Mánudagur 18. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Myndband: Japanskur maður eyddi tveimur milljónum í hundabúning

Japanskur maður sem vildi verða að dýri ákvað að láta drauminn rætast.Japanskur maður, eða hundur, að nafni Toco, ákvað að lifa lífi sínu eins mikið og mögulegt er sem hundur. Hann er með YouTube-rás og Instagram-síðu þar sem hægt að fylgjast með honum. Maðurinn...

Hrönn rekin af Samskipum vegna áfengisdrykkju: „Það er af og frá að ég hafi verið ölvuð“

Hrönn Halldórsdóttir var rekin fyrir að hafa fengið sér áfengan drykk á skyndihjálparnámskeiði en Hrönn harðneitar því að hafa verið ölvuð.„Það er af og frá að ég hafi verið ölvuð á skyndihjálparnámskeiðinu. Ég fékk mér bara einn Breezer með pítsunni," sagði Hrönn Halldórsdóttir, fyrrverandi...

Brynjar vill gamla Bjarna Ben aftur: „For­yst­an þarf að tala fyr­ir stefnu­mál­um flokks­ins“

Brynjar Níelsson hefur áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins og framtíð hans„Ég ótt­ast að það geti gerst. Ég finn mikla undiröldu,“ sagði Brynj­ar Ní­els­son, fyrr­ver­andi þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, í samtali við Morgunblaðið varðandi hvort að það sé klofningur í flokknum. Í gær var greint frá því að Sjálfstæðisflokkurinn...

Einn ástsælasti bar landsins settur á sölu

Einn vinsælasti hverfisbar Íslands hefur nú verið settur á sölu.Skemmtistaðurinn Moe’s Bar í Breiðholti er til sölu og mögulegt fyrir fólk að kaupa sögulegan bar sem hefur skipt sköpum í menningarlífi Efra-Breiðholts árum saman. Staðurinn hefur stundum verið nefndur Cheers Íslands. Barinn hefur verið...

Varað við innbrotahrinu um Verslunarmannahelgina: „Þetta er bara púslu­spil“

Þessa dagana gengur yfir innbrotahrina að sögn lögreglu. Fólk er beðið um að gæta verðmæta vel.Í tilkynningu frá lögreglu fyrir stuttu var fólk minnt á að gæta verðmæta vel því að innbrotahrina stæði nú yfir og oftast gleymi fólk að læsa hurðum þegar það...

Subway vill að þú breytir um nafn

Skyndibitastaðurinn Subway á það til að fara óhefðbundnar leiðir í markaðsherferðum og þessi er heldur betur óvenjuleg.Ein stærsta skyndibitakeðja heimsins, Subway, hefur farið á stað með heldur óvenjulega markaðsherferð. Núna auglýsir keðjan eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að breyta fyrra nafni sínu í...

Myndband: Íslenskur landsliðsmaður skallaður í hausinn

|||
Það er ekki á hverjum degi sem íslenskir landsliðmenn lenda í áflogum á knattspyrnuvellinum en það gerðist í gær.Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson fékk að líta rauða spjaldið í æfingaleik í gær. Jóhann spilar með liðinu Burnley og keppti liðið á móti Real Betis, sem...

Örlög Agnesar

|
Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, stendur í ólgusjó þessa dagana vegna ráningarsamnings sem undirsáti hennar gerði við hana. Málið á sér rætur í því að biskup setti séra Gunnar Sigurjónsson af í embætti eftir að ásakanir komu fram um að hann væri sekur um kynferðislegt...

Slagsmál á börum og keyrt á grindverk

Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt.Tilkynnt var um tvenn slagsmál á börum í nótt, í Hafnarfirði og Breiðholti, og þurfti að flytja einn á slysadeild. Þá voru átta einstaklingar handteknir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Lögreglan þurfti að hafa...

Ekkert dóp á debet: Mastercard bannar kaup á kannabisefnum með kortum frá þeim

Mastercard hefur nú gefið fyrirskipun um það til fjármálastofnanna að stöðva öll viðskipti með kannabisefni í Bandaríkjunum sem gerð eru með kortum frá þeim.„Þegar okkur var gert kunnugt um málið rannsökuðum við málið snarlega,“ sagði talsmaður Maastercard á miðvikudag skv. Bloomberg. „Við höfum leiðbeint...

