Mánudagur 27. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Salka Sól prjónaði peysu á Volodomír Selenskíj – MYNDIR!

Leik- og söng­konan Salka Sól gerði sér lítið fyrir og prjónaði lopa­peysu á Volodomír Selenskíj forseta Úkraínu.Salka Sól greinir frá þessu samfélagsmiðlinum á Face­book, en það var utan­ríkis­ráð­herra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, sem af­henti for­setanum peysuna góðu.Gefum Sölku Sól orðið:„Fékk mögu­lega undar­legasta sím­tal sem...

Forsætisráðherra: „Skammtímasamningur myndi fela í sér minni aðkomu stjórnvalda“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur ekkert óeðlilegt að rætt sé um skammtímasamning við samningaborðið í ljósi óvissunnar í efnahagsástandinu í heiminum, eins og segir í grein ruv.is.Kemur fram að samninganefnd Eflingar hafi sent Samtökum atvinnulífsins tilboð um kjarasamning sem gildir til eins árs; felur í...

Íslenskur piltur er sólin í nýju Teletubbies: „Fögnum fjölbreytileikanum“

Ný þáttaröð barnaþáttana vinsælu Teletubbies hóf nýlega göngu sína á Netflix. Íslenskur piltur, Gunnar Angus, spilar nokkuð stóra rullu í þeim og leikur sjálfa sólina.Gunnar Angus er tveggja ára strákur með Downs. Móðir hans er kanadísk en faðir hans íslenskur, Ólafur Gunnar Jónsson. Hann...

„Jón gengur um með bensínbrúsa og skvettir úr honum á glæður mannfyrirlitningar og afmennskunar“

Þórunn Ólafsdóttir ritar beittan pistil í Facebook-síðu sinni; hún er ekki sátt við Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.Í áðurnefndri færslu fer Þórunn yfir ákvörðun dómsmálaráðherra að neita flóttafólki - sem er barnlaust og heilbrigt - um heilbrigðisþjónustu; og einnig þá orðræðu sem Þórunn telur Jón hafa...

Raggi Sig gengur til liðs við Fram

Jafnbesti varnarmaður Íslands fyrr og síðar og fyrrum landsliðsmaður Íslands, Ragnar Sigurðsson, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Bestu deild karla, samkvæmt heimildum Fótbolta.net.Þjálfari Fram, gamla varnartröllið Jón Sveinsson, tilkynnti leikmönnum sínum þetta í gær; en þá var Ragnar kynntur til leiks hjá Frömurum.Hinn...

Margrét verður á götunni á fimmtudaginn: „Það bíður hennar ekki neitt“

Ef ekkert breytist næstu tvo daga verður Margrét Sigríður Guðmundsdóttir, sextugur MS-sjúklingur, á götunni á fimmtudaginn. Þá missir hún húsnæði sitt sem var skammtavistun á hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Á sama tímapunkti mun Margrét þar að auki standa eftir aðhlynningarlaus.„Það bíður hennar ekki neitt," segir...

Nýjar rannsóknir blása á fullyrðingar um hættuna vegna framræsts lands

Munurinn á þeim því sem haldið hefur verið fram hingað til um magn kolefnislosunar vegna framræsts lands hér á landi og þeim niðurstöðum sem fengust í nýlegri rannsókn er sláandi. Munurinn nemur að meðaltali 23,67 tonnum á hvern hektara sem skilar skekkju upp á...

„Kynjakvótar eru kristaltær forræðishyggja og afar andlýðræðislegt fyrirbæri“

Blaðamaðurinn skeleggi Jakob Bjarnar Grétarsson segir sínar skoðanir umbúðalaust á samfélagsmiðlinum Facebook:„Íslensk pólitík er skrítin skrúfa. Margir flokkanna vilja tala um sig sem frjálslynda. En eru á sama tíma djúpt sokknir í dyggðaskreytingar og að sverja pólitískum rétttrúnaði hollustu sína.“Segir einnig að „við hins...

Heimilisofbeldismálum fjölgaði mikið – Þróunin heldur áfram

Fjölgunin sem varð á heimilisofbeldismálum á Íslandi þegar Kóvid geisaði heldur áfram.Skýrsla ríkislögreglustjóra um þennan málaflokk fyrir fyrstu níu mánuði ársins sýnir glögglega hvernig heimilisofbeldismálum fjölgaði mikið árið 2020; hefur sú þróun haldið áfram síðan, þó hægt hafi nokkuð á henni.833 heimilisofbeldismál voru tilkynnt...

