Sarpur: 2023
Dýrvitlaus maður réðist á dyraverði skemmtistaðar – Kærður fyrir að gefa ekki stefnuljós
Þrátt fyrir mestu ferðahelgi ársins hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu um nóg að snúast í nótt, samkvæmt dagbók lögreglunnar.Hér eru helstu verkefni næturinnar:Ökumaður rafhlaupahjóls féll í austurborginni og slasaðist á lófum. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang og gerðu að sárum hans.
Í miðborginni var maður handtekinn grunaður...
Bubbi fjúkandi reiður
Söngvaskáldið Bubbi Morthens er strandaglópur eftir að Icelandair sveik hann með því að fresta flugi frá Krít til Íslands. Fluginu var frestað um hálfan sólarhring sem þýddi að Bubbi kemst ekki í áformaða veiði í Laxá í Aðaldal. Hann segist sitja uppi með mikið...
Sérfræði„skoðanir”
Spáið í því að sérfræðingur á sviði læknavísinda hafi það mikla rödd að hann geti tjáð sig um sínar “skoðanir” á fréttamiðlum og þannig séð í þokukenndu forsvari hins opinbera heilbrigðiskerfis. Það er reyndar ekkert nýtt að hann trani sér fram með skoðanir sínar...
Herbert mætti í óvænta heimsókn í fræga sjoppu í Bolungarvík – Spilaði á Flateyri um kvöldið
Bjarnabúð í Bolungavík fékk óvænta heimsókn í gær en stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson kíkti við.Bæjarins besta segir frá því að Herbert Guðmundsson hafi mætt í óvænta heimsókn í Bjarnabúð í Bolungavík í gær. Þangað kom hann oft á níunda áratugnum en þá bjó hann í...
Katrín: „Íslensk stjórnvöld hafa ekki beitt sér í málaferlum erlendis gagnvart Julian Assange“
Katrín Jakobsdóttir segir íslenska stjórnvöld ekki hafa beitt sér erlendis í máli blaðamannsins Julian Assange, sem hefur dúsað í fangelsi í Bretlandi síðustu árin en von bráðar verður hann að öllum líkindum framseldur til Bandaríkjanna. Þar gæti hann fengið allt að 175 ára fangelsisdóm.Kristinn...
Veltir fyrir sér auðlindum Reykjaness: „Tíð eldgos eru líkleg til að breyta ýmsu“
Björn Birgisson veltir fyrir sér síbreytilegu Reykjanesi í nýrri færslu í dag.Samfélagsrýnirinn kjarnyrti Björn Birgisson skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hann velti fyrir sér hinu síbreytilega Reykjanesi en þar hefur gosið reglulega síðustu ár með tilheyrandi breytingu á landslagi. Þá velti hann því...
Minnast Fríðu Jóhannesdóttur: „Megi minningin um yndislegu og glettnu Fríðu veita styrk“
Náttúrustofa Austurlands minntist Fríðu Jóhannesdóttur, fyrrum starfsmanns NA, í gær en hún lést í flugslysi fyrir austan í júlí.Minningarfærsla um Fríðu birtist í gær á Facebooksíðu Náttúrustofu Austurlands í tilefni af jarðarför hennar. Fríða hafði nýverið hafið störf hjá NA og var í hreindýratalningu,...
Færðu skrifstofuna heim í stofu árið 2012 – Selja nú fyrirtækið á 180 milljarða
Hjónin Fanney K. Hermannsdóttir og Guðmundur Fertram Sigurjónsson seldu nýverið fyrirtæki sitt til alþjóðlegs tæknirisa fyrir tæpar 180 milljarða króna. Á tímabili neyddust þau til að flytja skrifstofur sínar heim til sín.Þau Fanney og Fertram eru í viðtali í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins en þar ræða...
Eftirlýstur af lögreglunni – Þekkir þú manninn?
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar, og er hann vinsamlega beðinn um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.Ef einhverjir þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er...
Davíð djöflast
Morgunblaðið hefur farið hamförum í baráttu sinni gegn Jo Biden, forseta Bandaríkjanna, og gert lítið úr honum bæði í leiðurum og fréttaflutningi. Á dögunum þegar fjölmiðlar heimsins loguðu vegna fregna af ákærum á hendur Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, var Davíð Oddsson upprifinn yfir því...
