Sarpur: 2022
Þórólfur er bjartsýnn á að hjarðónæmi náist hér á landi eftir tvo mánuði
Mögulega gæti það tekið um einn og hálfan til tvo mánuði að ná upp hjarðónæmi hér á Íslandi, miðað við forsendur um að 80% þjóðarinnar þurfi að smitast af Covid-19 til að ná hjarðónæmi.Svo mælti Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna.Mögulegt hjarðónæmi miðast við...
Björgvin Páll: „Nú er búið að „dæma mig” aftur út úr mótinu“
Björgvin Páll Gústavsson, markmaður íslenska landsliðsins í handbolta, greindi frá því á Facebook síðu sinni að hann fái ekki að taka þátt í leik íslendinga gegn Svartfjallalandi í dag. Ástæða þessa segir hann vera CT gildi síðustu PCR prófa en Björgvin hefur lokið átta...
Ömmubarn Grace Kelly kom ríðandi niður Chanel tískupallinn á hesti
Barnabarn Grace Kelly, Charlotte Casiraghi(35), stal sviðsljósinu á Chanel sýningunni á tískuvikunni í París.
Charlotte kom ríðandi á hesti inn tískupallinn og var hún stórglæsileg í svörtum tweed jakka með kristalshnöppum. Við jakkan klæddist hún svörtum leggings og reiðhjálmi.Viðstaddir hafa sagt sýninguna ógleymanlega og Charlotte...
Réttindalaus skipstjóri áminntur fyrir kynferðislega áreitni gagnvart stúlkum í áhöfn Herjólfs
Einn þriggja skipstjóra Herjólfs var nýlega áminntur fyrir að sigla skipinu án réttinda og að sögn Harðar Orrar Grettissonar, framkvæmdastjóra Herjólfs ohf., lækkaður í tign. Í fyrra var sami skipstjóri áminntur fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur starfsstúlkum um borð.Rúv greindi frá því um daginn...
Guðlaug Svala hættir í Hafnarfirði: „Tökum glöð á móti nýju fólki og ferskum hugmyndum“
„Undanfarin 8 ár hef ég fengið að kynnast bænum mínum á alveg nýjan hátt með þátttöku í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Traustið til að sinna því hlutverki er heiður sem ég hef leitast við að standa undir eftir fremsta megni. Verkefnin í bæjarfélaginu eru fjölbreytileg og...
Ósáttum föngum ekki hleypt út – Hópsmit á Litla-Hrauni
Hópsmit kom upp í fangelsinu að Litla-Hrauni og smitaðir fangar því komnir í einangrun.Greindi Vísir frá því að föngum hafi ekki verið hleypt út í morgun og fengu þeir morgunmat seinna en venjulega.Þá kemur fram að fangarnir séu ósáttir við aðgerðirnar, en Páll Winkel...
Stóra bílasalan brotleg: „Fullyrðing um 100% lán væri villandi“
Samkvæmt ákvörðun Neytendastofu braut Stóra bílasalan lög þegar hún auglýsti söluvöru sína með villandi hætti; bauð upp á 100% lánamöguleika.Í kjölfarið bannar Neytendastofa Stóru bílasölunni að viðhafa sömu viðskiptahætti og leiddu til brotsins áðurnefnda og segir að til sekta muni koma virði bílasalan ekki...
Mikið stuð í Strandabyggð: „Ég vil fara varlega“
Jón Jónsson sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð og þjóðfræðingur er sáttur enda ekkert smit af völdum Covid 19 er að finna í Strandabyggð, og þetta sagði hann í spjalli við Fréttablaðið:„Þetta er auðvitað bara ein af þessum ankringislegu tilviljunum.“Smit hafa vissulega komið upp í hreppnum að...
Gísla dreymdi um að verða bóndi: „Harkaði sumrin af mér með hor niður að hné og hita.“
Einn af gersemum Íslands á afmæli í dag. Það er hinn vinsæli sjónvarpsmaður og aðal veislustjóri landsins, Gísli Einarsson. Er þessi bráðskemmtilegi maður fæddur á þessum degi árið 1967.Afmælisbarn dagsins er þekktur fyrir sagnasnilld sína og alþýðlegt viðmót en hann hefur um árabil stjórnað...
Danir flauta Covid af – Tilkynna afléttingar í dag
Líklegt þykir að Danmörk muni aflétta öllum sóttvarnatakmörkunum ef marka má nýjustu fréttir þaðan. Mette Frederiksen forsætisráðherra mun tilkynna breytingarnar síðar í dag en henni hafa borist tillögur frá dönskum sóttvarnayfirvöldum.Því má segja að faraldrinum í danaveldi muni mögulega ljúka í vikunni, í hið...
