Miðvikudagur 25. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Mun fleiri Íslendingar á Tene en í fyrra: „Götur hér eru ógeðslegar, drulla út um allt“

|
Nú er það deginum ljósara að Íslendingar hafa aldrei verið fleiri á Tenerife yfir jól og áramót; en varlega áætlað er að fjöldinn sé á milli átta og níu þúsund talsins - tæplega helmingi fleiri en í fyrra.Þetta kemur fram á vefmiðlinum Vísi, en...

UFC-bardagagoðsögnin Stephan Bonnar er látinn 45 ára: „Hans verður saknað“

UFC-bardagamaðurinn Stephan Bonnar er látinn aðeins 45 ára að aldri.Fram kemur á ET að sorgarfréttirnar hafi borist á aðfangadagskvöld frá UFC-bardagasamtökunum. Samkvæmt tilkynningunni lést Bonnar af völdum hjartavandkvæða.„UFC-fjölskyldan er sorgmædd vegna harmfregnanna af andláti Stephan Bonner, sem er meðlimur í Frægðarhöll UFC, af sökum...

Dóttir Bjarna Benediktssonar trúlofuð

Margrét Bjarnadóttir
Margrét Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, og Ísak Örn Kristinsson, viðskiptafræðingur, tilkynntu trúlofun sína í færslu á Instagram. Margrét er elsta dóttir Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra. Ísak er lærður viðskiptafræðingur og starfar einnig sem körfuboltadómari. Parið á saman einn tveggja ára son.Undir myndina skrifar Margrét: „Gleðileg...

Arnar Eggert: „Stúlkur skila inn afburðaefni og finnst það lélegt – Þetta þarf að breytast“

Tónlistardoktorinn Arnar Eggert Thoroddsen ritar afar áhugaverða grein á Stundinni og hefst hún svona:„Ég var rétt í þessu að skrifa um jóladagatal Akranesbæjar, Skaginn syngur inn jólin, sem er í formi tónlistarinnslaga sem birt eru á Snjáldru (Facebook) jafnt sem í þjónvarpinu (Youtube) þá...

Mjólk og mjólkurvörur hækkar um áramót

Verðlagsnefnd búvara tók þá ákvörðun í síðustu viku að hækka lágmarksverðs mjólkur til bænda sem og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða.Hlutverk áðurnefndrar nefndar er að ákvarða afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu.Lágmarksverð 1. flokks mjólkur til bænda hækkar um 2,38%, - fer úr...

Kristinn í Karlmennskuspjallinu segir femínista stjórna dómskerfinu bak við tjöldin

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík, hætti ekki deila hugleiðingum sínum innan Facebook-hópsins Karlmennskuspjallið, þó það hafi verið ástæða þess að hann hafi verið rekin frá háskólanum líkt og frægt er orðið. Honum var sagt upp eftir að DV greindi frá skrifum...

Aron kom heim vegna dóttur sinnar: „Ég hlakka til að verja meiri tíma með henni“

Það vakti mikla athygli nýverið þegar Aron Pálmarsson handboltamaður ákvað að hætta í atvinnumennsku og halda heim áleið í FH.Aron er einn besti og sigursælasti handboltamaður Íslands frá upphafi og er enn einn sá besti í heiminum, og rétt kominn yfir þrítugt.Ástæðan fyrir því...

Tvær af þyngstu konum heims misstu 500 kíló eftir skilnaði við eiginmenn: „Kannski breytist hann “

Tvær af feitustu konum í heimi, Christina Phillips og Zsalynn Whitworth , losuðu sig samanlagt við ríflega 500 kíló eftir skilnað við ofbeldisfulla eiginmenn sína.Konurnar komu fram í þáttunum „600 punda líf mitt“ en þeir fjalla um líf einstaklinga í mikilli ofþyngd. Christina...

Ekki búist við að veðrið gangi niður fyrr en um miðnætti á fimmtudagskvöld

Nú hefur Veðurstofa Íslands gefið út gular viðvaranir á suðaustanverðu og austanverðu landinu vegna norðaustanhríðar.Kemur fram að fyrsta viðvöruninn gildir á Suðausturlandi til klukkan 16 síðdegis.Þá er aftur búist við norðanhríð á Suðausturlandi í fyrramálið; nær hún líka inn á Austfirði.Ekki er búist við...

Hópbílar ætla að upplýsa frumhlaup bílstjórans: „Við ætlum að fá botn í málið, því get ég lofað“

Rútubílstjórinn hjá Hópbílum sem í tvígang virti ekki tilmæli björgunarsveitamanna né lögreglu og þveraði þjóðveg 1 við Pétursey á jóladag hefur ekki enn skilað sér til borgarinnar. Mannlíf ræddi við Pálmar Sigurðsson, skrifstofu- og starfsmannastjóra hjá Hópbílum, og spurði um stöðu mála:„Það er í...

