Miðvikudagur 25. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Stefán er ofbeldismaðurinn í Gagnamagninu: „Ábyrgðin er mín, skömmin er mín“

Stefán Hannesson, fyrrverandi meðlimur Gagnamagnsins hefur nú stigið fram á Twitter og játað að hafa beitt tvær fyrrverandi kærustur sínar ofbeldi. Sagði hann af sér sem meðlimur bandsins þegar málið var gert opinbert.Sjá einnig: Meðlimur Gagnamagnsins hættur vegna ásakana um ofbeldiÞað var fyrrverandi kærasta...

Guðrún gagnrýnd fyrir að villa á sér heimildir: „Þú hangir með þessu liði á kvöldin“

„Ertu eitthvað illa gefin?,“ sagði Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, uppeldis- fíkni- og fjölskyldufræðingur við blaðamann Mannlífs fyrr í vikunni áður en hún sleit símtalinu. Rétt er að geta þess að Guðrún lauk einnig námi við Sáttamiðlaraskólann og er á skrá sem sáttamiðlari inn á vef...

Hrafnhildur „Shoplifter“: Stórhættulegt að skilja mig eftir lengi eina, kyrra á einhverjum stað

Hrafnhildur Arnardóttir.
„Það var einhvern veginn „now or never“ að setja verkið upp og gefa því heimili á Íslandi. Mér fannst þetta bara vera svo töff og kúl. Ég hef alltaf dáðst að þessum körlum sem hafa gert þetta; höggmyndagæjunum,“ segir listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, sem...

Sigurður G. gegn Vítalíu

Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í ímyndarvanda vegna myndbirtingar á Facebook-síðu sinni af baráttukonunni Vítalíu Lazareva sem á í höggi við fimm miðaldra karla sem hún sakar suma hverja um áreiti af ýmsu tagi. Mynd af Vítalíu á leið til lögmanns síns birtist á...

Meat Loaf reið á vaðið í Reiðhöllinni: „Ef allir gætu nú skemmt sér eins og þið Íslendingar“

Í október 1987 hélt goðsögnin Meat Loaf rokktónleika í Reiðhöllinni í Víðidal.Troðfullt var á tónleikunum sem þóttu heppnast mjög vel.Meat Loaf sló rækilega í gegn árið 1977 þegar plata hans og Jim heitins Steinman, Bat Out of Hell kom út.Er hún fimmta mest selda...

Angela Rán syngur í danska X-factor í kvöld

Angela Rán Egilsdóttir 18 íslensk stúlka hefur heldur betur gert það gott í X-factor í Danmörku. Ásdís hefur búið með fjölskyldu sinni í Horsens í Danmörku undanfarin tvö ár og hefur alltaf haft gaman af söng. Hún hefur hæfileikana með sér en hefur þó...

Rúna í kapphlaupi upp á líf og dauða til að bjarga Eldi: „Örugglega erfiðasta augnablik lífsins“

„Í rauninni var hann alveg að fara að kveðja,“ segir Rúna Sif Rafnsdóttir sem í ágúst í fyrra gaf hálfs árs syni vinkonu sinnar, Eldi Elí Bjarkasyni, hluta af lifur sinni. Rúna var vegna þessa valin „Hetja ársins“ hjá Mannlífi og fór af því...

Jón Gnarr: „Ég byrja nú yfirleitt á því þegar ég fæ mér súrmat að smakka mysuna“

Jón Gnarr er mikið gefinn fyrir súrmatinn sem tíðkast að gæða sér á á þorranum, en þó í hófi.„Mér finnst alltaf gaman að éta þorramat þegar hann er en þetta er ekki eitthvað sem ég sæki í að éta allt árið, ekki nema blóðmör...

Lilja Alfreðs í danska sjónvarpinu: „Handritin eru mikilvægur hluti menningararfleifðar okkar“

„Handritin eru mikilvægur hluti menningararfleifðar okkar sem nauðsynlegt er að viðhalda og miðla - og þar eru tækifæri til að gera betur. Við þurfum að rannsaka handritin og kynna börnin okkar fyrir þeim og komandi kynslóðir,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra sem ræddi við...

Meat Loaf er allur

Rokkgoðið Meat Loaf lést í nótt 74 ára að aldri, umkringdur fjölskyldu sinni. Samkvæmt sumum fjölmiðlum vestanhafs lést hann úr Covid-19 en það hefur ekki fengist staðfest.Meat Loaf, sem hét réttu nafni Marvin Lee Aday, var þekktur fyrir kröftuga rödd sína og ótrúlega líflega...

