Sarpur: 2022
Bachelor glaumgosi og raunveruleikastjarnan Giannina í ástarvímu: „Þau virðast mjög hamingjusöm“
Raunveruleikastjörnurnar Blake Horstmann og Giannina Gibelli hafa fundið ástina ef marka má erlenda slúðurmiðla.Sögusagnir um ástarsamband þeirra hafa verið á sveimi um nokkurt skeið en hafa glöggir tekið eftir að stjörnurnar hafa deilt myndum af sömu stöðum á Instagram reikningum sínum.Blake Horstmann varð þekktur...
Reyna að hafa fé af grunlausu fólki í nafni Guðna og Elizu: „Okkur er kunnugt um þessa síðu“
Fram kemur í grein á Kjarnanum að svikapóstur í nafni forseta Íslands hafi verið í drefingu síðan fyrir jól.Einnig að hér virðist um að ræða eins konar stafrófshappadrætti: Þar sem Guðni forseti segist hafa valið tvö hundruð manns af handahófi; fer það eftir upphafsstaf...
Anna vill lána orðuna en Jón Viðar segir það bannað: „Svo má ekki heldur fara með hana í gröfina“
Anna Þrúður Þorkelsdóttir var á árið 2000 sæmd riddarakrossi fálkaorðunnarsegir fyrir störf sín að mannúðarmálum sem formaður Rauða krossins.Hún lét til sín taka á líflegri Facebook-síðu Jakobs Bjarnars Grétarssonar blaðamanns, í færslu sem snerist um grundvöll orðuveitinga hér á landi; fjörug umræða.Anna Þrúður segir...
Hvernig fór Fanney að því að fleygja fimmtíu kílóum frá sér?: „Leyfi mér helling“ – Leiðbeiningar!
Óhætt er að fullyrða að Fanney Rós Magnúsdóttir hafi náð mögnuðum árangri í slag sínum við aukakílóin; það gerði hún með því að breyta um lífsstíl á undanförnum árum.Árangurinn er ótrúlegur. Fanney Rós er 50 kílóum léttari, og segir hún að hugarfarsbreyting hafi verið...
Fyrsta meiðyrðamál Veðurguðsins tekið fyrir: Sindri Þór krafinn um þrjár milljónir
Á föstudaginn verður tekin fyrir fyrsta meiðyrðamál tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar, betur þekktur sem Ingó Veðurguð.Málið er höfðað gegn Sindra Þór Hilmari-Sigríðarsyni og byggir á kröfubréfi sem þáverandi lögmaður Ingólfs sendi í júlí síðastliðnum. Núverandi lögmaður Ingólfs, Auður Björg Jónsdóttir, segir í samtali við Rúv...
Kári ókátur með Katrínu: „Það var innihaldslaust bréf og í því var enginn stuðningur“
Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðargreiningar (ÍE) hefur loks borist svarbréf frá Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, en hann skrifaði ríkisstjórninni opið bréf í desember síðastliðunum.Í bréfinu óskaði Kári eftir stuðningi vegna ákvörðunar Persónuverndar.Fyrir nokkru sagði Persónuvernd að ÍE og Landspítalann hefðu brotið lög með mótefnamælingum...
Smit í háloftunum – áhöfn Icelandair í einangrun
Áhöfn Icelandair í flugi frá Washington D.C. til Íslands þann 27.desember síðastliðinn reyndist smituð af kórónuveirunni en greindi Vísir frá málinu í morgun.
Samkvæmt heimildum kemur fram að eini áhafnameðlimurinn sem slapp við smit var flugmaðurinn en hefur það þó ekki fengist staðfest frá Icelandair.
Guðni...
Friðarspillir vill formannsstól
Ástandið innan Eflingar er ekki burðugt eftir brotthvarf Sólveigar Önnu Jónsdóttur af stóli formanns og félagið sem lamað. Hún hætti sem kunnugt er eftir að gerð var gegn henni uppreisn á skrifstofu og innan stjórnar. Helsti andstæðingur hennar var Guðmundur Baldursson stjórnarmaður, sem gerði...
15 ára réttindalaus unglingur á flótta um miðja nótt – Mamma og pabbi kölluð til
Lögregla hugðist stöðva ljóslausa bifreið í hverfi 105 klukkan þrjú í nótt en ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum frá lögreglu. Hófst þá stuttur eltingaleikur en þegar bifreiðin loksins stoppaði kom í ljós að ökumaðurinn var 15 ára unglingur og þar af leiðandi réttindalaus. Foreldri var...
Skoðanakönnun – upphaf skólastarfs: 73 prósent svarenda ósammála ákvörðun um opnun skólanna
Í morgun voru lesendur Mannlífs spurðir hvort þeir væru sammála þeirri ákvörðun að opna skóla landsins á hefðbundnum tíma, þrátt fyrir sögulegan fjölda innanlandssmita undanfarið. Lesendur voru spurðir:„Ert þú sammála ákvörðun ráðherra um að opna skólana þrátt fyrir fjölda smita?“Flestir voru ósammála opnun skóla...
