Sarpur: 2023
240 nemendur ferjaðir milli hverfa vegna myglu: „Það sprakk rör í kjallara“
Ekkert lát virðist vera á mygluðum skólum í Reykjavík.Tæplega helmingur nemenda Hólabrekkuskóla þarf að mæta í Grafarvog til að geta sinnt námi sínu en börnin sem ganga í Hólabrekkuskóla eru flest úr Breiðholti. Verður nemendum í 6. til 10. bekk ferjað í Korpuskóla í...
Skellt í lás á Stokkseyri: „Ég er bara mjög sár og reið yfir þessu“
Til stendur að skerða þjónustu við íbúa Stokkseyrar og Eyrarbakka í sparnaðarskyni.Nýverið var greint frá því að stytta ætti opnunartíma sundlaugar Stokkseyrar talsvert. Frá 1. september verður laugin aðeins opin þrjá daga í viku og frá 1. nóvember verður henni svo lokað í fjóra...
Vill Ísland úr Nató: „Evrópa er að vígbúast“
Gunnar Smári Egilsson vill að Ísland hætti í Nató.Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson segir á Facebook í dag að til viðbótar við styrkingu „últra-hægrisins“ í Evrópu, sé álfan einnig að vígbúast. Segir hann flest lönd Atlashafsbandalagsins keppist „nú við að færa fé úr velferð og...
Alvarlegt slys við Langjökul – Tvær bandarískar konur fluttar á Landspítalann með þyrlu
Alvarlegt vélsleðaslys varð við Langjökul stutt eftir klukkan 14 í dag en þyrla Landhelgisgæslunnar var við æfingu nálægt jöklinum og brást skjótt við.
Samkvæmt frétt RÚV flutti þyrla Gæslunnar tvær bandarískar konur á Landspítalann í Fossvogi rúmlega 14 í dag en þær höfðu lent í...
Bjarni Ben þjarmar að Svandísi: „Það er okkar afstaða“
Bjarni Benediktsson gagnrýnir matvælaráðherra.Bann Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, við hvalveiðum hefur vakið mikla athygli, bæði hérlendis og erlendis. Þó að meirihluti landsmanna, og heimsbyggðarinnar, sé fylgjandi banninu þá af einhverjum ástæðum virðist það fara gífurlega fyrir brjóstið á Sjálfstæðismönnum. Þrátt fyrir að ýmsu sé að...
Prettiboitjokko vill fá listamannalaun: „Getur afi ekki sett afa strákinn sinn á listamannalaun?“
Patrik Atlason, betur þekktur undir nafninu Prettyboitjokko vill komast á listamannalaun.Tónlistarmaðurinn Patrik, sem hefur átt nokkra vinsæla smelli á árinu, vill komast á listamannalaun enda erfitt að lifa á tónlist á Íslandi.„Langar á listamannalaun,“ skrifaði Patrik í gær á X-inu, sem áður hét Twitter...
Regnbogagatan á Seyðisfirði fær andlitslyftingu – Nýjum litum bætt við
Búið er að bæta við litum í Norðurgötu á Seyðisfirði eða Regnbogans stræti eins og Bubbi Morthens kallaði götuna í þekktu lagi um árið.Fram kemur í frétt Austurfréttar að Gleðiganga hafi verið gengin á Seyðisfirði á sama tíma og gengið hefur verið í Reykjavík,...
Segir nóg komið af götum með karlanöfnum: „Elísabetarstígur yrði hið mesta prýði í Reykjavíkurborg“
Elísabet Jökulsdóttir og stuðningsfólk hennar hefur hafið undirskriftarsöfnun fyrir nafni á nýjum stíg sem lægi á milli Sólvallagötu og Hringbrautar. Nafnið er Elísabetarstígur.Til stendur að búa til stíg sem yrði á milli Sólvallargötu og Hringbrautar en stígurinn á að heita Hoffmannsstígur, í höfuðið á...
Pylsuárásin í Laugardal vindur upp á sig: Vinkonurnar tóku til sinna ráða
Mannlíf greindi frá því á dögunum að pylsuárás hefði verið gerð í garð í Laugardal. Ástæða þess hafi hugsanlega verið einhverskonar hefnd vegna slæmra sambandsslits sonar eiganda garðsins.„Ég var niður í kjallara að hengja upp þvott og þá sá ég krakka laumast inn í...
Allt í rusli í Reykjavík: „Ég er orðin ansi pirruð“
Sorphirða í Reykjavík orðin að stóru vandamáli.Sífellt fleiri Reykvíkingar hafa á undanförnum vikum og mánuðum kvartað undan lélegri sorphirðu sem borgin býður upp á. Kristín Jónsdóttir er ein þeirra.„Ég er orðin ansi pirruð á því að fá engin svör um hvenær sorpið verður losað...
