Sarpur: 2022
Dauðaleit að foringja
Örvænting er að bresta á meðal hluta sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna leiðtogamála. Eftir að Eyþór Arnalds ákvað að yfirgefa sviðið og hætta tók Hildur Björnsdóttir keflið sem leiðtogaefni. Hildur er sumpart efnilegur stjórnmálamaður en hún þykir ekki hafa roð í Dag B. Eggersson borgarstjóra...
Hjaltalín – „Metnaðarfullur minnisvarði um samspil tónlistar og hönnunar til framtíðar“
Hljómsveitin Hjaltalín hefur gefið út fimm breiðskífur og var Platan Terminal valin poppplata ársins 2009 á Íslensku tónlistarverðlaununumHjaltalín var stofnuð í MH haustið 2004 í tengslum við lagakeppni MH, Óðrík algaula. Tveimur árum síðar kom hljómsveitin fram í Kastljósi sem rokk-kvartett með fjórum klassískum hljóðfærum. Næsti stóri viðburður...
Leikfélag Reykjavíkur – Elsta menningarfélag þjóðarinnar 125 ára í dag
Leikfélag Reykjavíkur er elsta starfandi leikfélag landsins og eitt elsta menningarfélag þjóðarinnar, en í dag, 11. janúar, eru 125 ár liðin frá stofnun þess.Haustið eftir stofnun hóf Leikfélagið sýningar í Iðnó við Tjörnina, sem var aðsetur félagsins til ársins 1989 þegar það flutti í...
Tilgangurinn með notkun lögreglu á Facebook – koma mikilvægum skilaboðum til almennings
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri að tilgangurinn með notkun lögreglu á Facebook sem samskiptamiðli er fyrst og fremst að koma mikilvægum skilaboðum til almennings, auðvelda samskipti, bæta og auka þjónustu við notendur og einnig að svara kalli nútímans um breyttar og fjölbreyttari...
Stefán Bogi var í gullaldarliði ME í Gettu betur: „Svo er mér ennþá svolítið í nöp við MR“
Stefán Boga Sveinsson kannast flestir Íslendingar við, að minnsta kosti yfir fertugu því hann var tíður gestur í spurningakeppnum í sjónvarpinu á árum áður. Þetta þýðir þó ekki að Stefán Bogi sé orðinn gamall maður því hann er aðeins rétt rúmlega fertugur. Í viðtali...
Bergþór Ólason úr Miðflokknum: Á von á barni og keypti glæsihús á Arnarnesinu – Sjáið myndirnar!
Þingmaður Miðflokksins, Bergþór Ólason, og Laufey Rún Ketilsdóttir, starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, keyptu glæsihús lögmannsins Arnars Þórs Stefánssonar á LEX lögfræðistofu.Arnar hefur búið í húsinu að Þrastanesi 20 ásamt eiginkonu sinni og börnum, en húsið hefur verið í eign fjölskyldunnar síðan árið 2014.Húsið er engin...
Björk um Vítalíu: „Hún hefur snúið hlutverkunum við – Hennar er nú valdið og þeirra er skömmin“
„Mál málanna undanfarna viku hefur verið frásögn Vitaliu Lazareva af samskiptum sínum við nokkra áberandi, og þá, málsmetandi karla í þjóðfélaginu,“ skrifar Björk Eiðsdóttir, blaðamaður og umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins í dag.Og bætir við:„Ég játa að við fyrstu fréttir af viðtali Vitaliu...
Lögreglan á Suðurnesjum hætt á Facebook: “Yfir og út……“
Facebook síða lögreglunnar á Suðurnesjum verður lokað eftir sólarhring. Ástæðan sem gefin er upp er sú að Persónuvernd hafi gert athugasemdir við notkun lögreglunnar á Facebook en samkvæmt heimildum Mannlífs var það ekki ástæðan.Facebook síða lögreglunnar á Suðurnesjum er gríðarlega vinsæl síða en yfir...
Margrét lýsir ótrúlegu atviki á bar: „Byrjar að pota í hana og vinur hans að káfa á henni“
Reiðin hefur ólgað inn í Margréti Bjarnadóttur síðan hún sá fréttirnar af máli Vítalíu Lazarevu í síðustu viku. Hún lýsir eigin reynslu af miðaldra karlmönnum.Sjá einnig: Þetta eru mennirnir sem Vítalía ásakar – Ari í leyfi vegna ásakanaMargrét Bjarnadóttir listakona skrifar grein á Vísi...
Ingunn er „búin að finna hvað tengir saman pottormana þrjá – Hvernig geta læk orðið svo mikilvæg?“
Ingunn Björnsdóttir skrifar um að „Skaufaglöp*“ miðaldra manna geta haft óvæntar afleiðingar.“Hún segir að „fyrir fáeinum dögum fóru fimm þjóðþekktir menn í frí, eftir að sögur af sumarbústaðaferð fjögurra þeirra og golfferð tveggja höfnuðu á síðum fjölmiðlanna.Þarna er efni til að ræða nánar og...
