Mánudagur 18. nóvember, 2024
-4.4 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Gönguleiðir ennþá lokaðar á kvöldin: „Gossvæðið er hættulegt svæði“

Lögreglan metur aðstæður þannig að ennþá verði gossvæðinu lokað eftir kl. 18:00 út af öryggisástæðum.„Að mati lögreglustjóra er ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum opnum allan sólarhringinn. Af öryggisástæðum verður gönguleiðum frá Suðurstrandarvegi því lokað daglega kl. 18, eða fyrr eða seinna eftir atvikum, þegar...

Erfið staða Lindu

Linda Jónsdóttir, nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka, náði kjöri á hluthafafund bankans  föstudag. Með stuðningi Bankasýslu ríkisins var Linda sjálfkjörin í embættið en auk hennar koma þau Stefán Pétursson, Helga Hlín Hákonardóttir og Haukur Örn Birgisson ný inn í stjórnina. Linda hefur undanfarin 14 ár starfað...

Húsleit hjá manni í gærkvöldi kom lögreglu á óvart en þetta fannst á heimilinu

Gangandi vegfarendur urðu vitni að því þegar ökumaður ók gegn einstefnu utan í bifreið sem varð til þess að hún kastaðist á aðra kyrrstæða bifreið. Maðurinn lét það ekki stoppa sig og ók af vettvangi til síns heima. Lögregla hafði upp á manninum og...

Twitter breytir slagorðinu sínu: „Tölum saman“ verður „Kveiktu í dýrðinni!“

Enn og aftur klóra margir sér í hausnum yfir breytingum sem gerðar eru á samfélagsmiðlunum sem áður hét Twitter eftir að Elon Musk keypti fyrirtækið í fyrra á litlar 44 billjónir dollara.Að þessu sinni ráku notendur Apple App Store augun í að búið var...

Pee-wee Herman látinn 70 ára að aldri: Biður aðdáendur sína afsökunar

Leikarinn Paul Reubens sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Pee-wee Herman lést úr krabbameini í gær en hann var sjötugur þegar hann lést.Tilkynning um þetta barst um Instagram reikning leikarans sem var jafnframt í fyrsta sinn sem hann opinberaði veikindi sín.Í bréfi sem...

Evrópska Geimferðastofnunin rekur upp herör gegn skítugum nærbuxum á tunglinu

Nú þegar fyrirhugaðar, mannaðar ferðir til tunglsins eru aftur á dagskrá í fyrsta sinn í yfir 50 ár þarf að huga að ýmsu eins og nýrri línu geimbúninga sem þurfa að þola erfiðar aðstæður.Evrópska Geimferðastofnunin, ESA, hefur sett á laggirnar verkefni sem snýr að...

Bílvelta á Gullinbrú

Viðbragðsaðilar eru nú að störfum á Gullinbrú í Grafarvogi þar sem ökumaður jeppa velti bílnum. Þrjár lögreglubifreiðar eru á staðnum og geta orðið einhverjar umferðartafir. Jeppinn er illa farinn en ekki er vitað hvort um slys á fólki sé að ræða. Fréttin verður uppfærð.

Mygla á hjúkrunarheimili eykur álag á heilbrigðiskerfið: „Þetta gerist bara einfaldlega of hægt“

Teitur Guðmundsson, forstjóra Heilsuverndar, er orðinn langþreyttur á töfum sem hafa orðið á framkvæmdum á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri.„Okkur þykja tafirnar vera óásættanlegar, sérstaklega vegna þess að þjónustan skerðist á sama tíma og ekki er gengið fram með að lagfæra það sem þarf að...

Hlynur ræðir sorgarferlið í kringum barnsmissi: „Erfiðasta sem ég hef farið í gegnum á ævinni“

Hlynur Kristinn Rúnarsson, fíkniráðgjafi og lögfræðinemi, segir gríðarlega sorg fylgja því að fæða andvana barn. Hlynur, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, hefur gengið í gegnum gríðarlega margt á stuttri ævi en segir sorgarferlið í kringum fæðinguna hafa verið það erfiðasta sem...

Morðið í Hafnarfirði: Neyttu fíkniefna saman á Íslenska rokkbarnum skömmu fyrir árásina

Manndrápið sem átti sér stað þann 20.apríl síðastliðinn í Hafnarfirði er talið mega rekja til deilna vegna fíkniefna en Vísir fjallaði um málið í morgun. Piltarnir þrír sem voru handteknir eru á aldrinum 17 til 19 ára en pólski karlmaðurinn sem lést var 27...

