Sarpur: 2022
Eiginkona dómsmálaráðherra birti umdeilda færslu um flóttafólk: „Þetta er ömurlegur whataboutismi“
Eiginkona Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra deildi umdeildri færslu á Facebook um hælisleitendur í gær.Öll spjót hafa beinst að Dómsmálaráðuneitinu síðustu vikur vegna harkalegra aðgerða lögreglunnar gegn hælisleitendum á Íslandi en 13 voru send til Grikklands þar sem fátt bíður þeirra annað en gatan eða yfirfullar...
Fótboltastjarnan Viðar Örn Kjartansson selur glæsihýsi sitt á 215 millur – Sjáið myndirnar!
Viðar Örn Kjartansson fótboltamaður og sálfræðineminn Thelma Rán Óttarsdóttir vilja nú selja glæsihýsi sitt; stendur húsið við Perlukór í Kópavogi.Nóg er plássið, því húsið er heilir 290 fermetrar að stærð; byggt árið 2007.Kurt og Pí arkitektar teiknuðu húsið, sem hefur verið tilnefnt til hönnunarverðlauna...
Átta þúsund svöruðu jólagjafakönnun ELKO: Jólagjöfin í ár er …
ELKO gerði á dögunum könnun meðal viðskiptavina sinna um jólagjöf ársins. Alls tóku um 8.000 manns þátt en könnunin var send á póstlista fyrirtækisins.Airfryer hitablástursofn er jólagjöf ársins samkvæmt könnun sem ELKO gerði nú í aðdraganda undirbúnings jóla. Í öðru sæti er snjallsími og...
Utanríkisráðherra fluttur með hraði á sjúkrahús
Indverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov, hafi verið fluttur með hraði á sjúkrahús.Var utanríkisráðherrann þá nýkominn til Bali; þar sem hann sat fund tuttugu helstu iðnríkja heims.Rússnesk yfirvöld hafa ekki staðfest fréttina, en óstaðfestar fréttir herma að Lavrov...
Sigurður Ingi um sjávarútveginn: „Um hann ríkir ekki friður og hefur ekki gert um langa tíð“
Innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, gerði heilbrigðiskerfið, sjávarútveginn sem og sjálfbærni Íslendinga í orkumálum að umræðuefni á haustþingi Framsóknarflokksins, sem haldið er á Ísafirði.Sigurður Ingi sagði enga sátt ríkja um sjávarútvegsmálin hér á landi:„Um hann ríkir ekki friður og hefur ekki gert...
Strætó stóð í ljósum logum – Maður neitaði að færa sig af akbraut
Þjófur braust inn á lager herbergi á veitingastað í miðbænum í gærkvöldi og stal áfengi og bakpoka með „ DJ - græjum“. Þegar lögregla skoðað upptökur í öryggiskerfi staðarins kom í ljós að maðurinn var kunnulegur og var hann handtekinn síðar um nóttina. Maðurinn viðurkenndi...
Ljót saga Hönnu Birnu
Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður á það til að vera einn skarpasti þjóðfélagsrýnir landsins. Þáttur hans, Vikan, nýtur gríðarlegra vinsælda. Innan um grín og gaman læðist gjarnan fram kolsvartur húmor með broddi. Á föstudagskvöldið fékk Gísli Marteinn fyrrum pólitískan samherja sinn, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, sem...
Brynjar hefur fengið upp í kok af frekjunni á Íslandi – Lætur „forréttindaliðið“ fá það óþvegið
Brynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki þekktur fyrir að birta hófsama og varkára pistla á Facebook. Sjaldan hefur hann þó birt svo mikinn reiðilestur og nú. Brynjar virðist endanlega hafa fengið nóg af því fólki sem hann kallar „frekju-og forréttindaliðið“. Hér fyrir neðan má...
Einar bjargaði líklega mannslífi með því að æfa í 50 klukkutíma: „Einar minn. Það er ótrúlegt“
„Fulltrúi Píeta samtakanna sagði svo að það væri ekki hægt að lýsa með orðum hvað væri búið að gerast í samfélaginu undanfarna daga: „Við finnum þetta um allt land. Vitundarvakningin sem varð í þessu verkefni, Einar minn. Það er ótrúlegt.“ Einar safnaði ekki bara...
Dagur og meirihlutinn vildu ekki draga úr einkaþotum á Reykjavíkurflugvelli
Allir borgarfulltrúar utan VG og Sósíalista kusu á fimmtudaginn gegn því að borgin myndi reyna að draga úr umferð einkaþotna og þyrlna í einkaerindum um Reykjavíkurflugvöll. VG lögðu fram tillöguna.Undanfarna mánuði hefur sú umferð verið gagnrýnd frá ýmsum hliðum. Mannlíf greindi til dæmis frá...
