Sarpur: 2022
„Íslensku olíufyrirtækin flytja inn lífeldsneyti í stað þess að nota íslenskt rafeldsneyti“
„Við framleiðum rafeldsneyti, það er að segja metanól, sem framleitt er með því að rafgreina vatn og síðan að blanda vetni sem úr því kemur saman við koltvísýring sem við föngum úr afgasinu úr virkjun HS orku hér í Svartsengi,“ segir Benedikt Stefánsson, framkvæmdastjóri...
Rótin – félag um velferð og lífsgæði kvenna – Yfirlýsing vegna vændiskaupa formanns SÁÁ
Rótin – félag um velferð og lífsgæði kvenna – var stofnað þann 8. mars 2013. Í dag sendi félagað frá sér yfirlýsingu í dag vegna vændiskaupa formanns SÁÁ sem hljóðar svo:„Rótin harmar þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson hafið valdið...
Portúgalski flugherinn mætir til landsins – Fjórar F-16 orrustuþotur og 85 liðsmenn
Í vikunni hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Íslands með komu flugsveitar portúgalska flughersins. Er þetta í annað skiptið sem Portúgalar taka þátt í loftrýmsigæslu hér á landi en áratugur er síðan þeir komur síðast hingað til lands.Samkvæmt vefsíðu Landhelgisgæslunnar kemur flugsveitin til landsins með fjórar...
Heiða í Unun fagnar afmælinu með bókasafnsferð: „Það er ágætt fagn og sigur í því“
Afmælisbarn dagsins er engin smá kanóna já og engin smá kona heldur. Söng og útvarpskonan Ragnheiður Eiríksdóttir eða Heiða í Unun eins og hún er oftast kölluð á 51 árs afmæli í dag, hvorki meira né minna.Eins og gælunafnið segir til um var hún...
Páll: „Hægrimenn koma töluvert betur undan farsótt en vinstrimenn, enda eru þeir skynsamari“
Kennarinn og bloggarinn Páll Vilhjálmsson er ekki þekktur fyrir að sitja á honum strák sínum þegar að stjórnmálaskoðunum kemur.Páll telur klárt að þeir sem séu hægra megin á sviði stjórnmála hafi gert betur í baráttunni við Covid 19 en þeir sem hallast til vinstri...
Meintur ofbeldismaður neitar að tjá sig. „Ég er ein af þessum geðveiku lygahórum”
„Ég get ekki talað við þig núna,“ sagði þjóðþekktur maður sem hefur verið sakaður um að hafa beitt margar barnsmæður sína og fyrrverandi kærustur grófu ofbeldi.Mannlíf fjallaði nýverið um þjóðþekktan mann sem hefur verið sakaður ítrekað gróft ofbeldi. Var manninum nýverið dæmt fullt forræði...
Flokkur fólksins telur borgina hafa gert mistök – Kvörtunum fækkaði mikið á milli ára en af hverju?
Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins hjá Reykjavíkurborg telur það hafa verið mistök hjá borginni að leggja af embætti umboðsmanns borgarbúa í þeirri mynd sem það var. Kvörtunum og fyrirspurnum hefur fækkað töluvert á milli ára sem Borgarfulltrúinn telur að sé vegna þess að fólk viti ekki...
Leikarinn Þórir Sæmundsson afneitar Evu Lunu alfarið: „Ekki ég sem stend á bakvið þetta dæmi“
Leikarinn Þórir Sæmundsson hefur verið bendlaður við að vera Eva Luna á Twitter, þar sem viðkomandi viðraði gjarnan óvinsælar eða umdeildar skoðanir.Þórir hins vegar harðneitar því að halda úti þessum aðgangi, Eva Luna, á Twitter.„Heyrði það að það væri brjálað fólk á twitter að...
Innlit í einn glæsilegasta fataskáp Grafarvogs – pelsar í öllum litum
Hvert einasta smáatriði er útpælt í þessu fallega endaraðhúsi við Garðsstaði 9 í Grafarvgi. Húsið er 192,9 fermetrar á tveimur hæðum og vel skipulagt. Hverfið er rólegt og fyrir golfara er örstutt að fara á Korpúlfsstaðavöll. Lind fasteignasala hefur eignina á skrá.Frá forstofu er...
45. andlátið hér á landi vegna Covid 19
Einn eitt andlátið vegna Covid 19 er staðreynd.Karlmaður á áttræðisaldri lést á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 í gær.Alls hafa því 45 látist vegna veirunnar á Íslandi.Sagt er frá andlátinu á vef Landspítalans og þar kemur einnig fram að 37 sé nú á Landspítala með...
