Sarpur: 2023
Aðalsteinn er fallinn frá
Aðalsteinn Jónsson er látinn, 95 ára gamall. Akureyri.net greinir frá þessu.Aðalsteinn fæddist árið 1928 og ólst upp í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Guðfinna Einarsdóttir og Jón Jónsson.Eftir að hafa lokið stúdentsprófi í Menntaskólanum í Reykjavík hélt hann til Skotlands þar sem hann lærði efnaverkfræði....
Ósáttir flugumferðarstjórar lögðu niður störf í þriðja sinn
Flugumferðarstjórar lögðu niður störf klukkan fjögur í nótt en er það þriðji verkfallsdagurinn af fjórum sem hafa verið boðaðir í þessum mánuði. Reikna má með því að verkfallið hafi áhrif á þúsundir farþega en verkfallið stendur yfir til klukkan tíu. Enginn sáttafundur hefur verið...
Slökkvilið í Grafarvogi eftir að reykur barst frá fjölbýlishúsi
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan fimm í nótt eftir að tilkynning barst um reyk í fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Tveir bílar voru sendir strax á vettvang.Annar bíllinn sneri við þegar kom í ljós að enginn eldur var á svæðinu. Pottur hafði gleymst...
Þorsteinn iðrast
Baráttumaðurinn Þorsteinn V. Einarsson hefur beðið Esteri Harðardóttur, innkaupastjóra Bónuss, afsökunar á þeirri aðför sem hann stýrði gegn henni eftir að Bónus afþakkaði að hafa bók hans og eiginkonu hans, Þriðju vaktina, til sölu í verslunum.Þorsteinn birti harmi þrungna færslu á Instragram þar sem...
Lalli Johns um dvölina á Breiðuvík: „Maður var eiginlega alltaf á varðbergi með sjálfan sig“
Fæstir kveikja á perunni þegar þeir heyra nafnið Lárus Björn Svavarsson en flestir þekkja hann sem Lalla Johns. Lalli er edrú í dag en hann var einn frægasti útigangsmaður landsins í áratugi.Lalli var eitt þeirra barna sem vistað var á Breiðuvík og leiðir hann...
Minntust látinna barna í Gaza-stríðinu – Falleg friðarstund í Laugarneskirkju
Fólk safnaðist saman í dag á fallegri friðar- og samstöðustund í Laugarneskirkju, til að minnast fallinna barna í stríði Ísrael og Hamas.Séra Hjalti Jón Sverrisson flutti tölu í upphafi fallegrar stundar sem boðað var til á Facebook en fólki var boðið að mæta í...
Páfinn eftir að leyniskytta drap mæðgur á Gaza: „Þetta eru hryðjuverk“
Tvær kristnar konur, eldi móðir og dóttir hennar, voru skotnar til bana af leyniskyttu Ísraelsher í gær, á lóð kaþólskrar kirkju í Gaza-borg, samkvæmt tilkynningu latínska
Patríarkaveldisins í Jerúsalem. Francis Páfi kallar hernað Ísraela hryðjuverk.„Um hádegi í dag myrti leyniskytta Ísraelshers tvær kristnar konur innan...
Lögreglan lýsir eftir hinni 14 ára Maju Wiktoriu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Maju Wiktoriu, 14 ára.Maja er 156 cm. á hæð, grönn, með dökkt sítt hár. Hún er líklega klædd í grænbláan jakka eins og er á meðfylgjandi mynd, hvítar buxur og svarta skó.Samkvæmt tilkynningu lögreglunner er Maja talin vera á...
Plötugagnrýni Hilmars – Sorglegur svanasöngur Peter Gabriel?
I/O er 9 platan frá Peter Gabriel. Síðasta platan með frumsömdu efni var Up sem að kom út árið 2002, að vísu sendi hann frá sér hina undurfögru tökulaga plötu „Scratch my back“ árið 2008.Áður en ég hlustaði ákvað ég að gera mitt besta...
Ný ljóðabók eftir Gísla Þór Ólafsson komin út – Hafið… 20 cm í landabréfabók
Á dögunum kom út 8. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Hafið... 20 cm í landabréfabók. Í bókinni er boðið upp á ljóð um sammannlegar tilfinningar og á mannamáli þótt höfundur daðri á stundum við óvæntar myndir og líkingar. Velt er upp og snúið upp á hugmyndir...
