Laugardagur 28. desember, 2024
-1.4 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Leikkonan Sonya Eddy er látin: „Heimurinn hefur misst annan listrænan engil“

General Hospital leikkonan Sonya Eddy er látin aðeins 55 ára að aldri.ET segir frá því í dag að leikkonan Sony Eddy sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni General Hospital, er látin, 55 ára að aldri. Þar lék hún hina hörðu en góðhjörtuðu...

Jóhannes þjóðvegakóngur stálheppinn á aðventunni: Fékk óvænt nýtt hné úr stáli og plasti

Konungur þjóðvegarins, Jóhannes Guðnason, datt í lukkupottinn í fyrradag þegar honum áskotnaðist nýtt hné. Hann tilkynnti um þessa stálheppni sína á Facebook og lýsti því að hann hefði „komist óvænt í hnéskipti þann 19.12.2022, klukkan.14.40".Jóhannes, sem er fæddur árið 1957, tók tilboðinu, umsvifalaust og...

Á fimmta þúsund manns voru aðstoðuð af björgunarsveitunum um síðustu helgi

Komið er á daginn að á fimmta þúsund manns voru aðstoðuð af björgunarsveitunum um helgina.Alls voru 633 félagar í Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu sem komu þá að 83 björgunaraðgerðum samkvæmt yfirliti frá félaginu.Á Grindavíkurvegi var mikill þungi; 1200 manns aðstoðuð; 1500 manns voru aðstoðaðir í Reykjanesbæ,...

Geir H. Haarde forðast helst samfélagsmiðla: „Ég neitaði mér al­gjör­lega um allt áfengi“

Geir H. Haar­de fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra seg­ist hafa þurft að hugsa vel um sig til að halda jafn­vægi í gegn­um hrunið; álagið var gríðarlegt - ómannlegt.Geir er nýj­asti gest­ur­inn í Podcasti Sölva Tryggva­son­ar, og fer hann í þætt­in­um yfir hrunið, og margt fleira afar áhugavert:„Þetta...

Móðir varar foreldra við leikfangi: „Aldrei dottið í hug að svona gæti gerst með barnaleikfang“

Bresk móðir vill vara aðra foreldra við kaupum á leikfangi sem olli því að fimm ára sonur hennar var sendur í neyðaraðgerð.Hinn fimm ára Jude Foley, fékk slæma flensu sem virtist ekki ætla að ganga yfir. Foreldrar hans leita til læknis en þeim er...

Páll skipstjóri: „Rökrétta en siðlausa leiðin var að leggja útgáfurnar niður og stofna nýja“

Páll Stein­gríms­son, skip­stjóri Sam­herja, tjáir sig um sameiningu Stundarinnar og Kjarnans:„Fjárfestar, sem lagt hafa fé í Kjarnann og Stundina, sátu uppi með ónýta fjárfestingu og skaddað mannorð.“Bætir við:„Rökrétta en siðlausa leiðin var að leggja útgáfurnar niður og stofna nýja. Kennitöluflakk er viðtekin aðferð þeirra...

Lenyu finnst skrítið er jaðarsettum hópum er att saman: „Það ÞARF ekkert að vera „annaðhvort eða““

Varaþingmaður Pírata, hin skelegga Lenya Rún Taha Karim furðar sig á þeirri hegðun að setja jaðarsetta hópa upp á móti hvor öðrum.Lenya Rún skrifaði færslu á Twitter í morgun þar esem hún furðar sig á því er jaðarsettir hópar eru settir upp á móti...

Ekki örvænta þó að verðið á íbúðinni þinni hafi lækkað lítillega á milli mánaða

Mannvirki, húsnæði, Leiguverð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur birt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og sýnir hún 0,3 prósenta lækkun á milli október og nóvember. Er þetta í annað sinn sem fasteignaverð lækkar á árinu. Lækkunin skýrist meðal annars á frosti á fasteignamarkaðinum vegna aðhalds lánastofnanna og hækkun vaxta....

Handboltamennirnir Kári Kristján og Svanur með glænýtt jólalag

Handboltamennirnir Kári Kristján og Svanur Páll sömdu og gáfu nýlega út jólalag.Eyjamiðilinn Tígull sagði frá því í gær að þeir Kári Kristján Kristjánsson og Svanur Páll Vilhjálmsson, leikmenn í handknattleiksliði ÍBV hafi gert sér lítið fyrir og samið og gefið út jólalag sem birtist...

Skoðanakönnun Mannlífs – Hversu miklu eyðir þú í jólagjafir í ár samanborðið við í fyrra?

Nú þegar jólin eru á næsta leiti spyr Mannlíf lesendur sína hvort þeir finni fyrir miklum mun á kostnaði jólanna í ár í samanburði við síðustu jól.

