Mánudagur 27. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Katrín hætt í stjórnmálum: Segir áfall hvað allt gangi hægt fyrir sig í Reykjavík

„Kæru vinir. Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Ég er ykkur ævinlega þakklát fyrir stuðninginn og peppið síðustu fjögur árin en hlakka mikið til að snúa aftur í minn gamla geira og hef störf...

Brynjar Níelsson aðstoðarmaður innanríkisráðherra: „Ég hef hagað mér eins og fífl árum saman“

Hinn síkáti og orðheppni pólitíkus, Brynjar Níelsson, aðstoðamaður Jóns Gunnarssonar innanríkisráðherra, er „svekktur“ að hafa ekki verið tekinn fyrir í Áramótaskaupi RÚV í þetta sinnið: „Hvað þarf maður eiginlega að gera til að komast í þetta Skaup?“ spyr Brynjar í léttum dúr og svarar sjálfum...

Gul viðvörun í dag – allt að sextán stiga frost á morgun

|
Samkvæmt Veðurstofu Íslands má búast við stormi á austanverðu landinu í dag og er gul viðvörun í gildi á þeim slóðum til klukkan 19:00 í hið minnsta. Gert er ráð fyrir að hvassast verði á Austfjörðum en hægari vindar annars staðar á landinu. Þá má...

Endalok heimsfaraldursins í augsýn vegna Ómíkron

Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs bindur vonir sínar við að lok heimsfaraldursins séu ekki langt undan en það sé vegna deifingu Ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar. Greindi hann frá þessu í viðtali við Morgunblaðið í dag. Runólfur sem er yfirmaður Covid-göngudeildar segir upplýsingar vegna þróun faraldursins erlendis frá uppörvandi.„Maður...

Ræktuðu fíkniefni í Breiðholti: Leki frá íbúð kom upp um starfsemina

Lögreglunni barst tilkynning skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöld vegna grunsamlegra mannaferða á hóteli. Maðurinn var ekki gestur á hótelinu og við öryggisleit fundust fíkniefni í forum hans. Skýrsla var tekin af manninum en að því loknu var hann látinn laus.Síðar um nóttina, eða...

Þórólfur kærði hótanir

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er einn dáðasti Íslendingurinn nú um stundir. Hann lenti ofarlega í kjöri Mannlífs um Hetju ársins og var kosinn Manneskja ársins á Ras 2. Líf Þórólfs er þó ekki aðeins dans á rósum. Hann er umdeildur og jafnvel hataður í hópi...

Raðmorðingi vildi hann verða – Risti eitt fórnarlamb á hol og lágu iðrin úti

Gregory Davis var enginn venjulegur unglingur. Hann fæddist inn í ágætlega virta fjölskyldu í Great Linford í Buckingham-skíri á Englandi og í sjálfu sér fátt sem benti til þess sem framtíð hans bar í skauti sér. Gregory var listhneigður og nam myndlist í Northampton-háskóla og...

Illvirki um illviðrisnótt – Fjórir ræningjar fremja rán í Flóa

Aðfaranótt hins 9. febrúar, 1827, svaf heimilisfólk á bænum Kambi í Flóa svefni hinna réttlátu og uggði ekki að sér. Þrátt fyrir að úti fyrir geisaði stormur mikill ríkti friður innan veggja heimilisins. Næturfriðurinn var rofinn þegar fjórir menn, illþekkjanlegir, brutust þar inn. Heimilisfólk...

Lokað í Húsdýragarðinum

Fáir virðast fara varhluta af kórónuveirunni þessa dagana. Sífellt eru sett ný smitmet Tölur dagsins eru þó aðeins bærilegri en dagana á undan, þó enn sé mikill fjöldi smita. En alls greindust 548 manns innanlands með kórónuveiruna í gær.Mörg fyrirtæki hafa þurft að grípa til...

Áramótabrenna mætt heim í garð -MYNDBAND-

Arnar nokkur íbúi í Grafarvoginum fékk áramótabrennu heim í garðinn til sín. Brennan var þó aldeilis ekki að hans ósk, en kviknað hafði í út frá flugeld og eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var eldurinn fljótur að breiða úr sér.Arnar hringdi í...