Myndband: Pabbi Ásmundar stefnir bróður sínum í háska með gröfu

Eins og Mannlíf greindi fyrst frá þá hafa ríkt harðar fjölskyldudeilur í Dalabyggð vegna umsvifa og gjörða Daða Einarssonar og sonar hans, Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra. Deilt er um jörðina Lambeyrar sem var í eigu átta systkina, afkomenda Einars Valdimars Ólafssonar.Skúli Einarsson, bróðir Daða,...

Dauði tíu hunda verður rannsakaður af lögreglu

Askur Laufeyjarson kom að hundunum sínum dauðum fyrr í júlí og mun lögreglan rannsaka málið.Þann 8. júlí fór Askur Laufeyjarson af heimili sínu í fimm tíma og kom að tíu hundunum sínum dauðum þegar hann kom til baka.„Þetta er gjörsamlega búið að snúa lífinu...

Lögregla bjargaði manni í sjósundi í nótt

Lögreglu bárust tvær tilkynningar í gærkvöldi um þjófnað úr verslunum í hverfi 101 og 108. Síðar um kvöldið var brotist inn í aðrar tvær verslanir í hverfi 108 og 103 en lögregla rannsakar nú málin. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í gærkvöld eftir ...

Ökufantar herja á Úlfarsárdal

Íbúar Úlfarsárdals eru margir orðnir langþreyttir á ökuföntum sem hindra för annara vegfarenda á svæðinu.Svo virðist vera að ökumenn bíla sem leggja leið sína í Úlfarsárdal, eitt nýjasta hverfi Reykjavíkur, virðist ekki skilja að umferðarreglur séu þær sömu í því hverfi og öðrum hverfum...

Sérfræðingar telja að gosinu muni ljúka fljótlega: „Þetta sýna mælingar sem hafa verið gerðar“

Íslenskir eldgosasérfræðingar segja að miklar líkur séu á því að eldgosið á Reykjanesi fari að syngja sitt síðasta.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, sagði í samtali við Vísi að eldgosið við Litla Hrút sé nokkuð hefðbundið eldgos, á íslenskan mælikvarða.„Það verður...

Órói í Sjálfstæðisflokknum: „Við gætum séð stjórnina springa“

Margir Sjálfstæðismenn eru komnir með nóg af stjórnarsamstarfinu og telja einhverjir að stjórnin muni fljótlega springa.Eins og greint hefur verið frá undanfarna daga er mikill órói í Sjálfstæðisflokknum gagnvart stjórnarsamstarfi þeirra. Flokkurinn er í frjálsu falli og þekktir menn úr flokknum keppast við að...

Fæddi barn í íþróttatösku í Fossvogi: „Hann tók nánast ekkert mark á mér“

Karítas Þráinsdóttir lenti heldur betur í óvenjulegum fæðingaraðstæðum með hennar þriðja barn.„Ætli spennan yfir Idol-þættinum hafi ekki haft einhver áhrif," sagði Karítas Þráinsdóttir í samtali við DV árið 2004 en var þetta þriðja barn hennar en aldrei áður hafði hún eignast barn í bíl. „Við...

Myndband: Rapparinn Cardi B henti hljóðnema í áhorfanda

Rapparinn Cardi B lenti í útistöðum við áhorfanda á tónleikum í Las Vegas.Cardi B var að koma fram á tónleikum í Las Vegas í gær þegar áhorfandi henti drykk í rapparaann sem er þekkstu fyrir lögin WAP og Bodak Yellow. Skiljanlega tók Cardi B...

Jóhann sakar KSÍ um mismunun: „Fáum eng­in svör af hverju þetta er svona“

Knattspyrnuþjálfarinn Jóhann Gunnarsson var myrkur í máli gagnvart KSÍ og vill fá svör frá knattspyrnusambandinu.Jóhann Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Þórs/KA, var mjög ósáttur með tap liðsins móti Þrótti í gær í viðtali við mbl.is. Ekki einungis var hann ósáttur við spilamennsku liðsins heldur var hann...

Trommari angraði Garðbæinga

Ýmis mál komu til kasta lögreglu í nótt og að venju var nokkuð um ölvun í miðbænum.Mannlaus bíll rann á annan mannlausan bíl að sögn lögreglu. Tjónaform voru fyllt út á vettvangi en ekki er upplýst hvernig málið kom til. Þá voru níu einstaklingar...

Raddir