Þriðjudagur 24. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Jón Gnarr: „Sigrast á ótta mínum og stappa stáli í aðra“

Nýtt ár hefur runnið í garð og má finna á fólki að það sé frekar tilbúið að einblína á það góða í lífinu og það jákvæða en ótta og gremju.Jón Gnarr virðist einmitt vera inn á þessari línu fyrir árið, en hann segir á...

Tara: „Fitu­for­dómar eru lífs­hættu­legir og er fólki mis­munað innan heil­brigð­is­kerf­is­ins“

„Eins og venja er þegar feit kona stígur fram á sjónarsviðið án þess að sýna auðmýkt eða skömm fyrir líkama sinn varð allt vitlaust,“ en loka þurfti fyrir ummælakerfi vegna meiðandi ummæla sem voru þar viðhöfð.Þessi orð lét Tara Margrét Vilhjálmsdóttir formaður Samtaka um...

Sérsveitin handtók grunaðan skotmann – Skaut á sjö hús í Kópavogi og Hafnarfirði

Maður hefur verið handekinn, grunaður um röð skotárása á íbúðir í Kórahverfinu í Kópavogi sem og eitt hús í Hafnarfirði.Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, aðstoðaði sérsveit ríkislögreglustjóra við handtökuna.Áður hafði komið fram í fréttum að skotið hafði verið á sjö íbúðarhús í Kórahverfinu...

Stanley Tucci elskar íslenska kjötsúpu: „Besti matur sem ég hef fengið við tökur á kvikmynd“

Stanley Tucci er afar hrifinn af matnum sem hann fékk á Íslandi og stendur þar kjötsúpan fremst meðal jafningja.Hinn bráðskemmtilegi og farsæli kvikmyndaleikari, Stanley Tucci gaf út bókina Taste: My Life Through Food í nóvember síðastliðnum en þar fer hann yfir minningar úr lífinu...

Maður handtekinn eftir að hafa skotið á glugga íbúðarhúsa

Lögreglan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var að senda frá sér yfirlýsingur, en hún hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn á hennar á málum sem tengdust því að skotið var á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfinu í Kópavogi auk eins í Hafnarfirði. Lögreglan naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra...

Björn Logi aftur til starfa á LSH: „Búið að fella ásakanir niður, enda voru þær tilefnislausar.

Fram kemur á vefnum visir.is að læknir á LSH, Björn Logi Þórarinsson, sem sendur var í leyfi í nóvember vegna ásakana um kynferðislega áreitni, sé aftur kominn til starfa.Grein er frá því að staðfesting þess efnis hafi borist frá lögfræðingi læknisins, Jóna Steinars Gunnlaugssonar:„Það...

Lýsir upp skammdegið: „Verkið er úr öllu samhengi og aftengt heiminum eins og við þekkjum hann“

Hrafnkell Sigurðsson, listamaður lýsir verkinu, sem hann kallar Upplausn/Resolution, svona:„Verkið er abstrakt, það er ekki beint sýnilegt samhengi við umhverfið, það fer út úr öllu samhengi. Það er aftengt heiminum eins og við þekkjum hann," segir Hrafnkell Sigurðsson, listamaður í samtali við skrifstofu Reykjavíkurborgar.Verk,...

Edda Falak um endurkomu Sölva: „Ekkert upp­gjör – Merry Crisis“

Þor­steinn V. Einars­son kennari með meistara­gráðu í kynja­fræði og um­sjónar­maður vefsins Karl­mennskan segist hafa það á til­finningunni að 2022 ætli að láta sem 2021 hafi aldrei gerst.„Ekkert upp­gjör. Bara back to „normal“- Hann bara „hvarf smá.“ Tölum ekkert um það samt,“ skrifar Þor­steinn á...

Guðmundur Jör: „Fengið fjölda fyrirspurna frá fólki hvort það megi koma og fá hjá mér smá smit“

„Hugarfar fólks gagnvart Covid hefur breyst gríðarlega s.l. 2 vikur. Ég greindist í dag með Covid og hef nú fengið fjölda fyrirspurna frá fólki hvort það megi koma og fá hjá mér smá smit til að ljúka þessu af,“ segir Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður.Guðmundur sagði...

Foráttuveður fyrir austan: „Strákarnir á Seyðisfirði voru að klára að koma böndum á bátinn“

Foráttuveður hefur verið Austanlands í nótt og í dag og mun verða eitthvað fram eftir degi. Hafa björgunarsveiti á Seyðisfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði haft í nógu að snúa í nótt og í dag. Aðalverkefni sveitanna hafa verið að koma heilbrigðisstarfsfólki og öðrum til og...

