Föstudagur 1. nóvember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Sýningin Jólin hans Hallgríms slær í gegn í Hallgrímskirkju: „Börnunum fannst svo gaman“

Jólasýningin Jólin hans Hallgríms hafa slegið í gegn í Hallgrímskirkju í desember.Í fréttatilkynningu frá Hallgrímskirkju segir að sýningin Jólin hans Hallgríms hafi slegið rækilega í gegn í desember en nú þegar hafa um 600 börn á aldrinum þriggja til tólf ára séð sýninguna. Sýningin...

Steinunn hæðist að orðum Katrínar Jakobsdóttur: „Ráðamenn tala ekki tungumál sem neinn skilur“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hæðist að orðum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Facebook-færslu.Leikkonan ástsæla, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hnaut um orð sem Katrín Jakobsdóttir notaði í fréttum í gær er hún ræddi um stöðuna á Gaza og öryggi íslenskra ráðamanna gagnvart mótmælendum. Þar kallaði hún þjóðarmorðið sem...

Brasilískur söngvari lést á sviði í miðju lagi – MYNDBAND

Sorglegur atburður átti sér stað á miðvikudagskvöldinu 13. desember en þá var brasilíski gospel-söngvarinn Pedro Henrique að syngja á sviði þegar hann hneig niður. Söngvarinn var í miklu stuði og var að syngja lagið Vai Ser Tão Lindo þegar hann virtist missa jafnvægið og...

Herra Hnetusmjör og Sara eru trúlofuð – Sjáðu hringinn!

Árni Páll Árnason og Sara Linn­eth Lovísu­dótt­ir Castañeda eru trúlofuð.Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar í gær og bað kærustu sína, Söru Linneth um að giftast sér. Og auðvitað sagði Sara já!.Sara birti ljósmynd af trúlofunarhring á fingri sínum...

Viltu vinna G-blettstitrara? – Glataðar ástir og misheppnuð stefnumót færa gott í kroppinn

Mannlíf efnir til smásagnakeppni í tilefni af nýjum hlaðvarpsþáttum.Allir elska ást, en ástin er flókin, sóðaleg, berrassandi og oft og tíðum pínlega vonlaus.Nýjasti hlaðvarpsþáttur Mannlífs ber heitið Glataðar ástir. Í þáttunum munu þau Lára Garðarsdóttir og Björgvin Gunnarsson fjalla um ástarsögur sem allar eiga...

Fáni Palestínu blaktir við Herðubreið: „Við þurfum stundum að þora en ekki þegja“

Um tveggja mánaða skeið hefur palestínski fáninn blakt við hún við félagsheimilið Herðubreið á Seyðisfirði. Margt var um manninn á friðarstund sem haldin var síðastliðinn sunnudag í Seyðisfjarðarkirkju.Það komst í fréttirnar þegar Reykjavíkurborg lét taka niður palestínska fánann sem ókunnugir stuðningsmenn þjóðarinnar í austri...

HSÍ svarar engu um Arnarlax þrátt fyrir loforð um annað

Formaður HSÍ hefur ekki staðið við gefin orð.Í lok nóvember sendi Mannlíf fyrirspurn á Guðmund B. Ólafsson, formann HSÍ, varðandi styrktarsamning sem sambandið gerði við fiskeldisfyrirtækið Arnarlax en fyrirtækið hefur verið eitt af umdeildustu fyrirtækjum landsins undanfarin ár og hefur verið sakað um að...

Dimmustu dagar ársins standa undir nafni

Gular viðvaranir verða áfram í gildi í dag og gera má ráð fyrir hvassviðri víða á landinu. Dimm él og ofankoma hefur verið á landinu síðasta sólarhringinn en búast má við slíku veðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Fólk er því hvatt til þess að...

Íbúa í Garðabæ var brugðið í gærkvöldi

Lögreglu barst tilkynning í gærkvöldi um umferðaróhapp þar sem bifreið hafði verið ekið á vegg. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann handtekinn á vettvangi. Síðar um kvöldið hafði íbúi í Reykjavík samband við lögreglu eftir að brotist hafði verið...

Sonur Guðbjargar rekinn

Þrátt fyrir mikinn auð situr ríkasta kona Íslands, Guðbjörg Matthíasdóttir, ekki á friðarstóli innan fjölskyldu sinnar. Synir Guðbjargar, undir forystu Einars Sigurðssonar,  fara nú með meirihlutaeign í Ísfélaginu og tengdum félögum. Nýverið var Ísfélagið sameinað Ramma á Siglufirði og félögin sett á markað.Í Heimildinni,...