Óður til Einars (Más) og andstaðan í Dvergríkinu
Óður til Einars
Held einhvern veginn að allir rithöfundar heiti Böðvar Guðmundsson.
Dvergríkið
Ég mætti andstöðu í Dvergríkinu og fiskar hjóluðu þar um á trampólínum.
Á haugunum voru böllin haldin, í gámum merktum Prinsessa.
Svo á laugardögum var alltaf gott veður, enda var búið að kjósa um það.
Heimilt var...
Sigríður hvetur foreldra til að þiggja bólusetningu fyrir börn sín – bólusetning byrjar á morgun
Bólusetningar hefjast á morgun í öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu og lýkur fyrir vikulok. Í viðtali við fréttastofu RÚV segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að; „undanfarna daga og í dag hafa verið margvísleg samtöl bæði við yfirvöld fræðslumála, yfirvöld sveitastjórna, menntamálaráðuneytið þar...
Jón Múli Árnason – Aldarminning: Röddin eina, sambandið við Sovétríkin og Djassinn
Líklega eru fá nöfn jafn samtvinnuð Ríkisútvarpinu og nafn Jóns Múla Árnasonar þular.Rödd Jóns Múla var einstök; var hann um áratugaskeið ein þekktasta, ef ekki sú þekktasta, rödd íslensku þjóðarinnar; en hann starfaði hjá stofnuninni í nær fjóra áratugi; þar sá hann einnig um...
Margrét gefur dætrum sínum Ivermectin: „Ef ég get ekki smitast þá get ég heldur ekki smitað“
Hin skelegga blaðakona á frettin.is, Margrét Friðriksdóttir, ákvað að skella í smá uppfærslu um „Covid á heimilinu“ og byrjar svona:„Nú eru báðar dæturnar búnar að fá Covid en ég hinsvegar greinist ekki smituð og ekki með nein einkenni þrátt fyrir að ég sé mjög...
Björn Ingi sakaður um hatur í Kastljósinu: „Útlendingar leggja meira á heilbrigðiskerfið“
Í pistli Björns Inga Hrafnssonar, blaðamanns sem birtist í Viljanum í gær, talar hann um bleika fílinn í stofunni og er þá að vísa í grein sinni til útlendinga sem búa á Íslandi, og að hans sögn hafa neitað að fá bólusetningar.Þar segir hann:„Bleiki...
Ólöf hjá Eflingu – var rekin frá Icelandair: „Aldrei búinn að tapa fyrr en maður hættir að berjast“
„Ég hef verið í varaformannsembættinu í tvo mánuði og mér finnst þetta mjög áhugavert starf. Á þessum tveimur mánuðum sem ég hef sinnt starfi varaformanns hef ég lært margt, bæði um sjálfa mig og um Eflingu, og ég finn bara að þetta starf á...
Vítalía stígur fram og lýsir áreiti frægra manna: „Fóru yfir öll mörk sem hægt er að fara yfir“
Meintur brotaþoli þjóðþekktra manna sem Mannlíf fjallaði um fyrr í dag, hefur nú komið fram með frásagnir sínar undir nafni.Vítalía Lazareva steig fram í hlaðvarpinu Eigin konur í dag og sagði frá kynferðisbrotum og áreiti sem hún varð fyrir af hendi þjóðþekktra manna. Háværar...
Saga Garðars, leikkona og grínisti – sólar sig allsnakin og sátt með lífið
Saga Garðarsdóttir, leikari og grínisti birti mynd af sér á Instagram síðu sinni í gær, þar sem hún sólar sig allsnakin á sólbekk á Kanarí og virðist vel sátt með lífið.Samkvæmt heimildum Mannlífs flugu Saga og Snorri Helgason, eiginmaður sögu og dóttir þeirra Edda...
Nemendur sendir heim vegna smits á fyrsta klukkutíma: Þórólfur og Víðir ítreka áhyggjur
Í dag er fyrsti skóladagur hjá flestum grunnskólum landsins. Tíundi bekkur í Sunnulækjarskóla á Selfossi hafði einungis verið um klukkstund í skólanum þegar kom í ljós að einn nemandinn reyndist smitaður af Covid. Allur bekkurinn var sendur heim í kjölfarið. Tveir kennarar skólans eru...
Sigur hjá Erlu – úrskurður endurupptökunefndar felldur úr gildi: „Óska Íslendingum til hamingju“
Úrskurður endurupptökunefndar í máli Erlu Bolladóttur, var felldur úr gildi með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp núna áðan.Mál Erlu fer því til endurupptökudóms; til nýrrar meðferðar og úrskurðar um hvort skilyrði séu fyrir því að endurupptaka þátt Erlu í Geirfinnsmálinu fræga.Sjálf var...