Sarpur: 2023
Umdeildur bæjarstjóri ósáttur með þyrluflug: „Þetta er gríðarleg hljóðmengun“
Ásdís Kristjánsdóttir, umdeildur bæjarstjóri Kópavogsbæjar, er ósátt með mikið þyrluflug yfir bænum.Eins og margir höfuðborgarsvæðinu vita hefur þyrluflug aukist talsvert undanfarnar vikur. Er þar helst að þakka eldgosinu á Reykjanesi. Ekki eru allir sáttir með þessa auknu þyrluumferð og hafa íbúar höfuðborgarsvæðisins margir kvartað...
Lögreglan kennir börnum um meirihluta umferðarslysa: „Svo eru þessir krakkar“
Börn bera ábyrgð á meirihluta umferðarslysa segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri.„Það sem er sláandi er að af þessum nítján eru tólf smáfarartækjaslys, það er reiðhjól, vespur og rafmagnsvespum. Í nánast öllum tilvikum eru þetta ungt fólk, krakkar,“ sagði Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri, í viðtali á Bylgjunni.Árni...
Ævareiður Fiskikóngurinn í rusli eftir fasteignakaup: „Þvílíkur rasshaus“
„Seljandi er ekki að flýta sér að tæma, þrífa og skila af sér eigninni, eins og tíðkast í fasteignaviðskiptum. Er bara alveg sama um minn rekstur og hugsar bara um rassgatið á sjálfum sér. Þvílíkur rasshaus," segir Fiskikóngurinn Kristján Berg sem keypti húsnæði af...
Dr. Selló er full af keppnisblóði: „Læt ekki stjórna för ef litlu munar“
Dr. Guðrún Svana Hilmarsdóttir er lektor í matvælafræði við HÍ. Guðrún er gift Hjalta Hannessyni, forritara, og saman eiga dóttur sem heitir Emma Kristín. Hún er ættuð frá Akureyri en býr í Reykjavík. Guðrún er sellóleikari, málari, brandarakona, prjónari og púslari. Guðrún er neytandi...
Kristrúnu misboðið
Eldar loga innan Þjóðkirkjunnar vegna deilna um það hvort Agnes Sigurðardóttir biskup hafi umboð til að sitja í embætti eða ekki. Mogginn hefur verið duglegur við að bera sprek á bálið og kynda undir illindunum í hinni heilögu kirkju. Á forsíðu fimmtudagsblaðsins var greinarkorn...
Innbrotsþjófar fóru í þessi hverfi í nótt
Lögregla var kölluð út í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna slagsmála. Einn var fluttur á slysadeild eftir átökin en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort aðilinn hafi slasast alvarlega. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð til á nýjan leik í miðbænum en þar...
Orgíur sækúa í Flórída: „Ekki hringja í okkur“
Skrifstofa Fógeta í Pinellas County í Flórída birti myndskeið Facebook síðu sinni þar sem farið er þess á leit við almenning að hringja ekki í skifstofur þeirra verði fólk vitni að orgíum sækúa í flæðarmálinu, þetta sé fyllilega eðlilegt þar sem fengitími dýranna er...
Guðmundur Jón er látinn
Guðmundur Jón Sigurðsson bifreiðastjóri er látinn, 64 ára að aldri. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar aðfaranótt miðvikudagsins 2. ágúst eftir baráttu við krabbamein.
Guðmundur Jón fæddist í Reykjavík 1. mars 1959, sonur hjónanna Sigurðar Sigurdórssonar og Sigríðar Erlu Ragnarsdóttur sem lést árið 2022. Sigurður...
Birnir og Gugusar eru Innipúkar: „Hrikalega góð stemning í Reykjavík“
Þrátt fyrir að Verslunarmannahelgin sé mesta ferðahelgi ársins verður ýmislegt í boði fyrir fólk sem ákveður að vera í Reykjavík.Fólk með öskrandi börn og tjaldvagna í eftirdragi sem halda út úr bænum um helgina mun missa af frábærri helgi í bænum en þykir Verslunarmannahelgin...
Varð valdur að dauða brúðar örfáum klukkutímum eftir brúðkaupið:„Ég trúi ekki að þetta sé líf mitt“
Hin 25 ára Jamie Lee Komorski var ákærð fyrir akstur undir áhrifum áfengis og manndráp eftir að hún keyrði aftan á golfbíl nýgiftra hjóna með þeim afleiðingum að Samantha Hutchkinson, 34 ára lést. Í gær úrskurðaði dómari að Jamie fengi ekki að ganga laus...
