Sarpur: 2022
Lilja: „Við skulum átta okkur á einu, framkvæmdin er mislukkuð“
Menningar-og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, er ánægð með skýrslu ríkisendurskoðunar á sölu hluts ríkisins í Íslandsbanka:„Þessi skýrsla mjög góð. Hún fer vel yfir það hvernig staðið var að sölunni og það sem hún er að segja okkur er að það er margt þarna sem...
Leikskólastarfsmaður skrifar Katrínu: „Þú móðgaðist og sagðist aldrei biðja um leyfi til að tala“
Zahra Hussaini er starfsmaður á leikskóla, og hún skrifar opið bréf til forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur:„Sæl Katrín Jakobsdóttir, Ég heiti Zahra Hussaini og er 33 ára kona frá Afganistan. Ég hef búið á fjölmörgum stöðum, til að mynda í Íran, Afganistan, Pakistan, Tadjikistan, Þýskalandi og...
Fjármálastjóri Play sakaður um spillingu – Situr í stjórn sem „dæli fé inn í félagið“
Þóra Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Play, situr í stjórn eins af stærstu hluthöfum flugfélagsins, lífeyrissjóðsins Birtu. Sjóðurinn sker sig úr hvað varðar íslenska lífeyrissjóði þegar kemur að því að fjárfesta í Play og hefur stjórnin nú þegar samþykkt að leggja meira fé til félagsins.Samkvæmt Samstöðinni...
Jay Leno hlaut alvarleg brunasár í slysi: „Ástand Leno er stöðugt“
Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno slasaðist í andliti og höndum er kviknaði í bifreið hans í bílskúr Leno.Leno, sem er hvað þekktastur fyrir að stjórna spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, er mikill bílaáhugamaður en í dag stjórnar hann einmitt bílaþættinum Jay...
Tíu ára heilbrigð stúlka lést skyndilega: „Skólinn var lokaður í dag“
Heilbrigð 10 ára stúlka lést skyndilega í síðustu viku. Rai-Lèyah Parveen Saddique var í skóla í Wakefield í Bretlandi, hún féll skyndilega í yfirlið á miðvikudaginn, án neinna augljósra útskýringa. Hún var flutt á sjúkrahús en lést á mánudaginn.Enn er ekki vitað hvað...
Leyndarmálið upplýst: Körfuboltakappar eignast Mathús Garðabæjar
Mathús Garðabæjar er komið í hendur nýrra eigenda. Nokkur leynd hefur ríkt um kaupin undanfarnar vikur. Á samfélagsmiðli staðarins hafa margir forvitnast um hina nýju eigendur og hvort útgefin gjafakort séu enn í gildi. Fátt hefur verið um svör.
Nýju eigendurnir
Mannlíf opinberar nú eigendur og...
Svala á spítala: „Takk fyrir allar kveðjurnar elsku yndislega fólk“
Tónlistarstjarnan Svala Björgvinsdóttir var nótt á bráðamóttökunni í fyrradag eftir að hún fékk afar slæman vírus. Hún segir að yndislegt starfsfólk sjúkrahússins hafi hugsað afar vel um sig.
„Takk fyrir allar kveðjurnar elsku yndislega fólk,“
segir Svala í færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún birti...
Kom til átaka milli íbúa og innbrotþjófs – Réðust á mann sem bauð þeim far
Kom til átaka milli húsráðanda og innbrotþjófs í Hlíðunum í nótt. Þjófurinn fór inn í íbúð þar sem hann ætlaði að láta greipar sópa. Húsráðandi kom hinsvegar að manninum og náði á honum taki. Þjófurinn dró þá upp hníf sem varð til þess að...
Lygar í Kastljósi
Furðuleg uppákoma varð í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöld þegar Sigríður Dögg Auðunsdóttir, spyrill þáttarins, sakaði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um lygar. Eftir átök spyrils og ráðherra upplýsti Sigríður Dögg að Bjarni hefði sett sem skilyrði að hann fengi að vera einn í þættinum til að...
Lögreglan leitar að syni Séra Kristins: „Við bíðum milli vonar og ótta“
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti fyrr í dag eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, sem er 42 ára. Hann er sonur Séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar, en hann segir í viðtalið við Fréttablaðið: „Við bíðum milli vonar og ótta.“ Séra Kristinn hrósar störfum lögreglunnar sérstaklega.Síðast er vitað um...
