Sarpur: 2022
Hrefnu-Konni fór á fund með móðguðum Davíð Oddssyni: „Hann tók í einn köggul á löngutöng á mér“
Konráð Eggertsson eða Hrefnu-Konni eins og hann er oft kallaður, var nýlega í viðtali við Reyni Traustason. Hér er brot úr því en Konráð er með eindæmum skemmtilegur sagnamaður.Enginn Davíð„Það var þannig að Davíð Oddsson var forsætisráðherra og við báðum um fund með honum....
Lúðvík prins stal senunni í árlegri jólagöngu konungsfjölskyldunnar – Myndir
Lúðvík prins stal senunni í árlegri jólagöngu konungsfjölskyldunnar bresku.E News! segir frá jólagöngu sem breska konungsfjölskyldan framkvæmir ár hvert fyrir framan fjöldi aðdáanda, einhverra hluta vegna. Þetta árið var það litli Lúðvík prins sem stal senunni.Gangan var sú allra fyrsta sem hinn fjögurra ára...
Ók harkalega á bifreið hjóna með tvö börn og stakk svo af
Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt dagbók hennar.Leigubílstjóri lenti í vandræðum með farþega í hverfi 104 í nótt en neitaði hann að greiða fyrir farið. Þegar lögreglan kom á vettvang öðlaðist sá sótölvaði skyndilega manndóm og greiddi fyrir farið og fór...
Hræsni biskupsins
Athygli vakti að Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, notaði jólahugvekju sína til að fjargviðrast yfir því að þöggun væri í gangi varðandi Guð hinna kristnu. „Það hefur verið þöggun í gangi varðandi Guð kristinna manna,“ sagði Agnes sem er sjálf þekkt fyrir þöggun í ýmsum...
Svala og Lexi héldu jólin saman – Jólakossinn myndaður
Hin ástsæla söngkona Svala Björgvins hélt jólin með sínum heittelskaða Lexa. Hún deildi myndum með fylgjendum sínum undir textanum: Jólin með þér.Fjölmargir hafa líkað við færsluna og óskað parinu gleðilegra jóla.Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram
A post shared by SVALA...
Rútubílstjóri hjá Hópbílum lék sér með líf erlendra ferðamanna: „Rútan er í gangi og engum er kalt“
Rútubílstjóri með 32 erlenda ferðamenn skeytti engu um vegalokanir né tilmæli lögreglu og björgunarsveitarmanna, þegar hann ók bifreiðinni og festi hana við Pétursey rétt við Vík í Mýrdal. Rútan situr þar enn. Jón Hermannsson, aðgerðastjóri björguninnar, segir í samtali við fréttastofu RÚV: „Það er...
Hatrammt ruslatunnustríð um jólin á Seltjarnarnesi: „Dóttir mín endaði í læknishöndum“
Sannkallað ruslatunnustríð er á milli nágranna á Seljarnarnesi. Hanna Kristín Skaftadóttir, móðir á Seltjarnarnesi, greindi frá nágrannaerjunum á Fésbókarsíðu sinni og birti myndskeið þar sem Steingrímur Sævarr Ólafsson almannatengill sést raða ruslatunnum fyrir bifreið Hönnu Kristínar og fjölskyldu hennar. Í færslunni skrifar hún:
„Síðastliðna 6...
Einmanaleiki á myrkasta tíma ársins – Langbesta jólagjöfin
Birtingarmynd jólanna er knús, kósí og kræsingar. Hendum inn á settið ástvinum, fjölskyldu og upptendruðum arni. Staðreyndin er samt sú að hópur fólks samsamar sig ekki þessari glansmynd. Kannski stundum en ekki alltaf. Margir kvíða jólunum, þau eru áminning þess sem upp á vantar....
Allar götur ófærar í Vestmannaeyjum: „Hvetjum fólk til að vera heima og hafa það notalegt“
Lögreglan í Vestmannaeyjum biðlar til íbúa Vestmannaeyja að halda sig heima við. Mikil úrkoma hefur verið á svæðinu. Sökum skyggnis hafa ökumenn snjóruðningstækja ekki náð að sinna störfum sínum. Hér að neðan má sjá færsluna í heild:
Nú er götur ófærar í Vestmannaeyjum og lögregla...
Tvífari Gordon Ramsay gaf „shicken“ kebab í Krónunni: „Óhugnanlega líkur“
Jewells brá heldur betur í brún í verslunarferð sinni í október síðastliðnum. Hún var stödd í einni af verslunum Krónunnar þegar hún gekk fram á tvífara matreiðslumeistarans Gordon Ramsay sem gaf henni og öðrum viðskiptavinum Krónunnar að smakka grænkera-kjúklingakebab. Eins og Jewells ritar við...
