Sarpur: 2022
Háskólaneminn Vítalía Lazareva: Konan sem varð þjóðhetja á einni nóttu
Vítalía Lazareva er 24 ára háskólanemi sem undanfarið hefur staðið í miðjunni á samfélagslegum stormi. Hún er förðunarfræðingur að mennt og starfar í apóteki. Vítalía hefur áhuga á hvoru tveggja heilsu og líkamsrækt, er kröftug og í góðu formi.Heimildarmenn í kringum Vítalíu lýsa henni...
17 ára og full af örvæntingu
Þegar ég loksins náði að koma mér af stað, sá ég að strætóinn var við stoppistöðina mína.Fyrir utan strætóhurðina stóð maður sem horfði á mig og tók fast í höndina á mér. Mér fannst það svolítið skrítið, en ég hugsaði svo ekkert meira um...
Miðhiminn – starfsvettvangur, metnaður og orðspor
Miðhiminn (Medium Coeli, MC) er ás í stjörnukortinu sem staðsettur er fremst í tíunda húsinu. Í stjörnuspeki er þetta mikilvægur punktur í hverju stjörnukorti sem getur sagt nokkuð til um það hvert lífshlaup þess sem um ræðir verður. Miðhiminninn er með sterk tengsl við...
Hjúkrun í Covid: „Alltaf jafn hissa hve margir fara í trukkagír“
Ég er sérfræðingur í hjúkrun og vinn á smitsjúkdómadeild Landspítalans. Búin að vera þar sl. 20 ár og það er ástæða fyrir því. Deildin hefur verið ótrúlega fjölbreytt og skemmtilegt að vinna þar. Ungir sem aldnir leggjast inn og ástæður innlagna hafa verið alls...
Yfirlýsing Öfga: „Vítalía braut þagnarmúrinn“
Í nýjasta helgarblaði Mannlífs má finna nærmynd af Vítalíu Lazarevu, sem og yfirlýsingu baráttuhópsins Öfga henni til stuðnings.„Vítalía braut þagnarmúrinn sem þolendur og femínískir aktívistar hafa með baráttu sinni gert sprungur í. Við erum gríðarlega stoltar af hugrekkinu og styrknum sem hún hefur sýnt...
Linda Pétursdóttir gerir upp eftirmálin af falli Baðhússins: „Ég var ofboðslega hrædd.
Linda Pétursdóttir. Linda Pé. Ungfrú Ísland og síðar Miss World. Hún stofnaði Baðhúsið sem hún síðar missti. „Þetta var ofboðslega erfitt tímabil. Stundum fannst mér eins og ég gæti ekki haldið áfram, en að sjálfsögðu gerði ég það.“ Hún hélt áfram og í dag...
Jakob Birgisson – „yngsti eldri borgari landsins“
Einn af fyndnustu mönnum Íslands, Jakob Birgisson, er undir Stækkunargleri Mannlífs í þetta skipti.
Jakob sló heldur betur í gegn er hann þreytti frumraun sína í uppistandi haustið 2018, með sýningunni Meistari Jakob. Leiðin hefur aðeins legið upp á við síðan hjá þessum unga manni,...
Útvarpsmaðurinn Jón Már rekinn af X-inu: Sakaður um andlegt og líkamlegt ofbeldi og lýst sem hrotta
Jóni Má Ásbjörnssyni, tónlistar- og útvarpsmanni, hefur verið sagt upp störfum í kjölfar ásakana um ofbeldi. Þetta staðfesti Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn, í samtali við mbl.is. Jón er einnig söngvari í hljómsveitinni Une Misère.Jón Már hefur verið í umræðunni á Twitter þar...
Keyptu sígarettur og niðursoðið nautakjöt af þýskum kafbáti við Ísland í stríðinu
Sjóarinn hitti Svavar Benediktsson um borð í varðskipinu Óðni.Svavar er fæddur árið 1931 í Hafnarfirði og var ekki nema átta ára þegar hann fór fyrst til sjós. Hann hefur frá mörgu að segja af löngum ferli sínum og segir meðal annars frá því þegar...
Nemendur minnast Rósalindar rektors
„Gleymi því aldrei þegar þú komst í tíma með mér að læra um Shakespeare“Nemendur við Háskóla Íslands minnast kattarins Rósalindar með hlýhug en hún hefur verið daglegur gestur skólans í áraraðir.Rósalind gladdi marga nemendur með nærveru sinni: „Í fyrsta prófinu mínu í háskóla þá birtist...