Jólaminning barns
Tilhlökkunin var áþreifanleg. Systir mín var að koma til okkar mömmu yfir jólin. Við skilnaðinn höfðum við systur fylgt sitthvoru foreldrinu. Mamma flutti mig og sig sjálfa búferlum - hinum megin á landið. Það var talið í árum síðan ég hafði hitt pabba og...
Mann(eskju)líf Friðriks Agna – Myndir þú tala svona við vin þinn?
Mann(eskju)líf Friðriks Agna er nýr dálkur um lífið, fólk, samskipti og sjálfið sem mun birtast vikulega hvern sunnudag.Myndir þú tala svona við vin þinn?Á leiksýningu einni sem ég sá fyrir skömmu rak leikarinn sögu sína sem endaði á hans uppgötvun á eigin sjálfshatri. Það...
Sakamálið – 9. þáttur: Blóðrauð Jól
Rétt fyrir jólin 1987 ákvað Ronald Gene Simmons að losa sig við alla sem hann taldi vilja sér illt.Fyrsta fórnarlambið var eiginkona hans og sex dögum síðar var fjöldi fórnarlambanna kominn upp í sextán.Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér.
Sopinn er góður en dýr
Mörgum þykir bjórsopinn góður og sumum finnst hann of góður. Mannlíf fór í rannsóknarleiðangur til að komast að því hvaða skemmtistaður, bar eða krá á Íslandi, byði upp á besta verðið þegar kemur að bjór. Haft var samband við alla helstu söluaðila bjórs en...
Bæjarstjóri Grindavíkur vonast eftir endurbyggingu: „Þetta er gríðarlega öflugt bæjarfélag“
Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur staðið þétt við bakið á sínu fólki í þeim jarðhræringum sem hafa skekið Reykjanes. Í viðtali við Reyni Traustason ræðir hann um jarðhræringarnar og áhrif þeirra, um Suðurlandsskjálftann sem hann fann vel fyrir sumarið 2000 og í haust...
Rífur nýjasta útspil Svandísar í sundur: „Grátur og nöldur SFS vegna þessa frumvarps er leikrit“
Atli Þór Fanndal segir viðbrögð Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vegna frumvarps matvælaráðherra, vera leikrit. Kallar hann þetta „stéttapólitík hinna ríku“.Segja má að Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International hafi ekki flutt eldræðu, heldur eldfærslu á Facebook í gær þar sem hann rífur í...
Tilkynning um yfirstandandi innbrot á veitingastað reyndist misskilningur
Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt dagbók hennar.Lögreglu barst tilkynning um yfirstandandi innbrot á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Þegar lögreglan mætti á vettvang kom í ljós að um mikinn misskilning væri að ræða en „innbrotsmennirnir“ voru starfsmenn veitingastaðarins að þrífa...
Guðbjörg ríka nægjusöm
þessa dagana gustar um Guðbjörgu Matthíasdóttur, auðkonu frá Vestmannaeyjum, sem hefur tögl og hagldir í íslensku viðskiptalífi. Guðbjörg vann það afrek á árinu að ná undir einu stærsta sjávarútvegsfyrirtæki á Norðurlandi, Ramma hf. á Siglufirði. Þetta styrkti enn frekar móðurfélagið, Ísfélag Vestmannaeyja, sem nú...
Palestínska stúlkan fær íslenskan ríkisborgararétt: „Við glötuðum öllu á Gaza“
Asil al Masri, 17 ára stúlkan sem missti fjölskylduna sína í árás Ísraelshers á Gaza, fær íslenskan ríkisborgararétt. Bróðir hennar býr hér á landi.Á síðustu dögum Alþingis fyrir jólafrí fengu tuttugu erlendir ríkisborgarar íslenskan ríkisborgararétt en samkvæmt RÚV er þar á meðal er hin...
Nýja YouTube-þráhyggjan mín
Ég er mikill YouTube-maður. Ég horfi á myndbönd á meðan ég elda, set í uppþvottavélina, á meðan ég tannbursta mig og sit á klósettinu. Mætti segja að þetta sé orðið að vandamáli hjá mér. Síðastliðið árið hef ég mestmegnis horft á sönn erlend sakamál,...