Laugardagur 2. nóvember, 2024
2.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Stebbi Jak byrjaði sem trommari: „Hvatti mig til að tromma minna en syngja meira“

Afmælisbarn dagsins er Mývetningurinn Stefán Jakobsson tónlistarmaður en hann gengur oft undir nafninu Stebbi Jak. Þessi magnaði söngvari rokkhljómsveitarinnar Dimmu er 42 í dag.Stebbi Jak hefur verið í fjölmörgum hljómsveitum í gegnum tíðina en hægt er að nefna bönd á borð við Thingtak, Glyz,...

Dagur B. fagnar framboði Guðmundar Árna: „Þetta þykja mér mikil tíðindi og góð – Velkominn heim!“

Eins og Mannlíf greindi fyrst frá þá hefur Guðmundur Árni Stefánsson ákveðið að bjóða sig fram í fyrsta sætið hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.Guðmundur Árni sendi frá sér tilkynningu um málið og segir á einum stað þetta:„Áður og fyrr stjórnuðu jafnaðarmenn...

Ted Turner við Ólaf Ragnar: „Ég hef notið ásta í ótal löndum en á eftir að gagnast konu á Íslandi!“

Það er alltaf líf og fjör í kringum Gústaf Níelsson, enda maður sem segir einfaldlega skoðanir sínar og það á skemmtilegan hátt. Á mannamáli.Gústaf var að glugga í „montbók eftir Ólaf Ragnar Grímsson, „Sögur handa Kára,“ þar sem hann rekur margvísleg samskipti sín við...

Áfall séra Eysteins: „Ég fann eitthvað molna – var svo varnarlaus og hræddur, það var allt vont“

Presturinn Eysteinn Orri Gunnarsson varð fyrir miklu áfalli tvítugur. Í kjölfarið brotnaði hann hins vegar saman yfir að geta ekki hjálpað manneskju sem hann elskaði - lýsir því einfaldlega í nokkrum orðum:„Það var ógeðsleg tilfinning,“ rifjar sagði Eysteinn og nefnir að nokkru síðar fékk...

Skólahald fellur niður. Mikil óvissa ríkir í grunnskólum

Skólahald í Seljaskóla fellur niður í dag fram til þriðjudags vegna kórónuveirusmita. Auk þess verður frístundastarf og íþróttaæfingar grunnskólabarna fellt niður. Smitin eru bæði hjá nemendum og kennurum en mikil óvissa hefur ríkt í skólum vegna fjölda smita nýverið. Morgunblaðið fjallaði um smit grunnskólans í morgun....

Forstjóri Heilsuverndar fékk fjögurra mánaða dóm: „Þetta mál hefur verið mér þungbært“

Teitur Guðmundsson, forstjóri Heilsuverndar, er gert að greiða rúmlega 15 milljóna króna sekt innan tveggja mánaða, ella fara í fangelsi í 8 mánuði. Kveðinn var upp dómur í máli Teits við Héraðsdóm Reykjaness í gær. Hlaut hann einnig fjögurra mánaða skilorðsbudinn fangelsisdóm fyrir skattsvik.Segir...

Elva Björg valin Mosfellingur ársins

Mosfellingur ársins 2021 er Elva Björg Pálsdóttir forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ, en bæjarblaðið Mosfellingur stendur fyrir valinu. Elva Björg er tómstunda- og félagsmálafræðingur og hóf störf sem leiðbeinandi í handavinnu árið 2010 og tók svo við starfi forstöðumanns 2013 hjá Mosfellsbæ.„Ég er...

Aðgerðin til bjargar Guðmundi Felix: 50 læknar voru 15 klukkustundir að tengja hendurnar

„Við gátum ekki haldist í hendur eins og núna, og þetta er indælt. Þetta er gjöf, umfram væntingar okkar,“ segir Sylvia við franska sjónvarpið.Franska ríkissjónvarpið hitti Guðmund Felix og Sylwiu Grétarsson eiginkonu hans í Lyon fyrir jól á síðasta ári og tjáði Guðmundur að endurhæfingin...

Flæði meg­in­ein­kenni þess að lifa ham­ingju­ríku, ár­ang­urs­ríku og merk­ing­ar­bæru lífi

„Í störf­um okk­ar beggja, sem leiðbein­end­ur í skóla og í íþrótt­a­starfi, þá hef­ur flæðis­kenn­ing Csikszent­mi­halyis reynst okk­ur mik­il­væg því grunn­skiln­ing­ur á for­send­um kenn­ing­ar­inn­ar hef­ur gert okk­ur kleift að hjálpa ein­stak­ling­um að byggja upp færni með því að not­ast við viðeig­andi áskor­an­ir, sem hafa hjálpað...

Hallfríður: „Innflytjendalandið Ísland – 70 þúsund innflytjendur á Íslandi í dag“

„Áhuga minn á fólki úr annarri menningu má sennilega rekja til þess að ég er uppalin á mörkum ólíkra menninga, í Njarðvíkum á Kaldastríðs árunum þegar umsvif bandaríska hersins voru hvað mest. Það ríkti einhverskonar skitsófrenískt samband milli Íslendinga og fólksins á herstöðinni –...

