Sarpur: 2022
Anna Kristjáns: „Náðum að komast í jólamatinn, skítug og illa þefjandi á aðfangadagskvöld“
Anna Kristjánsdóttir býr á Tenerife og er þekkt fyrir afar skemmtilega pistla sína frá því sem er stundum kallað „litla-Ísland.“„Ég man eitt sinn er við vorum að lesta í Halifax í Nova Scotia í Kanada í snarvitlausu veðri á Þorláksmessu og það þurfti tvo...
„Megi þessi dómur verða lexía þeim sem ónáða dómstóla með óþarfa málarekstri af þessu tagi“
Brynjólfur Guðmundsson fréttamaður á RÚV ritar pistil í hópnum Fjölmiðlanördar á Facebook.Segir:„Fjölmiðlanördar gætu haft áhuga á að lesa þennan dóm, sérstaklega niðurstöðukaflann. Sex árum eftir að Kastljóss fletti ofan af viðskiptaháttum Brúneggja kemur dómur í skaðabótamáli sem forsvarsmenn þess höfðuðu gegn RÚV og MAST.“Brynjólfur...
18 ára gift í Bandaríkjunum – Þriðji partur
Síðast endaði ég á að segja ykkur frá því þegar ég komst að framhjáhaldi míns fyrrverandi eiginmanns og ofbeldinu sem gekk á í hjónabandi okkar.Fyrri frásögn lauk þegar hann hvarf í enn eitt skiptið. Hvert fór hann? Jæja, sagan sem mér var sögð var...
Sjö ára drengur stakk haus út um rúðu á rútu og lést samstundis: „Greyið litla skinnið“
Sá harmleikur varð í Mexíkó fyrir nokkru að ungur drengur lét lífið í rútuslysi. Hann hafði stungið höfðinu út um gluggann.Drengurinn, sjö ára, var í pílagrímsferð með fjölskyldu sinni í Mexíkó en hún hafði ferðast til landsins til að heimsækja helgidóm verndardýrlings Mexico (e....
Eftirför lögreglu endaði ofan í húsagrunni – Myndband
TikTok notandi náði afar spennandi myndbandi af eftirför lögreglu í Vestubæ Reykjavíkur en ekki er vitað hvenær það var tekið. Endaði sá sem lögreglan elti með bifreiðina ofan í húsagrunni.Myndskeið af æsilegri eftirför lögreglu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok en það var...
Brottrekni barnaníðingurinn var í framboði í vor: „Heldurðu að þú verðir harður?“
Eins og Mannlíf greindi frá í gær þá var karlmanni vikið frá störfum í Húsasmiðjunni vegna meintrar kynferðislegrar áreitni í garð 12 ára drengs.Maðurinn starfaði sem yfirmaður í einni af verslunum Húsasmiðjunnar, áður en hann fékk sparkið.Meinti barnaníðingurinn var á lista stjórnmálaflokks fyrir kosningarnar...
Telur jafnrétti til náms tryggt þrátt fyrir mikla hækkun skrásetningargjalds: „Það myndi ég telja“
Rektorar opinberu háskólanna fjögurra hafa ákveðið að biðja ráðherra háskólamála um að lögum verði breytt til að skólunum fjórum verði gert kleift að hækka skrásetningargjald úr 75 þúsund krónum í 95 þúsund krónur.Fram kemur á ruv.is að gjaldið hafi verið óbreytt frá árinu 2014.Skólarnir...
Borgarfulltrúi í Pétursborg vill sakamálarannsókn á orðum forsetans: „Pútín kallaði stríðið stríð“
Borgarfulltrúi í Sánkti Pétursborg vill hefja rannsókn á orðum Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Forsetinn kallaði stríðið í Úkraínu stríð.
Nikita Yuferev, borgarfulltrúi Smolninskoye Municipal hverfis Sánkti Pétursborgar hefur verið afar gagnrýninn á stríðið í Úkraínu. Var hann kærður síðastliðinn september fyrir að níða rússneska herinn er...
Jólakveðja ársins á Rás 1: „Óska öllum gulum labradorum gleðilegra jóla. Kveðja Atlas“
Margir hafa vafalaust verið hissa fyrr í dag þegar jólakveðja hunds var lesin upp á Rás 1. Jólakveðjan vakti þó lukku, líkt og ein kona á Twitter, Hrafnhildur, lýsir.https://twitter.com/HrafnhildurErl/status/1606206087530549251Svo virðist sem eigandi hundsins sé Magnús Ragnarsson, en svo vill til að hann er meðal...
Hugleiðingar Camillu: „Þau vilja mig, þau vilja gæðastundir með mér“
Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hvetur fólk til að hugsa sinn gang um jólin; hugsa um um það sem skiptir mestu máli: Að eiga gæðastundir með fjölskyldunni.Camilla þekkir jólastressið vel verandi tveggja barna móðir; hún rabbaði við fylgjendur sína á Instagram og beindi...
