því er tilvalið að rifja upp þegar Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.
Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni með markatölunum...
Tíkin Píla trylltist af hræðslu við flugelda: Týnd í 20 daga í snarbrattri hlíð BJÖRGUNARAÐGERÐIR
Nú stendur yfir björgun á tíkinni Pílu sem týndist þann 6. janúar síðastliðinn í Bolungarvík. Hundurinn fældist flugelda, hvarf ofsahrædd út í buskann. Hún hefur ekki sést í tuttugu daga þrátt fyrir ákafa leit eigenda sinna. Í dag dró svo til tíðinda þegar kajakræðari...
Móðir segir dóttur sína eigingjarna vegna ákvörðunar hennar um að eignast ekki börn
Móðir í Bandaríkjunum segir dóttur sína eigingjarna fyrir ákvörðun sína að eignast ekki börn.42 ára móðirin skrifaði umdeilda Facebook færslu um 22 ára dóttur sína og ákvörðun hennar að fara í ófrjósemisaðgerð.Móðirin segir dóttur sína skylduga til að halda arfleifðinni gangandi og að hún...
Forsætisráðherra afhenti bréfasamskiptin við Kára Stefánsson
„Þau voru afhent og liggja fyrir hjá nefndinni og nefndin hefur ákveðið að boða til opins fundar um málið,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður nefndarinnar. Þórunn segir nefndina hafa farið fram á að fá bréfin vegna álitamála um sjálfstæði Persónuverndar.Forsætisráðherra hefur afhent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd...
Hrannar Bragi Eyjólfsson: Ég tók hlutverk „aðstoðarþjálfara“ mjög alvarlega – þó ég væri með snuddu
„Mér hefur alltaf verið mjög umhugað um Garðabæ og velsæld hans og íbúanna. Ég ólst þar upp og hef búið þar alla mína ævi,“ segir Hrannar Bragi Eyjólfsson sem sækist eftir 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en prófkjörið fer...
Meiri hagvöxtur í ár þökk sé spá um aukin fjölda ferðamanna og góðri loðnutíð
„Við erum að spá aðeins meiri hagvexti heldur en í fyrra. Stóra breytingin er sú að í fyrra þá var vöxturinn að stærstum hluta drifinn áfram af innlendri eftirspurn. Við sáum myndarlegan vöxt í einkaneyslu og sérlega myndarlegan í fjárfestingu. Á meðan þá var...
Ástin sveif yfir vötnum í Sambíóunum Egilshöll
„Mohamed er mikill rómantíkus og hafði hann skipulagt bónorð sitt til Lorudes í þaula. Parið hafðiverið í fríi á Íslandi og fyrir komuna til landsins hafði Mohamed samband við okkur og spurt hvort við gætum hjálpað honum að koma kærustu sinni á óvart. Við...
Sóley og Lenya ósammála: „Vilja frelsi til að selja kynlíf á meðan önnur upplifa sig beitt ofbeldi“
„Hvernig væri að hlusta á fólk sem er sjálft í kynlífsvinnu áður en við förum að móta einhverja stefnu fyrir þau?“ spyr Lenya Rún Taha Karim, þingmaður Pírata, í færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í dag.Mikil umræða hefur myndast um vændi í...
Vilborg Arna um Tomasz: „Allra þyngsti bakpokinn á mínum ferli og hæsta fjallið að klífa“
Eins og fram kom í Mannlífi í dag hefur kona sakað fjallgöngumanninn Tomasz Þór Veruson um ofbeldi gagnvart sér og í kjölfarið hafa nokkrar konur stigið fram og sagt það sama eða svipaða hluti.Konan ritaði meðal annars:„Ég lagði bílnum og rölti inn án þess...
Tomasz sakaður um ofbeldi: „Gekk harkalega í skrokk á mér, önnur hlið líkamams varð blá og marin“
Mörg fyrirtæki hafa hætt samstarfi við fjallgöngumanninn Tomasz Þór Veruson eftir að kona sakaði hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi á meðan á tveggja ára sambandi þeirra stóð.Konan er leiðsögumaður og steig hún fram og greindi frá ofbeldinu í Facebook-hópnum Fjallastelpur - umræðuhópur um...
Útlendingar um Ísland: „Býr fólk ennþá í snjóhúsum og stundið þið kynlíf með ættingjum ykkar?“
Hvaða sýn hefur heimurinn á Íslandi? Nýlega voru þessi mál rædd á Reddit en þar komu upp margar staðalímyndir sem útlendingar hafa á Íslandi og íslendingum:Ríkið borgar þér 5000 evrur fyrir að giftast íslenskri konu vegna skorts á karlmönnum.Þessi kenning hefur flogið um samfélagsmiðla...
Lík karlmanns fannst í sjónum nálægt Sólfarinu – Hafði verið leitað síðan í morgun
Skipverjinn sem leitað var í dag eftir að tilkynnt hafði verið um mannlausan bát sem fannst í fjörunni í Engey á ellefta tímanum í morgun, fannst látinn um klukkan 14 í dag.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni fannst skipverjinn, sem er karlmaður, látinn í sjónum norðan...
Akraneskaupsstaður á stórafmæli í dag – Bæjarstjórinn Sævar brast í söng
Í dag á Akraneskaupsstaður 80 ára afmæli. Af því tilefni söng bæjarstjórinn afmælissönginn ásamt þremur öðrum mönnum.Skessuhorn sagði frá þessu í dag.Vegna samkomutakmarkana er lítið um viðburði í dag í tilefni stórafmælisins en stefnt er á að halda veislu síðar á árinu.Starfsfólk á stofnunum...