Íslensk flugvél nauðlenti í Skotlandi: „Ekki er vitað hver ástæðan er að sinni“

Fram kemur á Twitter-síðu Flightradar24 að flugvél frá íslenska flugfélaginu Bluebird Nordic, hafi orðið að lýsa yfir neyðarástandi í miðju flugi nú í morgun; vélin var á leið til Íslands, en fram kemur að hún hafi lagt var af stað frá Billund í Danmörku.Nauðlending...

Harðnar á dal Davíðs

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, verður 74 ára þann 17 janúar næstkomandi. Hann hefur mörg undanfarin ár verið á framfæri Morgunblaðsins og Guðbjargar Matthíasdóttur, auðkonu í Vestmannaeyjum sem hefur lagt blaðinu til líflínu í gegnum kvótaauð sinn. Því hefur lengi verið spáð að Davíð sér...

Verkalýðshreyfingin mótmælti vinnusóttkví: „Menn geri bara það sem er algjörlega nauðsynlegt“

Tillögur almannavarna um vinnusóttkví hafa verið slegnar út af borðinu. Það var verkalýðshreyfingin sem setti sig upp á móti fyrirkomulaginu. Þessu er greint frá á Vísi í dag.Aldrei hafa fleiri Íslendingar verið í einangrun og sóttkví síðan faraldurinn hófst. Almannavarnir leita nú leiða til...

Einar Þor­steins­son frétta­maður á RÚV er hættur störfum: „Erfitt að kveðja ykkur vini mína“

„Þetta er erfið á­kvörðun því frétta­­stofan er mitt annað heim­ili og það er erfitt að kveðja ykkur vini mína. Ég get því miður ekki sagt ykkur strax frá því hvert ég er að fara en það skýrist fljót­­lega. En ég hætti sem sagt í...

Þetta eru hættumerki Ómíkron: Ertu með kvef, hósta, nætursvita, lélega matarlyst og síþreytu?

Ómíkron hefur reynst vera ólíkt fyrri afbrigðum kórónuveirunnar en mun minna er um alvarleg veikindi af völdum Ómíkron, þó er veiran talin mun meira smitandi en hún var áður. Ómíkron hefur mörg sömu einkenni og kvefpest og því má reikna með því að margir...

Simmi Vill: „Þetta er alveg tveggja ára sorgarferli þó að ákvörðunin sé rétt“

Sigmar Vilhjálmsson eða Simmi Vill eins og hann er oftast kallaður á 45 ára afmæli í dag. Simmi, sem er eigandi Barion og Minigarðsins er bæði vinsæll og umdeildur enda ófeiminn við að tjá sig um flest milli himins og jarðar.Ferill Simma er ansi...

Skotárás í Kórahverfinu: „Það bendir til þess að hafi verið skotið á eldhúsglugga íbúðarinnar“

Skotið var á eldhúsglugga íbúðar í kórahverfinu í gærmorgun. Er þetta sjöunda skotárásin á heimili í sama hverfinu síðan í byrjun desember. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu rannsakar málið.Um tíu í gærmorgun barst lögreglunni tilkynning um skotárás í Baugakór í Kópavogi en skotið hafði verið á...

Kristjana úr sportinu og Gettu betur á von barni: „Áætluð lending 1. júlí“

Íþróttafréttakonan og Gettu betur spyrillinn Kristjana Arnarsdóttir á von á sínu fyrsta barni í sumar með kærasta sínum, atvinnugolfaranum Haraldi Franklín Magnús.Kristjana sagði frá þessu á Instagram síðu sinni en hún birti mynd af parinu saman með textanum „„Gleðilegt nýtt ár frá okkur. Við...

Janúar útsala – þessa afslætti bjóða verslanir upp á

Útsölur hófust í mörgum verslunum í gær og eflaust margir sem koma til með að nýta sér afsláttinn. Mannlíf gerði stutta samantekt á nokkrum verslunum og afsláttum sem boðið er upp á.Fataverslanir: Útsalan í fataversluninni Zöru hófst þann 1.janúar en þar er allt að 70%...

Þorgerður um Ásmund: „Geri ráð fyrir því að hann átti sig ekki á hversu umfangsmikið verkefnið er“

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður félags grunnskólakennara segir það hljóta að vera byrjendamistök að mennta- og barnamálaráðherra ætli ekki að fresta skólabyrjun eins og sóttvarnalæknir lagði til fyrir jól vegna Covid 19, og fjöldasmita í samfélaginu.Þorgerður var gestur Morgunútvarpsins en í dag er starfsdagur í...

Raddir