Sósíalisti reiður vegna orða Einars Þorsteinssonar: „Hið kapítalíska niðurrif heldur bara áfram“
Sósíalistar sem og ýmsir aðrir, eru afar ósáttir við orð Einars Þorsteinssonar, formann borgarráðs og tilvonandi borgarstjóra um starfsemi Vinjar.Sara nokkur skrifar færslu í hóp Sósíalista á Facebook en hún hlekkjar frétt Fréttablaðsins um gagnrýni á orð Einars. Færsla Söru er harðorð enda kallar...
Gísli Marteinn um jólaumferðina: „Óska þess að þau sjái á nýju ári hvað þetta er galið kerfi “
Japanski sendiherrann á Íslandi tók fallega ljósmynd af Esjunni og jólaumferðinni í borginni og sagði Gísla Martein sjálfsagt hafa ýmislegt um málið að segja. Það var rétt hjá honum.Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsþáttastjórnanda og aðal talsmaður bíllauss lífsstíls, svaraði í gærkvöldi Twitter-færslu Suzuky Ryotaro, sendiherra...
Guðbjörn dó næstum í snjóskafli: „Þolmörk gagnvart bíldruslum í vegkantinum geta verið ótrúleg“
„Á þessum erfiðu stöðum myndast strax snjóskaflar sem ekki eru stórir eða langir. Í einum slíkum dó ég næstum í hræðilegu bílslysi fyrir nokkrum árum, sem ég hef enn ekki jafnað mig á. Ég er því í grunninn sammála "eðlilegum lokunum" en verð að...
Hrefna vandar sig þegar hún velur gjafir: „Vill ekki að gjöfin endi rykfallin inn í geymslu“
Hrefna Björk Sverrisdóttir, neytandi vikunnar, er menntaður viðskiptafræðingur. Hún er með ýmsa hatta á lofti en svona stærsti hluti tímans hjá henni fer í að sinna veitingahúsinu ROK og einnig að sinna bókaútgáfu á Viltu finna milljón? Sem kom út í lok nóvember. Hún...
Einkennisklæddur skúrkur bað um kreditkortanúmer – Maður sagðist eiga rétt á að stela vélsleða
Maður í fjárþörf klæddi sig upp í einkennisbúning í gær og leitaði fjárstuðnings til góðgerðamála. Lögreglu barst tilkynning um manninn sem var í óða önn að biðja fólk um persónuupplýsingar og greiðslukortanúmer. Maðurinn var fótgangandi og þótti tortryggilegur. Hann var horfinn af vetttvangi þegar...
Sólveig og rjúpan
Atvinnurekendum hefur tekist að brjóta aftur þríeykið sem hafði boðað byltingu í samningum skjólstæðinga sinna. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er búinn að semja við langflesta launþega aðra en Eflingu. Eftir stendur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður með kröfur sem engan hljómgrunn fá. Hún...
Fimm menn komu að hræðilegu flugslysi: „Ég held að þetta sé það versta sem við höfum lent í“
Fimm manna hópur úr björgunarsveitum Kópavogs var fyrstur á vettvang hræðilegs flugslyss. Um borð í flugvélinni voru þrír þýskir feðgar en vélin brotlenti í klettabelti í 500 metra hæð í Eystra-Horni, þar kviknaði í henni, allir farþegarnir létust. Harmleikurinn átti sér stað í ágúst...
Niðurgangur við rætur Toupkal – Framliðinn hani og martröðin í Armed FYRRI HLUTI
Fyrir fimm árum fékk ég þá hugmynd að fara upp á Toubkal, hæsta tindinn í Atlasfjöllunum í Marokkó. Ég hafði heyrt af frábærum fararstjóra, Mohamed, sem hafði leitt íslenskan gönguhóp um þessar slóðir. Ég setti mig í samband við kappann sem tók því strax...
Börnin sem fæddust í sjúkrabílunum – „Þetta gerðist svo hratt – svo var þetta bara búið“
Þau eru fjölmörg íslensku börnin sem hafa legið svo á að komast í heiminn að þau fæddust í sjúkrabílnum á leiðinni á spítalann. Fyrsta barn þessa árs fæddist til að mynda í sjúkrabíl á leið frá Dalvík til Akureyrar klukkan 00:23 á nýársnótt og var...
Smákökudeig Evu Laufeyjar innkallað: „Er hægt að gráta yfir kökudeigi? Svarið er já“
Katla hefur gefið út sölustöðvun og innköllun af markaði á smákökudeigi sem fyrirtækið framleiddi í samstarfi við Evu Laufey Hermannsdóttur, markaðs- og upplifunarstjóra Hagkaupa. Tvær tegundir af kökudeigi hennar hefur notið mikilla vinsælda og seldist upp hjá Kötlu, alls 25 þúsund deig. Eva Laufey...