Fimmtudagur 27. febrúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Nýjar hryllilegar vendingar í stunguárásarmálinu hjá Birgittu Líf

Hátt í þrjátíu manna hnífaher sem huldi höfuð sín réðist á þrjá menn um tvítugt á Bankastræti Club í gærkvöldi. Þremenningarnir særðust alvarlega í hnífaárásinni en eru ekki taldir í lífshættu. Hótanir höfðu gengi á milli mannanna á samfélagsmiðlum fyrir árásina.Fréttablaðið greinir frá því...

Doktor Henry: „Hefði ekki verið betra að ráðherra hefði strax vikið til hliðar?“

Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki, telur að fjármálaráðherra landsins og formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, skilji ekki hugtakið „pólitísk ábyrgð“. Raunar heldur heimspekingurinn því fram að hið sama sé að segja um ráðherrana Katrínu Jakobsdóttur og Lilju Alfreðsdóttur.Henry hefur fylgst vel með viðbrögðum ráðherra ríkisstjórnarinnar...

Bryndís er nýtin og hendir ekki mat. „Hef átt rjóma sem er komin mánuð frá síðasta söludegi“

Neytandi vikunnar heitir Bryndís Guðmundsdóttir er 44 ára gift og fimm barna móðir. Börnin eru á aldrinum 19,17,15,7 og 4 ára.  Fjölskyldan býr í Grundarfirði á Snæfellsnesi.  Bryndís starfar í Grunnskóla Grundarfjarðar sem stuðningsfulltrúi og skólaliði. Hún er sveitastelpa sem ólst upp á Munaðarnesi...

Birgitta Líf opnar sig um hnífaárásina í nótt: „Þökkum Guði að ekki fór verr“

„Við hjá Banka­stræti um­berum ekki of­beldi af neinu tagi," segir Birgitta Líf Björns­dóttir, eig­andi skemmti­staðarins Banka­stræti Club, eftir skelfilega hnífaárás hettuklæddra árásarmanna á staðnum í nótt sem leið. Hún segir þá gesti sem stungnir voru hafa slasast alvarlega en séu þó ekki í lífshættu.„Í...

Hettuklæddir hnífamenn réðust inn á Bankastræti Club – Þrír alvarlega slasaðir eftir hnífaárás

Lögregla hefur handtekið fjóra vegna hnífstunguárásarinnar á Bankastræti Club í miðborginni. Hópur hnífamanna réðst inn á skemmtistaðinn  rétt eftir miðnætti í nótt. Að minnsta kosti þrír, menn um tvítugt, eru særðir eftir hnífaárásina.Mikill viðbúnaður lögreglu var við skemmtistaðinn í nótt  og þar á meðal...

Prakkarastrik fór úr böndunum – Íbúar slökktu eld við skóla

Prakkarastrik fór úr böndunum í gærkvöldi þegar krakkar kveiktu eld í ruslafötu við trébekk. Atvikið átti sér stað við Álftamýrarskóla en íbúar í hverfinu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu. Slökkviliðið mætti á svæðið skömmu síðar og kláraði verkið. Lögreglu...

Fylgishrun Katrínar

Samfylkingin Kristrún
Íslandsbankabrallið verður væntanlega dýrkeyptara fyrir Vinstri-græna en fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem þó ber höfuðábyrgð á sukkinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er ekki lengur í efsta sætinu þar sem litið er til þeirra sem þjóðin  treystir best. Þetta er mikil breyting frá því sem hefur verið um...

Bubbi Morthens til bjargar: „Á sínum tíma bjargaði Kvennaathvarfið lífi mínu“

Í ár eru fjörutíu ár eru liðin frá stofnfundi Samtaka um kvennaathvarf  sem var haldinn 2. júní 1982. Kvennaathvarfið hóf starfsemi sína 7. desember 1982. Á þeim 40 árum sem Kvennaathvarfið hefur verið starfrækt hefur gengið á ýmsu rekstrarlega séð. Fjárhagslegur barningur einkenndi fyrstu...

Dagur Þór Aspar: „Mig langar bara að vera einn af strákunum“

Dagur Þór Aspar
„Ég er 44 ára og nýkominn út úr skápnum sem transmaður; það eru tveir til þrír mánuðir síðan,“ segir Dagur Þór Aspar sem er búinn að láta breyta nafni sínu. Áður hét hann Fanney Ösp Stefánsdóttir. Hann segir að það sé erfitt að bíða...

Agli slátrað fyrir að hæðast að fjárskorti Tönju: „Ertu eitthvað heilaskertur?“

Óhætt er að segja að tíst eftir mann nokkur, Egill Hreinsson, hafi ekki slegið í gegn á Twitter í dag. Egill þessi hæðist að því að Tanja Ísfjörð Magnúsdóttir, stjórnarkona í Öfgum, hafi þurft að kalla eftir aðstoð almennings eftir að reikningur frá dýralækni...

