Föstudagur 27. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Meintum barnaníðingi sagt upp hjá Húsasmiðjunni: „Ég veit þér er sama, en ég gæti farið í fangelsi“

Tálbeitan á TikTok fletti á dögunum ofan af meintum barnaníðingi sem hugðist hitta 12 ára strák.Fylgjendur aðgangsins á TikTok könnuðust við manninn og í athugasemdum við færsluna kom ábending um að maðurinn ynni sem yfirmaður í einni af verslunum Húsasmiðjunnar.Margir fylgjendur tálbeitunnar merktu Húsasmiðjuna...

Sláandi verðmunur á kartöflum: 29 prósent dýrari í Krónunni en Bónus

Eitt kíló af Þykkvabæjar rauðum kartöflum kostar nú 515 krónur í Krónunni en rauðar kartöflur frá SFG kosta 398 krónur í Bónus. Munurinn er 29 prósent. Eins er 25 prósent munur á einu kílói af Þykkvabæjar gullauga sem kostar 498 krónur í Krónunni. Gullauga...

Lilja Dögg Alfreðsdóttir: „Slík notkun samræmdist að mínum dómi á engan hátt íslenskum hagsmunum“

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra segir sigri hrósandi:„Iceland er Íslands!“Skýrir mál sitt:„Mér þótti það fjarstæðukennt á sínum tíma að einhver verslunarkeðja út í heimi tæki heiti landsins sem sitt eigið í viðskiptum og reyndi að þrengja að íslenskum fyrirtækjum sem vildu nota nafn landsins sér...

Katrín Jakobsdóttir biður Erlu Bolladóttur afsökunar: Erla fær 32 milljónir króna í miskabætur

Nú er það ljóst að sam­komu­lag hef­ur náðst milli rík­is­ins og Erlu Bolla­dótt­ur vegna gæslu­v­arðhalds sem hún sætti fyr­ir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Ein­ars­son­ar.Hún var sýknuð af þeim ákær­um í Hæsta­rétti árið 1980, en mátti sæta frels­is­svipt­ingu í átta mánuði vegna máls­ins.Fram kemur...

Mengað hóstasaft varð 200 börnum að bana – WHO gefur út viðvörun til foreldra

Viðvörun var gefin út til foreldra í Indonesíu eftir um 200 dauðsföll af völdum mengaðs hóstasafts.Flest þeirra látnu voru börn, yngri en sex ára. Dauðaorsök var í öllum tilfellum bráð nýrnabilun en einkenni hennar eru verkir í maga, uppköst, niðurgangur, höfuðverkur og minnkaður þvagútskilnaður....

Verðbólga komin upp í 9,6%

Verðbólga hér á landi mæl­ist nú 9,6% - hækk­ar úr 9,3% sem hún mæld­ist í síðasta mánuði.Þá hækkar vísi­tala neyslu­verðs um 0,66% frá fyrra mánuði og mæl­ist nú 564,6 stig; vísi­tala án hús­næðis­verðs hækk­ar um 0,76% milli mánaða; er nú 466,8 stig, en ár­sverðbólga...

Sturla lætur Excel-liðið í borginni heyra það – Sturta snjónum hingað – Sjáðu myndbandið

Sturla Jónsson, vörubílsstjóri og stjórnmálamaður, sýnir vel aulagang Reykjavíkurborgar hvað snjómokstur varðar í myndbandi sem hann birtir á Facebook. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og er óhætt að segja að sjón sé sögu ríkari. Sturla tók myndbandið þar sem snjónum í borginni er...

Brynjar: „Þá værum við ekki föst í snjósköflum dögum saman eða í mygluðu húsnæði“

„Þessi dómsmálaráðherra tók við embætti fyrir ári síðan,“ ritar Brynjar Níelsson og vísar til myndar af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra.Heldur áfram:„Pólitískir andstæðingar mótmæltu hástöfum þeirri skipun sem endaði með undirskriftasöfnun þegar hann réð sér aðstoðarmann. Ástæðan var sú að þetta væru ekki réttu mennirnar til...

Hefur beðið í 7 ár eftir að fá heimilislækni: „Álagið á læknunum er auðvitað algerlega óhóflegt“

Ástandið í heilbrigðismálum á Íslandi er ansi snúið, ansi víða; fyrir norðan hefur helmingur Akureyringa engan heimilislækni.Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir við ruv.is að afar illa hafi gengið að ráða lækna að heilsugæslunni.Staðan er því sú að meira en 9 þúsund Akureyringar eru ekki með...

„Ég er bæði reið og leið“

„Ég er bæði reið og leið yfir þessari ótrúlegu yfirlýsingu Fjölskylduhjálparinnar.“Þetta segir Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingarinar, á Facebook en þar vísar hún til yfirlýsingar samtakanna þar sem fullyrt var að Íslendingar fengju fyrst úthlutað aðstoð og því næst „útlendingar með íslenskar kennitölur“.Samtökin fá styrk...

