Mánudagur 18. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Bændur ósáttir með MAST: „Fannst þetta skjóta mjög skökku við“

Bændur í Miðfirði eru ósáttir með vinnuaðferðir MAST.Fyrir fjórum mánuðum voru staðfest riðusmit í Miðfjarðarhólfi. Nokkrir bændur hafa nú verið kærðir af til lögreglu af MAST fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirdýralæknis. Þeir eru sakaðir um að hafa ekki afhaft hent þá gripi sem...

Jón Guðni bankastjóri: „Samrunaviðræður milli Íslandsbanka og Kviku eru ekki hafnar

„Samrunaviðræður milli Íslandsbanka og Kviku eru ekki hafnar og hafa engin samtöl þess efnis átt sér stað eftir að viðræðum var slitið," segir Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, í skriflegu svari til Mannlífs, vegna fréttar í gær um að þreifingar hefðu átt sér stað...

Trylltur maður með hníf á Völlunum í Hafnarfirði – Sérsveitin mætti á staðinn

Lögreglan
Uppnám varð á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöld þegar maður vopnaður hnífi gekk berserksgang og olli skemmdum í fjölbýlishúsi. Hnífamaðurinn var viti sínu fjær og ógnaði nærstöddum með vopni sínu. Lögreglan var með mikinn viðbúnað á vettvangi og naut aðstoðar sérsveitar við að ná...

Kristján borgar öllum

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf, heldur öllum starfsmönnum sínum á launum þrátt fyrir hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur marvælaráðherra sem gildir til fyrsta september. Engum hefur verið sagt upp og eru áform um að hefja veiðarnar 1. september að óbreyttu, að Því er fram kemur í...

Segja föðurbróðir Ásmundar Einars hafa ekið á föður sinn: „Valdimar ók þá á hliðið sem gaf eftir“

Harðar fjölskyldudeilur standa í Dalabyggð vegna umsvifa og gjörða Daða Einarssonar og sonar hans, Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra. Deilt er um jörðina Lambeyrar sem var í eigu átta systkina, afkomenda Einars Valdimars Ólafssonar. Jörðin fór á uppboð eftir að Daði hafði skuldsett eignirnar upp í...

Kristján Þorvaldsson er látinn

Kristján Þorvaldsson, fjölmiðlamaður, lést í gær á Lálandi í Danmörku. Kristján starfaði lengi við fjölmiðla. Bæði í útvarpi og á prentmiðlum en hann var einn stofnenda Séð og Heyrt og var þar ritstjóri í áratug. Einnig ritstýrði hann meðal annars Mannlífi og Vikunni. Í nokkur...

Braut rúðu á lögreglubíl eftir handtöku

Rólegt hefur verið hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í dag. Ölvaður maður var handtekinn en reyndi að hlaupa frá lögreglu og braut síðan rúðu í lögreglubílnum. Hann var vistaður í fangaklefa. Ökumaður endaði í mýri við flugvöllinn í Reykjavík þegar hann ók í gegnum girðingu. Hann...

Íslandsbanki og Kvika hefja aftur viðræður um sameiningu

|
Stjórnendur Íslandsbanka og Kviku hafa undanfarna daga átt í viðræðum um að taka formlega upp samrunaviðræður á nýjan leik. Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, Marinó Tryggvason, bankastjóri Kviku banka, og Sigurður Viðarsson, aðstoðarbankastjóri Kviku, hafa átt í góðum samskiptum og rætt þau mál sem...

Lögreglan biður ökumenn um að taka ekki sénsinn: „Oft áfengi ennþá að finna í ökumönnum“

Lögreglan á Suðurnesjum minnir á umferðalögin á einum stærsta ferðadegi ársins. Þeir leggja áherslu á að ökumenn með ferðavagni aki á löglegum hraða, líkt og aðrir. Lögreglan varar við því að setjast undir stýri eftir neyslu vímuefna, oft sé áfengi enn mælanlegt daginn eftir...

Læknir myrti ungbarn sitt og tók eigið líf: „Vissum ekki einu sinni að hún væri ófrísk“

Virtur læknir í New York fannst látin ásamt nýfæddu barni sínu á heimili fjölskyldunnar þar sem lögreglan hafði tvisvar verið kölluð út í sumar.Læknirinn Krystal Cascetta var fertug þegar hún banaði fjögurra mánaða gamalli dóttur sinni með skotvopni áður en hún tók eigið...