Tómas hjartalæknir harðorður vegna United Silicon: Líkir Arion-banka við úlf í sauðagæru“

„Ég hef býsna oft stungið niður penna og hneykslast á misheppnuðu kísilveri í Helguvík, sem framan af var kennt við United Silicon. Sem betur fer var þessum mengandi óskapnaði lokað í september 2017 eftir að fjöldi íbúa í Reykjanesbæ hafði veikst af útblæstri verksmiðjunnar...

Völvan reynist sannspá: Helgi Seljan söðlar um og RÚV missir fleira lykilfólk

Völva Mannlífs spáði því að rannsóknarblaðamaðurinn og fréttamaðurinn Helgi Seljan myndi breyta um stefnu á þessu ári. Hún spáði umbreytingarári í lífi hans og að eftir erfiðleika myndi hann nú rísa upp og átta sig á því hvert hann vildi fara.Nú hefur atburðarásin sannarlega...

Arnar Grant í Mannasiðum Gillz – Myndbandið eldist afar illa

Þegar kemur að sjónvarpsefni má segja að sumt eldist afar vel á meðan annað eldist frekar illa. Svo er það sjónvarpsefnið sem eldist bara alls ekki vel og ætti frekar heima að sumra mati, ofan í skúffu gleymskunnar. Aðrir segja að þetta sé fín...

Bragi Páll rithöfundur: „Þegar ég þekkti ekkert nema ósigra molnuðu öll mín plön niður“

„Þegar ég þekkti ekkert nema ósigra molnuðu öll mín plön niður,“ segir Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og sjómaður í viðtali á RÚV við Júlíu Margréti Einarsdóttur og Lovísu Rut Kristjánsdóttur.Hann tók ákvörðun árið 2012 um að fara í meðferð á Vogi og segir að...

Versace íbúðin er komin á sölu – Glamúr og gull í miðbæ Reykjavíkur

Í hjarta Reykjavíkur við Hverfisgötu 52 stendur íbúð sem er vekur athygli enda innréttuð á einstakan hátt. Íbúðin er 204 fermetrar á stærð á þriðju hæð. Húsið er byggt árið 1930 og staðsett á horni Vatnsstígs og Hverfisgötu. Lind fasteignasala hefur þessa einstöku eign á skrá.Frá...

Stjörnunuddarinn fyrir dómi:„Ég kom ekki við brjóst eða kynfæri þessarar stúlku á óviðeigandi hátt“

Í Héraðsdómi Reykjaness er hafin aðalmeðferð í máli gegn Jóhannesi Tryggva Sveinbjörnssyni nuddara, sem í fyrra var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir nauðgun á fjórum konum.Samkvæmt Fréttablaðinu gaf Jóhannes skýrslu í gegnum fjarfundarbúnað en hann er í sóttkví í augnablikinu. Í upphafi þinghaldsins...

Vítalía: „Þetta er fyrir okkur öll“

Vítalíu Lazareva, 24 ára kona, hefur vakið mikla athygli eftir viðtal við Eddu Falak þar sem hún steig fram og lýsti kynferðisbrotum og áreiti sem hún hefði orðið fyrir af hendi þjóðþekktra manna. Vítalía segist í viðtalinu hafa átt í ástarsambandi í um sextán...

Helgi Seljan kominn á Stundina sem rannsóknaritstjóri: Hann og Aðalsteinn verða samherjar aftur

Helgi Seljan hefur störf á Stundinni en greindu þau frá því nú rétt í þessu. Helgi hafði áður sent frá sér tilkynningu um starfslok hjá Ríkisútvarpinu til samstarfsfólks síns. Helgi verður rannsóknaritstjóri við hlið Ingibjargar Daggar Kjartansdóttur, sem verður aðalritstjóri.Missir Ríkisútvarpsins á Helga er...

David Beckham stríðir Victoriu og kallar hana rasshaus: „Komdu glaðari heim“

Fyrrum fótboltagoðið David Beckham sendi eiginkonu sína, fatahönnuðinn og fyrrum Kryddpíuna Victoriu Beckham, með heimapakkaðan hádegismat í vinnuna. Á nestisboxið hafði hann skrifað henni miða með skilaboðunum:„Njóttu hádegismatarins ****haus...Komdu glaðari heim :) Fullt af ást - þú veist hver..“Victoria deildi mynd af hádegismatnum og miðanum á...

Yfirlýsing frá Pírötum: „Fordæmir það hatur og þann rasisma sem Lenya Rún hefur orðið fyrir“

Píratar segja að varaþingmaður þeirra, Lenya Rún Taha Karim hafi allt frá upphafi stjórnmálaferils hennar, hafi hún mætt óvægnum áróðri og rasisma. Það fordæma Píratar.Fyrir stundu birtu Píratar yfirlýsingu sem snéri að því hatri og þeim rasisma sem Lenya Rún hefur þurft að sæta...

Raddir