Akureyringar ekki á eitt sáttir -„Ég hef deilt um þetta við gamalgróna Innbæinga“

Þar sem Drottningarbrautin sveigir mjúklega hjá athafnasvæði siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri má sjá skilti sem á er letrað Höpfnersbryggja. Ýmsir hafa orðið til að reka hornin í skiltið en aðrir hafa varið það. Deilan stendur um nöfn. Er bryggjuheitið rétt?Á þessum slóðum Nökkva var...

Sonur Sigga Storms enn í lífshættu

Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi Stormur, eins og hann er kallaður greindi frá því á jóladag að sonur hans, Árni Þórður, lægi þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans og berðist fyrir lífi sínu. Árna er haldið sofandi í öndunarvél, en um er að ræða alvarlega...

Nýgift og sæl -„Um jólin giftist ég loks honum Jóni mínum í lítilli athöfn í stofunni heima“

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og forstjórinn Jón Skaftason gengu í það heilaga á milli jóla og nýárs.Komu þau fjölskyldu sinni á óvart með lítilli athöfn heima í stofu, sem Hildur segir á Facebook síðu sinni að hafi verið ákveðin með nokkurra daga fyrirvara.„Um jólin...

Guðni ræðir við Jóhannes Kristjánsson eftirhermu: ,,Davíð Oddson hefur ekki skemmtanagildi.”

Í fyrsta þætti Guðna Ágústssonar ársins 2022 fékk hann til sín hinn þjóðþekkta skemmtikraft Jóhannes Kristjánsson frá Brekku á Ingjaldssandi. Jóhannes hefur meðal annars brugðið sér í líki Guðna sjálfs við fjölmörg tækifæri og gert honum manna best skil.Inntur eftir því hver hann væri...

Lækna-Tómas edrú í eitt ár -Segir áfengi geta verið harður húsbóndi

Skurðlæknirinn Tóma Guðbjartsson, betur þekktur sem Lækna-Tómas hefur verið ár án áfengis.„Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúnna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði...

Reyndu að stinga af á hlaupum

Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Margar tilkynningar um eld bárust í gærkvöldi og nótt Þó mikið hafi verið að gera var það ekkert í líkindum við nýársnótt þegar allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var bókstaflega á þönum alla nóttina.Í nótt þurfti...

Völvan 2022 sér Davíð Oddsson hverfa á braut – Helgi Seljan rís upp og Logi Bergmann í vandræðum

Völvublað Mannlífs er komið út. Til þess að lesa spá völvunnar um komandi ár í heild sinni er hægt að nálgast blaðið hér.  Fjölmiðlar  „Davíð Oddsson hættir sem ritstjóri Morgunblaðsins á árinu. Miðillinn mun hagnast á brotthvarfi hans og byrja hægt og rólega að endurnýja...

Yrsa skáldaði upp Sóldísi á Hvarfi: „Það kom póstur til útgefandans“

„Það kom póstur til útgefandans míns frá fólki sem býr á bæ sem heitir Hvarf. Bókin gerist á Hvarfi og dóttir hjónanna á þessu raunverulega Hvarfi heitir Sóldís og það er Sóldís í bókinni," segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, í hlaðvarpinu Mannlífinu með...

Stærsta afrek Elmu Lísu á nýliðnu ári: „Að halda geðheilsunni“

Ein af stjörnum Áramótaskaupsins, Elma Lísa Gunnarsdóttir, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Leikkonan knáa útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 2001 og hefur farið með ýmis hlutverk síðan, en á þessu ári kom til að mynda út gamanmyndin Saumaklúbburinn, þar sem Elma Lísa fer með...

Gústaf um stjórnina: „Splæsa 10 milljörðum í hælisleitendur og fylla landið af erlendu glæpahyski“

Gústaf Níelsson sparar yfirleitt ekki stóru orðin og segir og skrifar það sem honum býr í brjósti; í raun góður mannkostur, kannski upp að vissu marki, en skoðanaharka fólks getur vissulega farið öfugt ofan í aðra.Gústaf pælir lítið í því og lætur alltaf bara...

Raddir