Katrín Oddsdóttir rífur yfirlýsingu Einars í sig: „Afsakið á meðan ég æli“
Katrín Oddsdóttir lögfræðingur er mjög óánægð með yfirlýsingu fráfarandi formanns SÁÁ, Einars Hermannssonar þar sem hann viðurkennir að hafa keypt vændi af skjólstæðingi SÁÁ.Krufði Katrín yfirlýsinguna á Facebook síðu sinni í gær og vakti það mikla athygli lesenda.1. "Svaraði auglýsingu" er orðalag sem gefur...
25 daga sambandsafmæli í leðri í París
Rapparinn Kanye West og kærastan hans Julia Fox mættu á Schiaparelli Haute Couture sýninguna í París á mánudaginn, og það í leðri frá toppi til táar.Parið, sem hefur nú verið saman í 25 daga, vakti vægast sagt athygli með fatavali sínu en Kanye virðist...
Hanna vill hætta með HÚH-ið!
Kennarinn Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, veltir vöngum yfir því hvort að kominn sé tími á að hætta að nota víkingaklappið á landsleikjum - en þessi hvatning hefur verið ein sú vinsælasta í heiminum og hefur fylgt íslenskum fótboltalandsliðum undanfarin ár.Hanna slær upp þessum vangaveltum á...
Enginn flýgur frá Keflavík – flugum aflýst vegna veðurs
Óveður geysar nú á landinu og þurfti því að aflýsa flugferðum frá Keflavíkurflugvelli í morgun.
Íslensku flugfélögin Play og Icelandair aflýstu samtals sjö flugum nú í morgun sem áttu öll að fljúga til Evrópu. Wizz Air og Eas Jet seinkuðu flugferðum sínum í morgun og...
Lægð nálgast landið – appelsínugular viðvaranir
Gular eða appelsínugular viðvaranir eru nú í gildi í flestum landshlutum og kröpp lægð nalgast landið.
Kemur fram á vef Veðurstofunnar að megi búast við vaxandi suðvestanátt og rigningu en þurrt norðaustanlands. Hiti verður á bilinu núll til 6 stig.Varasamt ferðaveður er sagt víðast hvar...
Fullur og ruglaður í strætó þurfti hjálp – Fíkniefnalykt fannst í Garðabæ
Lögreglunni barst tilkynning um klukkan hálf níu í gærkvöldi um bílveltu á Bústaðarvegi. Enginn slasaðist en ökumaðurinn er grunaður um ölvunarakstur og var vistaður í fangaklefa.Skömmu fyrir miðnætti var bifreið ekið aftan á annan bíl á Kringlumýrarbraut. Lögregla mætti á vettvang og handtók tjónvald...
Uppnám vegna Einars
Innan stjórnar SÁÁ er ríkjandi algjört uppnám í framhaldi af af afsögn Einars Hermannssonar, formanns stjórnar sem viðrkenndi að hafa svarað vændisauglýsingu. Málið á sér langan aðdraganda en formaðurinn hefur fram að þessu neitað þeim sökum að hafa keypt vændi. Stundin hefur nú upplýst...
Álfrún Auður er konan sem Stefán braut á: „Mér finnst þú ekki sexí nema þú horfir með mér á klám”
Stefán Hannesson hætti í hljómsveitinni Daði og Gagnamagninu, eins og Mannlíf fjallaði nýverið um, og hefur viðurkennt að hafa beitt tvær fyrrverandi kærustur ofbeldi.Nú hefur Álfrún Auður Bjarnadóttir stigið fram sem önnur konan sem varð fyrir ofbeldi af hálfu Stefáns:Hún ræddi við Eddu Falak...
Óeirðirnar við Olís: „Þeir þrykkja honum í jörðina, halda honum niðri og berja hann“
Þann 23. apríl árið 2008 kom til átaka milli lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi við Rauðavatn, þegar vörubílstjórar mótmæltu þar háum olíusköttum og of stífum reglum um hvíldartíma atvinnubílstjóra. Lögregla greip til notkunar piparúða á mótmælendur og öskrin frægu „Gas, gas, gas! Af götunni!“...
Bragi Valdimars: „Stórmál í útgáfusögunni – bransinn þarf að melta þetta“
„Þetta eru náttúrlega gríðarlegir hagsmunir sem eru þarna undir. Það er svakalegur katalógur af íslenskum lögum bara frá upphafi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og formaður STEF.Kaup Universal Music, stærsta tónlistarfyrirtækis heims, á íslenska útgáfufyrirtækinu Alda Music er stórmál í útgáfusögunni, segir Bragi og segir...