Fimmtudagur 26. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Sigurður G. ekki lögmaður karlanna í heita pottinum: „Það eru aðrir lögmenn sem sjá um þessi mál“

„Ég sá það bara á Facebook að ég væri það sko. Ég er ekki lögmaður þeirra,“ sagði Sigurður G. Guðjónsson hæstarréttarlögmaður í viðtali við Mannlíf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir sem Vítalía Lazareva talaði um í podcast þættinum Eigin konur á þriðjudag.Í þættinum lýsir...

Vítalía sætir þöggun

Mál Vítalíu Lazareva hefur vakið gríðarlega athygli eftir að Mannlíf birti frásagnir hennar af samfélagsmiðlun þar sem þjóðþekktir menn voru sakaðir um kynferðislegt áreyti og misnotkun í hennar garð. Vítalía var í leynilegu ástarsambandi við þekktan heilsufrömuð sem að hennar sögn nánast falbauð hana...

Karlmaður fauk um koll og vinnupallar hrundu. Um 70 útköll vegna veðurs í nótt

Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu fjölmörgum útköllum í gær vega veðurs. Verkefnin voru um 70 talsins frá því klukkan 22:45 til 04:00 í nótt en var ýmislegt sem fauk þrátt fyrir viðvaranir. Vinnupallar hrundu, kerrur og hjóhýsi fuku til, partýtjald, þakplötur og klæðningar.Þá barst...

Komu fyrir ísskápi eða frískápi í miðbæ Reykjavíkur: „Matarsóun gríðarlegt vandamál hér á landi“

Tveir vinir ákváðu að koma fyrir ísskápi í miðbæ Reykjavíkur til þess að sporna gegn matarsóun. Stórt samfélag hefur skapast í kringum ísskápinn sem einkennist af nágungakærleika, segir í frétt Stöðvar 2 í kvöld.Kamila segir erfitt að áætla magnið af mat sem fer í...

Salka Sól og Arnar eignuðust fallegan son: „Velkominn í heiminn gutti litli, allir flottir hér“

Það ríkir eðlilega mikil gleði hjá tónlistarparinu Arnari Frey Frostasyni og Sölka Sól Eyfeld, en þau voru að eignast sitt annað barn.Fyrir á parið fallega dótturina Unu Lóu, sem verður þriggja ára gömul á þessu ári.Salka Sól birti afar fallega mynd af stoltum og...

Sóley: „Skólabókardæmi um misnotkun, kæmi ekki á óvart þó fleiri sögur væru af þessum karlaklúbbi“

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, segir að mál Vítalíu Lazareva sé skólabókardæmi um misnotkun.Mannlíf fjallið um viðtal Eddu Falak við Vítalíu í gær, en þar lýsir hún misnotkun áhrifamikilla karlmanna gagnvart sér þar sem forsprakkinn var giftur karlmaður sem hún var í sambandi við.Vítalía...

Ingileif prófessor í ónæmisfræði: „Engar alvarlegar aukaverkanir komu fram í rannsóknunum“

Engar alvarlegar aukaverkanir komu fram í rannsóknunum. Vægar aukaverkanir á borð við eymsli á stungustað, beinverkir og þreyta gerðu vart við sig. Þetta segir Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Háskóla Íslands í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld„Verndin var 91 prósent tæplega og hlutleysandi mótefni...

Trúbrot var úthrópuð en ekki útúrdópuð: „Við erum ekki forfallnir dópistar“

Í ársbyrjun 1970 birtist viðtal við meðlimi hljómsveitarinnar Trúbrots sem skók samfélagið.Á forsíðu vikunnar var heilsíðumynd af þessari vinsælustu hljómsveit Íslands með fyrirsögninni:Við reyktum marijuana.Þessi yfirlýsing var orðrétt höfð eftir Gunnari Þórðarsyni gítarleikara. Viðtalið kom í framhaldi af lögreglurannsókn og miklu umtali í samfélaginu...

SÖFNUN – Grindvíkingar standa saman á erfiðum tímum: Jón lést á afmælisdegi konunnar

Á vefsíðu Grindavíkur hefur borist eftirfarandi tilkynning um opnun styrktarsjóðar vegna fráfalls sambýlismanns Þorgerðar Elíasdóttur, Jóns Arasonar:Þorgerður biður um alla þá einlægu hjálp sem hún getur fengið.  En Hólmfríður Karlsdóttir er sú sem ákvað að koma á fót styrktarsjóði henni til hjálpar.Styrktarsjóður hefur verið...

Jóhannes eftirherma var næstum dáinn og fékk nýtt hjarta: „Ég er bara þakklátur“

Í fyrsta hlaðvarpsþætti sínum eftir áramót ræddi Guðni Ágústsson við skemmtikraftinn landsþekkta, Jóhannes Kristjánsson. Sá síðarnefndi hefur getið sér gott orð sem eftirherma í gegnum árin. Þar eru einmitt einna þekktastar eftirhermur hans af Guðna sjálfum.  Síðasti maðurinn í dalnum Jóhannes Kristjánsson er sveitamaður, fæddur og...