Ofsaakstur í Árbæ

Ökumaður var stöðvaður fyrr í dag fyrir ofsaakstur í Árbænum. Viðkomandi mældist á 140 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði eru 80 kílómetrar. Má viðkomandi búast við að verða sviptur ökuréttindum í einn mánuð auk sektar upp á 180 þúsund krónur og þriggja refsipunkta.Lögreglu...

Fylgi Sjálfstæðisflokksins nær sögulegu lágmarki

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 16,1% fylgi í nýrri könnun Prósent og er það sögulegt lágmark fyrir flokkinn.Niðurstaðan úr könnun Prósent er sláandi fyrir Sjálfstæðisflokkinn en mælist flokkurinn aðeins með rétt rúmlega 16% fylgi. Prósent framkvæmdi þessa könnun dagana 22. júní til 19. júlí 2023. Fylgi...

Askur kom að hundunum sínum tíu dauðum: „Mér finnst ég ekki vera öruggur heima“

Þann 8. júlí fór Askur Laufeyjarson af heimili sínu í fimm tíma og kom að tíu hundunum sínum dauðum þegar hann kom til baka.„Þetta er gjörsamlega búið að snúa lífinu á hvolf. Allt sem ég stefndi að í lífinu var tengt hundunum. Mér finnst...

Enskur landsliðsmaður laug að lögreglunni

Knattspyrnumenn komast reglulega í fréttirnar fyrir heimskupör utan vallar og er Jesse Lingard, fyrrverandi leikmaður Manchester United, einn af þeim knattspyrnumönnum.Enski landsliðsmaðurinn Jesse Lingard var tekinn fyrir of hraðan akstur í fyrra. Þegar átti að sekta hann laug hann um nafn og sagðist heita...

Tugum sagt upp í Hafnarfirði: „Umtalsverðar sviptingar hafa verið í sjávarútvegi“

Tugum einstaklinga var sagt upp eftir að Brim ákvað að loka fiskvinnslu Kambs ehf.31 starfsmönnum var sagt upp störfum hjá fiskvinnslu Kambs í Hafnarfirði og er áætlað að fiskvinnslunni verði hætt í síðasta lagi í lok október en þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Myndband: Ása gaf blaðamönnum fingurinn fyrir utan heimili sitt

„Ekki tala við mig,“ sagði Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta Gilgo Beach-raðmorðingjans Rex Heuermann við fréttamenn í gær. Ása sást við hús þeirra hjóna í New York í gærmorgun en þegar fréttamenn gáfu sig á tal við hana brást hún illa við og gaf...

Ferðamenn með vesen við eldgosið

Tveir hópar túrista voru með vesen á gossvæðinu á Reykjanesi í gær að sögn lögreglu.Í tilkynningu frá lögreglunni segir að hóparnir tveir hafi verið með vesen og rifið niður borða sem lögreglan setti upp á bílastæði við gosstöðvarnar á Reykjanesi. Lögreglan veitti ekki frekari...

Handboltastjarna sem þarfnast orkudrykkja: „Klæði upp og niður eftir þörfum“

Hafdís Shizuka Iura er 29 ára Íslendingur, Japani og Þjóðverji. Hafdís er grunnskólakennari við Álftamýrarskóla og handboltaleikmaður með Víkingi. Hafdís er í sambúð með Andra Þór Helgasyni, handboltamanni, saman eiga þau Sól Akari og bónusbarnið Elmu Láru og búa þau saman í Fossvoginum. Handbolti...

Karlmaður klifraði upp blokk í Laugardalnum en ástæðan kom lögreglu á óvart

Íbúi á Seltjarnarnesi hafði samband við lögreglu í gærkvöld eftir að hann kom auga á einhverskonar hlut í sjónum. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að furðuhluturinn var aðili að leika sér á brimbretti í sjónum. Síðar um kvöldið barst lögreglu tilkynning...

Illska í Sjálfstæðisflokknum

Samfylkingin Kristrún
Gríðarleg illska er innan Sjálfstæðisflokksins vegna fylgishruns flokksins og hvalveiðibanns Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem bakkað er upp af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Hinn almenni flokksmaður hefur fengið nóg af þessum innanmeinum og ákall er um uppgjör innan ríkisstjórnarnarinnar og flokksins. Þar er horft til þess...

Raddir