Hrollvekja Þorsteins Más
Það er væntanlega hrollur í Þorsteini Má Baldvinssyni og öðrum þeim forsvarsmönnum Samherja sem innvinklaðir eru í mútumál félagsins í Namibíu og önnur svikamál víðar um heiminn. Þrjú ár eru síðan málið kom upp og er víðtæk rannsókn í gangi bæði hérlendis og erlendis....
Dagbjört fann fyrir heilögum anda: „Ég gat ekki höndlað þetta, fór í yfirlið og datt í gólfið“
Hildur María Sævarsdóttir tók viðtal við söngkonuna, laga- og textahöfundinn Dagbjörtu Rúriksdóttur í hlaðvarpsþætti sínum Lifa og Njóta.Dagbjört gaf nýverið út smáskífuna Rauðu Flöggin undir listamannsnafninu DIA en hægt er að hlusta á plötuna meðal annars á Spotify.Fædd söngkonaEn vildi hún alltaf verða söngkona?„Síðan...
Aðstoðarmaður Jóns: „Fyrir tíu árum sóttu 118 einstaklingar um vernd, en í ár 5.000“
Sjálfstæðismaðurinn Ingvar Smári Birgisson segist á Facebook ekkert botna í umræðunni á Íslandi hvað varðar útlendingamál. Hann segir Ísland taka á móti fleiri flóttamönnum en öll Norðurlöndin og einnig sé löggjöfin opnari hér. Þetta þýði meðal annars að á einungis tíu árum hafa umsóknir um vernd farið frá 118 á...
Katrín fann sig hjá Guðmundi í Brim: „Eftirminnileg fyrsta snerting við sjávarútveg“
„Fyrir einhverjum árum, líklega snemma árs 2020, heimsótti ég Brim úti á Granda og var þar að spjalla við Guðmund Kristjánsson útgerðarmann og kynna mér starfsemi fyrirtækisins. Ég var þá að reyna að rifja upp hvort ég væri ekki stödd í gamla húsnæði Bæjarútgerðar...
Hell´s Angels sagðir á leið í partý í Reykjavík – 22 hent út úr landi
Ríflega tuttugu liðsmönnum glæpasamtakanna Hell's Angeles var vísað úr landi í morgun. Mikil viðbúnaður var á Leifstöð vegna komu þeirra.Mennirnir voru ekki allir í sama flugi því sumir komur frá Danmörku, en aðrir frá Þýskalandi og nokkrir frá Svíþjóð..Vísir greindi fyrst frá málinu en...
Sláandi verðmunur á íslenskum náttúrulaugum: Bláa lónið er langdýrast og Fontana ódýrast
Eitt af því sem við Íslendingar erum rík af er vatnið, heitt og kalt. Það heillar jafnt landsmenn sem erlenda ferðamenn sem hingað koma. Á síðustu árum hefur aukist mjög framboð á ýmsum, manngerðum, náttúrulaugum. Umfjöllun um þessi mál eru í nýjasta hefti Mannlífs.En...
Kjarnamenn vilja þrjár milljónir frá Páli – Enginn mætti í dómsal nema alræmdir lögmenn
Blaðamenn Kjarnans, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson, krefjast hvor um sig 1,5 milljóna króna frá Páli Vilhjálmssyni, umdeilds framhaldsskólakennara og bloggara, fyrir það sem þeir telja ærumeiðandi ummæli á bloggi hans. Auk þess fara þeir fram á að tvö ummæli verði dæmd...
Neyðarkall frá Þórunni
Söngkonan góðkunna, Þórunn Antonía er orðin heimilislaus og sendi út hjálparbeiðni til netverja um húsaskjól. Hringbraut segir frá stöðu hennar og lýsir því að Þórunn hafi, ásamt börnum sínum, þurft að yfirgefa heimili sitt eftir að mygla uppgötvaðist þar. Hún er því í hópi...
Katrín Jak tók á móti hinsegin ungmennum: „Hinsegin ungmenni eiga að fá að upplifa öryggi“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur í ströngu þessa dagana vegna hælisleitendamála en í gær nýtti hún stund milli stríða og fundaði með Hinsegin félagsmiðstöðinni.Katrín tók á móti sex ungmennum frá Hinsegin félagsmiðstöðinni og sagði samtalið við þau áhrifamikið, í færslu sem hún skrifaði á Facebook...
Kaupfélagsstjórinn sem hvarf í hafið: „Vélin var að missa hæð og neyðarblysi var kastað út“
Það var í morgunsárið að skipverjar á Þrym BA 7 urðu varir við litla flugvél sem flaug lágt yfir þeim. Svo virtist sem flugmaðurinn væri í vandræðum því vélin var að missa hæð. Skyndilega var tveimur neyðarblysum kastað út úr flugvélinni. Stuttu síðar hvarf...