Sarpur: 2022
Linda P. lýsir skelfilegum tímum: „Menn bankandi upp á heima hjá mér frá morgni til kvölds“
„Ég var ofboðslega hrædd. Ég missti öryggi mitt. Ég er náttúrlega einstæð móðir. Menn bankandi upp á heima hjá mér næstum því frá morgni til kvölds með einhverjar kröfur og birtandi mér einhverja pappíra. Þetta var ofboðslega erfitt tímabil," segir Linda Pétursdóttir, stofnandii Baðhússins...
Guðlaugur Þór hefur ráðið aðstoðarmenn sína í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ráðið Unni Brá Konráðsdóttur, lögfræðing og fv. forseta Alþingis og Steinar Inga Kolbeins, varaformann Sambands ungra Sjálfstæðismanna og fv. blaðamann á Morgunblaðinu, sem aðstoðarmenn sína.Steinar Ingi hefur þegar hafið störf í ráðuneytinu og Unnur Brá hefur störf síðar...
Séra Pálmi var rekinn úr ræktinni: Presturinn sem sparkaði í „gáleysi“ rass þjálfarans
Árið 2011 var Séra Pálma Matthíassyni sóknarpresti gert að láta af íþróttaiðkun í líkamsræktatstöðinni Hreyfingu eftir óásættanlega framkomu í garð konu sem var íþróttakennari á stöðinni.Atvikið átti sér stað í svokölluðum „Body Combat“ tíma sem byggir á spörkum og kýlingum án snertingar, konan kenndi...
Kolbrún: „Kynferðisbrotamál sem eru kærð fara ekki fyrir dóm – málsmeðferðatími of langur“
„Við vitum hvaða áhrif svona mál hafa á andlega líðan brotaþola og vægi sálfræðivottorða er orðið meira en það var. Þá hefur lögreglan fengið meiri þjálfun í yfirheyrslutækni og skýrslutöku. Verklagið miðar allt því að upplýsa þessi mál betur og vægi óbeinna sönnunarganga er...
Arna Ýr úr fegurðarsamkeppnum í fæðingar: „Þetta er eitthvað sem að konan á“
Arna Ýr Jónsdóttir - hana þekkja eflaust margir fyrir þátttöku sína í fegurðarsamkeppnum en hún lagði “kórónuna“ á hilluna fyrir nokkrum árum.Arna er búsett í Kópavogi með unnusta sínum Vigni Bollasyni og tveimur börnum, þeim Ástrós Mettu og Nóa Hilmari. Systkinin deila sama afmælisdegi...
Einlæg Linda Pé fann gleðina aftur eftir gjaldþrot Baðhússins: „Þetta var dimmur dalur“
„Ég missti öryggi mitt. Ég er náttúrlega einstæð móðir. Menn bankandi upp á heima hjá mér næstum því frá morgni til kvölds með einhverjar kröfur og birtandi mér einhverja pappíra. Þetta var ofboðslega erfitt tímabil," segir Linda Pétursdóttir, heilsufrömuður og fegurðardrottning í Mannlífinu með...
Björn Zoëga: „Mun hærri launahækkun en hjá öðrum heilbrigðisstarfsmönnum“
„Ég hugsa um hvernig starfsfólki okkar líður, einnig fyrir faraldur og nú síðast um hátíðarnar, með því að taka aukavaktir, tvöfaldar vaktir og yfirvinnu. Þetta stingur í augun,“ segir Emma Jonsson, formaður Félags heilbrigðisstarfsmanna í Stokkhólmi. En hún er gagnrýnin á launahækkun Björns þar sem...
Lyfjastofnun Evrópu varar við síendurteknum örvunarbólusetningum: Gæti haft slæm áhrif
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur varað við síendurteknum örvunarbólusetningum og segja tíða örvunarskammta hugsanlega geta haft slæm áhrif á ónæmiskerfið.Marco Cavaleri, yfirmaður bóluefnarannsókna hjá lyfjastofnuninni EMA, dregur þörfina fyrir annan örvunarskammt, eða fjórða heildarskammt af bóluefni, í efa og segir engar rannsóknir styðja þá þörf...
Saga grínisti- um stöðu grínsins á Íslandi: „Krafist þess að það sé talað um þá af virðingu“
Í þætti rauða borðsins í gær sem bar yfirskriftina „Grín og alvara“ var spjallað um stöðu grínsins á Íslandi.Í þáttinn mættu @thorhallur83, @hugleikur, @jakobbirgis, @harmsaga og Karl Ágúst til að spjalla um stöðu grínista á Íslandi.Hér má sjá brot úr þættinum þar sem Saga...
Sóley vill leggja af „núverandi dómskerfi og búa til nýtt með aðkomu kvenna og jaðarsetts fólks“
„Konur eru vitni en ekki aðilar máls í meðferð nauðgunarmála. Af hverju? Jú, því þær eru vettvangur glæps en ekki þolendur.Hlutgerving í sinni skýrustu mynd sem segir sitt um afstöðu kerfisins,“ en þetta segir Sóley Tómadóttir í færslu sinni á Twitter sem hefur fengið...