Kópavogsbær sagður mismuna foreldrum leikskólabarna: „Það verður bara gaman að sjá“
Bæjarfulltrúi í Kópavogi vill meina að þjónustustig leikskóla í bænum hefðu ekki staðist kröfur foreldra ef engu hefði verið breytt.Mikil umræða hefur skapast í Kópavogi eftir að ákveðið var að breyta gjaldskrá leikskóla bæjarins töluvert. Samkvæmt þeim breytingum muna foreldrar barna sem dvelja skemur...
Forseti Íslands fer á þungarokkshátíð í Þýskalandi
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun fara á þungarokkshátíðina Wacken Open Air í Þýskalandi.Fjórar íslenskar hljómsveitir munu spila í ár á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air. Um er að ræða eina þekkustu og virtustu tónleikahátíð í heimi. Íslensku hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni eru Skálmöld,...
Brynjar Níelsson afneitar vísindum: „Gerir ekkert annað en að rugla þau í ríminu“
Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, efast um vísindi og fræði í nýjum pistli.Sumir virðast halda að Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingsmaður, finnist fátt skemmtilegra en að reyna trufla og pirra fólk sem vill fá að lifa lífinu í friði. Brynjar gefur þessu fólki byr undir báða...
Ráðist að Kára Stefánssyni úti á götu: „Maður byrjaði að öskra á mig“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, tjáði sig oft og mikið á meðan faraldri kórónuveirunnar stóð og það fór illa í margt fólk.Kári segir í viðtali við hlaðvarpið Skoðanabræður að þegar hann horfi til baka er ýmislegt sem hann myndi gera öðruvísi í sambandi við...
Frosti lætur skíra barnahópinn: Þjóðkirkjan tekin í sátt
„Við ætlum að láta skíra öll börnin okkar í dag,“ segir Frosti Logason fjölmiðlamaður sem ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu Sigurðardóttur meistarakokki, lætur ekki aðeins skíra yngsta barn sitt, Birtu Frostadóttur, heldur einnig þau tvö eldri. Bræðurnir Máni Frostason, tveggja ára, og Logi Frostason,...
Lizzo svarar alvarlegum ásökunum: „Ég er ekki illmenni“
Söngkonan Lizzo gaf út yfirlýsingu eftir ákæru um margvísleg brot í starfi og óviðeigandi hegðun gegn starfsfólki sínu. Hún segir sögurnar ósannar og er í uppnámi yfir ásökunum.„Þessir síðustu dagar hafa verið hræðilega erfiðir og mikil vonbrigði. Siðferði mitt og hegðun í starfi hefur...
Valgerður segir ásókn í áfengi hafa aukist: „Það er ennþá stærsta og alvarlegasta vandamálið“
Forstjóri lækninga á Vogi segir að minni eftirspurn sé eftir meðferð hjá ungu fólki en að neysla áfengis hafi aukist.Í gær var greint frá því að innflutningur á kókaíni og neysla þessi hafi aukist og var það mál tengt við þá sex einstaklinga sem...
Sprengjuráðgátan leyst: „Þyrlaðist upp ryk og moldarryk þegar sprengingin varð“
Á þriðjudaginn brá mörgum Hafnfirðingum þegar hávær hvellur heyrðist um fjörðinn fagra en upptök hans voru óljós í fyrstu.Ráðgátan um Hafnarfjarðarhvellinn, sem heyrðist í vikunnni, hefur verið leyst en gífurlega hávær hvellur heyrðist í Hafnarfirði en hann barst frá Krýsavíkurveigi en töldu margir að...
Kristrún í stuði
Glímuskjálfti er kominn upp innan Samfylkingar eftir því sem fleiri kannanir undirstrika að flokkurinn er í stórsókn og mælist með hartnær þriðjungs fylgi á meðan höfuðóvinurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, er auðmýktur og rétt sleikir 20 prósenta múrinn undir stjórn Bjarna Benediktssonar. Kristrúnu Frostadóttur er fyrst og...
Bugaðir hótelstarfsmenn hringdu á lögreglu en ástæðan hafði áhrif á gestina
Lögregla þurfti að vísa hópi fólks út úr sameign fjölbýlishúss í gær en fólkið hafði sest þar niður og neytt fíkniefna. Starfsmenn hótels höfðu samband við lögregla seinna um kvöldið vegna karlmanns sem lét illa. Sögðu starfsmennirnir manninn vera í annarlegu ástandi með ólæti...