Krabbameinssjúklingur sakar Sjóvá um yfirgang: „Þetta mál hefur valdið mér svefnleysi“

Ásgeir Ebenser Þórðarson, eldri borgari, upplifði sára reynslu að morgni 26. apríl síðastliðnum. Hann hafði ekið bifreið sinni niður Laugaveg til móts við Gilbert úrsmið. Hann heyrði þá einskonar blísturshljóð ofar í götunni, og sá fyrir aftan bifreiðina ungan mann á rafhlaupahjóli.Í því að...

Stefáni sama um listamannalaun

Rithöfundurinn Stefán Máni er gjarnan með eina bók á ári sem njóta vinsælda. Hann hefur þó ekki notið fastra ritlauna og ekki verið í sérstakri náð hjá þeim sem stýra úthlutunum. Rithöfundurinn var í viðtali við Egil Helgason í Kiljunni í gærkvöld þar sem...

Allir fengu gott í skóinn nema fjórir – Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti hina rólegustu nótt

Lögreglan
Samkvæmt dagbók lögreglu er fátt að frétta og nóttin hin tíðindaminnsta. Ætla má að lögprúðir landsmenn hafi allir fengið eitthvað gott í skóinn frá jólasveininum í nótt. Fáar eða engar tilkynningar bárust lögreglu. Þá var einn ökumaður handtekinn um níuleytið í miðborginni vegna ölvunaraksturs.Frá...

Gunnar hraunar yfir starfsfólk borgarinnar: „Getur ekki verið svona heimskt, latt eða ótillitssamt“

Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sósíalistaflokksins, gagnrýnir harðlega starfsfólk Reykjavíkurborgar og segist hann ekkert skilja í því hvers vegna miðborgin hafi ekki verið gerð aðgengileg göngufólki í vetrartíð undanfarinna daga. „Það er með öllu óskiljanlegt. Fólkið getur ekki verið svona heimskt, latt eða ótillitssamt," segir...

Sigurbirni krossbrá í sturtunni eftir að honum var bjargað: „Typpið var nánast horfið“

Sigurbjörn Þórmundsson, háseti á togaranum Snorra Sturlusyni RE, lenti í lífsháska þegar hann féll í ískalt hafið í Smugunni á milli Íslands og Noregs. Kraftaverk og samstillt átak félaga hans varð honum til lífs.„Það var rosalegt sjokk að lenda allt í einu í köldum...

Freyja skelfingu lostin í Mosfellsbæ: „Ég myndi hugsa mig tvisvar um að láta barn sofa í vagni“

Freyja nokkur og nágrannar hennar í Mosfellsbæ óttast mjög minkafaraldur í bænum og í Mosfellsdalnum. Að hennar sögn hafa hæsna- og dúfnaeigendur í bænum orðið fyrir miklum skaða síðustu daga vegna vargsins.Freyja opnar á umræðuna í hópi bæjarbúa á Facebook. Þar segir hún:„Síðastliðna viku...

Eva Laufey miður sín yfir smákökudeiginu: „Aldrei myndi ég vilja koma ólykt inn á heimilin ykkar!“

Eva Laufey Hermannsdóttir, markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaupa, hefur beðist velvirðingar á gölluðu súkkulaðibitakökudeigi sem virðist vera í umferð. Það hefur hún gert í fjölmennu samfélagi matgæðinga á Facebook, Matartips!.„Ég er gjörsamlega miður mín yfir þessu. Þetta eru semsagt súkkulaðibitakökurnar og því miður hafa komið...

MYNDBAND – Þorbergi krossbrá í Grafarvoginum: „Hvað ógeð er þetta hér?“

Þorbergur nokkur varð orðlaus þegar hann leit út í garð hjá sér í gærkvöldi og sá þar grunsamlega skepnu á ferli. Augljóst er á myndbandinu sem hann birti með færslu sinni í hópi hverfisbúa á Facebook að svona dýr hafði hann aldrei séð áður...

Illugi með þrjár bækur og tvö spil í jólaflóðinu: „Mér finnst gaman á jólum“

Feðginin Illugi Jökulsson og Vera Illugadóttir eru dýrkuð og dáð sem dagskrárgerðarfólk í útvarpi. Þau eru þó að sýsla ýmislegt annað og nú fyrir jólin er Illugi með tvö spil og þrjár bækur í jólabókaflóðinu. Eina þeirra, bókina Dýrin, skrifuðu þau feðginin saman.„Við Vera...

Ísland vann Iceland

Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur nú vísað frá áfrýjun Iceland Foods í deilu keðjunnar og íslenskra stjórnvalda vegna vörumerkjaskráningar á orðinu Iceland.Telst því skráning verslunarkeðjunnar ógild, en þetta kom fram á vefmiðlinum Vísi.Hin áðurnefnda fjölskipaða áfrýjunarnefnd kvað upp dóm sinn í síðustu viku; en...

Raddir