Sarpur: 2022
Þórir Sæmundsson leikari sagður vera á bakvið Evu Lunu: „Bara no comment“
Segja má að allt sé að verða vitlaust á Twitter eftir að stúlka nokkur sem þar á reikning, kom með þá kenningu að Twitternotandi sem kallar sig Eva Luna sé í raun leikarinn Þórir Sæmundsson. Sé það rétt er þetta í annað skiptið sem...
Sunnudagshugvekja Brynjars: „Meðvirkni í íslensku samfélagi er að slá öll fyrri met“
Hinn umdeildi Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi aðstoðamaður innanríkisráðherra, skrifaði pistil á Facebook í dag sem hann kallar Sunnudagshugverkju. Fer talar hann um það sem hann kallar meðvirkni í íslensku samfélagi.„Meðvirkni í íslensku samfélagi er að slá öll fyrri met. Hún er orðin...
Sigurbjörn Bárðarson knapi: 12.500 fermetra þjóðarleikvangur hestaíþrótta á teikniborðinu
Sigurbjörn Bárðarson, einn fremsti hestamaður Íslendinga, hefur ásamt stórhuga mönnum hrundið af stað því verkefni að reisa 12.500 fermetra mannvirki undir hestaíþróttir. Þetta kemur fram í vefsjónvarpinu Landbúnaðarráðherra Mannlífs, með Guðna Ágústssyni.„Við eigum að sameinast um einn stað sem þjóðarleikvang eins og gert er...
Guðni forseti skrapp út að skokka í Reykjanesbæ: „Hreint loft er gulls ígildi“
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson notaði tækifærið þegar hann átti erindi í Reykjanesbæ á dögunum og fór út að skokka. Þar heillaði veggjalist Guðna sem og fallbyssan frá Landhelgisgæslunni fyrir framan Duus-húsið.
„Um helgina hafði ég óvænt nægan tíma en nýtti hann ekki í neitt...
Sakar lækna um hræðsluáróður til að fá meira fjármagn: „Þeir viti betur en sauðsvartur almúginn“
Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður skrifaði pistil og birti bæði í Morgunblaðinu í dag og á heimasíðu sinni, undir heitinu Frelsi í stað valdbeitingar. Þar gagnrýnir hann sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda og sakar lækna um að tala fyrir hörðum aðgerðum til að fá meira fjármagn til Landspítalans.
Jón...
Elmu var kennt um sjálfsvíg kærasta síns: „Mér var sagt að ég ætti að fara í fangelsi“
Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona var í vönduðu viðtali á Morgunblaðinu um helgina. Þar talar hún um þá ákvörðun hennar og eiginmanns hennar, Mikael Torfasson, að flytja til Berlínar þar sem þau vinna við leikhús og kvikmyndagerð.Þar segir hún einnig frá afar erfiðum tíma í...
Ómari sigað á smala
Lögmaðurinn umdeildi, Ómar Valdimarsson, hefur tekið að sér að herja á netverja sem hafa efasemdir við heiðarleika auðmannsins Róberts Wesmann sem er í málastappi við Mannlíf vegna gagna sem hann telur að ritstjórn Mannlífs búi yfir. Sama lögfræðistofa og vann fyrir níðinginn Harvey Weinstein...
Töluvert um akstur undir áhrifum í nótt og kona handtekin fyrir innbrot og eignarspjöll
Nóg var að gera hjá lögreglunni í gærkvöldi og í nótt þrátt fyrir strangar sóttvarnaraðgerðir yfirvalda. Mikið var um að ökumenn voru stöðvaðir af ýmsum ástæðum.
Talsvert var um að fólk væri að keyra undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, víða á höfuðborgarsvæðinu. Þá var bifreið...
Laufey Lin söng frumsamið lag hjá Jimmy Kimmel – Slær í gegn í Ameríku
Tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi og flutti lagið sitt Like the Movies.Söngkonan unga sló í gegn í Bandaríkjunum árið 2020 eftir að vinsælasta söngkona heims, Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie, My Future á Instagram....
Tveir ökumenn reyndu að komast yfir lokaða Öxnadalsheiðina – Var bjargað af björgunarsveitum
Vetrarfærð er víða á landinu en Öxnadalsheiðin hefur verið lokuð síðan í gærkvöldi vegna ófærðar og aftakaveðurs. Það stoppaði þó ekki ökumenn tveggja bifreiða sem ákváðu að láta gossa á heiðina. Þar lentu þeir í vandræðum og þurftu að fá björgunarsveitir til að bjarga...
