Föstudagur 1. nóvember, 2024
3.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Kvikustrókar allt að hundrað metra háir – „Ekkert túristagos“

Veðurstofa Íslands hefur gefið út áætlaða staðsetningu gossprungunnar á Reykjanesskaga. Eldgosið hóst klukkan 22.17 í kvöld. Aðdragandinn var mjög snarpur og kom sérfræðingum töluvert á óvart. Eldgosið er talið stærra en fyrri gos.„Það kom okkur töluvert á óvart,“ sagði Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofunni í aukafréttatíma...

„Þetta virðist vera frekar stórt, miðað við fyrri gos á Reykjanesskaganum.“

Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, sagði í samtali við fréttamann vísis að nú sé upplýsingaöflun í gangi og að þyrla landhelgisgæslunar sé að fara í loftið og samhæfingarmiðstöð Almannavarna hefur verið virkjuð.„Við erum að taka stöðuna á því nákvæmlega hvar þetta er. Þetta virðist vera...

Reykjanesbrautin LOKUÐ

Lögreglan á Suðurnesjum sendi frá sér tilkynningu um lokun Reykjanesbrautarinnar. Vegfarendum er bent á að rýma Reykjanesbrautina tafarlaust.Þá kemur einnig fram að óskað er eftir að ökumenn teppi ekki vegi í kringum gosið og skapi þannig hættu með að stöðva á akbrautum eða úti...

Tilkynning frá lögreglu: „Eldgos er hafið rýmið Grindavík STRAX en alls ekki um Grindavíkurveg“

Lögreglan á Suðurnesjum sendi frá sér tilkynningu á Fésbókarsíðu sinni:„Eldgos er hafið rýmið Grindavík STRAX en alls ekki um Grindavíkurveg.“

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga

Samkvæmt Veðurstofu Ísland er gosið norðan Grindavíkur við Sundhnjúkagíga. Sprungan er 3.5 kílómetrar að lengd.Hraunflæði er 100 - 200 rúmmetrar á sekúndu.Á RÚV kemur fram að: „Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar...

Vögnu sagt upp eftir að hafa misst fingur: „Kærði sig ekkert um að hafa gallað fólk í vinnu“

Vögnu Vagnsdóttur var sagt upp störfum eftir að hún missti putta í sláturhúsi árið 1995.„Ég tel að orsökin fyrir að ég missti framan af fingrinum hafi verið sú að það var unnið með ailt of miklum látum við kjötsögina. Álagið var of mikið,“ sagði...

Ísraelskt fasteignafélag auglýsir strandhús á Gaza: „Nú á forsöluverði!“

Ísraelskt fasteignafélag auglýsir nú strandhús á Gaza-ströndinni til sölu.Palestínsk-ameríski rithöfundurinn og pólitíski aktívistinn Susan Abulhawa bendir á óhugnalega auglýsingu á Instagram síðu sinni. Auglýsingin er frá ísraelska fasteignafélaginu Haray Zahav sem er leiðandi í sölu á húsum í ólöglegu landtökubyggðunum á Vesturbakkanum.Fasteignafélagið birti tvær...

Landsliðshópur Íslands fyrir EM tilkynntur: „Mæta svo stinnir“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfara karlaliðsins í handbolta, tilkynnti fyrr í dag hvaða leikmenn myndu fara á EM í handbolta en það fer fram í janúar í Þýskalandi. Ísland mun hefði undirbúning hérlendis og halda svo til Austurríki og keppa þar æfingaleiki við Austurríki. Athygli...

Saka Ísraela um að svelta Gaza-búa viljandi: „Ættu að tala gegn þessum viðbjóðslega stríðsglæp“

Alþjóðleg mannréttindasamtök saka Ísrael um að nota hungursneyð sem vopn í stríðinu á Gaza.Mannréttindasamtökin Human Rights Watch (HRW) segja í fréttatilkynningu sem birtist í dag, að Ísraelar séu vísvitandi að svipta Palestínumenn aðgangi að mat, vatni og öðrum nauðsynjum. Notkun hungursneyðar gegn óbreyttum borgurum...

10 verstu jólagjafirnar

Mörgum finnst skemmtilegasti hluti jólanna að gefa og opna pakkana. Fjölskyldan er búin að hreiðra um sig í stofunni. Gleðin og eftirvæntingin er rafmögnuð. Flest þekkjum við tilfinninguna að þurfa að gera sér upp gleði og þakklæti fyrir gjöf sem hitti engan veginn í...