Bubbi veikur
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur haft þá reglu um áratugaskeið að heimsækja fanga á Litla-Hrauni á jólunum og gleðja þá með söng og hljóðfæraslætti. Þessi jólin varð ekki af heimsókninni vegna þess að Bubbi veiktist.Hann var með stíft tónleikahald í desember og eftir þorláksmessutónleikana var...
Gul veður viðvörun á Suðausturlandi – Varhugavert fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind
Veðurstofu Íslands hefur spáð gulri veðurviðvörun á Suðausturlandi: Norðan 18-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, varhugavert fyrir bíla sem taka á sig mikinn vindSnjókoma og síðar él norðan- og austantil, en léttir smám saman til sunnan- og suðvestanlands. Frost 1 til 10 stig.
Minnkandi...
Ósáttir foreldrar óku á jólanótt með börnin bundin aftan í bifreiðina
Í nótt var tilkynnt um utanvegaakstur í skíðabrekkunni í Breiðholti. Þar voru að verki foreldrar á bifreið sinni að draga börn sín á sleða í skíðabrekkunni. Lögregla ræddi við þau sem voru mjög ósátt við að þurfa að hætta að aka með börn í...
Gleðilega hátíð kæru lesendur
Mannlíf óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina það sem af er ári. Munum að nota jólin til að njóta lífsins og efla tengslin við vini og ættingja. Gleymum amstri hversdagsins um stund og ræktum vináttu og góðmennsku.Ekki gleyma þeim sem eiga undir...
Blaðamaður hrapaði til bana á Toupkal – Með íkornum og krákum í 4167 metrum Seinni hluti
Við hvert skref var eins og fæturnir væru úr blýi. Ég horfði vonleysislega upp snarbratta brekkuna þar sem lokamarkmiðið, Toubkal, 4167, metra hár, blasti við mér. Lafmóður barðist ég áfram upp snarbrattann. 50 skref áfram og svo hvíld. Gamalkunnug aðferð við erfiðar aðstæður sem...
Hrefnu-Konni dregur ekkert undan: Sýslumaðurinn vísaði konunni á ólöglega kjötið SEINNI HLUTI
Í seinni hluta viðtalsins við Konráð Eggertsson, Hrefnu Konna, fer hann yfir sjómennskuna og hrefnuveiðarnar. Bannárin voru erfið en þá var samt veitt. Hann fór fyrst til sjós 1958, þá 15 ára gamall, á Dynjanda.Það var saltaði í húsi við bryggjuna og tvær áhafnir...
Stærsta jólagjöf Erlu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra brást hárrétt við þegar hújn bað Erlu Bolladóttur fyrirgefningar fyrir hönd þjóðarinnar og greiddi henni rúmar 30 milljónir króna í bætur fyrir þá þjáningu sem gæsluvarðhaldið vegna hvarfs Geirfinns Einarssonar hefur valdið henni. Aðrir sakborningar í málinu höfðu þegar fengið bætur...
Seinheppinn og kulvís jólagjafaþjófur í Smáralind – Vitstola maður réðst á bíla í Árbænum
Jólagjafaþjófur var á ferð í Smáralind Kópavogi í gær. Hann rændi jólapakka með nýjum fötum. Þjófurinn hefur væntanlega verið kulvís því hann greip með sér úlpu áður en hann hraðaði sér á brott. Vandi þjófsins var sá að athæfi hans náðist á öryggismyndavélar. Lögreglan...
Þorláksmessuslagurinn 1968 – Er ungkommar slógust við lögregluna
Það var á Þorláksmessu árið 1968 að mótmælaganga var haldin í Reykjavík gegn Víetnam stríðinu sem þá stóð yfir. Lögreglan var ósátt við þá leið sem ganga átti með tilheyrandi truflunum í jólaösinni og sló í brýnu á milli mótmælendanna og lögreglunnar. Um 12...
„Of mikið að gefa fyrrverandi forseta færi á að gera sig gildandi sem einræðisherra“
Fyrrum forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, ætti ekki að fá að bjóða sig aftur fram í opinberrar stöðu eftir að hafa átt þátt í tilraun til valdaráns í landinu.Er þetta mat rannsóknarnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sem sett var á fót vegna árásinnar á þinghúsið í janúar...