Segir Bjarna beita brögðum: „Sá sem kvartar getur ómögulega hafa framið verknaðinn er það ekki?“

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir fjármálaráðherra nota trikk til að koma sér undan ábyrgð.Í nýrri færslu á Twitter sakar Björn Leví Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um að beita brögðum til að komast undan ábyrgð í málum sem hann beri ábyrgð á.„Elsta trikkið í bókinni,...

Marinó kemur Herði Torfassyni til varnar: „Hans góði orðstír mun ekki deyja“

Marinó G. Njálsson hafnar því alfarið að Búsáhaldarbyltingin hafi verið til einskis líkt og Bragi Halldórsson hefur haldið fram. DV fjallaði um færslu Braga fyrr í dag en líkt og fyrr segir telur hann að byltingin hafi verið til einskis. Marinó bendir á að...

Nágrannar snúa aftur! Sjáðu Susan tilkynna Karli og Körtunni gleðifréttirnar

Aðdáendur ástrálsku sápuóperunnar Nágrannar geta hætt að gráta sig í svefn því nú er ljóst að Karl og Susan, Kartan, Paul og fleiri íbúar Ramsay-strætis snúa aftur á skjáinn aðeins nokkrum mánuðum eftir að framleiðslu á þáttunum var hætt. Þessir vinsælu þættir voru sýndi í...

Þrjár konur ákærðar fyrir innflutning á kókaíni

Samkvæmt ruv.is þá hefur héraðssaksóknari ákært þrjár konur - sem eru allar með brasilískt ríkisfang - fyrir fíkniefnalagabrot af stærri gerðinni.Konunum þremur er er gefið að sök að hafa staðið saman að innflutningi á um það bil 1,8 kílóum af kókaíni með flugi frá...

„Það eru fleiri greiningar á inflúensu núna á þessum árstíma heldur en í meðalári“

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir var gestur Morgunútvarpsins á Rás 2 og ræddi um flensuna sem er að herja á landann þessi misserin:„Það sem við erum að merkja er að það eru fleiri greiningar á inflúensu núna á þessum árstíma heldur en í meðalári. Þetta er...

Rússnesku hjónin lýsa slæmri framkomu á Ítalíu: „Af hverju eruð þið að nota símann?“

Hjónin Anton og Viktoria Garber hírast um í herbergi á flugvelli á Ítalíu en þangað voru þau send eftir að hafa verið neitað um dvalarleyfi á Íslandi, þrátt fyrir mikla tengingu við landið.Sjá einnig: Rússnesku hjónin Anton og Viktoria verða send úr landi á...

Sjáðu myndirnar af elítunni í Laugardalshöllinni – „Uppselt var og stemningin gróðarlega góð“

Það var greinilega kátt á hjalla á lokahófi landsfunds Sjálfstæðisflokksins sem haldið var í Laugardalshöllinni á dögunum. Flokkurinn hefur nú birt myndir úr hófinu á heimasíðu sinni undir eftirfarandi skilaboðum:„Afar veglegt landsfundarhóf var haldið á 44. landsfundi Sjálfstæðisflokksins eins og hefð er fyrir. Uppselt...

Glúmur: „Þá kom á daginn að ég var að tala við lifandi ráðgjafa allan tímann“

Glúmur Baldvinsson segir frá atviki er hann lenti í nýlega og tengist bankaviðskiptum:„Nú lenti ég illa í því lagsmaður. Þurfti að hafa samband við banka minn í dag til að ganga frá áríðandi málum. Er gætu varðað heill þjóðarinnar og ráðið niðurlögum hennar.“Heldur áfram:„En...

Frægir hnakkrífast um móðurmálið: „Þetta eru fárveikar forsendur!“

Frægir rífast nú á samfélagsmiðlum yfir kynjanotkun í íslenska tungumálinu og sitt sýnist hverjum þegar kemur að breytingum á tungumálinu, sem sífellt háværari krafa er um í samfélaginu. Meðal þeirra sem segja skoðuna sína á málinu eru Egill Helgason sjónvarpsstjarna, Karen Kjartansdóttir fjölmiðlakona, Eiríkur...

Ungri móður með barn í fanginu hótað með hnífi – Lögreglan biður um hjálp

Lögreglan í Lundúnum hefur birt myndband sem sýnir hið hryllilega augnablik er innbrotsþjófur leggur hníf að ungri móður sem heldur á ungabarni sínu, og heimtar af henni pening. Birtist myndbandið nú í von um að einhver þekki kauða. Samkvæmt Daily Mail er fórnarlambið er 22...