Dýr verður Hafliði allur
Þó deilan um stöðu biskups hafi ótvírætt skemmtana- og afþreyingargildi, þá fylgir öllu gamni skerfur af alvöru.Sitjandi biskup hefur oftar en ekki sýnt að hún ber lítið skynbragð á lög og reglur, stjórnsýsla hennar hefur einkennst af vanhugsuðum ákvörðunum, málaskaki og leiðindum, stjórnsýslulega séð....
Glowie á von á barni – Sjáðu augnablikið er þau sáu óléttuprófið
Tónlistarkonan Glowie, sem heitir í raun Sara Pétursdóttir, og kærasti hennar, Guðlaugur Andri Eyþórsson ljósmyndari, eiga von á sínu fyrsta barni.Parið birti mynd af komandi barni á Instagram-síðu Glowie í gær og bættu svo við fleiri myndum, meðal annars af því er þau voru...
Matarveisla á Djúpavogi: „Móttökurnar hafa verið einstaklega góðar“
Berglind Einarsdóttir hefur opnað nýjan matarvagn og sá er að slá í gegn.Allir sem elska góðan mat ættu að kíkja til Berglindar á Djúpavogi. Sagt er að maturinn hennar sé stórkostlegur og ekki skemmir fyrir að Matarvaginn hennar sé á svona fallegum stað.„Móttökurnar hafa...
Örnu sagt að taka eigið líf: „Ég reyni að svara hatrinu með ást“
Líf Örnu Danks hefur batnað til muna síðan hún ákvað að lifa sem sem hin sanna útgáfa sjálfri sér.Málefni transfólks hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár og verður orðræðan sífellt grimmari. Neikvæðni og jafnvel hatur í garð transfólks virðist vera aukast. Til að...
Hjúkrunarheimilið Eir sakað um grófa vanrækslu: „Dregnar voru úr henni 4 framtennur án samþykkis“
Hjúkrunarheimilið Eir er sakað um vanrækslu á íbúa heimilisins.Egill Þorfinnsson sakar hjúkunarheimilið Eir um alvarlega vanrækslu í garð móður sinnar en hún býr á heimilinu. Egill er gífurlega ósáttur við þá meðferð sem móður hans er veitt og sakar Egill starfsfólk þar um að...
Þýski herinn í stríðsleik á Íslandi: „Hér er hellingur af tækifærum“
Þýski flugherinn er staddur á landinu til æfinga og segja landið fullt af tækifærum.Sex orrustuþotur og 30 manna flugsveit frá þýska flughernum er stödd á Íslandi til að æfa stríð.„Undirbúningurinn var nánast fullkominn og við fengum frábæran stuðning frá Landhelgisgæslunni og gestgjöfum okkar í...
Bann á grágæsasölu umdeilt: „Ekkert að kanna hver er faðir gæsanna“
Nú stendur til að banna að veiðimönnum að selja grágæs og ekki eru allir sáttir með það.Til stendur að banna sölu á grágæs til að sporna við fækkun í stofninum og draga úr veiðum. Veiðimenn hafa sumir mótmælt þessu en formaður Skotveiðifélags Íslands er...
Vilja ekki þyrluflug upp á Hólmsheiði: „Myndu valda verulegu ónæði“
Skógræktarfélag Reykjavíkur vill engar skyndilausnir í þyrluflugsmálinu.Skógræktarfélag Reykjavíkur segir að verði þyrluflug flutt upp á Hólmsheiði muni það ekki leysa neinn vanda og sé aðeins skyndilausn en eins og hefur verið fjallað um undanfarna daga hafa íbúar höfuðborgarsvæðisins orðið varir við meiri þyrluumferð en...
Berglind rænd á afmælinu sínu: „Þá kemur einhver aftan að mér“
Berglind Ármannsdóttir átti einn versta afmælidags sem um getur en hún var rænd á bílaplani, slegin og þurfti að fara upp á bráðamóttöku í framhaldi þess.„Ég er bara enn þá í sjokki. Ég var að labba og tala við barnabarn mitt og dóttur í...
Ástarævintýri Svamps Sveinssonar taka óvænta stefnu: „Þau sáust í sleik á bar“
Ástarævintýri Ariana Grande og Svamps Sveinssonar hafa tekið óvænta stefnu.Eins og Mannlíf greindi frá þá er Ariana Grande byrjuð með nýjum manni. Sá maður heitir Ethan Slater og er þekkastur fyrir að leika Svamp Sveinsson í Broadway-söngleik um svampinn þekkta. Ariana og Ethan kynntust...