Sarpur: 2023
RÚV hafnaði atkvæðagreiðslu um sniðgöngu á Eurovision: „Í dag get ég ekki orða bundist“
Tillaga að ályktun um sniðgöngu RÚV á Eurovision 2024, var ekki tekin til umræðu. Aðeins ein manneskja studdi tillöguna.Mörður Áslaugarson, stjórnarmeðlimur RÚV skrifaði Facebook-færslu í gær þar sem hann sagðist ekki geta orða bundist. Hann lagði til á fundi stjórnar, tillögu um að RÚV...
NBA-stjarna sett í ótímabundið bann – Þarf að fara í meðferð
Eins og Mannlíf greindi frá í gær var körfuboltastjarnan og pörupilturinn Draymond Green rekinn af velli fyrir að slá andstæðing sinn í andlitið í miðjum leik.Nú hefur NBA-deildin greint frá því að leikmaðurinn hafi verið dæmdur í ótímabundið bann þar til hann nær að...
Ísraelar sakaðir um aftöku á konum og börnum í gær: „Þau voru ungabörn. Þeir tóku þau af lífi“
Ísraelskir hermenn eru sagðir hafa tekið hóp kvenna og barna af lífi í grunnskóla í norðurhluta Gaza í gær.Samkvæmt vitnisburði frá íbúum í norðurhluta Gaza réðust ísraelskir hermenn inn í Shadia Abu Ghazala-grunnskólann, þar sem fjöldi fólks hafði leitað skjóls undan sprengjuregni Ísraelshers. Segja...
Einn látinn eftir árekstur – Tvö flutt með þyrlu á sjúkrahús
Lögreglan á Vesturlandi sendi frá sér tilkynningu um alvarlegt umferðarslys sem gerðist í gær.„Alvarlegt umferðarslys var tilkynnt lögreglu miðvikudaginn 13. desember á Vesturlandsvegi móts við Skipanes. Þar hafði harður árekstur orðið milli tveggja bifreiða sem þrír aðilar voru í. Í öðrum bílnum var ökumaður...
Margeir sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart ungri lögreglukonu
Í Kastljósi fyrr í vikunni var fjallað um karlmann í valdastöðu hjá lögreglunni sem hafði verið sakaður um að hafa áreitt samstarfskonu sína kynferðislega um margra mánaða skeið. Þá er maðurinn einnig sagður hafa sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun sem olli lögreglukonunni bæði ótta...
Veðrið versnar aftur um hádegi
Gul viðvörun tók gildi víða um land í nótt en búist er við að veðrið taki að versna aftur um hádegi í dag. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands verður gul viðvörun í gildi fram til morguns. Á höfuðborgarsvæðinu gætu íbúar átt von á slyddu í...
Þjófar voru á ferð í þessum hverfum í nótt
Lögregla og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að kviknað hafði í heimahúsi í Hafnarfirði. Húsráðendur náðu tökum á eldinum og hafði þeim tekist að slökkva eldinn þegar slökkvilið bar að garði. Kviknað hafði í út frá potti.Í sama hverfi síðar um kvöldið barst...
Vanda ákveður framtíð Guðna
Stjórn KSÍ veitti Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, á dögunum umboð til að ganga til viðræðna við Åge Hareide, þjálfara A-landsliðs karla í knattspyrnu, um framlengingu á samningi hans. Komist Ísland ekki á EM í knattspyrnu rennur samningur Norðmannsins út í mars á næsta ári....
14 manns festust í lyftu í Perlunni: „Börnin veinuðu af hræðslu“
Það mátti litlu muna að mjög illa færi fyrir 14 manns sem voru föst í lyftu í Perlunni árið 1991.„Þetta var hræðileg lífsreynsla. Lyftan fór fyrst upp en byrjaði svo að rykkjast niður. Við ýttum á þrenns konar neyðarhnappa. Það virkaöi ekkert. Þarna var...
Valdimar lifði af þegar Dísarfellið fórst: Bauð upp á sígarettur á sökkvandi skipinu
Valdimar Sigþórsson, betur þekktur sem Valdi Víðátta, var um borð í Dísarfellinu þegar það fórst milli Íslands of Færeyja árið 1997. HAnn segir sögu sína í Sjóara vikunnar.Valdi lýsir því að þegr það rann upp fyrir honum hvernig komið væri fyrirþeim hafi hann frosið...
