Þriðjudagur 24. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Þjóðþekktur maður sagður beita barnsmæður sínar ofbeldi – Manninum dæmt forræði yfir barni sínu

Samtökin Líf án ofbeldis birti í dag frásögn af þjóðþekktum einstaklingi sem sagður er eiga fimm börn með fimm konum. Segja samtökin að hann hafi verið að fá fullt forræði yfir einu barna sinna en hefur maðurinn verið sakaður um ofbeldi gegn flestum barnsmæðra...

Heimildarmyndin tók nýja stefnu við fráfall Hauks: „Ég man hvernig hjartað sökk í mér“

Jón Grétar Jónasson Sigríðarson vinnur nú að heimildarmynd um vin sinn Hauk Hilmarsson sem féll í árás Tyrklandshers á Kúrda í Afrin héraði í Sýrlandi árið 2018. Sandra Guðrún Guðmundsdóttir tók nýlega viðtal við Jón Grétar í Fréttablaðinu þar sem hann talar um tilurð...

Arnar Steinn fékk Covid án þess að vita af því: „Þetta er eins og að detta í gólfið en hitta ekki“

„Ég fékk covid án þess að vita af því. Fór í mótefnamælingu sem staðfesti það. En af því að ég fékk ekki jákvætt í pcr að þá gildir smitið ekki, þrátt fyrir að vísindin staðfesti það.“Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, knattspyrnumaður og forseti Leikmannasamtaka...

Hannes Hólmsteinn segist hafa deilt við Davíð Oddsson: „Honum fannst ég of hlynntur ríka fólkinu”

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands er gestur í áður óbirtum hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar. Þar segist hann ekki alltaf hafa verið sammála einum besta vini sínum, Davíð Oddssyni þegar kom að Baugsmálinu og almennt þegar kemur að málum auðmanna.Þegar Sölvi spyr Hannes...

Veiran dreifir sér á ógnarhraða: „UPPFÆRT 24 börn og 8 starfsmenn eru nú smitaðir á leikskólanum!“

Ástandið á Íslandi er skelfilegt en svo virðist sem smám saman séu allir að smitast af Covid-19 og sitt sýnist hverjum um aðgerðir ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.Kona nokkur skrifaði færslu á Facebook síðu sinni þar sem hún segir frá smitum á leikskóla dóttur sinnar. Svo...

Valdimar vill 1. sætið í Hafnarfirði: „Vill ekki íþyngjandi álögur á fjölskyldufólk“

Skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, Valdimar Víðisson, hefur tilkynnt um framboð sitt til sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor.Valdimar stefnir á efsta sætið og segir þetta um málið:„Eftir nokkuð góða umhugsun hef ég ákveðið að gefa kost á mér til að leiða lista Framsóknar í...

Björn Leví segir Willum segja ósatt: „Spítalinn er ekki að fá allan stuðning, þetta er ekki satt“

Þingmaðurinn Björn Leví setti inn færslu í Pírataspjallið 2, sem byrjar svona:„Heilbrigðisráðherra segir:„Þetta var sett í samhengi við fjármögnun á Landspítala þá eigum við ekki að vera að rugla því saman. Spítalinn þarf allan stuðning og fær allan stuðning.“Þessum orðum Willums Þórs er Björn...

Landhelgisgæslan lagaði óvirkan sendi á miðri æfingu

Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar var við æfingar í gærmorgun þegar í ljós kom að mikilvægur sendir á Straumnesfjalli væri orðinn óvirkur. Gæslan gekk í málið.Fram kemur á heimasíðu Landhelgisgæslunnar að á æfingu áhafnarinnar á TF-GRO í gærmorgun hafi verið flogið vestur að Straumnesfjalli. Þar er staðsettur...

Aron Mola gerði heiðarlega tilraun til að vera rómatískur – dagurinn eftir var skelfing

Aron Már Ólafsson leikari er 29 ára, einmitt í dag. Aron sem er betur þekktur sem Aron Mola hefur síðustu ár skotist upp á stjörnuhimininn. Hann byrjaði sem ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum á Íslandi en hefur nú leikið í nokkrum þáttum og þykir standa...

Þetta borðar hin síunga Jennifer Aniston alla daga

Hollywood leikkonan Jennifer Aniston(52) er ein þeirra stjarna sem virðist einfaldlega ekki eldast. Unglegt útlit leikkonunnar hefur verið umtalað í mörg ár og fólk velt því fyrir sér hver leyndardómurinn sé. Jennifer leysti frá skjóðunni í viðtali við Elle og sagði frá mataræði sínu yfir...

