Föstudagur 1. nóvember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Inga Sæland fjúkandi reið á Bylgjunni: „Æi góði besti, hættu þessu rugli og bulli“

Inga er góður gítarleikari.
„Æi góði besti, hættu þessu rugli og bulli. Guð minn almáttugur," er meðal þess sem Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, lét vaða yfir þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í morgunsárið, þá Heimir Karlsson og Gulla Helga. Hún reiddist ítrekað í viðtalinu og sagði þá félaga...

Brynjar segir sjúkdóminn vera drepa sig: „Það leið næstum yfir mig í gær“

Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, ætlar að leita sér aðstoðar við matarfíkn. Hann segir sjúkdóminn eindaldlega vera að drepa sig.Binni var áður á ketó mataræðinu og missti fimmtíu kíló á tólf mánuðum áður en hann sagði skilið við það. Síðan þá...

Kári telur veiruna mun útbreiddari: „Velti fyrir mér hvort aðgerðirnar séu réttar“

Íslensk erfðagreining hefur sýnatöku á ný til þess að kanna raunverulega útbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu. Þá segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar að rannsóknin verði sambærileg þeirri sem fór fram árið 2020.Kári telur veiruna svo útbreidda að slembiúrtak 500-1000 manns ætti að nægja til...

Andlát vegna Covid-19 – Fjórða andlátið á árinu

Alls hafa ellefu látist hér á landi í fjórðu bylgju faraldursins en sá fjórði á þessu ári lést í gær. Greindi Vísir frá andlátinu. Þá hafa 42 látist af völdum Covid-19 frá upphafi.Þrjú andlát urðu á stuttum tíma vegna faraldursins. Karlmaður á sjötugsaldri lést þann...

Spenna vegna Kristjáns Þórs

Á Húsavík ríkir nokkur spenna vegna yfirvofandi kosninga. Núverandi bæjarstjóri er sjálfstæðismaðurinn Kristján Þór Magnússon sem fer með völd sín í umboði Vinstri grænna. Pólitísk upplausn hefur verið undanfarna mánuði á Húsavik vegna þeirra erfiðleika með Kristján Þór hefur glímt við og fjarveru hans....

Skuldaslóð eftir brottrekinn forstjóra Alvotech – Rasmus á von á milljörðum vegna kauprétta

Rasmus Rojkjaer, fyrrverandi forstjóri Alvotech á óinnleysta kauprétti hjá fyrirtækinu fyrir milljarða króna samkvæmt heimildum Mannlífs. Hann er einn þeirra sex ónafngreindu lykilstjórnenda sem Viðskiptablaðið fjallaði um að ættu óinnleysta kauprétti hjá Alvotech. Bókfærðir kaupréttir fyrirtækisins voru um 13 milljarðar króna á síðasta ári...

Karenína: „Ef ég hefði beðið þá hefði hann dáið“

„Ég vakna við öskur og vissi bara ekki hvað væri í gangi, fer fram úr og hann segist vera með hausverk. Ég fer fram og gef honum verkjatöflu og kaldan þvottapoka á hausinn. Þá byrjar hann að æla og æla. Þarna vorum við í...

Morðin á Sjöundá: Lögðu á ráðin um að drepa maka sína

Vorið 1802 hvarf maður frá bænum Sjöundá á Rauðasandi. Hann hafði búið á hálfri jörðinni ásamt konu sinni og börnum, en á hinum helmingi jarðarinnar bjuggu önnur hjón. Talið var að maðurinn hefði látist af slysförum - sennilega hefði hann hrapað fyrir björg. Þegar...

Ruddust inn í íbúð í Kópavogi í dag og réðust á húsráðanda

Menn rudd­ust inn í íbúð í Kópa­vogi í dag og réðust þar á hús­ráðanda, hótuðu hon­um og bundu hann niður.Í fram­hald­inu tóku menn­irn­ir muni og verðmæti á borð við greiðslu­kort og lyf. Fóru þeir svo af vett­vangi og hótuðu að snúa aft­ur.Maður­inn náði að...

Ungabarn lést í höndum dagmömmu: Kærð fyrir manndráp

Dagmamma í Bandaríkjunum er sökuð um að hafa orðið sex mánaða gömlu barni að bana. Konan, Stacey Vaillancourt hefur verið ákærð fyrir manndráp og ofbeldi gegn barni en hún lét ungabarnið fá róandi lyf án þess að hafa til þess heimild né ástæðu. Barnið...

Baddi hefur verið rúma hálfa öld á sjó: „Verbúðin kemst ekki í hálfkvisti við raunveruleikann“

„Ég byrjaði á sjó sumarið sem ég varð 11 ára, var með Birni Ingólfssyni föður mínum á trillu, Óla SH 14. Við rerum frá Stykkishólmi á handfæri og haukalóð auk þess sem við nytjuðum nokkrar eyjar á Breiðafirðinum. Ég lít alltaf á mig sem...