Göngustígamorðingi laus í Maryland – Önnur kona horfin
Kennari í Maryland hvarf sporlaust eftir að hafa sést á útivistasvæði aðeins nokkrum dögum áður en lík fimm barna móðurinnar Rachel Morin fannst á svipuðum slóðum.Mariame Toure Sylla, sextug, sást síðast að kvöldi 29. júní nærri Schrom Hills Park í Greenbelt, sem er um...
Kolbrún nýtir aukakrónurnar um jólin: „Í hverri einustu búðarferð kaupi ég mjólk“
Kolbrún Tanja Eggertsdóttir er 31 árs Hvergerðingur sem starfar fyrir Árborg. Eiginmaður Kolbrúnar er Sigurður Rúnar Ingason, smiður, og saman eiga þau börnin Mikael Óðinn og Arndísi Míu. Kolbrún er Neytandi Vikunnar.Gerir þú verðsamanburð á vörum og þjónustu?Já, ég reyni að vera meðvituð um...
Vinur minn jarðsunginn í dag: „Guðmundur er ekki smali, hann er fjallkóngur“
Það var þungbært að fá þá harmafregn að Guðmundur Jón Sigurðsson væri látinn. Hann hafði glímt við krabbamein en vonir stóðu til þess að hægt væri að halda þeim vágesti í skefjum. Það fór á annan veg.Við Gummi Sig, eins og hann var jafnan...
Sólblindur ökumaður
Sólskinið í Reykjavík í gær varð ekki öllum til góðs. Ökumaður á leið um austurborgina blindaðiist gjörtsamlega og missti áttir með þeim afleiðingum að hann hafnaði á ljósastaur. Tjón varð á bifreiðinni og ljósastaurnum. Ökumaður slapp hinsvega með skrekkinn og fann aðeins fyrir minniháttar...
Rosalega ríkur Jón
Athafnamaðurinn Jón Ólafsson var um tíma einn sá umsvifamesti á Íslandi. Hann átti Stöð 2 og allt sem því fylgdi auk þess að vera sá stærsti á sviði plötuútgáfu. Þá var hann innvinklaður í fjárfestingar í banka undir merkjum Orca-hópsins þar sem Jón Ásgeir...
Stóra súpumálið á Litla-Hrauni: „Alltaf einhverjir menn tilbúnir að koma leiðindum af stað“
Fangar á Litla-Hraun fengu óvænta ábót með matnum árið 2004.Það er ekki á hverjum degi sem greint er frá mat í íslenskum fangelsum en fangar á Litla-Hrauni fengu súpu með gleraugum árið 2004. Líklega var um hrekk að ræða.„Maður hrekkur náttúrulega við þegar svona...
Ráðist á konu við undirgöng á Selfossi – Lögreglan lýsir eftir vitnum
Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkamsárás gegn konu á Selfossi aðfaranótt 21. júní síðastliðinn.Samkvæmt frétt Sunnlenska.is leitar lögreglan að vitnum að líkamsárás sem framin var gegn konu við undirgöngin undir Eyraveg við Hagatorg á Selfossi á milli 5 og 5:30 að morgni miðvikudagsins 21....
Hatursglæpir framdir í Mosó: „Þetta var mjög óþægilegt að sjá“
Hinseginfáni var skorinn niður í Mosfellsbæ fyrir utan Á. Óskarsson.Nú um helgina verður Gleðigangan gengin og er hún hluti af Hinsegin dögum sem nú eiga sér stað. Margir fagna fjölbreytileikanum og gleðjast en því miður eru sumir svo uppfullir af hatri að þeir þurfa...
Saga úr lífi Eflingar-konu: „Við hljótum öll að bíða spennt eftir næsta frekjukasti auðvaldsins“
Sólveig Anna Jónsdóttir segir sögu úr lífi Eflingar-konu í nýrri færslu á Facebook.Í pistlinum lýsir hún því hvernig Eflingar-konan þurfi að þræla myrkranna á milli en neyðist svo til að greiða um 70 prósent af tekjum sínum í leigu. Segir hún konuna hafa einfalt...
Fiskikóngurinn ætlar ekki í mál við jeppakarlana: „Tek bara höggið“
Kristján Berg, sem þekktur er sem Fiskikóngurinn ætlar ekki að aðhafast neitt vegna slæms frágangs Fjallajeppar hf. á húsnæði sem hann keypti af þeim.Mannlíf sagði frá því um daginn að Kristján hefði verið allt annað en ánægður þegar hann keypti húsnæði undir rekstur sinn....