Diljá treystir Bjarna

|||
Fæstum dylst að mikil ólga er innan Sjálfstæðisflokksins sem er í alvarlegri fylgiskreppu. Samstarfið milli Sjálfstæðisflokksins og VG er í uppnámi og samskipti milli flokkanna er við frostmark.Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var í viðtali á Sprengisandi þar sem Kristján Kristjánsson spurði hana um...

Steinunn Ólína ver vin sinn Kára: „Sjálfsábyrgðin er harður húsbóndi“

Kári Stefánsson
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tekur upp hanskann fyrir vin sinn, Kára Stefánsson, sem nýverið viðurkenndi að mögulega hefði verið nóg að gefa eldra fólki og fólki með undirliggjandi sjúkdóma, bóluefni gegn Covid-19 veirunni.Játning Kára Stefánssonar, sem var áberandi þegar heimsfaraldurinn gekk yfir Ísland, hefur vakið...

Sjúklingur gekk berserksgang á slysadeildinni – Annar ógnaði starfsfólki með skærum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nægu að snúast í dag samkvæmt dagbók hennar en alls dvelja sex manns í fangaklefum lögreglunnar þegar þetta er ritað. Mikið hefur verið af aðstoðarbeiðnum út um allt höfuðborgarsvæðið og hefur lögreglan þurft að aðstoða fólk í annarlegu...

Að minnsta kosti 30 látnir í lestarslysi í Pakistan – Enn unnið að því að losa fólk úr rústunum

Að minnsta kosti 30 eru látnir og 100 slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporunum í Suður-Pakistan, samkvæmt BBC.Fjöldi vagna Hazara Express ultu nærri Sahara lestarstöðinn í Nawabshah, um 275 kílómetra frá Karachi, í Pakistan.Særðir farþegar voru fluttir á nærliggjandi sjúkrahús og viðbragðsaðilar...

Brynjar í Berlín: „Miðaldra karlmenn eru nákvæmlega eins og þeir voru fyrir 40 árum“

Brynjar Níelsson, fyrrum aðstoðamaður dómsmálaráðherra, situr ekki auðum höndum eftir að hann missti vinnuna í sumar. Eða það er að segja, hann situr ekki auðum höndum heima hjá sér, hann er á ferðalagi.Brynjar skrifaði skondna færslu á Facebook þar sem hann segir frá fimmta...

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Annar vespuræningjanna sem handtekinn var í gær hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. september að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í þágu rannsóknar hennar á síbrotum og tveimur vopnuðum ránum í gær.Sagt var frá því í fréttum í gær er tveir menn um tvítugt...

Rússar sprengdu blóðgjafamiðstöð í Úkraínu í gær: „Þessi stríðsglæpur segir allt um yfirgang Rússa“

Fjarstýrð rússnesk sprengja hitti blóðgjafamiðstöð í Norð-Austur Úkraínu í gær samkvæmt forseta landsins.Fram kemur í frétt BBC að Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, hefði ekki gefið upplýsingar um nákvæmar tölur af þeim sem særðust eða létust í árásinni, sem varð í Kharkiv-umdæminu.„Þessi stríðsglæpur segir allt...

„Þátttaka Íslendinga í sameiginlegri skömm Vestur-Evrópuríkja í Assange málinu er til ósóma“

Kristinn Hrafnsson segir afstöðuleysi íslenskra yfirvalda í máli Julian Assange til ósóma.Mannlíf birti í gær svör forsætisráðherra Íslands, Katrínu Jakobsdóttur varðandi afstöðu yfirvalda til málaferla gegn Julian Assange, fyrrum ritstjóra Wikileaks en hann hefur ekki getað um frjálst höfuð strokið frá árinu 2012 en...

Græn og glæsileg GDNR á Innipúkanum – Sjáðu myndina!

Söngkonan Guðrún Ýr Eydal eða GDNR eins og hún kallar sig birti glæsilega ljósmynd af sér á Instagram í gær en hún er tekin á Innipúkanum sem fer fram þessa helgi í miðborg Reykjavíkur.Á meðan margir skemmta sér konunglega á Þjóðhátíð í Eyjum og...

Anna snarhætti að reykja eftir heimsókn frænku sinnar: „Þetta varð sem áfall fyrir mig“

Anna Kristjánsdóttir minnist tveggja tímamóta í lífi hennar í nýjustu dagbókarfærslu sinni frá Paradís. Þar segir hún frá því er hún missti af fæðingu frumburðar síns annars vegar og hins vegar þegar hún ákvað að hætta að reykja.Vélstjórinn fyndni, Anna Kristjánsdóttir skrifaði dagbókarfærslu á...

Raddir