Rúv tók viðtal við Vilmund dýnuhvíslara út úr kvöldfréttum:„Ég veit ekkert hvað fór þeim í millum“
Nýjasti gestur bræðranna Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er Vilmundur Möller Sigurðsson, rafeindarvirkjameistari og dýnuhvíslari.Fárveikur á heilsudýnuVilmundur uppgvötvaði fyrir að um 5 árum að heilsudýnan sem hann hafði keypt dýrum dómi árið 2006 væri í raun alvarlega heilsuspillandi. Hann var farin að...
Alvarlegt bílslys á Vestfjörðum – Bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði
Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því að alvarlegt umferðaslys hafi átt sér stað skömmu eftir klukkan fimm nú síðdegis á norðanverðri Steingrímsfjarðarheiði. Ökumaðurinn virðist á lífi en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á vettvangi og mun flytja hann til Reykjavíkur.Tilkynning lögreglunnar í heild sinni:Lögreglunni á...
Rússnesku hjónin Anton og Viktoria verða send úr landi á miðvikudaginn: „Þetta er ekki réttlæti“
Útlendingastofnun hefur nú neitað rússnesku hjónunum Anton og Viktoriu Garbar um hæli hér á landi.Mannlíf gerði frétt fyrir skemmstu þar sem rætt var við Anton en hann var þá að kvarta yfir hávaða á Hótel Sögu þar sem hann dvaldi ásamt eiginkonu sinni og...
Kolbrúnu féllust hendur yfir lesefni sonar: „Kæri skólastjóri, viltu hjálpa mér að skilja þetta?“
Kolbrún Ósk Skaftadóttir átti varla til orð á dögunum þegar hún fór að skoða lesefnið sem syni hennar var boðið upp á í grunnskólanum. Að hennar mati voru allar bækurnar á leslistanum orðnar alltof gamlar og úreltar því að:„- Engin þessara bóka inniheldur hinsegin...
Óttar segist verða fyrir ellismánun: „Vilja þagga niður í „elliærum gamalmennum““
Óttar Guðmundsson geðlæknir segir í pistli sem birtist á vefnum Lifðu núna að yfirleitt þegar einhverjum mislíki eitthvað sem hann hafi skrifað þá sé hann kallaður „elliær kallfauskur“ eða álíka ellismánun. Hann bendir á að ákveðin hræsni felst í því þar sem yfirleitt séu...
„En munum að fjármálaráðherra ber á þessu óskoraða lögbundna ábyrgð“
Alþingiskonan Helga Vala Helgadóttir segir að „skýrsla Ríkisendurskoðanda hefur verið birt. Meðal þess sem kemur fram er að frekari rannsóknar sé þörf.“Hún bætir við að „nú er það spurning hvort stjórnarflokkarnir þrír muni áfram standa í vegi fyrir því að rannsóknarnefnd Alþingis verði sett...
Sigrún sagði frá reynslu sinni af flóttafólki og hlaut bágt fyrir: „Vildi ekki hella olíu á eldinn“
Sigrún Grímsdóttir hafði samband við Mannlíf eftir að hafa orðið fyrir aðkasti er hún skrifaði færslu á Facebook. Færsla hennar fjallaði um reynslu hennar af flóttafólki.Í færslunni segir hún frá reynslu sinni af flóttafólki sem sveik hana eftir að hún hafði opnað heimili sitt...
Björn um Bjarna: „Það er svo augljóst að hann er að bregðast sinni skyldu“
Þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson, segir í samtali við Fréttablaðið ljóst að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, ætti að stíga til hliðar á meðan mörgum spurningum er enn ósvarað um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka:„Mér finnst rosalega augljóst að fjármálaráðherra...
Konráð er einn af Breiðavíkurdrengjunum: „Með hanska á hendinni fóru þeir inn í öll göt líkamans“
Konráð Ragnarsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að „þessa handökubeiðni fékk ég fyrir nokkrum dögum, vegna þess að ég gat ekki borgað umferðlagasekt (hundrað þúsund.) og var refsingin var 8 dagar í fangelsinu að Hólmsheiði.“Konráð var einn af þeim ólánsömu drengjum sem gert...
Sigmar segir: „Klúður stjórnvalda kemur í veg fyrir að meira verði selt í bankanum í bráð“
Alþingismaðurinn Sigmar Guðmundsson segir að það sé ljóst á skýrslu Ríkisendurskoðunar um Íslandsbankasöluna, sem birt hefur verið á vef stofnunarinnar, „að þessari ríkisstjórn eru ákaflega mislagðar hendur við að skipuleggja stór verkefni.“Bætir við:„Stærstu tíðindin eru auðvitað þau að þetta klúður stjórnvalda kemur að öllum...