Merki Rapyd hvergi að finna á nýrri landsliðstreyju

Merki fjármálafyrirtækisins Rapyd er hvergi að finna á nýjum landsliðstreyjum HSÍ sem eru til sölu á Boozt. Handboltasambandið hefur á undanförnum vikum verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera í samstarfi við Rapyd en forstjóri Rapyd sagði í október á þessu ári að allar aðgerðir...

Hvað finnst þér um tímasetningu verkallsaðgerða flugumferðastjóra?

Klukkan 10 í morgun lauk þriðju lotu í verkfalli flugumferðastjóra og er sú fjórða boðuð á miðvikudaginn næstkomandi, frá klukkan fjögur að nóttu til 10 að morgni. Samningaviðræður hafa ekki gengið sem skyldi og að svo stöddu sér sáttasemjari ekki tilefni til að boða...

Mögulegt að Grindvíkingar geti haldið jól heima

Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum telur ekki ólíklegt að Grindvíkingar geti haldið jól í bænum. Vísir greindi fyrst frá í dag en næsta hættumat Veðurstofunnar verður gefið út á miðvikudaginn næstkomandi.Frá 14.desember hafa íbúar megað dvelja í bænum frá klukkan sjö á morgnanna til...

Sigga Beinteins komin á fast

Söngdrottningin Sigríður Beinteinsdóttir er komin á fast en þær Eygló Rósa Glódís Agnarsdóttir eru byrjaðar í sambandi. Vísir greinir frá þessu.Sigríður, sem er yfirleitt kölluð Sigga Beinteins, er ein þekktasta söngkona landsins en hún hefur keppt fyrir hönd Íslands í Eurovision þrisvar sinnum og...

Vill forðast slaufun: „Tel ég rétt að auglýsa bókina hér“

„Svo mér verði ekki slaufað eins og Ester í bókhaldinu hjá Bónus tel ég rétt að auglýsa þessa frábæru bók hér,“ ritar Brynjar Níelsson fyrrum alþingismaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra á Fésbókarsíðu sinni. Brynjari barst á dögunum eintak af bókinni Þriðja Vaktin eftir Þorstein V....

NBA-stjarna í vandræðum: „Farðu í fóstureyðingu, lol“

NBA-leikmaðurinn Anthony Edwards er vandræðum þess dagana en Instagram-fyrirsætan Paige Jordae sakar hann um að hafa þrýst á hana að fara í þungunarrof. Edwards er einn af bestu körfuboltamönnum heimsins í dag en hann spilar með Minnesota Timberwolves.Fyrirsætan birti skjáskot af skilaboðum sem hún...

Guðný María með hátíðarhljómleika á Bryggjan Brugghús: „Ástfangin af lífinu, án krabbameins!“

Gleðisprengjan og tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir heldur hátíðarhljómleika þann 29. desember á Bryggjan Brugghús.Guðný María, sem glatt hefur landann undanfarin ár með frumsaminni tónlist sinni og jákvæðni, heldur sína fyrstu hljómleika eftir Covid-faraldurinn og glímu við krabbamein. Verða þeir haldnir þann 29. desember á...

Refsigjald á foreldra í Árborg hækkar um helming – 3000 kr fyrir að sækja barnið mínútu of seint

Sveitarfélagið Árborg hefur sent út tilkynningu til foreldra leikskólabarna vegna rúmlega helmingshækkunar á leikskólagjaldi er lúta að frávikum umsamins dvalartíma. Kostar hvert korter nú 1.911 krónur en hækkar upp í 3.000 krónur.  Breytingin á gjaldskránni tekur gildi 1. janúar 2024. Gjaldið sem um ræðir...

Grímur orðinn nýstúdent: „Ég dimmiteraði einn í laumi og fer í útskriftarferð með vorinu“

Grímur Atlason er orðinn nýstúdent, eftir 33 ára pásu frá menntaskólanámi.Framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Geðhjálpar, Grímur Atlason útskrifaðist sem stúdent í gær. „Fyrir 13.621 degi hóf ég nám við Menntaskólann við Hamrahlíð. Markmiðið var stúdentspróf. Það hafðist í dag en þá útskrifaðist ég sem stúdent frá...

Kona slasaðist illa þegar dádýr stangaði hana fyrir utan heimili hennar

Íbúi í Colorado slasaðist alvarlega eftir að dádýr réðst á hana á laugardagskvöldið síðasta. Konan(67) var stödd fyrir utan heimili sitt þegar árásagjarnt dádýr stangaði hana. Hún náði í kjölfarið að hlaupa aftur inn í húsið en hlaut hún opið sár á vinstri fæti...

Raddir