„Sé ég að sumir bregðast bálreiðir við orðum Agnesar biskups – fastir liðir eins og venjulega“

|||
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson fjallar um ræðu biskups sem sagði á dögunum að á Íslandi væri þöggun í gangi í varðandi Guð almáttugan og að ekki sé vinsælt að nefna hann.„Það er kona að reyna að lesa úr Lúkasarguðspjalli í útvarpinu en gengur á...

Björn segir engan metnað á RÚV um jólin: „Hvað erum við að fá fyrir allt þetta fé?“

Björn Þorláksson, blaðamaður á Fréttablaðinu, virðist ekki hafa skemmt sér yfir dagskrá RÚV yfir hátíðirnar. Hann segir að algjört metnaðarleysi einkenni dagskrána um jólin. Það er af sem áður var að hans mati.„Ríkisútvarpið virðist fullkomlega metnaðarlaust er kemur að jóladagskrá í sjónvarpi. Sú var...

Snjóakista í Vík og vegum harðlokað – Grindavíkurvegur lokaðist enn og aftur

Snjó hefur kungt niður víða um land. Mynd: Björgvin Gunnarsson.
Grindavcíkurvegur er enn og aftur lokaður eftir óveður sem gekk yfir Reykjanes. Þetta veldur miklum truflunum og er Bláa lónið einangrað.Miklafr truflanir voru á umferð um Suðurland í gær. Gríðarlegum snjó hefur kyngt niður í kringum Vík og þar var sannkölluð snjóakista. Hundruð bíla...

Slúðurdrottning Íslands

Marta Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands og meðritstjóri Davíðs Oddssonar á Mogganum, er einkar snjöll að fiska upp hjónaskilnaði og aðrar hamfarir í lífi fólks og lyfta þar með lestri Moggans. Nýverið fiskaði hún upp skilnað skemmtikraftsins Ara Eldjárns og eiginkonu hans, Lindu Guðrúnar Karlsdóttur ljósmyndara....

Tom segir mikla framtíð í hampsteypunni: „Eitt tré myndar ekki skóg heldur mörg tré“

Hampfélagið fer af stað með HAMPKASTIÐ sem eru umræðuþættir í hljóði og mynd og fjalla að sjálfsögðu um HAMP. Þáttastjórnendur verða Sigurður Hólmar og Þórunn Þórs sem bæði eru stjórnarmenn í Hampfélaginu. Fyrstu gestir þáttarins verða bæði íslenskir og erlendir sérfræðingar á sínu sviði...

Páll segir Samherja brotaþola í Namibíu: „Mun RÚV biðja Samherja afsökunar?“

Páll Vilhjálmsson spyr hvort Rúv muni biðja Samherja afsökunar og jafnvel hvort Rúv verði lagt niður.Einn umtalaðasti framhaldsskólakennari landsins, Páll Vilhjálmsson, skrifaði nýja bloggfærslu á jóladag þar sem hann fjallar enn og aftur um Samherjamálið.Í færslunni segir hann málaferlin sem nú standa yfir í...

Þórunn Antonía með hugljúfa jólahugvekju: „Jólin snúast ekki um mig eða mína upplifun“

Söngkonan Þórunn Antonía segir jólin snúast um börnin.Þórunn Antonía Magnúsdóttir, sem staðið hefur í ströngu undanfarið eftir að hún greindist með fjölefnaóþol vegna myglu í leiguhúsnæði sem hún bjó í ásamt börnum sínum, segir jólin ekki snúast um hana, heldur börnin. Í nýrri færslu...

Hneykslast á orðum Agnesar: „Má ég kannski biðja um svoleiðis þöggun?“

Orð Agnesar Sigurðardóttur biskups um þöggun sem væri „í gangi varðandi Guð kristinna manna,“ sem hún lét falla í jólahugvekju sinni, hefur fallið í nokkuð grýttann farveg hjá mörgum. Illugi Jökulsson er einn þeirra sem hefur hneikslast á þeim orðum biskupsins.Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson skrifaði...

Stund milli hríða – Ljósmyndir af vetrarríkinu í Fellabæ

Snjó hefur kyngt niður á Austurlandi síðustu sólarhringa og virðist ekkert lát vera á. Blaðamaður Mannlífs er staddur í Fellabæ á Héraði og tók nokkrar vetrarljósmyndir.Stormur hófst víða á landinu á aðfangadag Jóla og slotaði ekki fyrr en í gærkvöld, alla vega á Héraðinu....

Kleini leitar að kærustu: „Væmnasti con landsins óskar eftir prinsessu“

Malagafanginn fyrrverandi, Kristján Einar Sigbjörnsson eða Kleini eins og hann kallar sig, leitar nú að kærustu.Kleini hefur dvalið í heimabæ sínum, Húsavík um jólin en hann losnaði nýverið úr fangelsi í Malaga. Þar sat hann inni fyrir þrjár alvarlegar líkamsárásir. Þrátt fyrir það virðist...

Raddir