Söngstjarnan Regína Ósk smituð af Covid-19 á nýjan leik: „Þetta er bara Covid „volume“ tvö“

Söngkonan ástsæla, Regína Ósk Óskarsdóttir hefur nú greinst með Covid-19 í annað skiptið og því komin í einangrun. Fyrra smitið fékk hún í fyrstu bylgju faraldursins.Regína Ósk var í viðtali í gærmorgun við morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 þar sem hún ræddi stöðuna.„Þetta er...

Guðrún Bergmann vill vara okkur við: „New World Order vill búa til foreldralaust samfélag“

Guðrún Bergmann, rithöfundur, heilsu- og lífstílsráðgjafi segir bólusetningar gegn Covid-19 part af samsæri skuggayfirvalda um að breyta DNA hjá mannkyninu. Takmarkið sé að búa til foreldralaust samfélag.Guðrún hélt þessu fram í nýjasta viðtali bræðranna Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþætti þeirra Þvottahúsið, sem er...

Eva Ruza á afmæli í dag: „Það er dýrmætt að fá að upplifa ást“

Hin fjölhæfa Eva Ruza Miljevic, skemmtikraftur, blómaskreytingakona, stjörnufréttakona K100 og veislustjóri og sitthvað fleira, á afmæli í dag. Er þetta í 39. skiptið sem Eva á þennan merkisdag.Eva Ruza, sem þekkt er fyrir afar líflegan persónuleika, býr í Vesturbæ Reykjavíkur með  eiginmanni sínum Sigurði...

Kristján Þór kominn aftur: „Búinn að ná mér vel af veikindum og er ánægður að vera kominn til baka“

„Ég er kominn aftur til starfa, eftir veikindaleyfi sem lauk í enda nóvember,“ segir sveitarstjórinn í Norðurþingi, Kristján Þór Magnússon í samtali við Mannlíf og bætir við:„Ég nýtti mér ótekið sumarorlof í desember til áramóta.“Aðspurður segir Kristján Þór að hann sé „búinn að ná...

Söngdívan Helga Möller í prófkjöri: „Brenn fyrir að Mosfellsbær verði enn betri kostur að búa í“

Okkar ástkæra söngkona Helga Möller, þekktust fyrir sín fallegu dægur- og jólalög, og veru sína í dúettnum gríðarvinsæla Þú og ég, og að sjálfsögðu Gleðibankann í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1986, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.Helga greinir skemmtilega frá sínum...

Andlát af völdum Covid: „Hópurinn sem er á gjörgæslu er blandaður að aldri og kyni“

Karlmaður á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 á Landspítala í gær. Er þetta annað andlátið á einni viku og það sjöunda í þeirri bylgju faraldursins sem nú stendur yfir. Tvær konur í fæðingu eru í hópi þeirra 30 sjúklinga sem nú liggja inni á...

Fjölgar hratt á Akureyri og ný hverfi í byggingu: „Gert ráð fyrir 1000 nýjum íbúðum á næstu árum“

Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýju hverfi sem ber heitið Holtahverfi og er staðsett austan Krossanesbrautar á Akureyri. Í heildina er gert ráð fyrir um 300 íbúðum á svæðinu, en framkvæmdir hefjast nú við fyrri áfanga í gatnagerð og lagnavinnu. Hér eru...

Verbúðin: „Átök um verðmæti í íslensku þjóðfélagi“

Ögmundur Jónasson ræðir um kjarabaráttu og verkföll níunda áratugarins á Íslandi í hlaðvarpinu Með Verbúðina á heilanum. Rætt er við hann í hlaðvarpinu Með Verbúðina á heilanum, þar sem rýnt er í sjónvarpsþættina og sögulegt samhengi þeirra.Ögmundur Jónasson, sem ásamt öðrum fór mikinn í...

Stórtjón á sjóvarnargörðum Vopnafjarðar: „Mikil vinna framundan við lagfæringar“ 

Í veðurofsanum sem gekk yfir Austurlandið síðustu daga varð stórtjón á sjóvarnargörðunum á Vopnafirði.„Þetta er sannarlega mikið tjón og ljóst að það er mikil vinna framundan við lagfæringar,“  segir Lárus Ármannsson, settur hafnarvörður á Vopnafirði, í samtali við Austurfrétt.Eftir veðurhaminn sem gekk yfir Austurland...

„Þeir eiga börn á mínum aldri“ – Mennirnir láta ekki ná í sig eftir ásakanir um brot gegn Vítalíu

„Ég er ekkert að fara að öskra á vini hans. Ég er ekkert að fara að slá vini hans utan undir.“ Þetta segir Vítalía Lazareva um menn sem hún segir hafa brotið á sér, í ítarlegu viðtali við Eddu Falak í hlaðvarpinu Eigin konur.Þrátt...

Raddir