Edda Falak um mál Vítalíu: „Hefðbundnir fjölmiðlar ekki besti vettvangurinn fyrir sögur þolenda“

Mér finnst líka svo­lítið merki­legt í þínu starfi með þetta að það er sjaldan sem menn eru nafn­greindir, þið treystið svo­lítið á þetta svona hvísl og það sem hefur verið kallað slúður og kjafta­gangur í gegnum aldirnar, að sann­leikurinn muni koma í ljós, hvernig...

Ingólfur: „Mál Vítalíu það mikilvægasta sem gerst hefur varðandi stöðu karla og kvenna á Íslandi“

Félagsfræðiprófessor segir mál Vítalíu Lazareva vera eitt það mikilvægasta sem gerst hafi varðandi stöðu kynjanna á Íslandi um áratugaskeið.„Framhald af því sem þarna var að gerast og það að allir gerendur, eða þeir sem bent var á þarna, þurfi að víkja. Það er mjög...

Þórólfur óttast að í­ver­mektín sé á svarta markaðnum: „Slæmt ef það er neðan­jarðar­dreifing“

Sóttvarnarlæknirinn þjóðþekkti Þór­ólfur Guðna­son segir óvarlega farið þegar fólk sem ekki hefur læknis­fræði­lega menntun sé að dreifa á milli sín lyfjum á borð við í­ver­mektín sem með­ferð við Co­vid-19.Segir að allar rann­sóknir bendi til þess að af lyfinu sé ekki á­vinningur, en einhverjir læknar...

Garðabær fær 644 milljónir úr Jöfnunarsjóði: Bærinn greiðir miklu lægra útsvar en Reykvíkingar

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands sveitafélaga segir að þegar sveitafélög fullnýti ekki útsvarsstofn, hljóti að vera tekist á um hvort útsvarslág sveitafélög eigi að fá greiðslur úr Jöfnunarsjóði. Í því samhengi fær Garðabær 644 milljónir.Fréttablaðið segir frá málinu.Kemur þar fram að flest sveitarfélög séu með...

Gerir heimildarmynd um Hauk Hilmarsson: „Fyrir mér var Haukur stór áhrifavaldur í minni æsku“

Jón Grétar Jónasson Sigríðarson, kvikmyndagerðamaður er byrjaður að vinna heimildarmynd um Hauk Hilmarsson, baráttumann og listamann, sem lést í sprengjuárás Tyrklandshers í Sýrlandi 2018.Jón Grétar safnar nú fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund, söfnunarsíðunni íslensku.Samkvæmt þeirri síðu verður myndin í fullri lengd og fjallar...

Sigursteinn leiðréttir misskilning um Veritas – Hefur ekkert með fyrirtækis Hreggviðs að gera

Hreggviður Jónsson hefur ferið mikið í fréttum að undanförnu en hann er einn fimmmenninganna sem sakaðir eru um kynferðisbrot gegn Vítalíu Lazareva. Hreggviður hefur nú sagt af sér stjórnarformennsku í Veritas Capital. Í fréttum hefur fyrirtækið yfirleitt verið kallað Veritas en af þeim sökum...

Sunna um fordóma: „Þetta leiðir til óæskilegra viðhorfa og jafnvel haturs gagnvart fötluðu fólki“

Sunna Dögg Ágústsdóttir er verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar og hún ritar áhugaverðan pistil sem ber yfirskriftina: Sam­fé­lagið og fötlunar­for­dómar.„Fötlunarfordómar hafa verið til í mörg þúsund ár, líklega frá byrjun mannkynssögu, en það þýðir ekki að þeir séu eðlilegir eða réttlætanlegir. Þvert á móti, þessir fordómar...

Anna sálfræðingur um andlega líðan barna vegna sýnatöku: „Við sjálf erum miklu stressaðari“

„Við sjálf erum miklu stressaðari fyrir þessu heldur en að þvo hárið eða tannbursta börnin,“ sagði Anna María Valdimarsdóttir, sálfræðingur á Sálstofunni í viðtali við Mannlíf í morgun. Þá hefur borið á því að foreldrar hafi áhyggjur af mögulegum langtímaáhrifum sem sýnatökur geti haft á...

Anna Kristjáns setur sér þessi markmið á árinu: „Ekki veitir af eftir óhóf jólanna“

Vélstjórinn fyrrverandi, Anna Kristjánsdóttir, hefur sett sér stór heilsumarkmið á árinu og segir hún átakið hefjast í dag. Hún er nú kominn aftur til síns heima, til eyjarinnar fögru Tenerife, og þar ætlar hún að komast niður í 72 kíló sem fyrst á árinu.Frá...

Raddir