Sunnudagur 26. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Haukur, eiginmaður Láru Ómarsdóttur:„Ég ákvað að skella í eitt stykki hjartaáfall nú í morgunsárið“

Eiginmaður fjölmiðlakonunnar Láru Ómarsdóttur, Haukur Olavsson, vaknaði við slæman verk á gamlársdag, sem reyndist vera hjartaáfall.„Ég sendi ykkur öllum áramótakveðju þessi áramótin héðan frá Hringbrautinni,“ skrifar Haukur á Facebook í gær, en hann dvelur nú á Landspítalanum.„Mér fannst árið 2021 svo tíðindalítið og tilbreytingalaust...

Völvan 2022: Ný kvikmynd Bjarkar floppar, Emmsjé Gauti einlægur í lukkuálögum og Bubbi vill sameina

Völvublað Mannlífs er komið út. Til þess að lesa spá völvunnar um komandi ár í heild sinni er hægt að nálgast blaðið hér.Tónlist  „Bubbi Morthens er samofinn þjóðarsál okkar Íslendinga. Hann heldur sínu striki á árinu og talar fyrir samtali og einingu. Hann vill vita...

Sigur Jóns Bjarka

||
Heimildamyndin Hálfur álfur hefur svo sannarlega slegið í gegn. Í myndinni fylgist Jón Bjarki Magnússon blaðamaður með lokakaflanum í lífi afa síns, Trausta Breiðfjörð Magnússonar fyrrverandi vitavarðar á Sauðanesvita. Myndin hefur hlotið mikið lof en þar er að finna óborganlega kafla eins og þegar Trausti...

Meirihluta lesenda Mannlífs fannst Skaupið lélegt eða í lagi: „Ég fílaði eldgosagrínið alveg“

Á slaginu 22:29 í gærkvöldi sátu líklegast velflestir landsmenn límdir við sjónvarpsskjái sína og fylgdust með Áramótaskaupinu. Allir hafa álit á Skaupinu og getur það verið jafn misjafnt og við erum mörg. Mannlíf setti í loftið könnun að Skaupinu loknu og spurði einfaldlega „Hvernig...

Hefur misst 524 kíló! – Sjáið fyrir og eftir myndirnar!

Það muna margir eftir Khaled Mohsen Al Shaeri frá Saudi-Arabíu, en hann varð heimsfrægur hér um árið enda var hann þá þyngsti unglingur heims.Þyngdin var rosaleg - hann var heil 600 kíló að þyngd þegar hann var einungis 17 ára gamall, og náði síðar...

Ólafur Ragnar skapaði stórhættu hjá sér og Dorrit með flugeldum – MYNDBAND

Fyrrum forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans, Dorrit Moussaieff, tóku á móti nýju ári í Reykjavík með sínum nánustu. Ætluðu þau sér að skjóta upp nokkrum flugeldum í gærkvöldi, líkt og hefð er fyrir hjá mörgum fjölskyldum, en það gekk aldeilis ekki áfallalaust...

Köggullinn Kristó genginn út: Margar og margir gráta nú en ekki Ólavía

Einn fallegasti maður landsins - körfu­boltasnillingurinn og landsliðsmaðurinn Kristófer Acox úr Val er genginn út.Kristó, eins og Kristófer er yfirleitt kallaður, hefur lengi verið talinn með flottari mönnum Íslands og toppmaður í alla staði; frábær einstaklingur innan vallar sem utan.Örvar Amors hitta enn í mark og...

Völvan 2022: Kynlífsskandall, Sigmundur hugsar hlutina upp á nýtt og Inga Sæland lyftir grettistaki

Völvublað Mannlífs er komið út. Til þess að lesa spá völvunnar um komandi ár í heild sinni er hægt að nálgast blaðið hér.  Stjórnarandstaða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mun þurfa að huga vel að heilsunni á komandi ári. Hann þarf að gefa andlegu hliðinni gaum og átta...

Víðir Reynisson glímir við langtímaafleiðingar veirunnar: „Ég var með svokölluð Covid-lungu“

Hann er yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs hjá ríkislögreglustjóra, húsasmiður að mennt, kvæntur tveggja barna faðir og afi sem nýtur þess að leika með barnabarninu í indíánatjaldinu eða að lesa og segja sögur. Víðir Reynisson er einn af þríeykinu svokallaða sem hefur stappað stálinu í landann í...

Hillir undir stórkostlega andlitsbreytingu Akureyrar

Nú hillir undir stórkostlega andlitsbreytingu Akureyrar. Það er að segja ef „kerfið“ samþykkir yfirvofandi skipulagsbreytingu við Tónatröð og Spítalaveg, en þaðan er mikið víðsýni yfir bæinn. Gert er ráð fyrir fimm fjölbýlishúsum sem byggja skal í þrepum upp í brekkuna í átt að sjúkrahúsinu...

Nýárskveðjur á Instagram: Gísli Marteinn minnist Tinna

Nýtt ár er gengið í garð og nýárskveðjum rignir yfir landsmenn á öllum miðlum. Mannlíf tók saman nokkrar vel valdar kveðjur.Forsetisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, sendi fylgjendum sínum nýarskveðjur. View this post on Instagram  A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd)Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson fór yfir hæðir...

Tilkynnt um þrjár tilraunir til hnífsstungu: Tveir fluttir á bráðadeild

Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en alls eru 125 mál skráð frá klukkan 17:00 í gær til 09:00 í morgun.Var lögreglunni tilkynnt um þrjár tilraunir til hnífsstungu í nótt, þar af átti ein sér stað í Fossvoginum laust fyrir klukkan fimm...

Búin er brjáluð nótt : Tryllt veður tók við – Alls ekkert ferðaveður!

Nóttin var sú brjáluð ein, og um landið ljósið skein.Eða þannig.Eins og við mátti búast var nóttin nýliðna mörgum erfið; fólki og dýrum.Þeir sem sinntu útköllum ýmiskonar þurftu að hafa verulega fyrir hlutunum - meira en venjulega og var ekki á bætandi; vont veður,...

Raddir