Árvakur situr hjá: „Þegar við teljum að það sé nauðsynlegt að segja eitthvað – þá segjum við það“
„Það er ekki þögn. Þegar við teljum að það sé nauðsynlegt að segja eitthvað um málið þá segjum við það náttúrulega í okkar eigin fjölmiðlum,“ sagði Magnús E. Kristjánsson útvarpsstjóri K100 þegar Mannlíf ræddi við hann í dag. Rétt er að geta þess að...
Býður Guðmundur Árni sig fram? „Ég er enn undir feldi – Sannarlega verk að vinna í Hafnarfirði“
Sendiherrann og fyrrverandi ráðherrann, Guðmundur Árni Stefánsson hefur verið hvattur af mörgum til að bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum.Samfylkingarmaðurinn Guðmundur Árni var bæjarstjóri í Hafnarfirði á árunum 1986 til 1991, eftir tvo glæsilega sigra í röð í sveitarstjórnarkosningunum, þá undir merki Alþýðuflokksins sem...
Kristín Soffía segir frá pottaferð með þremur karlmönnum: „Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta“
Mál Vítalíu Lazareva hefur vakið gríðarlega athygli á landinu undanfarna viku en hún fór í viðtal í hlaðvarpsþætti Eddu Falak, Eigin konur og opnaði sig um ástarsamband sitt við Arnar Grant. Þar segir Vítalía meðal annars frá bústaðaferð sem hún fór í ásamt Arnari...
Ágústa Eva boðaði mótmæli vegna bólusetningu barna: „Stöndum saman fyrir framtíð Íslands“
Bólusetningar barna frá 5 til 11 ára, gegn Covid-19 stendur nú sem hæst. Þó að langflestir landsmenn treysti á heilbrigðisstarfsfólk og vísindamenn hvað varðar heilsu barnanna okkar er þó hópur manna sem hefur áhyggjur af téðum bólusetningum. Ágústa Eva Erlendsdóttir er ein af þeim...
Lúxus í Árbæ – fataherbergi og hlýir tónar
Fallegt og mikið endurnýjað parhús stendur við Melbæ 38 í Árbænum. Eignin er í grónu og fjölskylduvænu hverfi þar sem íþróttasvæði Fylkis, Elliðaárdalurinn og Árbæjarlaug er í göngufæri.Húsið er vel skipulagt, 222,8 fermetrar á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum en þar af er bílskúr...
Lækna-Tómas heldur upp á afmælið í Kópavogslaug: „Ég er bara bjartsýnn fyrir komandi ári“
Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir og náttúruverndarsinni er afmælisbarn dagsins en hann er fæddur á þessum degi á því herrans ári 1965.Mannlíf sló á þráðinn hjá lækninum og spurði hann hvort hann vildi tjá sig eitthvað á afmælisdeginum.„Ég er bara bjartsýnn fyrir komandi ári og ætla...
Gylfi Þór laus gegn tryggingu fram á sunnudag: Dregur brátt til tíðinda – 3 möguleikar í stöðunni
Fram á sunnudag gengur knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, sem leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni, laus gegn tryggingu hjá lögreglunni í Manchester.Gera má að því skóna að brátt dragi til tíðinda í máli Gylfa Þórs sem hófst með handtöku hans síðastliðið sumar.Lítið er vitað...
Enn versnar staðan á Tenerife: „Hlökkum til að sjá ykkur“
Frá upphafi Kórónuveirufaraldursins hafa aldrei fleiri legið á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna veirunnar skæðu. Verst er staðan á hinum vinsælu áfangastöðum Íslendinga, Gran Canaria og Tenerife.Í gær voru þúsundir eyjaskeggja greindir smitaðir og greindu heilbrigðisyfirvöld frá því í morgun að 87,5 prósent þeirra sýna...
Vera vill skila skömminni: „Tróð hann tungunni í kokið á mér
Vera Knútsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna, varð fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu sendiherra þegar hún var starfsnemi í sendiráðinu. Hún hefur nú opnað sig um háttsemi yfirmannsins.Það gerir hún á Twitter og vill hún skila skömminni:„Ég var starfsnemi og hann var sendiherra. Í starfsmannapartíi...
Ólafur Þ. Harðarson um Vítalíumálið: „Augljóslega hjálpar þetta ekki Sjálfstæðisflokknum“
Stjórnmálaprófessorinn Ólafur Þ. Harðarson telur það blasa við að ásakanir um kynferðislegt áreiti fimmenninganna, þeirra Ara Edwald, Arnars Grant, Loga Bergmann, Hreggviðar Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar, gegn Vítaliu Lazareva skaði Sjálfstæðisflokkinn. „Augljóslega hjálpar þetta ekki flokknum," segir Ólafur.Ólafur er þeirrar skoðunar að hneykslismálið...