Sylvía Briem: „Það er ekki jafn gaman nema það sé áfengi – það er mýta“
Sylvía Briem er tveggja barna móðir í Kópavogi. Hún starfar sem þjálfari hjá Dale Carnegie og einnig markþjálfi fyrir stjórnendur, fullorðna og ungt fólk.Hún rekur tvö fyrirtæki sem er ansi skemmtilegt, að hennar sögn, en samhliða því er hún einn af þáttastjórnendum hlaðvarpsins Normið.Mannlíf...
Inga Maren dansari: „Ég átti þungt uppeldi – en við getum verið betri í að bjarga hvert öðru“
„Ég átti að hluta til þungt uppeldi þar sem ég fékk á tilfinninguna að ég væri ekki nógu góð. Það smitaðist yfir í dansinn og það hefur verið ansi erfitt að berja þann frasa frá sér. Stundum hef ég ekkert skilið í sjálfri mér;...
Linda Pétursdóttir: „Þegar ég er úti í hitanum þá er ég bæði verkja- og lyfjalaus“
Linda Pétursdóttir er í helgarviðtali Mannlífs.„Ég er með liðagigt og hún blossaði upp eftir þetta út af stressi og álagi og ég varð mjög veik af henni. Ég bólgnaði upp og var svo verkjuð að ég átti í erfiðleikum með að matast og...
Dularfullur dauðdagi á Bessastöðum – Heitkona Níelsar mögulega myrt
Rétt fyrir Jónsmessu andaðist erlend stúlka, Appollónía Schwartzkopf, á Bessastöðum, aðsetri amtmannsins Níelsar Fuhrmanns. Appollónía var heitkona amtmannsins en hann hugðist ekki efna heit sitt. Appollónía hafði undir sitt síðasta sakað ráðskonu amtmanns og dóttur hennar, lagskonu hans, um að brugga henni launráð. Þetta...
Siðlaust framferði fulltrúa feðraveldisins
Íslenskt samfélag hefur bókstaflega leikið á reiðiskjálfi síðan Vítalía Lazareva sagði frá því á samfélagsmiðlum að valdamiklir karlar hefðu í tveimur tilvikum misboðið henni með grófum hætti. Það er nokkurn veginn samdóma álit fólks að fordæma þau atvik sem hún lýsir. Í öðru tilvikinu...
Þrír vistaðir í fangageymslu lögreglu: Maður handtekinn grunaður um brot á vopnalögum
Tilkynnt var um 90 mál til lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um ölvun og hávaða í heimahúsum. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu, allir vegna annarlegs ástands.Um klukkan tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðbænum, búið var...
Illugi Jökulsson minnist móður sinnar: „Fór allt í einu að verða annars hugar um miðjan janúar“
llugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og þjóðfélagsrýnir, skrifaði fallega færslu á Facebook í gær, tileinkaða móður sinni:„Á mínu æskuheimili var enginn áhugi á íþróttum, hvorki hjá fullorðnum né börnum, og ég var því nokkra stund að átta mig á því hvað væri að gerast þegar mamma...
Vítalía og Linda P. í Mannlífi: Nýtt veftímarit og ókeypis fyrir alla.
Nýtt og ferskt veftímarit Mannlífs er komið á netið. Í því er að finna nærmynd af Vítalíu Lazareva, einlægt viðtal við Lindu Pé, skemmtilegan baksýnisspegil um dularfullan dauðdaga á Bessastöðum, sakamál, þar sem kemur við sögu eiginkona og móðir sem var ekki öll þar...
Öfgar fylkja sér að baki Vítalíu: „Rödd hennar og styrkur var vanmetinn af þeim öllum“
Vítalía Lazareva, konan sem skók samfélagið með uppljóstrunum um áreiti viðskiptaforkólfa og frægs sjónvarpsmanns, er í nærmynd í helgarblaði Mannlífs. Þar er einnig yfirlýsing sem baráttuhópurinn Öfgar sendi Mannlífi til stuðnings Vítalíu.„Það krefst mikils styrks til að kona, svona ung, fari gegn mönnum með...
Guðlaugur Þór trompaðist
Sem kunnugt er þá er óvild og stöðug valdabarátta á milli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaugs Þ. Þórðarsonar umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í nýju Mannlífi sem kom út í gær. Bjarni hafði ekki burði til að henda þessum höfuðfjanda sínum út úr ríkisstjórn...