Aldrei færri gjaldþrot á Íslandi – Innan við 100 fyrirtæki fóru á hausinn í ár

Aldrei hafa færri gjaldþrot átt sér stað á Íslandi eins og í ár. Gósentíð virðist vera í rekstri fyrirtækja hér á landi og innan við 100 íslensk fyrirtæki hafa farið á hausinn í ár.Fyrir þá sem hafa gaman af tölum þá eru hin gjaldþrota...

Elísabet flutti örfyrirlestur á evuklæðunum – Sjáðu myndirnar

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Svavarssafn deilir á Facebook en þar má sjá Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur kviknakta að halda erindi.Óljóst er um hvað Elísabet ræddi en vafalaust hefur það verið áhugavert. „Elísabet Kristín Jökulsdóttir sést hér flytja örfyrirlestur um eitthvað fallegt. Inn...

Una var áreitt því mamma hennar var þingkona: „Það var nátt­úru­lega bara bil­un“

Það var ekki alltaf auðvelt fyrir Unu Torfadóttur tónlistarkonu að alast upp sem barn stjórnmálakonunnar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Hún varð oft fyrir áreit annarra barna og þurfti fljótt að læra að svara fyrir sig.„Það kenndi mér líka bara svo­lítið að standa með sjálfri mér...

Grunsamlegur pakki í Hlíðunum og líkamsárás í Breiðholti – Gerendur á bak og burt

Lögreglu barst tilkynning um grunsamlegan pakka í Hlíðunum í gærkvöldi en þegar komið var á vettvang var ekkert að sjá. Aðeins fimm mínútum áður hafði lögregla handtekið tvo menn í sama hverfi en eru þeir báðir grunaðir um fíkniefnasölu.Síðar um kvöldið var tilkynnt um...

Skæruliði Samherja fjárfestir

Lögrfræðingur Samherja, Arna McClure, stendur í nokkrum fjárfestingum innan risafyrirtækisins. Arna er þekkt sem einn af skæruliðum Samherja sem lögðu á ráðin  með að hreinsa og efla ímynd fyrirtækisins, meðal annars með því að velgja Helga Seljan fjölmiðlamanni og fleirum undir uggum. Arna er...

Einn yngsti milljarðamæringu Asíu er látinn: „Lætur eftir sig eiginkonu og ástkæran son þeirra“

Vinir og fjölskyldumeðlimir eins yngsta leiðtoga fjármálaheimsins syrgja nú ótímabæran dauða hans.Tiantian Kullander, meðstofnandi stafræna eigna fyrirtækisins Amber Group, lést 23. nóvember síðastliðinn, aðeins þrítugur að aldri. Frá þessu segir E News!.„Það er með gríðardjúpri sorg og með þungu hjarta sem við tilkynnum ykkur...

Þegar nektardansmærin gerðist bóndi – Elísa: „Það var alltaf farið vel með okkur stelpurnar“

Elísa Butt Davíðsdóttir ólst upp á Akranesi en dreymdi alltaf um að verða bóndi. Lífið leiddi hana ekki strax í sveitina en 18 ára byrjaði hún sem nektardansmær á skemmtistaðnum Vegas.Þegar Elísa var 15 ára ákváðu foreldrar hennar að flytja til Kanada, en það...

Vinkona Ásdísar Ránar hvarf sporlaust: „Ég vil trúa því að hún sé enn á lífi“

Ísdrottningin, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, hefur verið á milli tannanna á Íslendingum síðan hún var kornung. Hún hefur marga fjöruna sopið síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta á unglingsaldri. Ásdís er nú komin til Íslands, eftir að hafa meira og minna búið...

Mín fyrsta Costco ferð

Fyrir fimm árum síðan gerðist nokkuð sem fáir ef einhverjir höfðu þorað að vona hér á landi. Stórverslunin Cosco opnaði á Íslandi. Ég man nú ekki daginn sem það gerðist en ég er nokkuð viss um að himnarnir hafi opnast og englar sungið í...

Vatican Girl – Hið dularfulla hvarf Emanuelu Orlando

Eitt af því áhugaverðasta á Netflix nú um mundir, að mínu mati, eru heimildarþættirnir Vatican Girl - The Disappearance of Emanuela Orlandi. Hin 15 ára Emanuela hvarf sporlaust í Vatikan-borg á brennandi heitum sumardegi, 22. júní árið 1983, eftir að hafa sótt flaututíma. Hefur...

Veður í Viðreisn: „Það eru engin takmörk fyrir vitleysunni“

Sósíalistaforkólfurinn Gunnar Smári Egilsson er allt annað en ánægður með Viðreisnarmanninn Jón Inga Hákonarson sem skrifaði pistil á Visir.is.Í pistli sínum skrifar Jón Ingi um stórútgerðarmann sem hann segir sósíalista að morgni en kapítalista að kvöldi. Líkaði sósíalistanum Gunnari Smára alls ekki samlíkingin við...

Raddir