Drukknir unglingar skemmdu bíla og brutu rúður í Fossvogi: „Þarna eru örfá rotin epli“

Unglingar í Fossvogi drukku landa og skemmdu bíla og rúður árið 1998„Þarna eru örfá rotin epli og það verður að vara foreldra við að hleypa börnum sínum í svoleiðis hóp. Það er fjarri því að það séu margir slæmir krakkar þarna. Þeir safnast fyrir...

Illugi segir frá örlögum nokkurra barna á Gaza: „Ísraelar hafa náttúrlega rétt á að verja sig“

Illugi Jökulsson skrifar um örlög nokkurra barna og ungmenna frá Gaza í nýrri Facebook-færslu.Í færslunni birtir fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson ljósmyndir af tveimur börnum og einni ungri stúlku, öll fórnarlömb grimmilegra árása ísraelska hersins á Gaza. Clarissa Ward blaðamaður CNN hitti þau öll og fjallaði...

Yfirvöld vita ekki um alla Íslendinga í fangelsum erlendis: „Ekki skylda til að tilkynna handtöku“

Íslensk stjórnvöld vita ekki hversu margir Íslendingar eru í fangelsi eða varðhaldi í erlendum ríkjum. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins.Mannlíf sendi á dögunum fyrirspurn um fjölda Íslendinga sem íslensk stjórnvöld vissu að væru í fangelsi eða varðhaldi í Japan. Svar stjórnvalda var að...

Listi yfir áhrifamestu Gyðingana: „Ágætis vísbending um hvaða vægi Ísraelar setja í Eurovision“

Kristinn Gunnar Blöndal bendir á sterkan punkt varðandi Eurovision-söngkeppnina.Gríðarleg pressa er á Stefán Eiríksson Ríksútvarpsstjóra og stjórn RÚV á að sniðganga Eurovision 2024, verði Ísrael með í keppninni. Æ fleiri þrýsta á sniðgönguna en nýlega sendi Félag tónskálda og textahöfunda áskorun á Ríkisútvarpið. En...

Yfirlýsing IKEA vegna Rapyd: „Engin slík sjónarmið bjuggu að baki“

Fyrir tveimur dögum greindi Mannlíf frá því að IKEA á Íslandi hafi hætt í viðskiptum við fjártæknifyrirtækið Rapyd. IKEA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins.„Vegna frétta um að IKEA á Íslandi hafi slitið viðskiptum við Rapyd um greiðslumiðlun af stjórnmálalegum ástæðum vill IKEA...

Slysahættan í Mosfellsdal – Bærinn krefur eiganda hrossanna um lagfæringu á girðingunni

Regína Ávaldsdóttir
Mosfellsbær gerir kröfu á eiganda hrossanna í Mosfellsdal, um að lagfæra rafmagnsgirðingu sem í ólagi og skapar þannig mikla slysahættu fyrir akandi vegfarendur.Mannlíf sagði frá því í gær að áhyggjufullur borgari, Hrafnhildur P. Þorsteins, hefði haft samband við miðilinn þar sem hún lýsti áhyggjum...

Neyðarsöfnun fyrir börn á Gaza – Leggðu þín lóð á vogarskálarnar

Neyðarástand ríkir nú fyrir botni miðjarahafs en þúsundir manna hafa látist í átökunum á síðustu vikum. Flestir hinna látnu eru sagðir vera konur og börn en átökin á svæðinu hafa stigmagnast eftir að sjö daga vopnahléi lauk þann 30.nóvember. Gríðarleg þörf er fyrir mannúðarstarf...

Finnst þér að Ísland eigi að keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með Ísrael?

Ólga hefur myndast vegna þátttöku Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hátt í fjórða þúsund manns hafa krafist að Ísland dragi sig út úr keppni ef Ísrael fær að taka þátt. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur gefið út að ekki sé á döfinni að draga Ísland...

Leita enn að móður sem hvarf fyrir tæpri viku

Leit stendur enn yfir að 55 ára gamalli móður sem hvarf sporlaust fyrir sex dögum síðan í London. Konan, Gaynor Lord, hefur ekki sést síðan hún fór frá vinnu á föstudaginn en umfangsmikil leit hefur verið í borginni. Sama dag og Gaynor hvarf fundust...

Fimleikadrottning vísar slúðursögum á bug: „Ég hata að ég þurfi að ræða þetta“

Fimleikastjarnan Simone Biles er heldur betur ósátt með fólk á netinu. Biles birti myndir af sér á mánudaginn þar sem hún var viðstödd NFL-leik milli Green Bay Packers og New York Giants en eiginmaður hennar spilar með Green Bay Packers.Aðdáendur hennar töldu að...

Raddir