Hinseginvika haldin í Árborg í fyrsta sinn: Í boði að senda nafnlausar spurningar til fyrirlesara
Haldin verður fyrsta Hinseginvikan frá upphafi í Árborg, frá 17.-23. janúar næstkomandi. Forvarnarteymi Árborgar mun halda utan um verkefnið í samstarfi við sveitarfélagið.Samkvæmt Sunnlenska.is er hátíðin haldin til að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á...
Gillz lá fyrir dauðanum: „Þið megið bara búast við því að hann sé að fara“
Lína Birgitta Sigurðardóttir áhrifavaldur, Gurrý Jónsdóttir, líka áhrifavaldur, og Sólrún Diego, jú, áhrifavaldur, halda úti hlaðvarpinu Spjallið.Í nýja þættinum töluðu stöllurnar þrjár um erfiða lífsreynslu sína, og við grípum niður í sögu Gurrýjar, en það er DV sem greindi fyrst frá.Gurrý, sem er...
Gunnar smíðakennari svarar Guðmundi Steingríms: „Ég drekk ekki þvag og ég geng ekki um með álhatt“
Gunnar Dan Wiium, annar tveggja stjórnenda hlaðvarpsþáttarins Þvottahúsið og smíðakennari skrifaði sterkan en fallegan pistil í morgun. Þar svarar hann pistli sem birtist í Fréttablaðinu í dag sem ber heitið Þvagdrykkjufólkið.Þar skrifar Guðmundur Steingrímsson um „andbólusetningarsinna.“„Hér í morgunsárið sit ég með kaffibollan og les...
Hertar aðgerðir stjórnvalda: Viðburðir með hraðprófum bannaðir og tíu mega koma saman
Tíu mega koma saman, viðburðir með hraðprófum verða ekki leyfilegir og skemmtistaðir loka. Þessar hertu aðgerðir eru meðal þeirra sem ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag, eftir að heilbrigðisráðherra hafði fengið minnisblað með tillögum frá sóttvarnalækni.Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynntu...
Gunnar Smári um flóttann mikla frá RÚV: „Eftir situr fólk sem beygir sig undir ægivald Valhallar“
„Ríkisútvarpið er skaði“ segir Gunnar Smári Egilsson formaður Sósíalistaflokks Íslands í örstuttri færslu sem Gunnar Smári setti fram við grein Vísis sem fjallar um að Helgi Seljan væri hættur á RÚV og kominn til starfa á Stundinni.Gunnar Smári er síðan spurður af því, af...
Jennifer segist aldrei hafa notað Botox: „Ég er með góð gen“
Jennifer Lopez(52) segist aldrei hafa notað Botox eða fylliefni af nokkru tagi, þakkar hún góðum genum og sólarvörn fyrir gallalausa húð sína.
Söngkonan heimsfræga notar húðvörur frá sinni eigin snyrtivörulínu sem ber nafnið JLo beauty.„Húðsjúkdómalæknir sagði mér þegar ég var mjög ung að nota sólarvörn,...
Jói Fel allsber að ofan og massaður í drasl!: „Sit uppi með þetta útlit“ – Sjáið myndina!
Bakarameistarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel, eins og hann er alltaf kallaður, fagnaði 55 ára afmælinu sínu á dögunum og birti hann mynd af sér fáklæddum á Instagram í tilefni þess:„55 ára miðaldra karlmaður. Sit uppi með þetta útlit núna. Held að fari...
Fimm flott ráð til að bæta heilsuna á tímum Covid 19
Í dag eru tæplega 20.000 íslendingar í sóttkví eða einangrun. Smitin hafa haldist í kringum þúsund talsins síðustu daga og margir orðnir þreyttir á ástandinu. Það hefur sjaldan verið mikilvægara að huga að andlegri og líkamlegri heilsu og núna en það getur reynst erfitt...
Heimsmet slegið á Seyðisfirði – Yfir þrjú þúsund tonn: „Hef aldrei heyrt um stærri loðnufarm“
Stærsti loðnufarmur sem nokkurt skip á Íslandi hefur veitt, var landað á Seyðisfirði í fyrradag. Mögulega er um heimsmet að ræða.„Þetta er stærsti loðnufarmur sem hingað hefur borist og ég hef reyndar aldrei heyrt um stærri loðnufarm,“ segir Eggert Ólafur Einarsson verksmiðjustjóri Síldarvinnslunnar í...
Bachelorette stjarna látin – Dánarorsök ókunn: „Hæfileikaríkur og verndaði fólkið sitt“
Bachelorette stjarnan Clint Arlis er látinn aðeins 34 ára að aldri. Dánarorsök stjörnunnar liggur ekki fyrir að svo stöddu.Clint vakti mikla athygli er hann tók þátt í Bachelorette seríu Kaitlyn Bristow’s en var hann þekktur fyrir kaldhæðinn húmor og beittar athugasemdir. Á meðan þáttaröðinni...