Hugrún Birta Egilsdóttir var valin í 25 mann hóp og keppir til úrslita í Miss World

Miss World var rétt í þessu að tilkynna 25 manna val dómnefndar og er Ísland þar inni og fer því áfram og keppir til úrslita í Miss World. Keppnin fer fram í Puerto Rico 16. mars nk. en henni var frestað þar í desember síðastliðin...

Guðrúnu var byrlað ólyfjan og nauðgað en mætti fordómum lögreglu: „Tókstu þetta kannski inn sjálf?“

Guðrún Ósk á að baki sér tvö ofbeldissambönd og nauðgun. Hún segir Lögregluna í Reykjanesbæ hafa sýnt sér fordóma, en hún er greind með fíknisjúkdóm og er í bata frá honum.Hún sagði sögu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur.Guðrún er þrítug og alin upp í...

Arnar og Þórhildur hafa unnið að ýmsum sýningum saman:„Þá er ekki ónýtt að hafa slíkan leikstjóra.“

Afmælisbarn dagsins er hinn ástsæli og harðduglegi stórleikari með silkiröddina, Arnar Jónsson.Er hann 79 ára í dag.Arnar hefur leikið í fjölmörgum leikritum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum á ferli sínum og hefur því verið haldið fram að enginn hafi leikið jafn oft aðalhlutverk á sviði og...

Piltur tapaði gegn stúlku: „Þolendum verður ekki með dómi gert að þegja um sannleikann“

Héraðsdómur Norðurlands eystra komst að þeirri niðurstöðu að stúlku, sem sakaði skólabróður sinn um kynferðisbrot í skilaboðum á samfélagsmiðli, hefði verið heimilt að tjá sína upplifun.Í dóminum segir orðrétt:„Þolendum verður ekki með dómi gert að þegja um sannleikann.“Miskabótakröfu piltsins var vísað frá og ummæli...

Pawel dæmdur í fjögurra ára bann fyrir að þiggja fjórar kúlur

Pawel Cibicki er sænskur fótboltamaður sem var á dögunum dæmdur af FIFA í fjögurra ára bann frá fótbolta. Það er fotbolti.net sem segir frá.Cibicki var ásakaður um veðmálasvindl og hefur rannsókn á svindlinu verið í gangi undanfarið.Nú er niðurstaðan komin: Cibicki var fundinn sekur.Rannsóknin...

Áslaug Arna vill afléttingu takmarkana vegna Covid 19: „Það þurfa ekki að liggja fyrir gögn“

Vísinda-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, finnst óþarfi að bíða frekari gagna um þróun Covid 19; hún vill létta á samkomutakmörkunum.Í vikunni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna að hann hyggist ekki senda tillögur um breytingar á sóttvarnaaðgerðum til heilbrigðisráðherra fyrr en...

Vítalía: „Það er ekkert spes að lögfræðingur sem ég þekki ekki baun í bala taki mynd af þér“

Sem kunnugt er sagði Vítalía Lazareva frá því í þættinum Eigin Konur á dögunum hvernig fyrrverandi ástmaður hennar og fjórir aðrir þjóðþekktir menn hefðu brotið á henni kynferðislega. Allir mennirnir fimm (sjá mynd) eru nú ýmist í leyfi eða hefur verði sagt upp.Vítalía vakti...

Raggi Sig leggur skóna á hilluna

Ragn­ar Sig­urðsson, landsliðsmaður í knatt­spyrnu um langt ára­bil, hef­ur lagt fót­bolta­skóna á hill­una, en Ragnar skýrði frá þessu í dag.Ragnar er án efa einn allra besti varnarmaður sem Ísland hefur af sér alið.Hann var í    lyk­il­hlut­verki í ís­lenska fótboltalandsliðinu á ár­un­um 2012 til...

Meðlimur Gagnamagnsins hættur vegna ásakana um ofbeldi

Meðlimur í hljómsveitinni Gagnamagnið, einni vinsælustu hljómsveit Íslands, er hættur í sveitinni vegna ásakana um ofbeldi, en ekki er ljóst hvaða meðlimur hljómsveitarinnar þetta er. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, meðlimur í Gagnamagninu, hljómsveitinni sem keppti fyrir hönd Íslands í Evrópsku Söngvakeppninni Eurovision í fyrra; segir hún...

Brotist inn á skrifstofur Mannlífs í nótt

Brotist var inn á skrifstofur Mannlífs í nótt, tölvur teknar og öllum greinum af vefnum eytt út. Í gær var brotist inn í bíl ritstjórans, Reynis Traustasonar, teknir lyklar og aðrar eignir hans. Reynir kom að bílnum þar sem hann var lagður í stæði fyrir...

Raddir