Reykjanesbraut lokuð að hluta eftir að flutningsbíll fór á hliðina
Reykjanesbraut er lokuð umferð með aksturstefnu til vestursfrá Fitjum að Grænásbrekku, vegna umferðaóhapps.Svo virðist sem flutningsbíll hafi oltið á hliðina á Reykjanesbraut, nærri Fitjum. Samkvæmt Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum má gera ráð fyrir því að vegakaflinn verði lokaður næstu klukkustundirnar. Umferðinni er beint inn...
Andri lýtalæknir – Brjóstaminnkanir (hyperplasia mammae)
Eitt af algengustu vandamálum kvenna sem koma til lýtalæknis er að brjóstin þeirra eru of stór og hamla þeim í leik og starfi. Oft fer þetta saman við að brjóstin séu meira sigin en konan vill. Því er ágætt að fara aðeins í gegnum...
Bendir á stórhættulega slysahættu nærri Þingvallavegi: „Þetta er grafalvarlegt mál“
Stórhættuleg slysahætta er nærri Þingvallavegi í Mosfellsdal en 11 hross eru á svæði þar sem ónothæf rafmagnsgirðing liggur nærri veginum.Hrafnhildur P. Þorsteins hafði samband við Mannlíf en hún hefur gríðarlega áhyggjur af ástandinu í Mosfellsdal þar sem 11 hross eru í haga nærri þjóðveginum...
Barbie-skautasvell uppáhalds jólagjöf þingmanns: „Hvað er betra í þessu lífi?“
Nú er ótrúlega stutt í jólin og fólki hlakkar til jóla. Mannlíf hafði samband við nokkra alþingismenn til að spyrjast fyrir um jólin hjá þeim. Hefðir, gjafðir, minningar og fleira í þeim dúr bar á góma. Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sat fyrir svörum.„Þegar Lóa...
NBA-stjarna rekin af velli fyrir að slá andstæðing í andlitið – SJÁÐU MYNDBANDIÐ
Körfuboltamaðurinn og vandræðagemsinn Draymond Green var í nótt rekinn af velli fyrir að slá andstæðing sinn í andlitið.Það halda körfuboltamanninum Draymond Green engin bönd en hann var enn og aftur rekinn af velli fyrir fíflalega hegðun. Í þetta sinn sló hann Jusuf Nurkic, leikmann...
Landhelgisgæslan varar við stórstreymi á morgun – Huga verður að bátum og skipum í höfnum
Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu við strendur Íslands, á morgun verður stórstreymt.Vakin er athygli á heimasíðu Landhelgisgæslunnar að á morgun verði stórsteymt og sjávarstaðan því há næstu daga. Þá geri veðurspár samhliða, ráð fyrir suðvestan stormi á öllum miðum og djúpum auk mikillar ölduhæðar suður...
Gísli er fallinn frá
Gísli Jónsson, fyrrum framkvæmdarstjóri, er látinn eftir erfið veikindi. Hann var 78 ára gamall. Akureyri.net greinir frá.Gísli fæddist á Akureyri árið 1945 og bjó mestalla ævi þar. Foreldrar Gísla voru þau Jón Egilsson og Margrét Gísladóttir. Gísli kvæntist Þórunni Kolbeinsdóttur og eignuðust þau saman...
Segir Bandaríkin ásælast olíu- og gas í Palestínu: „Það er ástæðan fyrir þjóðarmorðinu í Gaza“
Bragi Páll Sigurðarson segir að Bandaríkjamenn sækist í olíu og gas á Gaza og sé alveg sama um Hamas-liða.Fjölmennt var á mótmælum fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík í gær. Þar var fólk samankomið til að mótmæla þætti Bandaríkjanna í sögulegum morðum Ísraelshers á...
Karlmaður hlaut skilorðsbundinn dóm fyrir árás á sambýliskonu sína – Kýldi hana ítrekað í andlitið
Karlmaður var dæmdur í 90 daga skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Austurlands, fyrir árás á sambýliskonu sína. Skilyrði eru þó fyrir skilorðinu.Fram kemur í dóminum að maðurinn hafi ráðist á konuna á heimili þeirra í sumar þar sem hann kýldi hana ítrekað í andlit, höfuð...
Jóhannes ósáttur með verkfall flugumferðarstjóra: „Veruleg fjárhagsleg áhrif“
Mikil röskun var á flugi í gær vegna vinnustöðvunar flugumferðarstjóra. Önnur vinnustöðvun er boðuð klukkan 04:00 í nótt og mun standa yfir í sex klukkutíma. Daganna 18. og 20. desember hefur einnig verið boðað til vinnustöðvunar. Viðræður um nýjan samning í kjaradeilunni ganga illa...