Vængbrotið lið Íslands rústaði Frakklandi: „Einhver frækilegasti sigur landsliðsins frá upphafi!“
Vængbrotið lið íslenska karlalandsliðsins í handbolta hreinlega valtaði yfir ólympíumeistara Frakka á EM í kvöld með 29 mörkum gegn 21. Frakkar áttu ekkert svar við ungu og óreyndu liði Íslands sem spilaði án átta lykilmönnum sem eru nú í einangrun með Covid-19 smit.Leikurinn var...
Konu hrint fyrir lest – Vagnstjórinn brást hárrétt við – Sjáðu myndbandið!
Karlmaður var á dögunum handtekinn af lögreglunni í Brussel, Belgíu um daginn eftir að hann hrinti konu fyrir járnbrautarlest í borginni. Morðtilraunin átti sér stað á Rogier-lestarstöðinni fyrir viku.Fréttablaðið sagði frá málinu í gær.Það varð konunni til happs að vagnstjórinn var vel vakandi og...
Kári bjartsýnn á að einangrun heyri brátt sögunni til:„Eða að minnsta kosti að nota það mjög lítið“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er á því að von bráðar gætu sóttvarnir og einangranir heyrt sögunni til, nema í undantekningarhlutföllum. Segir hann að gögn sýni að fyllilega sé ástæða til að endurskipuleggja sóttvarnaraðgerðir yfirvalda.Kári var gestur í Vikulokunum á Rás 1 rétt fyrir...
Rúna í kapphlaupi upp á líf og dauða til að bjarga Eldi: „Örugglega erfiðasta augnablik lífsins“
„Í rauninni var hann alveg að fara að kveðja,“ segir Rúna Sif Rafnsdóttir sem í ágúst í fyrra gaf hálfs árs syni vinkonu sinnar, Eldi Elí Bjarkasyni, hluta af lifur sinni. Rúna var vegna þessa valin „Hetja ársins“ hjá Mannlífi og fór af því...
„Þú getur ekki haldið með tveimur liðum, fávitinn þinn!“
Ég er í tvíburamerkinu og ég hef gaman af því að pæla í þeim fræðum; finnst svo margt passa, ganga upp. Allavega hvað mig varðar. Svo elska ég íþróttir og þá sérstaklega körfubolta, en líka handbolta og fótbolta. Og ég á óvenjulega sögu í...
Hilmar Snær endaði í 5. sæti í svigi á Heimsmeistaramóti IPC: „Hann var alveg geggjaður”
Skíðamaðurinn ungi, Hilmar Snær Örvarsson, sem skíðar fyrir Víking, varð í gær fimmti í svigi á Heimsmeistaramóti IPC í Lillehammer, Noregi. Hilmar var níundi eftir fyrri ferðina en náði að hífa sig upp í fimmta sætið í seinni ferðinni.Hvatisport.is sagði frá málinu í gær....
Axel Nikulásson er látinn
Axel Nikulássson, einn besti körfuboltamaður Íslands, fyrr og síðar og starfsmaður utanríkisráðuneytisins er látinn, aðeins 59 ára að aldri. Lést hann eftir hetjulega baráttu við veikindi.Axel var sigursæll leikmaður og mikill leiðtogi, innan vallar sem utan. Hann var einn af þeim sem áttu hvað...
Ungur hrossabóndi lætur Ingu fá það óþvegið: „Þú ættir að skammast þín fyrir skinhelgina.“
Ungur hrossabóndi, Bjarni Sævarsson er með opið bréf á Vísi í dag, til Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. Í bréfinu skammar Bjarni hana Ingu fyrir frumvarpið sem hún hefur nú lagt fram á Alþingi en hún vill banna blóðmerabúskap á Íslandi.„Ég er ungur hrossabóndi,...
Neitaði að yfirgefa bílastæðahús, sparkaði í lögreglumenn – líkamsárásir og fíkniefnasala
Talsvert var um líkamsárásir í gær og í nótt samkvæmt dagbók lögreglunnar. Einnig voru meintir eiturlyfjasalar handteknir og aukreitis ökumaður sem braut sóttvarnarlög en hann átti að vera í einangrun.
Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105 í gær en einn var handtekinn á vettvangi...
Málin skýrast hjá Gylfa Þór á miðvikudaginn – Telja líklegt að hann verði ákærður
Þessi frétt er ein þeirra frétta sem glæpamennirnir sem brutust inn á skrifstofur Mannlífs eyddu út en enn er unnið að því að ná öllum fréttunum til baka. Mannlíf mun birta þær aftur von bráðar.Næstkomandi miðvikudag mun mál knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar að líkindum...