Íslandsbanki spáir hagvexti í ár: „Við sáum myndarlegan vöxt í einkaneyslu“
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka spáir góðu vaxtarári og segir allar forsendur fyrir uppsveiflu í ferðaþjónustu.„Við sáum myndarlegan vöxt í einkaneyslu og sérlega myndarlegan í fjárfestingu,“sagði Jón í viðtali við Fréttablaðið og bætti við að útflutningsvöxtur yrði líklega aðeins minni en þau voru að...
Landspítalinn rannsakar leghálssýni og biðtími styttist
Rannsóknir á leghálssýnum munu hefjast á Landspítalanum eftir rúma viku. Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana segir biðtímann eftir niðurstöðu styttast lítillega.
Unnið er að því að manna og þjálfa starfsfólk við skimanirnar en á meðan verði helmingur sýna send út til Danmerkur þar sem...
Covidsjúkur maður keyrði í leyfisleysi – Pokaþjófur á ferli í miðborginni
Lögreglan stöðvaði bifreið skömmu eftir miðnætti en ökumaðurinn var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Kom í ljós að maðurinn hafði ítrekað verið stöðvaður án ökuréttinda og reyndist hann smitaður af Covid í þokkabót. Lögregla ók honum að dvalarstað þar sem hann átti að...
Björn Ingi á uppleið
Björn Ingi Hrafnsson er á miklu flugi þessa dagana á vængjum covid. Honum hefur af stakri snilld tekist að snúa neikvæðri umræðu um sig til betri vegar með því að afla sér yfirburðaþekkingu á öllu í kringum covid. Björn Ingi á að baki feril...
Erna um Birgi Þórarinsson: „Nei núna hætti ég – já púkinn slapp út“
Erna Bjarnadóttir hefur undanfarið verið áberandi þar sem hún er forsvarsmaður Facebook-hópsins Aðför að heilsu kvenna, sem er „grasrótarhópur til að mótmæla aðför að heilslu kvenna“. Baráttan hefur vakið athygli þar sem barist fyrir því að leghálssýni kvenna hér á landi verði rannsökuð á...
Íslensk óveður: „Í Kópavogi fuku bílar um eins og eldspýtustokkar“
Árið 1981 gekk stormur yfir landið sem fékk nafnið Engihjallaveðrið. Ástæða þess var að í Engihjallanum í Kópavogi mátti sjá bíla takast á loft og fjúka um svæðið. Stormurinn olli miklu tjóni á bílastæðum við blokkirnar en talið er að þær hafi átt sinn...
Fulltrúi lögreglustjóra er í stjórn Herjólfs – Rannsakar ekki mál skipstjórans
Arndís Bára Ingimarsdóttir, fulltrúi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum er í stjórn Herjólfs ohf. Lögreglan rannsakar nú brot skipstjóra Herjólfs en hann var staðinn að því að sigla skipinu án réttinda í 10 daga um jólin. Þá hafði hann skráð aðra sem skipstjóra í þeim ferðum...
Rauður hænsnamítill fannst á landinu: „Allt fór að iða í búrinu – MAST hefur ekki látið vita“
Mannlífi barst fregnir að því að 13. janúar síðastliðinn hafi staðfesting borist frá Náttúrufræðistofnun Íslands um að rauður hænsnamítill (Dermanysdus Gallinae) hefði fundist á landinuViðskiptavinur Fiskó sagði í samtali við Mannlíf að: „fugl hefði verið keyptur fyrir nokkrum mánuðum í dýrabúðinni Fiskó og að...
Zohara Kristín greindist með Covid fjórum dögum fyrir settan tíma: „Mikið sjokk að greinast“
„Þetta var mikið sjokk. Ég var búin að undirbúa mig undir ýmislegt sem gæti farið úrskeiðis í fæðingunni en ég var ekki búin að búa mig undir að fá Covid og geta endað í fæðingu án þess að fá að hafa fylgdarmann með mér,“...
Aldursfordómar hafa neikvæðar afleiðingar fyrir líkamlega og andlega heilsu fólks
„Aldursfordómar skaða alla, unga sem aldna. Oft eru þeir svo útbreiddir og viðteknir í viðhorfum okkar og stefnumálum, lögum og stofnunum að við áttum okkur ekki einu sinni á hinum skaðlegu áhrifum þeirra á virðingu og réttindi fólks,“ sagði Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna....