Föstudagur 1. nóvember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Nafn konunnar sem lést í bílslysinu á Vesturlandsvegi

Konan sem lést í bílslysinu á Vesturlandsvegi þann 13. desember hét Jóninna Huld Haraldsdóttir.Hún lætur eftir sig samferðamann, fjögur uppkomin börn og þrettán barnabörn.Mannlíf sendir fjölskyldu og vinum Jóninnu innilegar samúðarkveðjur.

Ísraelar sagðir hafa grafið særða Palestínumenn lifandi: „Fnykurinn af dauða var ólýsanlegur“

Heilbrigðisráðherra Palestínu segir fjölmiðla á Gaza segja að ísraelskar jarðýtur hafi kramið særða Palestínumenn, sjúklinga og fólk á flótta, við Kamal Adwan sjúkrahúsið í norðurhluta Gaza.Dr. Mai al-Kaila, heilbrigðisráðherra Palestínu segir fréttamiðla skrifa um enn einn hrottalegan atburð á Gaza. Vitni segja að ísraelskar...

Svanur Jónsson er látinn

Svanur Jónsson vélvirki frá Vestmannaeyjum er látinn, níræður að aldri.Fréttamiðillinn Tígull sagði frá andláti Svans en hann lést 13. desember.Svanur fæddist á Lágafelli 19. janúar 1933 en foreldrar hans voru Jón Gestsson og Indlaug Björnsdóttir. Hann lærði vélvirkjun í Magna og varð sveinn 1953...

Jamie Foxx var þakklátur á fyrsta afmælisdegi sínum eftir veikindin: „Ég þarfnaðist hverrar bænar“

Stórleikarinn Jamie Foxx er þakklátur fyrir allar bænirnir sem hann fékk þegar hann veiktist alvarlega fyrr á árinu.Hollywood-stórstjarnan Jamie Foxx, var fluttur með flýti á sjúkrahús fyrr á árinu vegna bráðatilfellis sem ekki enn hefur verið útskýrt en hann var heppinn að lifa af....

Teiknarinn Hlíf Una – Kaldhæðni vék fyrir væmni

Hlíf Una Bárudóttir er starfandi teiknari. Hún útskrifaðist úr Myndlistaskóla Reykjavíkur af teiknibraut árið 2016. Hún tók á móti Mannlífi á dögunum í fallegu heimili sínu í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún býr með eiginmanni sínum og ungri dóttur.Hún var komin yfir þrítugt þegar...

Múlakaffi lifir á fornri frægð: „Maturinn var einfaldlega vondur“

Saga Múlakaffis er stórmerkileg, um það verður ekki deilt. Þegar hjónin Stefán Ólafsson og Jóhanna Jóhannesdóttir opnuðu staðinn árið 1962 í Hallarmúla, þar sem hann er enn þá til húsa, fannst mörgum það fáránleg hugmynd. Á þeim tíma var mikill uppbygging á svæðinu, en...

Lesendur Mannlífs hafa kosið: 69 prósent mótfallnir því að Ísland keppi í Eurovision 2024

Lesendur Mannlífs vilja að Ísland sniðgangi Eurovision í ár.Mannlíf spurði lesendur sína á dögunum eftirfarandi spurningar: Finnst þér að Ísland eigi að taka þátt í Eurovision ef Ísrael er meðal þátttakanda?Skoðanakönnunin leiddi í ljós afdráttarlausa afstöðu þátttakenda um að Ísland eigi ekki að taka...

Hernaðaráróður í undankeppni Eurovision í Ísrael: „Átakalegt merki um pólitískan aumingjaskap“

Kristinn Hrafnsson bendir á yfirlýsingu frá fréttasíðu sem sérhæfir sig í Eurovision-fréttum, í nýrri færslu á Facebook. Þar kemur fram að Ísrael noti forkeppni Eurovision til að hampa her sínum.„Ísraelska ríkissjónvarpið notar forkeppni Eurovision til þess að hampa hernum sínum, þeim hinum sama og...

Við erum öll Grýlur

Grýla er þekkt fyrir að ræna börnum og refsa. Matreiða fyrir jólaköttinn. Hún tekur einhliða ákvarðanir og lætur sig litlu varða ástæðu slæmrar hegðunar. Samkennd einkennir ekki hlutgervi Grýlu - eins og hún gerir öllu jafna manneskjuna, sem getur heyrt frásögn og sett sig...

Björn um þá hefð að horfa ekki á Gísla Martein: „Þoli ekki samtöl þar sem fólk æpir hvert á annað“

Björn Birgisson skrifaði hnyttna Facebook-færslu um þá hefð að horfa ekki á Gísla Martein á föstudagskvöldum.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson horfir aldrei á Vikuna með Gísla Martein, sem er í sýningu á RÚV á föstudagskvöldum. Og það breytist ekki þó hann og Ingibjörg kona...

Við þurfum ekki nýjan Laugardalsvöll

Mín uppáhaldsíþróttagrein er knattspyrna. Síðan ég man eftir mér hef ég haft fótbolta á heilanum, sérstaklega þegar ég var yngri. Ég hef keppt í knattspyrnu, ég hef dæmt í knattspyrnu, ég hef skrifað um knattspyrnu og svo mætti lengi telja. Eins og gefur að...

Jólabörn og jarðskjálftar

Í góðum málumJólabörn á öllum aldri eru í góðum málum um þessar stundir, enda styttist óðfluga í hátíð ljóss og friðar. Úrvalið á alls konar jóla hefur sjaldan, ef nokkurn tímann, verið jafn mikið og einmitt nú. Allir tónlistarmenn og ömmur þeirra líka halda...

Þórunn í uppreisn

Þórunn Sveinbjarnardóttir, leiðtogi Samfylkingar, í Reykjaneskjördæmi er kominn í beina uppreisn gegn nýrri forystu Samfylkingar. Sú staða birtist fólki þegar hún fór beint gegn Jóhanni Páli Jóhannssyni, nánasta bandamanni Kristrúnar Frostadóttur formanns. Jóhann Páll boðaði fjölgun virkjana og lýsti stuðningi við slík áform og...

Dánarorsök Matthew Perry kynnt

Dánarorsök Friends-leikarans Matthew Perry hafa verið kunngjörð.Eftir að hafa upphaflega frestað því að upplýsa dánarorsök Matthew Perry, á meðan beðið er eftir eiturefnafræðiskýrslu hafa yfirvöld nú deilt nýjum upplýsingum um skyndilegt fráfall Friends stjörnunnar þann 28. október síðastliðinn.Dánarorsök Perry er „bráðaeinkenni vegna notkunnar á...

Skólastjóri Verzló ósáttur við sleik tveggja pilta: „Ég tel mig geta skammað nemendur eins og þarf“

Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands var ósáttur við sleik sem nemandi hans fór í árið 2005.Ómar Þór Ómarsson var settur í skammarkrókinn í Verzlunarskóla Íslands af skólastjóranum fyrir að fara í sleik við annan pilt í sjónvarpsþættinum Strákarnir sem sýndur á Stöð 2. Þorvarður Elíasson...

Saga Skuggabarna: Lalli Johns leiddist út í neysluna eftir vistun á Breiðuvík sem barn

Fæstir kveikja á perunni þegar þeir heyra nafnið Lárus Björn Svavarsson en flestir þekkja hann sem Lalla Johns. Lalli er edrú í dag en hann var einn frægasti útigangsmaður landsins í áratugi.Lalli var eitt þeirra barna sem vistað var á Breiðuvík og leiðir hann...

Stattu við áramótaheitið og náðu þér í kúlurass – Svona verður þú fjallageit

Margir hafa þann sið að nota áramótin til að taka upp betri siði og ástunda heilbrigðari lífshætti. Áramótaheit um hreyfingu og útivist eru algeng. Vandinn er hinsvegar sá að gönguferð á nýársdag er bæði upphaf og endir þess áramótaheits.En það er til leið til...

Dagbjört ákærð fyrir manndrápið í Bátavogi

Lögreglan, löggan
Dagbjört Rúnarsdóttir, 42 ára, hefur verið ákærð af héraðssaksóknara, fyrir manndrápið í Bátavogi.Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, staðfesti að búið sé að ákæra grunaðan sakborning í Bátavogsmálinu, fyrir manndráp. Samkvæmt DV er sú ákærða Dagbjört Rúnarsdóttir, 42 ára. Ekki verður ákæran birt fjölmiðlum fyrr...

Eftirlifandi helfararinnar um ástandið á Gaza:„Árás Hamas á Ísrael réttlætir ekki slátrun á börnum“

Eftirlifandi helfarar Nasista segir að ekkert réttlæti morð ísraelska hersins á konum og börnum og vill að Joe Biden hætti að senda Ísrael fjárstuðning.Marione Ingram, 87 ára eftirlifandi helfarar Nasista var í viðtali í nóvember hjá Democrazy Now fréttamiðlinum en myndbrot úr viðtalinu hefur...

Starfsmaður Bónuss áreittur vegna jólabókar: „Enginn óeðlilegur þrýstingur hér“

Fjölmiðlamiðlamaðurinn Snorri Másson gerir bókaútgáfu Þorsteins Einarssonar að umtalsefni í nýjum þætti fjölmiðlamannsins. Þar segir bendir Snorri á þá staðreynd að Þorsteinn hafi beðið fylgjendur sína, sem eru tæplega 22 þúsund, að senda tilteknum starfsmanni Bónuss tölvupóst og krefja starfsmanninn um að leyfa sölu...

Raddir