„Ekki boðlegt að Kastljós hafi tvo blaðafulltrúa í setti að útskýra þá krísu sem varð í Leifsstöð“

Fjölmiðlarefurinn Stefán Jón Hafstein segir að það sé ekki „boðlegt að alvöru fréttaskýringaþáttur eins og Kastljós vill vera hafi tvo blaðafulltrúa í setti til að útskýra þá megakrísu sem varð í Leifsstöð.“Bætir við:„Samkvæmt þeim ágætu mönnum fór allt meira og minna vel og það...

Elliði bæjarstjóri bjargaði ungum drengjum úr háska:„Komust til síns heima uppfullir af hangikjöti“

„Þeir komust til síns heima á  mánudag, uppfullir af hangikjöti og graflaxi,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi.Elliði býr á Hjalla í Ölfusi, utan alfaraleiðar. Hann bjargaði tveimur ungum drengjum, 16 og 17 ára, úr háska um helgina. Í samtali við Bítið á Bylgunni...

Fjölskylduhjálp Íslands gagnrýnd fyrir rasisma: „Vilt þú útskýra það fyrir honum eða á ég?“

Fjölskylduhjálp Íslands á Reykjanesinu tekur íslenskar fjölskyldur framyfir erlenda ríkisborgara með íslenskar kennitölur þegar kemur að matarútdeilingum fyrir jólin.Baráttukonan Þórunn Ólafsdóttir bendir á tilkynningu frá Fjölskylduhjálp Íslands á Reykjanesi, á Twitter-reikningi sínum en hún hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Í færslunni segir að Fjölskylduhjálpin...

Forsetafrúin Eliza Reid: „Ég er ennþá þessi venjulega kanadíska kona sem flutti hingað 2003″

Forsetafrúin Eliza Reid segir það mikilvægt fyrir Íslendinga að raddir þeirra sem hafa ekki fullkomið vald á tungumálinu heyrist.Hún segir að innflytjendur hafi margt að segja þó þeir tali ekki alveg kórrétta íslensku.Eliza flutti hingað til Íslands fyrir tæplega tuttugu árum síðan, ásamt verðandi...

Stundin og Kjarninn saman í sæng föstudaginn þrettánda

Samkvæmt nýjum vef Stundarinnar og Kjarnans kemur fram að mótun nýs og framsækins fréttamiðilis sé nú í pípunum. Þá verður hugmyndafræði  miðilisins byggð á valddreifingu- og eflingu almennings með óháðri og gagnrýnni miðlun frétta.Að öllu óbreyttu tekur sameiningin formlega gildi um áramótin en stefnt...

Páll Magnússon bendir á Íslandsmet í aukningu ríkisútgjalda: „Yfirgengilegt bruðl“

Páll Magnússon fyrrum alþingismaður bendir á gríðarlega aukningu á ríkisútgjöldum á milli ára, í síðustu færslu sinni á samfélagsmiðlinum Facebook. Hann bendir á að að ríkið sé fyrirferðamesta stofnuninni þegar kemur að mannaráðningum: „Á heilsíðu eftir heilsíðu er ríkið að falast eftir fólki til...

Ökumaður villti á sér heimildir – Sló afgreiðsludömu ítrekað í andlitið

Samkvæmt dagbók lögreglu  ökumaður bifreiðar stöðvaður. Aðspurður um kennitölu gaf ökumaðurinn lögreglu upp ranga kennitölu þar sem hann reyndist vera sviptur ökuréttindum.  Ökumaðurinn upplýstir síðar rétta kennitölu eftir að lögregla hafði séð að hann var ekki að gefa réttar upplýsingar.  Ökumaðurinn er einnig grunaður...

Dagur pakkar saman

Við lok ferils Dags B. Eggertssonar sem borgarstjóra í Reykjavík blasir við fremur skuggaleg staða í fjármálum borgarinnar. Meirihlutinn á hinu mesta basli við að koma skikk á málin. Það mun síðan koma til kasta Einars Þorsteinssonar, leiðtoga Framsóknarflokksins, eftir rúmt ár að axla...

Forsetinn sem virkjaði neitunarvaldið

Ólafur Ragnar Grímsson er einn merkasti leiðtogi okkar tíma að öðrum ólöstuðum. Hann hefur alla tíð verið umdeildur en haldið sínu striki ótrauður. Hann er sá forseti sem mótaði embætti forseta Íslands í þá veru sem nú er. Mörgum er minnisstætt þegar hann í...

Nemendur í tíunda bekk sendir heim úr skólaferðalagi fyrir áfengisdrykkju – Foreldrum misboðið

Reiði braust út á meðal foreldra tíundubekkinga í Brekkuskóla þegar ellefu nemendur voru sendir heim úr skólaferðalagi.  Árgangurinn fór í ferð til Danmerkur en þar fór allt úr böndunum, fljótt komst upp að mikil drykkja væri á meðal unglingana og var þá tekin ákvörðun...

Raddir