Margrét ósátt við Sunnulækjarskóla: „Þetta er hópnauðgunarvídjó sem ungmennin horfa á með félögum“

Margrét Pétursdóttir er ekki sátt við stjórnendur Sunnulækjaskóla, og ritar pistil um ósætti sitt, sem ber yfirskriftina:Opið bréf til Sunnu­lækja­skóla á Sel­fossi„Kæru skólastjórnendur. Það hefur borist mér til eyrna að framundan verði nýtt námsefni fyrir 12 ára börnin í íslensku sem mun standa yfir...

Magnús Ver vann á Goldfinger: „Auðvitað þurfti maður stundum að snúa upp á einhvern“

Magnús Ver Magnússon, aflraunamaður og fyrrum sterkasti maður heims, segist aldrei hafa snert stera, hann hafi einfaldlega æft þeim mun meira. Þá segist hann hafa séð ýmislegt og hitt ýmsa vafasama menn í tengslum við dyravörslu á Goldfinger.Magnús Ver, einn sterkasti maður allra tíma,...

Hjálmar og Skúli vilja báðir bronsið: „Mitt erindi í borgarpólitíkinni hefur alltaf verið skýrt“

Það verður harður slagur um þriðja sætið á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor í Reykjavík.Þar munu takast á tvær reynslubolta - Hjálmar Sveinsson og Snorri Helgason.Hjálmar Sveinsson er formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, og gefur kost á sér á lista Samfylkingarinnar fyrir...

Vestmannaeyingar standa saman á erfiðum tímum – Baldur lést í faðmi fjölskyldunnar

Vestmannaeyingurinn Baldur Þór Bragason fór alltof snemma en hann lést um liðna helgi eftir stutt en erfið veikindi. Frá andlátinu er greint í bæjarfjölmiðlinum í Vestmannaeyjum.Tígull birtir þar tilkynningu frá fjölskyldu Baldurs:„Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir og vinur, Baldur Þór Bragason, lést eftir...

Bað um leyfi fyrir umdeilda kjólnum: „Hún var glæsileg og ég elskaði þetta!“

Fyrirsætan og hálfsystir Kardashian systranna, Kendall Jenner(26) svarar þeim sem gagrýndu fataval hennar í brúðkaupi í lok síðasta árs.Margir hafa sagt kjól stjörnunnar óviðeigandi og jafnvel skandal í slíkan viðburð en var það besta vinkona stjörnunnar, Lauren Perez sem gifti sig í Miami í...

Ásdís var í sjokki eftir baðferðina: „Dóttir mín gólaði upp yfir sig“

Óhætt er að segja að Ásdís nokkur hafi skemmt mörgum áhugamanninum um heimilisþrif með færslu sinni í fjölmennum hópi á Facebook, Þrifatips! Þar lýsir hún nýlegri baðferð sinni og hræðilegum afleiðingum ferðarinnar fyrir hana sjálfa og baðkar heimilisins.Ásdís fór sem sagt að ráðleggingum vinkonu...

„Það er ekki hægt að ljúga sig frá málunum“

Karen Kjartansdóttir almannatengill segir mun erfiðara í dag að bíða af sér erfið mál og svara ekki fjölmiðlum um þau. Sú aðferð hafi virkað vel hér áður fyrr en í máli fimmenninganna Ara Edwald, Arnars Grant, Loga Bergmanns Eiðssonar, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más...

Arna Schram er látin

Arna Schram, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg og fyrrverandi formaður Blaðamannafélags Íslands, lést á Landspítalanum í gær aðeins 53 ára að aldri. Arna var fædd þann 15.mars árið 1968 í Reykjavík þar sem hún ólst upp. Foreldrar Örnu eru Ellert B Schram,fyrrverandi ritstjóri og þingmaður og Anna...

Linda Pé opnar sig um gagnrýnina: „Það er enn verið að segja fullt um mig“

Fegurðardísin og fyrrum Ungfrú heimur, Linda Pé, segist hafa náð það miklum þroska að hún geti leitt hjá sér sífellda gagnrýni fólks. Af þeim sökum tók hún ekki inn á sig alla þá gagnrýni sem fylgdi nýlegum orðum sínum og leiðbeiningum í hraðvarðsþætti sínum...

Grunsamlegar mannaferðir. Flúðu af vettvangi eftir líkamsárás.

Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás í gærkvöldi. Gerandi var handtekinn á vettvangi en ekki er vitað um líðan þolanda að svo stöddu.Þá var lögreglu gert vart við grunsamlegar mannaferðir. Þar gengu tveir menn á milli bifreiða sem þeir reyndu að opna án árangurs. Mennirnir...

Raddir